Morgunblaðið - 15.01.1957, Síða 10
w
Moncinvnr aoið
ÍTÍSjudagur 15 janúar 1957
„Sem betur fer eru gestirnir
byrjaðir að kvarta“
Halldór, að menn snæði hann
sér til ánægju. Einn fær hann
mánaðarlega sem meðal við
brjóstsviða, annar borðar hann
regluiega sér til hægðarbóta, og
Þórbergur kemur alltaf öðru
hverju og fær bita, en ekki veit
ég hvort hann snæðir hákarl-
eru útlendingar hrifnari en há-
karli og brennivíni, og þá undr-
ast þeir okkar matargerð mest,
þegar þeim er skýrt frá hvernig
hákarlinn sé búinn til matar.
Það eru ekki einungis ís-
lendingar, sem sækja Naustið,
þangað hafa komið menn af öll-
um kynþáttum, Kínverjar, Ind-
verjar og hvers konar ferða-
langar, sem konungurinn og
drottningin af Danmörku og okk-
ar eigin forsetahjón. Kjörorð
Nautsins er: „Alltaf opið“, og
því er rækilega framfylgt, aldrei
lokað nema á aðfangadags- og
Spjallað við Halldór Gröndal torsfjóra
í Nausti um hákarl og brennivín, sálfrœði
veitingahússins og gömul veiðarfœri
JJVERN skyldi hafa grunað, svona að óreyndu að minnsta
kosti, að vinsælasti kokteillinn, sem við drekkum heiti
þessa stundina því göfuga nafni „asni“
rússneskur „asni“!
Já, meira að segja
Hann er gerður úr vodka, sítrónusafa og engiferöli, ef
einhver skyldi vilja brugga sér hann. Og hvern skyldi gruna,
að við íslendingar værum sífellt vaxandi í þjóðlegum mat-
arsmekk okkar, þannig að ávallt eru það fleiri og fleiri
sem hiðja um hákarl sér til kræsinga og síldin verður vin-
sælli réttur með hverju misserinu.
jþetta sagði mér Halldór Gröndal veitingamaður, sem
veitir forystu Naustinu hér við Vesturgötuna, þar Þetta skiprúm heitir Röst, það næsta Sæhrímnir, svo sem á myndinni sést. 1 Nausti er unnt að borða
sem áður voru fiskverkunarhús Geirs Zoéga og Útgerðar fyrir 15—150 krónur, að víninu undanskildu, og velja á milli 60 rétta. Halldór mælir með réttunum
hans. Það má segja, að ekki fari illa á því, að í dag séu °*» Þí®nn tendrar hitarann.
snæddir síldarréttir, og að með römmum hákarli sé kneifað
íslénzkt brennivín í þeim húsakynnum, þar sem áður stóðu
línustampar og net hengu úr rjáfri. Enn þann dag í dag er
allt stílað upp á sjóinn í þeim gömlu skúrum, að vísu er
þaðan ekki lengur aflað fanga úr sjó, heldur má snæða þar
sjómeti, fjölbreyttara og ríkulegra en nokkurt annað íslenzkt
veitingahús hefir upp á að bjóða.
Svífur að hausti
og svalviðrið gnýr.
Sækið að Nausti
og sérhver er hýr!
(Höfundur: Árni Snævarr eða
Hörður Bjarnason eða Hinrik
Sv. Björnsson).
ingahúsi við þau, sem þegar störf
uðu í Heykjavík.
Og flestir bæjarbúar munu
hafa verið þeim sammála. Þeir
hófust handa og fyrir tveimur
árum opnaði Naustið, sem nú er
þegar orðið landsþekkt, þótt ekki
sé fyrir annað en hákarlinn.
inn sér til heilsubótar eða af
ánægjunni einskærri!
Mjög erfitt reynist að ná í
hákarlinn. Lengi vel fékk
Halldór hann frá frænda sínum,
sem var skútukarl í gamla daga,
en nú fær hann hákarlinn frá
Helgustöðum í Reyðarfirði, frá
bóndanum þar. Hákarlinn er vin-
sælasti og um leið sérstæðasti
rétturinn okkar, segir Halldór
og það væri skaði fyrir þjóðlega
matargerð ef ekki yrði unnt að
fá hann í framtíðinni. Aí fáu
gamlárskvöld. Og eins og áður
er sagt er úrvalið allt frá þjóð-
legum, gömlum íslenzkum mat,
síldin sem alltaf eykst að vin-
sældum, hákarl, rækjur og hum-
ar, til hinna fjölbreytilegustu
frönsku og ítölsku rétta, hátt upp
í-það sem í hirðveizlum gerist.
Sem betur fer kvarta gestirnir
alltaf meira og meira, segir Hall-
dór og þegar ég bæti því við, að
mér þyki þetta iieldur skrýtin
athugasemd frá forstjóra veit-
ingahúss, skýrir Halldór það frek
ar. Okkar hlutverk er að gera
gestina ánægða og þá aðeins er
Þangað koma nú árlega um
60.000 manns, eða jafnmargir
gestir og allir íbúar höfuðborg-
arinnar. Mest er aðsóknin 17.
júní, 5—600 manns, en iðulega
150 manns dag hvern. Vafalaust
á Naust vinsældir sínar fyrst og
fremst að þakka hinu sérkenni-
lega andrúmslofti sem yfir veit-
ingasölunum hvílir, hinum gamla
sjávarsvala sjóbúðarblæ, sem
tekizt hefir að skapa innan um
hvíta dúka og fóðruð sæti, káetu-
luktimar, hákarlaskutlamir,
pilkarair á veggjunum, netin,
kúlurnar og gömlu fjalimar með
ágreyptum skútuheitunum, gera
sitt til þess að færa gestinn í
huganum aftur á miðja skútuöld,
til þeirra tíma, er enn var eng-
in bryggja í Reykjavik.
Það er glas! Gömul skipsbjalla hangir í bita yfir vínstúkunni.
Henni er hringt á miðnætti til merkis um að dagurinn í Nausti
sé á enda kominn, veitingum hætt og mál fyrir gesti að týgja sig.
er sérstæð um það, að 7 ungir
menn, allir saman innan við
þrítugt, og flectir enn við skóla-
nám, komu sér saman um að
ekki veitti af að bæta einu veit-
Saga þess hvemig gömlu
fiskverkunarskúramir hans
Geirs Zoéga breyttust í ný-
tízku veitingahús, með fágætu,
þjóðlegu sniði, er séistæð. Hún
Frá upphafi gerði Naustið sér
far um að búa sérstaklega vel
að gestum sínum um alla sjávar-
fæðu. Þar eru daglega fram-
reiddir 60 réttir sem gesturinn
getur valið á milli og tekur 2—
20 mínútur að matreiða þá. Og
stór hluti þeirra eru sjávar-
föng.
Naustið er eini veitingastaður-
inn á íslandi þar sem unnt er
að fá hákarl. Og það væri synd
að segja, að menn kynnu ekki
að notfæra sér það. Allmargir fá
viku- og mánaðarlega hákarls-
bita til þess að fara með heim
til sín. Aðrir neyta hans að þjóð-
legum sið í veitingahúsinu. En
það er ekki nóg með það, segir
Halldór Gröndal forstjóri Naustsins hefir það sér að tómstundar-
gamni að safna gömlum sjóvinnuverkfærum. Hér heldur hann
á hákarlsífæru, sem hangir uppi á vegg í Nausti. Þar má sjá
margt fleira, hákarlssóknir, skálmar, netakúlur, pilka og skutla svo
nokkuð sé nefnt. Allt gefur þetta veitingasalnum fornfánlegan
sjóbúðarsvip.