Morgunblaðið - 22.01.1957, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 22.01.1957, Qupperneq 10
MORGVNBLAÐIÐ I»riðjudagur 21. jan. 1957. 10 ÁRSHÁTÍÐ (þorrablót) Árshátíð Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður haldin í Tjarnarcafé föstudaginn 25. þ.m. og hefst með borðhaldi (hlaðborð) kl. 8. Til skemmtunar verður: 1. Ávarp: Formaður félagsins. 2. Gamanvísur: Karl Guðmundsson. 3. Minni karla: Frú Hólmfríður Jónsdóttir. 4. Minni kvenna: Páll S. Pálsson. 5. Söngur, dúett: Frú Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Jónsson. 6. Dans. Söngvari: Haukur Morthens. Dansað til kl. 2. — Aðgöngumiðarnir fást í verzlununvim: Brynju, Heklu, HF. Rafmagn og við innganginn ef eitt- hvað verður óselt. Ekki samkvaemisklæðnaður. Skemmtinefndin. Kammermúsíkklúbburín Stofnaður hefur verið Kammermúsíkklúbbur, sem mun gangast fyrir flutningi kammertónverka. í>ar sem slík tónverk njóta sín betur í litlum sölum, verður að takmarka fjölda styrktarmeðlima. Haldnir verða sex tónleikar á ári, hinn fyrsti miðvikudaginn 30. janúar n.k. — Ársskírteini sem gilda ag öllum tónleikunum kosta kr. 120.00 verða seld í Bókabúð Braga Brynjólfssonar í dag og næstu daga. Efnisskrá liggur þar frammi. HAFNARFJÖRtÐUR! HAFN ARF JÖRiÐUR þorrablót verður haldið í G. T.-húsinu laugardaginn 26. janúar og hefst kl. 7,30 e.h. D a g s k r á ; 1. Upplestur 2. Leikþáttur 3. Dans. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld til Guðjóns Magnússonar, símar 9263 og 9963 og til Stígs Sælands, simi 9062. Stúkan Daníelsher nr. 4, Stúkan Morgunstjarnan nr. 11 VSiálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi. Spilakvöld í Valhöll, fimmtudag 24. janúar kl. 8,30 e. h. Ólafur Thors flytur ávarp. Allt sjálfstæðisfólk í Kópavogi velkomið. Vegna takmarkaðs húsrýmis er fólk vinsamlegast beðið að tilkynna þátttöku sína í síðasta lagi á miðvikudag í sima 5906, 2834 eða 6092. Séð verður um ferðir fyrir þá, sem þess óska. Stjórnin. TILKYNNING nr. 6/1957. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfar- andi hámarksverð á selda vinnu hjá bifreiðaverkstæðum. Dagv. Eftirv. Næturv. Sveinar ........... Aðstoðarmenn .... Verkamenn ......... Verkstjórar ........ kr. 38.23 kr. 53.63 — 30.45 — 42.65 — 29.83 — 41.77 — 42.06 — 58.89 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er kr. 68.82 — 54.82 — 53.71 — 75.71 innifalið í verðinu. Reykjavík, 19. jan. 1957. VEROL.AGSSTJÓRINN. Geysilctf eítirvæntinty í Monakó Ríkiserfingi vœntaniegur ÞÓTT hörð vetrarfrost undan- farna daga hafi náð allt suður á Bláströndina býr nú sól og yiur í hjarta hvers einasta íbúa smáríkisins Monakó, sem langast af öldum Miðjarðar- hafsins á hinni sömu Blá- strönd. Ferðamenn sem þang- að koma segja, að aldrei hafi þeir hitt neina þjóð, sem var svo almennt í góðu skapi. RAINIER ITFFTUJK ÓSK ÞEGNANNA Orsökin er sú, að drottningin af Monakó, fyrrum Grace Kelly kvikmyndaleikkona, mun eignast barn alveg næstu daga. Monakó- búar elska þessa drottningu sína, enda er hún yndislega fögur. Hún og Rainier III. hafa lifað eins og konungshjónin í ævintýrun- um. Þau eiga fagrar rósum skrýddar hallir og dýrlegar skemmtisnekkjur, sem þau sigla í út á hið bláa haf. Brúðkaup þeirra stóð fyrir rúmum átta mánuðum og var það einnig lik- ast ævintýri. Stærsta ævintýrið fyrir Monakó-búa er þó að erfingi skuli strax vera á lciðinni. í Bemasconi læknir á að taka á móti barninu. Hann verður alltaf að vera viðbúinn. Monakó era engir skattar lagð ir á. En samkvæmt sérstöknm milliríkjasamningi við Frakk- land skal Monakó sameinast Frakklandi, þegar sú konnngs- ætt sem rikir þar deyr út. Ef sú ógæfa skeði yrðu Monokó- búar skattpíndir eins og aðrir íbúar Frakklands. Grace mun eiga barnið á fæð- ingardeild borgarinnar. Mun hún flytja þangað tímanlega og búa um tíma í nokkrum stofum. 21 FALLBYSSUSKOT Þegar barnið fæðist verður skotið 21 fallbyssuskoti, jafn mörgum hvort sem það verður sveinbarn eða stúlka. Er Grace svo mikil kvenréttindakona, að hún þolir ekki að gert sé upp á milli kynja. Undanfaraar vikur hefnr Grace drottning verið að fara í búðir til að kaupa barna- fatnað. Hún hefur nú þegar fyllt nokkra klæðaskápa af barnasloppom og samfesting- um og silkibuxum. Auk þess hefur verið keypt mikið af bleyjum, en þær era fatnaður, sem kóngaböra þurfa ekkert síður en böra almúgans. Stór og glæsilegur barnavagn hefur verið keyptur. Þegar Grace og maðurinn hennar fara út að aka barninu í þessum vagni mun fólk segja: Ætli þessi barnavagn sé af Kádílják-gerð? GESTKVÆMT f HÚSI BARNSINS Forkunnarfagurt barnarúm hef ur verið búið tU með háum rekkjutjöldum og mun barnið hafa fyrir sig heilt þriggja hæða hús, sem er útbygging úr höll- inni. f þessu húsi hefur bamið sérstaka svefnstofu, sérstök leikherbergi, sérstaka borðstofu og svo að sjálfsögðu viðhafnar- sali, þvi að búast má við að gest- kvæmt verði á heimili þess og að það þurfi að halda gestum sínum veizlur. Hinir beztu lista- menn hafa unnið að því að skreyta herbergin. í þessu sama húsi munu einnig búa gæzlukonur, og hafa nokkrar þegar verið ráðnar. Yfír-gæzlu- konan var fengin alla leið frá Skotlandi. Foreldrar Grace búa í Phila- delphiu í Bandaríkjunum. Ný- lega keypti Rainier Monakó-kon- ungur stórt hús, sem hann ætlar tengdaforeldrum sínum að búa í, er þau dveijast í borginni. Frú Kelly móðir Grace er nú komin til Monakó ásamt annarri dóttur sinni Elísabetu. Hún ætlar að vera nærstödd þegar barnið fæð- ist. En Kelly sjálfur má ekki vera að því að koma. Hann er upp- tekinn af því að græða dollara heima. HVAB Á BARNIB AB HEITA? Svo er bara aS biða róleg, Grace drottning kemur út úr barnafatabúð. þangað til lögmál náttúrunn- ar segir til sín. Barnið verður skírt sex vikum eftir fæðingu. Ef það verður drengur á hann að heita Gregoire Georges Pierre Richard, en ef það verð ur stúlka á hún að heita Caroline Louise Marguerite. Eins og þið sjáið, er vel fyr- ir öllu séð. Þegnar Rainiers vora orðnir bræddir um að hann ætlaði að pipra. Þetta er myndarlegur maður, en var kominn nálægt fertugu, þegar hann loksins festi ráð sitt. Og þá var hann ekki lengi að því að uppfylla heitustu ósk þegnn sinna. MEIRI LÍKUR Á SVEINBARNI Monakó-búum er alveg sama, hvort barnið verður sveinn eða mær. Grace drottning kvað hafa sagt eiginmanni sínum, að hún sé fullviss um að það verði svein- barn. Og skoðanakönnun, sem fór fram í ríkinu sýnir að um 60% telja að þetta verði drengur. Það má geta nærri að mikill viðbúnaður er hafður til að fagna komu erfingjans. Charles Bernas- coni yfirlæknir fæðingardeildar- innar í Monakó mun taka á móti barninu, en einnig hefur verið til kvaddur frægasti fæðingalæknir Frakklands prófessor Hervet í Paris. Hann mun um sinn leggja niður störf sín í París til að geta verið við hendina, þegar á þarf að halda. . k«upa fullan fwtaskáp af baroafe

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.