Morgunblaðið - 04.01.1957, Síða 11

Morgunblaðið - 04.01.1957, Síða 11
Föstudagur 4. jan. 1957 MOVGUNfíL4fílÐ 11 Aðeins 15 þjóðir fengu fleiri stig en íslnnd i frjnlsiþrótinkeppni Melbourneleiknnnn HÉR aS neðan er taflan um stigin á Olympíuleikunum eins og hún leit út er keppni var lokið. Þó að framkvæmdaneí'nd Olym- píuleikanna, eða alþjóða Olympíunefndin sem að leikunum stendur, vilji alls ekki reikna út síig, þá fást allar þjóðir við þá iðju — einkum þær sem stig hljóta. Hai ðastur er þessi stigaútreikn- ingur í Rússlandi og Bandaríkj- unum, því það liggur stundum við, að baráttan um stigin sé harðari en orrusta á vígvelli. En hvað sem því líður, má um margt af slíkri töflu fræðast. Hér er útreikningurinn (og það er al- mennast) þannig að sigurvegara reiknast 7 stig, öðrum manni 5, þriðja 4 o. s. frv. Við íslendingar áttum kepp- endur aðeins í frjálsum íþrótt- um karla og það' kemur í ljós að í þeírri grein skipar ísland 16. sæti, en þátttókuþjóðirnar voru 69 talsins. Aldrei hefur íslenzk íþróttahreyfing getað fagnað slíkum atburði, og fiestir munu óska þess að framhald verði þar á. Væri óskandi að sá hugur fylgdi þeirri ósk, að menn væru fús- ir að leggja eitthvað af mörk- um til að svo yrði. Margt fleira má af töflunni ráða. Það er t. d. athyglisvert í sambandi við stigabaráttu Rússa og Bandaríkjamanna, að Rússar eiga sinn mikla sigur áð þakka getu manna sinna og kvenna í fimleikum. Rússar hljóta 157 stig í fimleikakeppninni þar sem Bandaríkjamenn hljóta 1. Rússar taka næstum helming stiga í fimleikakeppni (meira en helm- ing í keppni karla). Ýmsar þjóðir gera það sér til dundurs að reikna stig á annan veg en hér að framan greinir. Sumar reikna t. d. hve mörg stig koma á hverja milljón íbúa eða færri. Þannig höfum við tekið eftir að Ástralíumönnurn er reiknaður sigur. En hætt er við að þeir sem þann reikning gerðu hafi að minnsta kosti gleymt einni þjóð — þ. e. íslandi. Því miðað við fólksfjölda okkar þá kemur 1 stig á rúmlega 30 þús. manna. Seint munum við tap>a keppni miðað við fólksfjölda en ástæðulaust er að taka til slíks útreiknings, þegar svo vel hefur gengið. En ýmislegt má finna út úr þessari töflu, sem hver einasta þjóð leggur mikið upp úr að komast á. Enska knattspyrnan LEIKUMFERÐIR í ensku deilda keppninni eru nú langt komnar og er tæpum % lokið. Það sem af er hafa lið Manch. Utd. og Totten- ham borið af, sérstaklega hefur hið unga og glæsilega lið Manch. Utd. náð góðum árangri. Það tek- ur nú þátt í 2 miklum mótum, ensku deildakeppninni og EVrópu bikarkeppninni, sem er útsláttar- keppni allra meistarafélaga Ev- rópu-landanna. Er þar letkið i 2 umferðum. Þau lið sem leika saman hverju sinni mætast tvisv- ar, bæði á heimavelli og að heim- an. Manch. .Utd. hefur þegar sigrað belgisku meistarana, And- erlecht, með 10:1 heima í Manc- hester, og í 2. umferð sigrað Bor- ussia Dortmund. Næst leikur bað gegn spánsku meisturunum, Bil- bao Atletico, þann 16. janúar, en Spánverjarnir sigruðu ungverska liðið Honved í desember. Þetta er annað sinn, sem þessi keppni fer fram, og sigraði Real Madrid síðastliðið vot. Arsenal hefur tekið miklum framförum síðustu vikurnar og unnið alla nema 1 af síðustu 8—10 leikum. Þessi eini endiði með jöfnu gegn Manch. Utd. Þar er sama sagan og hjá Manch. Utd, ungdómurinn er þar í fyrirrúmi, framlínan er um 20 ára að meðalT tali og vörnin litlu eldri. Um næstu helgi verður 3. um- ferð bikarkeppninnar og koma þá inn öll liðin í 1. og 2. deild. Helzti leikur umferðarinnai er í New- castle og leikur þar Manch. City, en þessi lið léku í úrslitum keppn innar 1955. Flest hinna liðanna í Sigurvegarar í haustmóti 4. flokks Þessir ungu og hraustlcgu drengir eru félagar í yngsta knattspyrnu- félagi höfuðstaðarins, Þrótti. Þeir gerðu félagi sínu mikinn sóma á s.l. ári og eru liklegir til stærri afreka er tímar líða. Þeir urðu igurvegarar í haustmóti 4. flokks. Drengirnir eru í aftari röð frá /instri: Brynjólfur Guðbjörnsson, Kristján Ögmundsson, Víglundur áorsteinsson. Öm Sigurgeirsscn, Róbert Halldórsson, Sigurjón igurjónsson, Þorvarður Björnsson og Bjarni Jensson þjálfari .eirra. í fremri röð frá vinstri: Pétur Pétursson, Hreiðar Elmer, duttormur Ólafsson, Friðrik Jónsson og Bragi Kristjánsson. — Ljósm. Svavar Magnússon. 1. deild hafa lent gegn lægra sett- um liðum, m.a. leikur Manch. Utd. í Hartlepoolis, sem er í 3. deild. Síðustu leikir deildakeppninn- ar hafa farið þannig: Laugardagur 29. des. 1956: 1. deild: Birmingham 2 Burnley 0 Blackpool 0 Aston Villa 0 Cardiff 2 Preston 3 Chai-lton 3 Sunderland 2 Chelsea 1 Leeds 1 Everton 3 Wolvés 1 Manch. City 3 Luton 2 Newcastle 1 Sheffield Wedn. 2 Portsmout.h 1 Manch. Utd 3 Tottenham 4 Boiton 0 West Bromwieh 0 Arsenal 2 i<lS3l-Íttd ' ! IstrslJs Þygfeland l-~! i * 3roti«nd T • r-tn viþjéí Frakkiand Eúœenda tákkéslé'V. lyrkls-nd r.&nsds Ir&n Bií igsr-ía. frland r 6S,? 26 19 31 3? 2 6 114 13 U íí CÖ rj £ etí 23 24 h 2 ' 2 10 <S r-* ffí íií X3 $3 ****«$ $5 » za 123 24 no ' 13o : 71 lol 19 96 55 23 9 3 hU lí 2 3<> 11 1 9 ? 2 11* — :■ 21 — Ift — i & m . ** St ' “ ■ 15?; 1 4.34 - 12? - 61Í: 14 - — 3 19. - 4* - llý - 23* — ■ V* I ir 33 Y} 12 ■34 26" *~í o •** \ 26 L 18* * X> * v m $ *Q O . W ZJ & ío tfk tí) u * v 8? & £ % isí Q '‘P XL S& m - m ■ 3| 12 24 25* 23* 28 2 7 8 . - ~ 9 14 - — - 29 9 - — 33 - 39 18 - 13 2 — -• aV - 3o — - 5 91 M 2 i 3 m lo >•*>*♦ **< 8 ;> — 39 - 4 ♦ tí ta ,3 §5 41 4 42 ■-> r-í : >< B 19 11 — — le - 11 IV 32 26 l 1 33 : r: Koregia .4 , ~7 2 8 3 -egur Cblle . rr: I ~4 ■ -~ 6 **■»* ': ■ 52 ww »» -«0 *•> **< - — - 3, M*. - w v'rw. vo •* 26* w V* W. '«* . iö —« — i 26 h x» • xy **- 7 >• >* 13& 3 «*■ *<: ***■ : a vo . .. 7 - ... w l >:._'• I- 8 >;> :. oo,- '• > 'f ......—. > ■ 3 0~ w . ■■ J: : jv> 3 ' ■ ■**■■ > '■ m- IfSp •4’": •'' '• ** 2 * 1 >V ^ ’f ■; V* ». 1 w %* CC 15 — — - «00 — **. . ' i§§ 6 22 4 V 13 16 3 f 11 s *+ 3 13 — - h 624 h H 2 35,5 193 2 6 14«, 5 145 126 113 lo5 35 •)«* 96*5 19 86,6 5 5 74’r 9 1 ?•»*• } 'x- n ?2 15 ■r«? 41,5 34,5 25,1 * ' . - > j . Áhkt'srr í kJ InftJard Bra»Jlía •Irlniáad Isjítnd rakistan Uruguajr - a 4 5 5 12 — 35' — 6 3 6 - 3 ~ - 3 - 5 11 rlkknr.ci .Portu»al Jlgerf'* Cnba Kalaya 4 - 2 l! <.:© IV 18 17 \k .<■ 14 " 12 12 1* 9 •7 i . 6 ■ 5 4 3 II: É 1 ■ Nýársdagur 1957: Manch. Utd 3 Chelsea 0 Newcastle 3 Birmingham 2 Sunderland 2 Wolves 3 Laugardagur 29. des. 1956: Z. deild: Blackburn 3 Rotherham 2 Bristol City 3 Port Vale 3 Bury 1 Leyton Orient 3 Doncaster 4 Notts Co. 2 Grimsby 0 Liverpool 0 Huddcrsfield 1 Fulham 1 Middlesbro 1 Leicester 3 Nottm Forest 4 Swansea 3 Sheff. Utd 5 Barnsley 0 Stoke 2 Bristol Pov. 1 West Ham 2 Lincoln 1 Nýársdagur 1957- Blackburn 2 Nottm Forest Bury 0 Stoke 1 Rotherham 1 Port Vale 0 Sheff. Utd 2 Swansea 2 Staðan er nú: 1. deild: Manch. Utd 24 17 4 3 60:34 38 Tottenham 24 14 6 4 65:32 34 Arsenal 26 14 4 8 56:43 32 Leeds Utd 25 11 8 6 48:34 30 Birmingh. 25 12 5 8 48:37 29 Preston 25 51 7 7 52:43 29 Blackpool 25 11 7 7 55:47 29 Eo’ton 25 11 7 7 38:35 29 Wolves 25 13 3 9 61:47 29 Burnley 26 9 8 9 38:34 26 W. Bromw. 24 8 8 8 33:37 24 Everton 25 9 5 11 34:47 23 Chelsea 25 6 10 9 37:43 22 Newcastle 26 9 6 11 41:51 24 Aston Villa 22 7 7 8 30:30 21 Luton 23 8 5 10 38:44 21 Sheff Wedn 24 9 2 13 48:52 20 Manch. City 25 8 4 13 44:52 20 Cardiff 24 6 5 13 33:54 1S Sunderland 25 6 3 16 41:58 15 Portsmouth 22 3 8 11 36:44 14 Charlton Z. deild: 25 6 2 17 37:ö4 14 Leicester 25 15 7 3 64:37 37 Stoke 26 15 5 6 60:35 35 Nottm For. 25 12 7 6 4834 31 Sheffield Ut 25 13 5 7 63:47 31 Liverpool 25 11 8 6 49:32 30 Bristol Rov 26 13 4 9 59:4& 30 Blackburn 26 13 4 9 57:60 30 Leyton Or. 25 11 6 8 43:45 28 Middlesbro 26 11 6 9 52:41 28 Doncaster 26 11 6 9 56:50 28 West Ham 24 11 5 8 33:31 27 Huddersfld 25 10 4 11 41:43 24 Fulham 26 11 2 13 50:50 24 Swansea 25 10 4 11 60:63 24 Lincoln s 25 10 3 12 32:42 23 Rotherham 25 8 7 10 51:48 23 Grimsby 25 9 4 12 32:31 22 Barnsley 25 8 6 11 39:56 22 Bristol City 25 7 6 12 40-59 20 Port Vale 23 5 4 14 33:39 14 Bury 26 4 5 17 44:75 13 Notts Co 3 4 17 29:66 10

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.