Morgunblaðið - 29.12.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.12.1956, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. des. 1956 MORGVTSBL AÐIÐ 5 Lærið tungumál „Hvernig verja menn bezt frístundum sínum?“, spyrja margir. Þótt ótal svör séu til við þessari spurningu er samt óhætt að fullyrða, að fátt sé fámennri þjóð þarflegra í skiptum sínum við aðrar þjóðir en góð málakunnátta, svo ekki sé minnzt á þann menningarauka og ánægju, sem því fylgir. . Eins og undanfarin ár eru jafnt flokkar fyrir byrjend- ur og þá, sem meira kunna. Nemendum er skipað í flokka eftir kunnáttu og jáfnvel aldri, þar sem því verður við komið, en þó ekki fleiri en tíu í hvern flokk, þar sem reynslan hefur sýnt að talæfingar koma að hverfandi litlu gagni í fjölmennari flokkum. í skólanum er byrjendum gefið tækifæri til að reyna sig, fyrst á einföldum spurningum, sem svo smáþyngjast þegar fram í sækir. I framhaldsflokkunum. er reynt að leysa tunguhaft nemenda, auka orðaforða þeirra með því að fá þá til að segja frá ýmsu í samfelldu máli, hvetja þá til að ræða áhugamál sín eða dægurmál, sem vakið hafa athygli þeirra o. s. frv. Hér eru flokkar við allra hæfi. M ÁLASKÓLI HALLDÓRS ÞORSTEINSSONAR Innritun frá 4—7 e. h. í Kennaraskólanum og í síma 3271 — Kennsla hefst 8. janúar. Lausar slöður Síldarverksmiðjur ríkisins óska að ráða verksmiðju- stjóra að síldarverksmiðjunni á Raufarhöfn. Æskilegt er að verksmiðjustjórinn hafi verkfræðilega menntun. Til greina getur komið að starfstími verksmiðjustjór- ans sé aðeins sjö mánuðir á ári. Ennfremur vilja verksmiðjurnar ráða vélaverkfræðing til starfa við verksmiðjurnar á Siglufirði. Umsóknir sendist fyrir 15. janúar n.k. til Sigurðar Jónssonar, framkvæmdastjóar S. R., Siglufirði, eða Sveins Benediktssonar, formanns stjórnar S.R., Reykja- vík, sem veitir nánari upplýsingar. Síldarverksmiðjur ríkisins. Afgreiðslustúlka óskast í matvörubúð. Umsókn með upplýsingum um fyrri atvinnu, sendist Mbl. fyrir gamlársdag merkt: „Afgreiðslustúlka —7436“ Lokoð vegna vörutalningar verða skrifstofur, vöru- afgreiðslur Bankastræti 11 og Skúlagötu 30, lok- aðar 2. 3. og til hádegis föstudaginn 4. janúar. J. Þorláksson & Norðmann HF Lokað 2. jaiiáar víxlar, sem falla 29. og 30. desember verða afsagðir mánudaginn 31. s.m. Búnaðarbanki íslands ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupanda að nýtízku 7 herb. einbýlishúsi eða íbúðarhæð, sem væri al- gjörlega sér, á góðum stað í bænum. Útborgun getur orðið mikil. Höfum kaupeiidur að 4ra, 5 og 6 herb., góðum íbúðar- hæðum, á hitaveitusvæði. Útborganir frá 250 þús. til 375 þús. Höfum ennfremur nokkra kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í bænum. Útb. frá kr. 50 þús. til 150 þúsund. líýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. Innflutningsleyfi fyrir Volkswagen-bifreið óskast keypt. Tilboð merkt „Volkswagen — 7442“, send ist Mbl. fyrir 5. janúar. 4ra mauna BIFREIÐ óskast til kaups. Einnig kem ur til greina góð sendiferða bifreið. Tilboð merkt: „G. G. — 7441“, óskast send á afgr. Mbl. Rafha-lsskápur lil sölu. Til sýnis á Túngötu 35, milli kl. 11—2. Verð 2.500,00. — Sólríkt HERBERGI til leigu í Vesturbænum. — Aðeins karlmaður kemur til greina. Tilboð merkt: — „Reglusemi — 7440“, send- ist blaðinu fyrir 4. janúar. Barngóð stúlka óskast til að taka að sér heimili, í veikindaforföllum húsmóður. Frekari upplýs- ingar gefnar á Baldursgötu 33. — ( ORGEL til sölu. — Upplýsingar að Kleppsvegi 26, austurdyr I. hæð. — Mófatimbur Vil kaupa notað mótatimbur Verðtilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „Timbur — 7438“. — Azet, hollenskt eplamauk í *A kg-. og: 1 kg. g“lösum, 6- dýr og holl fæða. Heildverzlunin AinKterdam Kaupum e/r og kopar ú imsmm Ánanaustum. Sími 6570. TIL SÖLU 2ja herb. íbúðir áhitaveitu- svæði í Austurbænum, í Hlíðunum, við Nesveg, í Kópavogi og víðar. 2ja herb. risíbúð í Skerja- firði. Laus nú þegar. Útb. kr. 60 þús. 3ja berb. íbúðir á hæðum, á hitaveitusvæðinu í Austur og Vesturbænum, í Hlið- unum og víðar. 3 berb. risíbúðir í Vogunum, Nýkonmir: Borðdúkar úr plasti. \Jtnl Jnyiljarya* ^oLrum Lækjarg. 4. Sími 3540. Góbelin- gangadreglar 65 cm. kr. 90 90 cm. kr. 125 TOLEDO Fischersund Kleppsholti, Skerjafirði og víðar. 3ja herb. kjallaraíbúðir á hitaveitusvæði í Vestur- bænum, Laugarnesi, — Kleppsbolti og víðar. 4ra herb. íbúðir við Öldug., Garðastræti, á hitaveitu- svæðinu í Austurbænum, í Hlíðunum, í Fossvegi, — Kópavogi og víðar. 5 berb. íbúðir á hitaveitu- svæði í Austurbænum, — Vogunum, Kópavogi og víðar. Hús með verzlunarhúsnæði og 2 íbúðnm. Hús í Austurbænum, með 2 og 3 íbúðum. Vcrkslæðishúsnæði, 100 fer- metrar, við Óðinsgötu. Karlmannsarmbadsúr með hvítri skífu tapaðist s. 1. fimmtudag. Finnandi skili þv' á Vesturgötu 16B. — Fundarlaun. KEFLAVÍK Herbergi lil leigo að Ása- braut — Sími 429. Hráoliuofnar Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, IngólfSsti’æti 4. Sími 6959. — til sölu. Upplýsingar gefur: Haraldur Ágúslsson, Fram- nesvegi 16, Keflavík. — Sími 467. 'IBÚÐIR og HÚS Höfum til söiu 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Reykjavík og nágrenni. Fasteigna- og lögfrœðisfofan Hafnarstr. 8. Sími 81115. Bifreibaeigendur Vil kaupa-góða 6 manna bif í'eið. Tilb. skilist fyrir mánu dag, á afgr. blaðsins merkt: „Góður bíll — 1104“. Kjallaraíbúð innan Hringbrautar til leigu nú þegar eða 1. febrúar. — Tilboð sendist afgreiðslunni fyrir hádegi á gamiársdag, merkt: „A B C — 7437“. Skrifstofustarf Okkur vantar aðstoðar- stúlku á skrifstofu. STEINDÓR Sími 1588. KVENÚR tapaðist laugardagskvöldið 22. des, leíðinni frá Miðtúni að Grettisgötu. Finnandi hringi í síma 7298, eða lög- reglustöðina. Stýrimann og matsvein vantar á bát, sem gerður verður út frá Keflavík, í vet ur. Uppl. hjá Haraldi Gísla- syni, síma 5537. HERBERGI Herbergi með eidhúsaðgangi til leigu strax, fyrir reglu- sama stúlku. Leigutilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 4. jan., merkt: „Tún 125 — 7498“. — ÍBÚÐ 2—3 herb. fbúð óskast til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „lbúð — 7497". Húshjálp — Barngœzla Ung hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi (eld- húsaðgang). Húshjálp eða bamagæzla kemur til greina Sími 82106 1—4, laugardag, sunnudag. Bileigendur Áreiðanlegur meiraprófs bif reiðastjóri vill taka að sér að keyra bíl á gamlárskvöld. Tilb. merkt keyrsla — 7446“ TIL LEIGU nýtízku 5 herb. íbúð við Rauðalæk. Þeir, sem áhuga hafa á þessu, leggi nöfn sín, ásamt uppl. um greiðslu- möguleika á afgr. Mbl., — mex-kt: „Ný íbúð — 7443“. Dömur athugið Nokkrir fallegir capar til sölu, í Skinnasaumastofunm Eiríksgötu 13. Stúlka óskast í brauðsölubúð allan daginn og önnur í vefnaðarvörúbúð hálfan daginn. Þorsteinsbúð Oeisla permanent með hormónum, er penna- nent hinna vandlátu. Gerið pantanir tímanlega. Hárgi-eiðslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 4146.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.