Morgunblaðið - 04.01.1957, Page 4

Morgunblaðið - 04.01.1957, Page 4
4 MOKCTI NP, T 4ÐIÐ Föstudagur 4. jan. 1957 f dag er 4. dagur ársins. Föstudagur 4. janúar. ÁrdegisflæSi kl. 3,23. Síðdegisflæði kl. 15,56. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Yesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum irilli 1 og 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. — Sími 82006. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson, sími 4583. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur- læknir er Erlendur Konráðsson. I.O.O.F. 1 ; 138148% = RMR — Föstud. 4. 1. 20. — VS — Inns. — Hvb. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna band í Hnífsdal, ungfrú Hrefna Ingimarsdóttir og Ingi Þór Stef- ánsson. Heimili þeirra verður á Hjarðarhaga 28. Laugardaginn 5. janúar verða gefin saman í hjónaband í Fred- reksberg-kirkju í Kaupmannahöfn ungfrú Lisa Jörgensen, kennari og Gunnar D. Lárusson, cand. polyt. Heimilisfang þeirra er: Buskager 28, Kaupmannahöfn. Á laugardaginn verða gefin saman í hjónaband, í Þórshöfn í Færeyjum, ungfrú Alma E. Brend og Halldór J. Jóhannsson, loft- skeytamaður. — Heimili þeirra verður á Snekkjuvogi 15, Rvík. Þann 30. desember s.l. voru gef- in saman af séra Leó Júlíussyni, að Borg á Mýrum, ungfrú Hildur Björk Sigurðardóttir, Egilsgötu 15, Borgamesi og Halldór Sigur- björnsson, Deildartúni 7, Akranesi. Heimili þeírra er að Deildartúni 7, Akranesi. • Hjónaefni • Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Iris Björnsdótt- ir, Stangarholti 10 og Tómas Sæ- mundsson, Eskihlíð 16. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Áslaug Kjart- anson, Ásvallagötu 77 og Bjöm Björnsson, Reynimel 55. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ólafía Aradóttir, skrifstofumær frá ísafirði og Kristinn Jón Jónsson, garðyrkju- maður, frá Vonarlandi við Isa- fjarðardjúp. Á gamlársdag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Margrét Anna Sig- urðardóttir, Fornhaga 15 og Ein- ar Sigurðsson, stud. mag., Ytri- Njarðvík. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hrefna Bjarna- dóttir, Langholtsvegi 94 og Sigfús Thorarensen, Auðarstræti 17. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Dag bók Biblíulestur í Hallgrímskirkju í kvöld 8,30. Séra Sigurjón Árnason. kl. Töfraflautan hefur nú verið sýnö fjórum sinnum í Þjóðleikhúsinu og er 5. sýning í kvöld. Þessum vinsæla söngleik hefur verið mjög vel fagnað af tónlistarunnendum og fengið góða dóma gagnrýn- enda. Myndin er af Hönnu Bjarnadóttur og Kristni Hallssyni í hlutverkum sínum. ungfrú Fanney Samsonardóttir, Efstasundi 14 og Pétur Gíslason, Rauðalæk 15. . Á aðfangadag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Sigrún Hannes- dóttir, Laugarnesvegi 65 og stud. jur. Bjarni Beinteinsson, Hverfis- götu 11, Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Kristín Jóna Hjalta- dóttir, Grettisgötu 71 og Sverrir Júlíusson, Hverfisgötu 8, Hafnar- firði. — Á annan jóladag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þorbjörg L. Marinósdóttir, Fossvogsbletti 7 — Reykjavík og Hreinn Halldórsson, verzlunarmaður, Hagamel 45 Rvík. • Afmæli • Sjötugur er í dag Sigurður Guðnason, fyrrum skipstjóri, Lækj argötu 8, í Hafnarfirði. • Skipafréttir • Skipaútgerð ríkisius: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í kvöld frá Vestfjörðum. — Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld, austur um land til Seyðis- fjarðar. Skjaldbreið fer Reykjavík í kvöld, vestur um land til Akur- eyrar. Þyrill er á leið til Bergen. Hermóður fór frá Reykjavík í gær kveldi, vestur um land til Isafjarð ar. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. — Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell kemur til Hríseyjar í dag. Amarfell er í Reykjavík. Jökulfell lestar á Austfjarðar- höfnum. Dísarfell væntanlegt til Ventspils á morgun. Litlafell los- ar á Austfjarðarhöfnum. Helga- fell kemur til Mantyluoto í dag. Hamrafell er í Batum. Andreas Boye fór 2. þ. m. frá Gufunesi til Reyðarf jarðar. • Flugferðir • Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow kl. 08,30 í dag. Væntanleg ur aftur til Reykjavíkur kl. 19,45 í kvöld. Flugvélin fer til Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í fyrramálið. — Innanlands- flug: — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísa fjarðar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Elías Eyvindsson læknir er hættur störfum fyrir Sjúkrasam- lagið. — Víkingur Arnórsson gegn ir sjúklingum hans til áramóta. Ezra Pétursson óákveðinn tíma Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn laugsson. Ólafur Þorsteinsson frá 2. janú- K.F.U.M. og K., Hafnarfirði Jólatrésfagnaður verður í húsi félaganna á sunnudag, kl. 3 fyrir yngri börnin og kl. 5,30 fyrir þau eldri og fullorðna. Samkoma fell- ur niður um kvöldið. — Aðgöngu- miðar verða aflientir í dag kl. 4 í K.F.U.M. Keldnakirkju hafa borizt, síðastliðið ár, gjaf- ir og áheit frá eftirtöldu fólki, mér afhentar: Jóni á Selalæk kr. 500,00; Guðnýju Ólafsd., 200. Frá X 1500; ónefndri konu 200; Lóu á Kirkjulæk 50,00; Óskari á Fossi 500,00; Magnúsi í Leirvogstungu 100,00; Helga Finnbogasyni á Reykjahvoli, í minningu um móð- ur sína, ættaða frá Keldum kr. 5.000,00; Magnúsi listmálara, Rvík 100,00 og frá Ingunni Ingvarsdótt- ur á Desjamýri kr. 200,00. — Með kæru þakklæti til þessa fólks. 2. janúar 1957, Guðmurulur Skúlason. Bræðralag' Óháða safnaðarins heldur fund í Edduhúsinu við Lindargötu kl. 8,30 í kvöld. Frá Guðspekifélaginu Þjónustureglan heldur jólati’és- fagnað fyrir börn félagsmanna á Þrettándanum, sunnudaginn 6. janúar, í húsi félagsins og hefst hún kl. 3,30. Jólasvéinn kemur í heimsókn. Sýnd verður kvikmynd, sögð saga og fl. gert til skemmt- unar börnunum. — Félagar eru beðnir að tilkynna þátttöku eigi síðar en á laugardag í síma 7520. Sjálfstæðhkvennafélagið Edda í Kópavogi Jólatrésskemmtun í dag kl. 3 í barnaskólanum. Gjafir og áheit á Strandarkirkju Afh. Mbl.: Ásta Ólafsd. kr. 20,00; N N 200,00; L S 50,00; — þakklát 100,00; Á V H 100,00; S S 100,00; A S 50,00; G G L 50,00; Y G 100,00; F Ó 25,00; Guðný B 15,00; B T G Ó 60,00; Ó Þ 50,00; þakklát 20,00; G Þ 50,00; N N 50,00; V K 100,00; bifreiðarstjór- ar 100,00; gamalt áheit B G 100,00; áheit E 25,00; kona 50,00; M S 50,00; kona 50,00; drengur 20,00; A F 150,00; 2 ný áheit Þ B 20,00; 2 áheit G R 150,00; A J 50,00; N N 5,00; S S 50,00; Eydís 100,00; Pettý 100,00; G Ó 50,00; L G 50,00; áheit frá konu 50,00; N N 100,00 ; Ó G 50,00; B K 50,00; N 150,00; Helgi 20,00; E M 65,00; H A 50,00; N N 100,00; J Þ 10,00; A Þ 200,00; A J 30,00; P R Þ 200,00; N N 50,00; N N 10,00; S E 100,00; Magnea Gísladóttir 15,00; S V 25,00; A Þ 30,00; S 50,00; J S N 500,00; B E 7,00; Norðlendingur 500,00; S J 150,00; G E 250,00; L B 50,00; G V 50,00; Ingibjörg og Hafdís 100,00; Guð- björg 20,00; G E 50,00; Á E 50,00; Maia 100,00; S 100,00; ónefndur 10,00; E 200,00; K B 30,00; A F 50,00; Ragnh. Þorvarðard. 50,00; D S 50,00; þakklát móðir 25,00. Slasaði maðurinn Afh. Mbl.: Helgi Kristinsson kr. 30,00; L S 50,00; Á E 50,00; L K 100,00; G S 50,00; Jóhann Þór I 100,00. — • Söfnin • Listasafn ríkisins er til húsa í Þj óðminjasafninu. Þjóðminj asafn ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. ar til 20. janúar. Stefán Ólafsson. F áksfélagar Skemmtifundur í kvöld kl. 9. Staðgengill: í Tjarnarkaffi ^ -mtíf ^^^Wvfcaffmuv Orð lífsins: Syngið Drottni nýjan söng, lof- söngur hans hljómi í söfnuði guð- hrxddra. Israel gleðjist yfir Skap- ara sínum, synir Zíonar fagni yfir konungi sínum. (Sálm. 149, 1—2). Vitrustu og heztu menn látoi stundum áfengið hafa sig að leik- soppi. Slikt er mikil niðurlæging. — Umdæmisstúkan. FERDIIM AND Eg keypti alveg einstaklega fal- legt blátt hálsbindi handa þér —- og pels á niig! Eikamsrækt Svenson Var alvarlega veikur og bað konuna sína að hringja til læknisins. Læknirinn kom fljót- lega, og er hann hafði skoðað sjúkl inginn, spurði konan, hvort hann teldi mann sinn hættulega veikan. — Nei, það vona ég ekki, svar- aði læknirinn, en ef ég segði yður eins og mér finnst, frú Sxenson, þá geðjast mér ekki að útlitinu á manninum yðar, en. . . . — Ja, það geðjast mér nú heldur ekki og hefur aldrei gert, svaraði frúin, en það verð ég að segja, að hann er reglulega góður við börn- Ung stúlka kom með ávísun f bankann,og var sagt að skrifa aft an á hana nafnið sitt. Unga stúlk- an spurði þá, hvernig hún ætti að gera það og gjaldkerinn svaraði, að hún skyldi fara nákvæmlega eins að og þegar hún skrifaði nafn ið sitt undir bréf. Stúlkan settist þá niður og skrifaði aftan á ávís- unina: „Beztu kveðjur frá þinni elskandi Elísabet". Hermaðurinn hafði fengið þriggja daga leyfi, til þess að vera við brúðkaup systur sinnar. Þegar hann kom aftur, sagði liðþjálfinn við hann: — Þú ert mesti lygari í heimi, ég er búinn að sannfrétta að syst- ir þín var alls ekki að gifta sig. — Nei, þá lýgur nú einhver meira en ég, því ég á nefnilega enga systur. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.