Morgunblaðið - 29.12.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.12.1956, Blaðsíða 4
4 Moncrnsnr/AÐiÐ Laugardagur 29. des. 1956 Dagbók Jólamynd Hafnarbíós er ameriska stórmyndin „Captain Lightfoot", sem byggð er á skáldsög-u W. It, Burnett, en hún segir frá frelsis- baráttu íra á öldinni sem leíð. Aðalhlutverkið er leikið af Rock Hudson. í dag er 364. dagur ársins. Laugardagur. 39. desember. 10. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 3.37. Slysavarðstofa Heykjavíklir i Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sarna stað kl. 18—8. — Sími 5030. IVæturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 1760. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum milli 1 og 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — Garðs-apótek, Hóímgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema 4 laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. — Sími 82006. HafnarfjarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Garðar Ólafsson, sími 4762. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Sigurður Ólason. • Messur • A MORGUN: Hallgrímskirkja: — Sunnudag- ur 30. des. messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Árnason. Elliheiniilið: — Guðsþjónusta á sunnudaginn 30. des. kl. 10 árd. Ólafur Ólafsson kristniboði pré- dikar. — Laugarneskirkja: — Messa kl. 2, sunnudaginn 30. desember. — Séra Garðar Svavarsson. Bama- guðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Cuðfræðideild Háskólans: — Messað í háskólakapellunni kl. 11. Magrnús Már Lárusson prófessor. H I NIR fjölmörgu aðdáendur Eggerts Guðmundssonar listmál- ara munu fagna því að Litho- prent hefur prentað 10 úrvals- teikningar Eggerts og sett þær í snotra möppu. Er hér einkum um mannamyndir að ræða og munu þeir, sem þekkja snilldar- tök listamannsins á teiknisviðinu, ekki efast um gildi þess fyrir al- menning að fá teikningar þessar útgefnar á smekklegan og ódýr- an máta. Hver einstök teikning er tilvalin til innrömmunar, en • Bruðkaup • í dag verða geíin saman í hjóna band Jenný Guðmundsdóttir, og Hjörtur Hjartarson vélstjóri, Bræðraborgarstíg 22. Heimili þeirra verður að Grænuhlíð 9. Á aðfangadag voru gefin sam- an í hjónaband í Laugarnes- kirkju, ungfrú Sigríður J. Guð- mundsdóttir og hr. Níels Haf- steinn Hansen, Þvervegi 36. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Kristni Stefáns syni, ungfrú Bára Marsveinsdótt- ir, Álfaskeiði 28, Hafnarfirði og Lúðvík Guðmundsson, Fossi, Barða strönd. Heimili þeirra er að Álfa- skeiði 28, Hafnarfirði. Ennfremur á Þorláksmessu ung- frú Þóra Eyjólfsdóttir og Guðni Sævaldur Jónsson Krosseyrarvegi 3, Hafnarfirði. Ennfremur á jóladag, Auður Hanna Finnbogadóttir og Birgir Rafn Gunnarsson. Heimili þeirra er að Laugamesvegi 44, Rvík. Ennfremur á annan jóladag ungfrú Valgerður J. Jónsdóttir og Jón Amór Þo. . ..ldsson. — Heim- ili þeirra er á Hlíðarbraut 10, — Hafnarfirði. — Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Ní- elssyni, ungfrú Ingibjörg Sólrún Guðmundsdóttir og Oddgeir H. Steinþórsson. Heimili þeirra er að Háagerði 67. Ungfrú Lilja Guðmundsdóttir og Gunnar Halldór Ámason. — Heimili þeirra verður að Mjölnis- holti 6. þar sem upplag myndanna er lít- ið, hefur listamaðurinn kosið að hafa möppurnar einkum til sölu í málarastofu sinni, svo og á væntanlegri málverkasýningu, sem hann hyggst halda eftir ára- mótin í tilefni af fimmtugsaf- mæli sínu, sem er þ. 3 - þ.m. Eggert hefur byggt hús fyrir list sína og fjölskyldu að Há- túni 11, og mun margur bæjar- búi heimsækja þennan vinsæla son Reykjavíkur um helgina. — O Ungfrú Erla Sigurðardóttir og Einar Gunnar ®STónsson. Heimili þeirra er að Sogavegi 170. Ungfrú Dagbjört Sóley Snæ- bjömsdóttir og Gísli Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Birki- lundi við Silfurtún. Ennfremur Jónína Ólöf Elísabet Walderhand og Ingi Hjörtur Gunnarsson. Heimili þeirra er að Hlíðargerði 64. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband á Patreksfirðij ungfrú Kristín Magnúsdóttir og Hlynur Ingimarsson. Heimili ungu hjón- anna verður að Stekkum 20, Pat- reksfirði. — Á Þorláksmessu voru gefin sam an í hjónaband í Oddakirkju á Rangárvöllum af séra Arngrími Jónssyni, Guðrún Bjarnadóttir frá ísafirði og Steingrimur Sigurðs- son, menntaskólakennari á Akur- eyri. — • Hjónaefni • Á aðfangadagskvöld jóla opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Sig- urósk E. Jónsdóttir frá Patreks- firði og Gísli Þórir Victorsson, Laugavegi 51B, Reykjavík. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Etla Gestsdóttir, verzlunarmær, Ásvallagötu 16 og Viðar Þórðarson nemi í Sjómanna skólanum, Hraunhamri 8, Hafnar firði. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðný Guð- jónsdóttir, Ásvallagötu 10 og Guð mundur Baldvinsson, Tjarnarr götu 41. • Flugfer^í’' • Flugfélag íslands Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg í fyrramálið kl. 06,00—08,00 frá New York. — Fer kl. 09,00 áleiðis til Stafang- urs, Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands Brúarfoss kom til Reykjavíkur 27. des. frá Kaupmannahöfn. Dettifoss fer frá Ventspils 29. des. til Gdynia, Hamhorgar og Reykja víkur. Fjallfoss fer væntanlega frá Akureyri í dag 29. des. til Siglufjarðar, Skagastrandar, ísa- fjarðar, Súgandafjarðar og Faxa- flóahfna. Goðafoss kom til Rvíkur 20. des. frá Hamborg. Gullfoss fór frá Reykjavík kl. 19,00 í gær- kvöldi 28. des. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reýkjavíkur 28. des. frá New York. Reykjafoss fór vænt- anlega frá Hamborg í gær 28. des, til Antwerpen, Rotterdam og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 25. des. til New York. Tungufoss fór væntanlega frá Akranesi í gær 28. des. til Kefla- víkur og Hamborgar. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 8 f.h. í dag áleiðis til Færeyja. — Herðubreið og Skjaldbreið eru í Reykjavík. Þyrill fer frá Rvík í dag vestur um land til Akureyr- ar. Hermóður fer frá Reykjavík 3. jan. vestur til ísafjarðar. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er í Reykjavík. Jökulfell FERDINAND Vaktiaðo Ferdinand lestar á Grundarfirði og Stykkis- hólmi. Dísarfell fór í gær frá Keflavík áleiðis til Ventspils og Gdynia. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Þórshöfn 22. þ.m. áleiðis til Ventspils og Mantyluoto. Hamra- fell er í Batum. Eimskipafélag Reykjavíkur Katla er í Reykjavík. Frá Guðspekifélaginu Samsæti til heiðurs Gretari Fells sextugum, verður haldið i Guðspekifélagshúsinu annað kvöld sunnudaginn 30. des. og hefst kL 8,30 síðdegis, stundvíslega. Þátt- taka er aðeins fyrir þá sem hafa látið skrá sig til þátttöku. Vetrarhjálpin Ónefndur kr. 300; Guðbrandu Ásmundsson 50; Guðm. Péturs- son 50; Þ. G. 200; Verzluniu Skúlaskeið 500; N. N. 100; Tómas 100; Guðrún Arnalds 50; Daníel Þorsteinsson & Co 1000; Fjöl- skyldan Borgarholtsbraut 3 50; Ólafur J. Jónsson 50; I. S. 100; F. 100; Valgerður 100; J. G. 100; Jóna Fríða 50; N. N. 100; B. B. 30; S. Go 500; Ásgeir Einarsson 100; Einar Egilsson 100; Ágúst Hregg- viðsson 100; N. N. 50; N. N. 20; G. J. 200; Krakkarnir í Ráðagerði 50; Guðrún S. Jónsdóttir 100; N. N. 1000; S. 30; N. N. 100; N. N. 25; Eimskipafélag Reykjavíkur 1000; Veitingahúsið Naust 750; G. Helgason & Melsted 500; E. S. 50; Anna Sveinsdóttir 50; Anna og Halldór 200; Lýsissamlag ísL bothvörpunga 500; Samb. ísL botnvörpunga 500. — Eftirfarandi fyrirtæki hafa gefið fatnað: Heild verzlunin Hekla, Belgjagerðin h.f. Feldurinn h.f. Skóverzlun LGL, Andrés Andrésson. Vetrarhjálpin í Reykjavík. Hymingarsteinn heimilanna fyrir friði og hamingju, er útilok- un áfengis. — Umdæmisstúkan. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: R J kr. 50,00; A Þ 200,00; Örn 200,00; B K 200,00; N N 150,00; g. áheit 100,00; Ingi- björg og Hafdís 50,00; L B 50,00. Hallgríms- kirkja í Saurbæ Afh. MbL: G K kr. 60,00; N N 50,00. — Ekkjan við Suðurlandsbraut Afh. Mbl.: K J kr. 200,00; K L 50,00; S. Sv. 500,00; I Þ 100,00; jólagjöf frá 3 systrum 100,00; ó E 12 ára 150,00; Kvenfélag Nes- kirkju 1000,00; Inga Lóa 100,00; S S 100,00; Kristján 50,00; ónefnd ur 100,00; A M Ó 50,00. Slasaði maðurinn Afh. Mbl.: Erla kr. 100,00; Heiða 20,00; jólagjöf frá 3 systr- um 100,00; Þórunn Sjöfn 150,00; 3 kr. 30,00; Þ I 100,00; Guðlaug 50,00; K K 100,00; R Ó R 200,00; S S 100,00; S J 100,00; Agústa 100,00; S Þ 100,00; Jóhann Páls- son, Silfurtúni 6 150,00; G G 50,00; B C 100,00; A M Ó 50,00. N./ Jólagjafir til blindra J í kr. 200; E B 200; Á S B 50; N N 40; Inga 100; Gunna 100; F G 100; G A S 100; G J 500; N N 100; S B 100; frú As- geirsson 100; H E 20; Pettý 500; S S 50; V K 100; Mjölnir h.f. 1000 J 50; E H og N J Sjónarhóli 1000; S. Fjelsted 50; G Ó 35; Þor björg 50; E H 50; E S 50; Herdís 100; tveir bræður 100; ónefndur 100; I G 100; G Þ 100; S Á 50; í S B 100; U J 50; Þ J 100; Þ Þ 50; mæðgur 200; R og J 75; —■ Hrafnkatla 150; D 50; B 50; V E kr. 100,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.