Morgunblaðið - 29.12.1956, Blaðsíða 2
I
MORCTJNBLJDJÐ
Laugardagur 29. dés. 1956
IGÆR fengu blaðamenn tæki-
færi til að hitta að máli ung-
verska flóttafólkið, sem hingað
er komið á vegum Rauða kross
íslands. Eins og kunnugt er, hefur
það dvalizt undanfarna daga að
Hlégarði í Mosfellssveit, og hefur
verið búið þar um það eins vel
og kostur er. Af samtölum
kemur í ljós, að flóttafólkið hefur
unað hag sínum vel hér á landi,
enda er það í góðum höndum.
Hjúkrunarkonur og læknar hafa
verjarnir hlusta með athygli. En
þetta er árangurslaust, menn
þurfa lengri tíma en tæpa viku,
til að læra íslenzku! Þó er það
svo, að Ungverjarnir hafa reynt
eftir föngum að kynnast nýja land
inu. Margir þeirra eru þegar byrj-
aðir að læra íslenzku — og eru
jafnvel farnir að geta sagt eitt
og eitt orð. Á lista, sem Andrés
Alexandersson, maður frú Nönnu,
hefur gert handa þeim, eru nokk-
ur einföld og nauðsynleg orða-
segír 19 ára flóttakona og veit ekki,
hvort maður hennar er lífs eba Hðinn
Rætt við ungverskt flóttafólk í Hlégarði
Flóttafólkið aðstoðar í eldhúsinu
veitt því nauðsynlega aðstoð, og
ekki má gleyma hlut frú Nönnu
Snælands, sem hefur dvalizt með
því að Hlégarði, túlkað fyrir það
og reynzt ágætur félagi. Er áreið-
anlegt, að nærvera hennar hefur
létt fyrstu sporin í ókunnu landi.
★ ★ ★
ÞEGAR við göngum inn í Hlé-
garð, koma nokkrir flótta-
menn á móti okkur til að for-
vitnast um ferðir aðkomumanna.
Það er ekki undarlegt að ókunnug
ir veki talsverða athygli í Hlé-
garði um þessar mundir, því að
fólkið hefur, eins og kunnugt er,
verið einangrað, síðan það kom
til landsins, og ný andlit eru
sjaldséð austur þar. Við reynum
að gera okkur skiljanlega, spyrj-
um einfaldra spurninga, og Ung-
Skák-keppnin
1. BORÐ
Svart: Akureyri
(Júlíus Bogas. - Jón Ingimarss.)
ABCDEFGH
ABCDEFGH
Hvítt: Reykjavík
(Ingi R. Jóhannsson)
10.. d6xe5
2. BORÐ
Svart: Reykjavík
(Björn Jóhanness.-Sv. Kristinss.)
ABCDEFGH
ABCDEFGH
Hvítt: Akureyri
(Ingimar Jónss. - Kristinn Jónss.)
10. Bd3xc4
sambönd, s. s. góðan daginn,
þakka yður iyrir, ég skil yður
ekki o. s. frv. Hefur þetta komið
að góðu gagni, og áreiðanlega
verður ekki langt, þangað til að
Ungverjarnir geta sjálfir farið að
byggja ofan á þennan grundvöll.
Þetta er ákveðið og harðduglegt
fólk, vant. því að leggja á sig
erfiði, svo að málið verður von-
andi enginn Þrándur í Götu, þeg-
ar það fer að kynnast hinum nýju
löndum sínum og framtíðarheim-
kynnum.
★ ★ ★
EGAR við lítum inn í aðalsal-
inn, er hann þéttskipaður
fólki á öllum aldri. Yngsti flótta-
maðurinn er þriggja ára gamall,
en hann er ekki viðstaddur, er
sennilega farinn að sofa. Það er
komið að kvöldi. Elzti flóttamað-
urinn er 54 ára gömul kona. Hún
er ekki heldur í salnum, því að
hún er lasin eftir hrakningana og
liggur fyrir. — Það er verið að
leika dansmúsik, og eitt parið
hefur fengið sér snúning á miðju
gólfi. Sumir tefla, aðrir spila á
spil, og ein eða tvær konur prjóna
án afláts. Hér er séð fyrir öllu og
reynt að afmá sárustu minning-
arnar. En það er ekki auðgert.
Rússnesk ráðstjórn segir til sín
með köflum. Ung stúlka grætur
með þungum ekka. Frú Nanna
gengur til hennar og hughreystir
hana. Og svo er okkur sagt að
þetta fólk hafi flúið af „ævin-
týraþrá"! .
★ ★ ★
VIÐ sitjum við borð frammi í
gangi. Umhverfis okkur eru
5—6 flóttamenn sem ætla að
svara nokkrum spurningum, og
það sem mesta athygli vekur er
hugrekki þessa fólks samfara
óvenjulegu jafnaðargeði, þegar á
reynir. Það örlar jafnvel á gam-
ansemi, þegar við förum að ræða
við það, en undir niðri er þó djúp
alvara, tregi og söknuður. — Áð-
ur en varir erum við farin að
ræða við ungan myndarlegan
mann, búfræðing að menntun, og
við spyrjum hann fyrst, hvort
honum hafi boðizt atvinna.
— Nei, svarar hann, ekki ennþá.
En ég vona að það verði ekki
langt þangað til. Síðan berst tal-
ið að Ungverjalandi og hann seg-
ír:
fékk svo atvinnu hjá járn-
brautunum og starfar þar enn.
Hann er nú hálfsjötugur.
— Veit hann að yður tókst að
flýja land?
— Nei, ekki ennþá. Ég þori
ekki að skrifa honum það. Það
gæti kostað alla fjölskyldu mína
lífið.
— Hvers vegna fóruð þér úr
landi?
— Ef þér skrifið ekki nafn
mitt í blaðið, get ég sagt yður
það. Ég tók þátt í uppreisninni
og barðist með frelsissveitunum
í verkamannahverfum Búdapest.
Þar urðu bardagar einna harð-
astir.
— Þér hafið sem sagt ekki flú-
ið af „ævintýraþrá“?
Hann brosir, segir svo:
— Við erum komnir yfir alla
„ævintýraþrá"! Þegar ég frétti
um örlög móður minnar var ég
álcveðinn í að klekkja á Rússum,
eins og ég frekast gæti. Ég fékk
tækifæri til þess — og þess
vegna er ég kominn hingað.
Við spyrjiun þennan unga
flóttamann að gefnu tilefni,
hvort ungverska þjóðin hafi ekki
gert uppreisn gegn kommúnism-
anum en ekki gegn einstökum
leiðtogum hans í Ungverjalandi.
— Jú, auðvitað. Þjóðin reis
á hann í kvöld — og allt verður
gert til þess að hjálpa honum að
sigrast á erfiðleikum sem fram-
undan bíða. Hann er frá Búdapest
eins og margir aðrir flóttamann-
anna, og skipaði sér í lið með
löndum sinum í bardögunum
fyrir framan útvarpið í upphafi
byltingarinnar. Við hlið hans sit-
ur unnusta hans, ung og myndar-
leg stúlka: Þau hafa mikinn hug
á því að ganga í hjónaband hið
allra fyrsta og nú er beðið eftir
svari kaþólsku kirkj unnar á fs-
landi. — Þá er móðir hans
einnig og 15 ára gamall bróðir
sem er bifvélavirki.
Þessi irngi flóttamaður segir:
— Ég fór að heiman 23.
nóv. ásamt 6 félögum mínum
og daginn eftir börðumst við
fyrir framan útvarpsstöðina.
Þegar við vorum á leiðinni
heim um kvöldið, lentum við
í sprengjukasti Rússa og AVO-
manna og missti ég þá hægri
höndina og vinstra augað. Fé-
lagar mínir voru spöikorn frá
mér og sluppu því ómeiddir.
Þeir komu mér í sjúkrahús og
þar var mér hjúkrað af ung-
verskum læknum og hjúkrun-
arkonum.
— En Rússarnir, veittu þeir
enga læknisaðstoð?
fólkinu saman. Síðan var það
bundið og keflað, svo að það
gat ekkert hljóð gefið frá sér
og Ioks fleygt inn í flutninga-
vagna. Þarna réðust þeir á
mig og ætluðu að binda hend-
ur fyrir aftan bak, en fundu
þá að mig vantaði hægri
höndina. Þá köstuðu þeir mér
í burtu aftur. Ef ég hefði haft
hægri höndina væri ég ekki
hér.
— Örlögin eru stundum undar-
leg, verður einhverjum að orði,
en ungi maðurinn skilur ekki ís-
lenzkuna og heldur áfram:
— Við fórum svo öll með járn-
brautarlest áleiðis til landamær-
anna, en síðustu 30 kílómetrana
gengum við. Við fengum mat og
gistingu á bóndabæjum og var
hvarvetna fagnað af heilum hug,
en á nóttunni fórum við yfir ó-
færur og urðum aldrei varir við
neiná Rússa. Þeir eru huglausir,
þegar svo ber undir, og fótgöngu-
liðið er alltaf í hópum. Þeir þorðu
ekki út í fenin, enda gátu þeir
elcki komið skriðdrekum við þar.
Það hefur orðið mörgum Ung-
verjum til lífs.
SÁ ÁRÓÐURSMYNDIR
FRÁ ÍSLANDI
NÚ er röðin komin að 28 ára
gömlum vélsmið, sem hingað
er kominn ásamt móður sinni,
föður, 2 bræðrum, systur og upp-
Veismiöunnn með fjolskyldu sinm. A myndina vantar ömmuna, sem liggur rúmföst.
upp gegn skipulaginu, leið-
togunum og Rússum. Þetta er
allt sama tóbakið.
HÆGRI HÖNDINA VANTAÐI
— OG ÞAÐ BARG UÍFI HANS
VIÐ hlið okkar situr 21 árs
gamall skrifstofumaður. Hann
hefur misst hægri hönd og
vinstra auga. Það er ömurleg til-
hugsun fyrir jafnungan mann,
en hann tekur því með karl-
mannlegri ró, og víð erum þess
fullviss, að það líði ekki á löngu,
áður en hann tekur til starfa á
ný. Dr. Snorri Hallgrímsson lítur
Hann brosir fyrirlitlega:
— Rússamir? Þeir skutu bara
á lækna, hjúkrunarkonur og
sjúkrahús.
Og hann heldur áfram:
— Ég var í 3 vikur í sjúkra-
húsinu, en fór síðan heim, þegar
Rússar voru famir að ganga á
sjúkrahúsin og varpa sjúkling-
unum í fangelsi.
21. nóv. munaði litlu, að ég
yrði fluttur nauðugur til
Rússlands. Ég var á gangi úti,
þegar rússneskir skriðdrekar
komu skyndilega og sópuðu
— Ég hef lítið unnið við
landbúnaðarstörf í Ungverja-
landi. Ég var hálft ár í íanga-
búðum nazista, og þegar ég
kom heim aftur, höfðu Rússar
myrt móður mína, en faðir
minn sat í fangelsi vegna
stjórnmálaskoðana sinna. —
Hann var í fangelsi í 2 ár, en
Fyrstu jólin á íslandi
eldissystur. — Annar bræðranna
var landamæravörður í ung-
verska hernum og hafði hjálpað
mörg hundruð mönnum yfir
landamærin, þegar kommúnistar
fóru að gruna hann. Komst hann
á snoðir um að það ætti að skjóta
hann og flýði heim, en síðan flúði
öll f jölskyldan til landamæranna.
Móðirin, sem er 54 ára gömul og
liggur en rúmföst, var mjög las-
burgða og þurftu þeir bræður að
bera hana marga kílómetra til
landamæranna.
— Munduð þér fara aftur til
Ungverjalands, ef ástandið lag-
aðist? spyrjum við.
— Ég hef litla trú á því að
ástandið batni, og þó að svo yrði,
mundum við ekki snúa aftur. Við
komum til íslands í leit að friðt
og okkur langar til að stofna hér
nýtt heimili. Okkur hefur verið
sagt að hér búi gott og friðsam-
legt fólk og lítill munur sé á lífs-
kjörum manna. Við vonumst til
þess að fá atvinnu sem fyrst. Við
erum ekki vön að sitja auðum
höndum og sl. 12 ár hafa AVO-ar
staðið fyrir aftan okkur á vinnu-
stað með svipuna á lofti. Vinnu-
hörku óftumst við ekki. í Ung-
verjalandi hefur ekki verið spurt
um, hvað menn gætu unnið, held-
ur hitt, hvort menn væru í floktn
um. Ég hef aldrei verið í flokkn-
um og hef því aldrei haft nema
rétt til hnífs og skeiðar
— Hvað vissuð þið um ísland,
áður en þið komuð hingað?
Mig langar til oð fá telpuna mína til Islands