Morgunblaðið - 22.01.1957, Page 12

Morgunblaðið - 22.01.1957, Page 12
1? MORGVNBLAÐIÐ Þríðjudagur 21. Jan. 1957. GULA IIIU herbefcfið eftic MARY ROBERTS RINEHART Höfum aftur fengið hið heimsþekkta Aluminium sam- skeytaþéttiefni, til að gera samskeyti vatnsþétt og riðfrí. Ætlað til notkunar við: Rúðu ísetningar, tvöfalt og einfalt gler. — Framhaldssagan 32 líkið bar það með aér, að konan hafði fætt barn. Nú kom ðkyrrð á áheyrendur. Hingað til hafði verið um að ræða stúlku, sem hafði „fallið af himn- um ofan", ef svo mætti segja, og verið myrt þama 1 nágrenninu. En nú var hún orðin ung móðir, sem vakti meðaumkun. Likskoðarinn héit áfram. Hin látna hafði etið síðustu máltíð atna, ITklega svo sem aex klukku- atundum áður en hún dó. Þrátt fyrir þær stellingar sem hún fannst !, hafði hún beðið bana af högrgi á höfuðkúpuna. Eldurinn, sem hafði brennt hár hennar og klæði, hafði ekki komið til sögunnar fyrr en eftir að hún var dáin. Það var hvorki reykur né sót í lungunum, eða nein merki þes., að hún hefði farizt í eldi. Meira að segja benti ýmislegt til þess, að hún hefði verið dáin fyr- ir sróðum tíma, er tilraunin var gerð tál að brenna likið. Hér þagnaði likskoðarinn og beið spuminga dómarans. — Væri haegt að segja um það, hversu langur tími hefði liðið á milli? — Nei, en hitt er greinilegt, að manneskjan hefur þegar verið dáin. noyd lögreglustjóri var naesta vitnið. Skýrði frá heimsókn Carol á löfrreglustöðina og, að hann hefði farið með henni til Crestview. Hann hafði fundið líkið í skápn- um og flutt það þaðan, eftir að Harrison læknir haföi rannsakað það. Hann hafði ekki tekið neinar myndir. Enginn hafði myndavél, og jafnvel þótt hún hefði verið til, voru enyar filmur til. Aðspurður um stellingar líksins, sagði hann, að það hefði legið á gólfinu í skápnum, með höfuðið lengst frá dyrunum og limi skipu- lega lagða, ef hann mætti svo ÍTVARPIÐ Þtíðjudagur 22. janúar. Fastir liðir eins og venjulega. 18,30 Útvarpssaga bamanna: — „Veröldin hans Áka litla“ eftir Bertil Malmberg; V. (Stefán Sig- urðsson kennari). 18,55 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 9,10 Þingfrétt ir. 20,30 Erindi: Thomas Aquians; I: Ævisaga (Jóhannes Gunnars- eon biskup). 20,55 Frá sjónarhól tónlistarmanna: Björn Franzson ílytur annað erindi sitt með tón- leikum. 21,45 lslenzkt mál (Ásgeir Magnússon kand. mag.). — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — Kvæði kvöldsins. 22,10 „Þriðjudagsþátt- urinn“. — Jónas Jónasson og Haukur Morthens stjóma þættin- um. — 23,10 Dagskrárlok. Isegja. Mestöll fötin brunnin, en annars væru leifarnar af þeim þama á borðinu, ef kviðdómurinn vildi líta á þau. Kviðdómurinn vildi það. Menn- irnir gengu hátíðlega að borðinu og störðu á það, sem þar lá. Eng- inn snerti neitt og siðan gengu þeir til baka, alvarlegir og með mæðusvip. Elinor Hilliard kotnst einnig við. Hún var ekki eins kæru leysisleg á svipinn og hún hafði hingað til verið, og náföL — Þetta er andstyggilegt, sagði hún allt í einu. — Eg ■vil komast héðan út, CaroL Mér er að verða óglatt. En Carol greip í handlegg henn ar. — Varaðu þig, sagði hún. — Þú verður að standast þetta, Elinor. Það er búið eftir eina minútu. Dane, sem stóð aftarlega í saln- um, kom auga á þessa aukasýn- ingu, er Elinor reyndi að standa upp og Carol hélt aftur af henni. Enda hafði hann haft auga með Elinor frá byrjun. Hún hlaut að vita eitthvað. Hann var sannfærð- ur um það, en hvað eða hversu mikið vissi hann aftur á móti ekki. Nú, þegar sýningargögnin voru hulin aftur, sá hann, að henni varð rórra og furðaði sig einnig á því. Næst skeði það, að teikning yf- ir húsið var látin ganga milli kvið dómenda, og þetta stóð enn yfir, þegar hreyfing nokkur varð úti við dymar. Allir teygðu sig til að sjá, hvað um væri að vera og Carol varð heldur betur hissa, er hún sá, að þama var verið að koma með Lucy Norton. Hún var í hjóla stól, og vandlega gengið frá fæt- inum í gipsumbúðunum. Hjúkrun- arkona í einkennisbúningi, ýtti stólnum, en Lucy starði beint fram fyrir sig, föl og óróleg. Dane sá, að Elinor var meinilla við komu gömlu konunnar, en á- heyrendur tóku almennt ekkert eftir neinu slíku. Hins vegar horfðu þeir aðeins á Lucy sjálfa, sem nú var komin alla leið að borð inu, en hjúkrunarkonan laut yfir hana. Lucy var samt ekki kölluð fyrir strax. Freda var næsta vitnið, og var óstyrk á taugunum. Hún hafði farið upp á loft til þess að laga til í herberginu fyrir ungfrú Spencer, og hafði opnað línskápinn til þess að ná í lök. Á hurðinni voru svart ar klessur, og er hún snerti eina þeirra, virtist þetta vera sót. Þá opnaði hún hurðina og sá, að ein- hver lá þar á gólfinu. Meira vissi hún ekki. Hún hafði tekið til fót- anna og niður bakdyrastigann, og er hún kom í eldhúsið, leið yfir hana. — Eg fékk ónot í magann, sagði hún. Yfirheyrslan yfir Fredu varð ekki löng og heldur ekki yfir Maggie og Noru, sem komu næst. Ekki þurfti Carol heldur annað en segja frá þvi, er hún leit á, verksummerki og gerði því næst lögreglunni aðvart. Aðspurð, hvort hún þekkti líkið, svaraði hún neit- andi; heldur ekki hefði hún haft hugmynd um, að neinn hefði verið i húsinu. Ennþá hafði ekkert verið minnzt á gula herbergið. Það átti sýnilega að bíða þangað tii Lucy kæmi. Áætlunarbilstjórinn vitnaði, að með bílnum, sem kom klukkan hálf sjö á föstudagsmorgun, hefði ver- ið kona, eins klædd og hin látna virtist hafa verið. Sam frá pylsu- vagnirfum vitnaði, að slík ung kona hefði komið til sín snemma morg- uns og drukkið kaffi hjá sér, feng- ið að líta í símaskrána, en samt ekki hringt neinn upp. AHison i ódýru búðinni gat gefið upplýsing ar um nokkuð af tímanum, næst á eftir. Hann kvaðst hafa séð konu, líka þessari sitja á bekk i garðinum, andspænis búðinni. — Þetta var snemma; rétt eft- ir klukkan sjö, og ég var nýbúinn að opna búðina. Hún sat á bekkn- um, rétt hjá söngpallinum, eins og hún væri að bíða eftir einhverjum, en ekki gat ég séð, að hún væri í neinum vandræðum. Þama var íkomi að hoppa og hún var að reyna að lokka hann til sín. Svo fór ég frá, og þegar ég kom aftur, eftir svo sem tíu mínútur, var hún farin. Lucy var orðin hressari og Dane tók eftir því, að húft fylgdist með öllu, sem fram fór með mestu athygli. Hún var dálítið heyrnar- dauf og stólnum hennar hafði ver- ið ýtt sem næst vitnunum. En Car- ol, sem sat mjög nærri henni, sá að hún hélt hendinni upp að eyr- anu, til þess að heyra betur, og höndin skalf. Þegar hún loks var kölluð fyrir, fór Harrison læknir mjög lempi- lega að henni. — Við erum vitninu þakklátir fyrir að gefa kost á að mæta hér, sagði hann. — Eins og við vitum, hefur hún orðið fyrir miklu áfalli, en hins vegar er vitnisburður henn ar mikilsverður. Jæja, frú Norton. Hún vann eið sinn, án þess að líta á mannf jöldann. Nú var eng- inn hávaði í salnum. Sumir, sem aftast voru í salnum, höfðu staðið upp, til þess að sjá og heyra beet- ur. En fyrsti hluti vitnisburðarins olli vonbrigðum. Stúlkan hafði komið til Crestview um hálf átta föstudagsmorgun. Hún hafði spurt um ungfrú Carol Spencer og virt- ist vonsvikin er hún reyndist vera ókomin. — Hún dokaði við þama stund- arkom, sagði Lucy. — Hún sagð- ist vera vinkona ungfrú Spencer, og að ungfrúin ætti von á henni. Eg vissi vitanlega ekki, hvað ég átti til bragðs að taka. Eg var Bifreiðayfirbyggingar. Húsbyggingar (tré, stein, járn og aluminium). — Skipasmíði, tré og stál. — Þolir logsuðu. Málning & Járnvörur Laugaveg 23 — Sími 2373. Vinsamlega hringið í síma 6 14 0 ef þér Mii ibúð til letgn í Reykjavík eða Kópavogi. Æskilegt að btlekær fylgL í dag verða seldar óbreinar Herraskyrtur á aðeins kr. 35,00 stykkið. Vinnubuxur á telpur á kr. 49.00 stykkið. DDÝRI M A R KAÐURINN TEMPLARASUNDI 3 FáiÖ hreinni, hvitari tennur og ferskt munnbragð notiö COLGATE Chlorophyll Toothpaste MARKÚS Eftir Ed Dodd G'>—x- Miðvikudagur 23. janúar: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum. 18,30 Bridgeþátt ur (Eiríkur Baldvinsson). 18,45 óperulög. — 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20,30 Daglegt mál (Amór Sigurjónsson ritstjóri). 20,35 Lestur fomrita: Grettis saga; X. (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21,00 „Brúðkaupsferð- in“. — Sveinn Ásgeirsson hagfræð ingur stýrir þættinum. 22,00 Frétt ir og veðurfregnir. — Kvæði kvöldsins. 22,10 Upplestur: „Frá þeim, sem ekki hafa, mun tekið verða“, smásaga eftir Geir Krist- jánsson (Jóhann Pálsson-leikari). 22,25 Létt lög (plötur). — 23,10 Dagskrárlok. 1) — Þú mátt ekki gefast upp Jonni. Þetta lagast. 2) — Ó, María. Hann eyðilegg- ur okkur. Ég veit ekki hvað við eigum að gera. Við höfum svo marga munna að fæða. 3) — Þú skal vera rólegur. Lögregluforinginn finnur Markús fyrir okkur. Og þegar hann veit þetta, þá hjálpar hann okkur. 4) — Já, en það er ekkert sem Markús getur gert, sem við höf- um ekki reynt. Við erum búin að vera.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.