Morgunblaðið - 23.12.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.12.1956, Blaðsíða 3
Stínmidagur 23. des. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 3 ur út að lokum og segir þá til sín, ef hráefnið hefur ekki verið nógu gott. 14 FARMUR ÚR 3—4 SKIPUM Það er talið, að úr 3—4 skipuð, sem landað hafa fiski í Bretlandi upp á síðkastið, hafi verið dæmd ósöluhæf 1300—1400 kít eða nærri hálfur togarafarmur. Hversu illa hefur verið komið í þessum efn- um, má nokkuð sjá af því, að slíkt skuli geta komið fyrir í þurrð eins og verið hefur í Bret- iandi í haust og hinn hái markað- ur ber ljósastan vott um. Nokkur atriði má benda hér á, sem miklu skipta við ísingu á fiski og aldrei verður um of brýnt fyrir mönnum: Að „vaska“ fisk- inn vel, leggja fiskinn, sjá um, að ekki sé sjór í honum, — sjór- inn fúlnar og gerir fiskinn Ijótan. Og svo að ísa vel. Það er þó svo, að hægt er að ísa fisk of mikið; of mikil ísun getur spillt útliti hans. Þórir Þórðarson, dósent: myrkrum SVEINBJÖRN EGILSSON gaf þjóð sinni margar perlur, en ef til vill skín engin þeirra fegur hinni minnstu. Hún varpar Ijóma sínum og hugrxnu skini inn í hvern rann á þessu kalda landi á dimmasta skammdegistíma árs- ins. „Heims um ból helg eru jól“, kvað Sveinbjörn og kvaddi hljóðs hátíðarblænum. Hann vakti hljóma kirkjuklukknanna, sem hringja inn jólin: Um öll ból heimsins eru helg jól upp runnin, svo víð sem veröldin er. Tilefnið er dýrlegt, og því hæfir hátíð: „Signuð mxr son Guðs ól“ þann dag í fyrndinni. Fögnum og ver- um glaðir, því að hann er „frum- Sveinbjörn Kgilsson Gamla kirkjan í Saurbæ, sem fauk, er til hægri. Hallgríniskirkjau nýja, sem ekki er enn fullgerð, er til vinstri. Presfurinn heldur jólaguðs- þjónusfu á heimili sínu Saurbæjarkirkja sviptist af grunni í fyrradag IAFTAKAVEÐRI, er geisaði um sunnanvert landið síðastliðinn fimmtudag, færðist Saurbæjarkirkja á Hvalfjarðarströnd af grunni sínum og einnig urðu aðrar skemmdir á kirkjunni. Brotnaði meðal annars reykháfur kirkjunnar, féll niður á gólf og oHi skemmdum á bekkjum. Gripi kirkjunnar sakaði ekki. glæðir ljóssins“ og „frelsun mann- anna“. En hvert var sviðið? Hverjum barst Ijósið, sem hann glæddi, frumglxðir Ijóssins? Hvert bein- ist geisli þess? Inn í myrkrin: „Gjörvöll mannkind meinvill í myrkrunum lá“, villt eins og hjörð sem engan hirði hefur. Villtir menn í myrkrum, það er baksvið sálmsins. Hvað veit ég um myrkrin? Ég hefi aldrei soltið, aldrei nærri dauða verið, aldrei liðið heilsu- brest, aldrei séð líf mitt falla í rjúkandi brunarúst. Samt veit ég um þau, því að það eru aðrir, sem prédika fyrir mér. Það eru ekkj- umar og þeir, sem, misst hafa allt, þeir sem þjáning heldur vakandi á löngum nóttum, þeir sém eiga aðeins dauðann fram- undan, þeir sem vita hvað myrkr- in eru, en hafa séð Ijósið skína { hyldýpi vonleysis og fundið það færa sér nýtt lif og nýjan fögnuð. Þeir skynja birtu Ijóssins, Jvversu sterk hún er, því að hún skín ekki inn i mýraljós vonanna við yndi hversdagsins. Hún skín beint inn í myrkrin. Neptúnus .... 135 lestir Þorkell Máni kom í gær inn með saltfiskfarm. SÖLUR Pétur Halld. 3052 kit £ 12715 Karlsefni 2003 — - 9173 Egill Skallag. 2630 8681 Sléttbakur .. 2441 — - 10691 ský“. Það er líka að vera mein- villur í myrkrum að tigna ekki með Sveinbirni, taka ekki undir hina karlmannlegu játningu: „Liggur í jötunni lávarður heims, lifandi brunnur hins andlega seims, konungur lífs vors og Ijóss", — að þekkja hann, en láta ekki hrífast af englasöngnum, að hafa heyrt hans get.ið frá bamæsku, en fylla ekki hugann af fögnuði lofsöngsins: „Friður á jörðu, því faðirinn er fús þeim að líkna, sem tilreiðir sér samastað syninum hjá“. Þessir eru hljómar sálms Svein- bjarnar. Við sjáum og skynjum, hvert fagnaðarefnið er, þegar við höfum þessi orð að játningu okk- ar: „gjörvöll mannkind, meinvill i myrkrunum lá“. Þá skiljum við dýptina í sálminum, því að þar er höfð í huga sama andstæða Ijóss og myrkurs eins og í orð- um Jesaja spámanns, er segir: „Því sjá, myrhur grúfir yfir jörðinnj og sorti yfir þjóðunum. En yfir þér upp rennur Drottinn, og fiskurinn samt verið sæmi- legur og selst allur. En menn hafa vanizt á óvandvirkni í þessum efnum vegna sölunnar innanlai .ds þar sem ekki hafa verið gerðar sömu kröfur eða ekki farið eítir ströngustu kröfum, og er það þó illa farið. Því allur fiskur, sem landað er innan lands er líka flutt BÁTARNIR hafa aflað vel, þegar gefið hef- ur á sjó, mestmegnis ýsu, en tíð- in hefur hamlað þar eins og ann- ars staðar. Hafa þeir fengið upp í 5 lestir í róðri og svo niður úr öllu valdi, allt niður í 14 lest. Vestmannaeyjar AFLABRÖGÐ Almennt var róið á mánudag og þriðjudag. Afli var yfirleitt rýr hjá þilfarsbátum mest 414 lest og það niður í 1 lest á 25 stampa. Hjá trillunum var mest 114 lest og 200 kg. minnst. Eru þessir síðustu róðrar þeir lélegustu, síðan bátar byrjuðu með línu í haust. Telja sjómenn, að afli hafi tregast vegna mikill- ar síldargöngu á heimamiðum. Hefur ný síld komið upp úr fiski og einnig á króka á línunni. Nokkrir bátar hafa reynt að beita nýrri. ófrosinni síld, en það hef- ur gefizt ifla, ekkert fengizt á hana, þótt reitingur væri á frysta síld. BÁTAR TILBÚNIR — VANTAR SJÓMENN Allflestir bátar eru nú tilbún- ir og geta þess vegna hafið róðra strax upp úr áramótum, þegar búið er að ná saman skipshöfn- um. En útlit er fyrir, að margir bátar megi liggja í landi fram eftir janúar, þar sem Færeyingar eru margir ráðnir sem sjómenn, en ferðir falla ekki fyrr en um 3 vikur eru af janúar. Akrones MET SÍLDVEIÐI í DESEMBER Allir bátar eru nú hættir síld- veiðum og þeim þar með lokið í ár. í desember var farið 4 sinnum á sjó og fengust alls 11.473 tunn- ur í 52 sjóferðum eða 222 tunn- ur að meðaltali. Er þetta metafli. AFLAIIÆSTUR f HAUST eftir að síldin fór að veiðast um miðjan október er Sigurvon. Fór hún á þessu tímabili 21 sjóferð og fékk 3261 tunnu af síld eða 155 tunnur að meðaltali í róðri. Annar var Keilir með 3247 tunnur í 20 sjóferðum eða 162 tunnur í sjó- ferð. HEILDARAFLINN Síldveiðarnar hófust síðast i júlí. Stunduðu þær tíðast 21 og 22 bátar, komust hæst upp í 23. Heill mánuður frá miðjum sept- ember til miðs októbers var alveg dauður tími. Aflinn skiptist þannig eftir mánuðum: Júlí 2975 tn. 17 sjóf. Ágúst 11340 tn. 230 sjóf. September 2199 th. 83 sjóf. Október 9278 tn. 129 sjóf. Nóvember 22209 tn. 222 sjóf. Desember 11473 tn. 52 sjóf. Samtals 59474 tn. 773 sjóf. Er þetta að meðaltali 81 tunna í róðri. 1955 var heildaraflinn 55.006 EKKI HÆGT AÐ HALDA GUÐSÞJÓNUSTUR í KIRKJUNNI Sóknarpresturinn, séra Sigur- jón Guðjónsson, prófastur, skýrði Mbl. svo frá í gær, að veðrið hefði verið svo mikið, að ekki hefði orðið við neitt ráðið. Það var um þrjúleytið um daginn, að stormsveipur mikill svipti kirkj- unni af grunni. Við þau átök brotnaði reykháfurinn og féll inn í kirkjuna. Braut hann nokkra bekki, en einnig gekk ýmislegt úr skorðum. Gripi kirkjunnar sakaðl ekki, sem áður hefur verið sagt og hefur þeim þegar verið komið í öruggt skjól. Kvað pró- fasturinn, að ógerlegt væri að halda guðsþjónustur í kirkjunni eins og sakir stæðu. Séra Sigurjón kvaðst þó ekki tunnuif í 623 sjóferðum og meðal- aflinn þá heldur meiri eða 88 tunnur í róðri. ÓKYRRÐ í HÖFNINNI er nú miklu meiri en áður. Staf- ar hún einkum af 6 steinsteypt- um körum, sem þar eru og fara eiga í sementsverksmiðjuna. Mynda þau mikið frákast í brimi. Hafa margir flúið með báta sína til Reykjavíkur, þar sem þeir verða fram yfir jól, aðrir eru flestir í slipp. Hvaðonæfa að INNFLUTNINGUR Á FROSNUM FISKI TIL BANDARÍKJANNA frá íslandi hefur í ár farið fram úr því, sem hann hefur verið 2 undanfarin ár, og var kominn upp í 12.000 lestir 1. okt. s. 1. á móti 9.000 lestum árið áður á sama tíma. Allt árið í fyrra var út- flutningurinn 11.000 lestir. NÝJUNGAR f SKIPASMÍDI OG ÚTGERÐ Eigendur brezka fiskvinnslu- togarans Fairtry hafa pantað hjá brezkum skipasmíðastöovum tvö ný slik skip. Skipin verða knúin dieselvél • um, en tvö önnur fyrirtæki hafa fengið pöntun á tveim 2000 ha. diesel-rafvélum, einni fyrir hvort skip, en slíkar vélar eru nú það nýjasta í þessum efnum og spara mikið rúm í togurum. NÝTT METÁR í AFLAMAGNI í BANDARÍKJUNUM Það er útlit fyrir, að í ár veiði Bandaríkjamenn meira af fiski en nokkru sinni áður í sögu Bandaríkjanna, eða 214 millj. lestir af fiski. Árlegt afla- magn íslendinga er innan við 14 millj. lesta. MIKIfi AFLAVERfiMÆTI Fiskvinnslutogarinn Fairtry kom í s. 1. mánuði af veiðum á Nýfundnalandemiðum eftir 3 láta jólaguðsþjónustur falla nið- ur af þessum sökum. Kvaðst hann mundu messa á heimili sínu, en þar eru rúmgóðar stofur, sem hann taldi að mundu rúma messufólk. KIRKJAN ER 78 ÁRA Saurbæjarkirkja er byggð úr timbri og bárujárnsklædd. Hún er elzta kirkja prófastsdæmisins. Hún var vígð þriðja sunnudag í jólaföstu árið 1878. Ekki taldi sóknarpresturinn, að gert yrði við kirkjuna eftir þetta áfall, enda er Haligrímskirkja að rísa af grunni. Bygging hennar er nú langt komin, en hún hófst vorið 1954. Kvaðst hann vona, að vegna þessa áfalls yrði lagt alit kapp á að fullgera hana og yrði hafizt handa um það strax ■ vor. mánaða óslitna útivist. Var skip- ið með mikinn afla, 400 lestir af frosnum fiskflökum (það svarar til 1200 lesta af nýjum fiski), 60 lestir 'af heilfrystum fiski, 150 lestir af fiskimjöli og 1314 lest af lýsi. Eftir okkar verðlagi næmi verðmæti farmsins 314 milljón króna. Þetta jafngildir verðmæti 10 mánaða meðalafla (4000 lest- ir) af okkar togurum miðað við verðlag upp úr sjó. HRAÐSKREIfiUR TOGARI Fyrsti diesel-rafmagnstogari Breta, Portia, gekk í reynsluferð- inni 15,8 mílur í slæmu veðri þó og leiddi þannig í ljós, að hann er hraðskreiðasta skip í togara- flota Hullborgar. Þetta er 2—3 mílum meiri hraði en íslenzku togararnir ná. Svarar þetta til að spara mætti 15—20 stunda siglingu af fslandsmiðum U1 Bretlands. Hellyer-bræður, sem eitt sinn gerðu út togara frá Hafnarfirði, eiga þetta forystuskip. Eru þeir nú uppi með ráðagerðir um að byggja fiskvinnsluskip, sem þeir segja, að ekki valdi minni bylt- ingu í gerð slíkra skipa, sem þó eru ný af nálinni, en diesel-raf- magnsvélarnar gera í Portia. FYLGJAST NÚ fSLENÐINGAR NÓGU VEL MEfi Það er nauðsynlegt fyrir íslend- inga, sem nú ætla að fara að festa kaup á 15 nýjum togurum, að hag nýta sér nú nógu vel það nýj- asta í togarasmíði jafnmikiila fiskveiðiþjóða og Breta, AmerHiu manna og Þjóðverja. Þótt togar- ar nýsköpunaráranna hafi reynat vel, myndu samt flestir nú hafa kosið, að fleiri þeirra hefðu ver-ið dieselskip. ÞAfi KOSTAR BRETA 50 shillinga að afla hvers htt (63 kg.) af fiski eða kr. 1,80 kg. í Bretlandi eru engir styrkir t*l togaraútgerðar. Og enn veit ég um myrkrin, myrkur þess lífs, sem byrgir úti það „himneska Ijós", sem „lýsir Cr verinu Fyrir og um síðustu helgi voru' 5 daga frátök hjá togurunum, þar sem vonzku veður var fyrir vest- an. Á þriðjudaginn fóru skipin svo út, og hefur verið gott veður síðan; þó gerði skarpa hrinu á fimmtudaginn, en hún stóð stutt. Þegar skipin komu út eftir etorminn, var afli mjög góður, Neptúnus fékk t.d. 135 lestir á 2 sólarhringum. Fyrri sólarhring- inn fékk hann 90 lestir. Lágu þeir 15 tima í aðgerð þessa 2 sólar- hringa. Aflinn var yfirleitt góð- ur, hvort heldur var fyrir austan Djúp eða vestan. Flest skipanna veiða nú fyrir erlendan markað. Skip Kletts; Geir, Hvalfell og Askur, og svo skip Tryggva Ófeigssonar, Úran- us, veiða enn fyrir innlendan markað, en Marz og Neptúnus eiga sennilega að sigla. En öll þessi skip hafa undanfarin 2 ár eingöngu fiskað fyrir heimamark að. Þorkell Máni er eina skipið *em veiðir nú í salt. FISKLANDANIR Hvalfell ......... 95 lestir Askur ......... 118 lestir Geir.............. 94 lestir Agúst ...... 2788 — - 8916 Sala Péturs Halldórssonar er hæsta sala á haustinu peninga- lega séð, en sala Karlsefnis er hagstæðari við fiskmagn. KVARTANIR Á ÍSLENZKUM FISKI í BRETLANDI Alvarlegar kvartanir hafa kom ið um gæði fisksins úr íslenzku togurunum, sem selt hafa í Bret- landi, þó þar sé um undantekn- ingar að ræða hvað einstök skip snertir eins og gerist. Er sagt, að umboðsmaður íslendinga hafi símað hingað heim, að veruleg breyting verði að verða á í þessu efni, ef íslenzki fiskurinn eigi ekki að fá á sig óorð í Bretlandi. Einnig kvað hann hafa varað við frekari löndunum í bili, fyrr en óruggt væri, að um góðan fisk gæti verið að ræða. Nokkra afsökun kunna menn að hafa, þar sem ótíðin er og illa hefur gengið að fá í skipin það mikið fiskmagn, að hægt væri að sigla með það, og túrarnir því viljað verða langir. En mestu mun þó ráða hrein óvandvirkni. Menn hafa komizt í það að landa fiski úr allt upp í þriggja vikna túr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.