Morgunblaðið - 22.02.1957, Qupperneq 1
Afstaða Eisenhowers til ísraelsmálanna mætir andspyrnu
Gurion vill hufu her S.þ. við Ak-
ubu um éúkv. frumtíð
London, Jerúsalem og Washington, 21. febr.
EISENHOWER Bandaríkjaforseti fluttt í gærkvöldi ræðu í sjón-
varp og útvarp í Bandaríkjunum — og gerði þar grein fyrir
stefnu sinni í deilunni við ísraelsmenn. Hvatti hann ísraelsmenn
ttl þess að hverfa þegar með her sinn úr Egyptalandi — og sagði
það von sína, að þeir sýndu S. Þ. traust.
„í þágu friðarins hafa S. Þ. ekki um aðra leið að velja
en að beita ölium tiltækum ráðum til þess að fá ísraels-
menn til þess að breyta samkvæmt ákvörðun samtakanna“.
Hins vegar sagði Eisenhower, að S. Þ. yrðu að taha málið
föstum tökum, ef Egyptar hindruðu fsraelsmenn í því að
sigla skipum sínum um Súez-skurðinn og Akahaflóa.
Ben Gurion kvaddi þingið þegar á fund er hann hafði athugað
ræðuna og ráðgazt við samstarfsmenn sína, Kvað Gurion enn
verða gerðar tilraunir til þess að skýra málstað ísraels fyrir Banda-
ríkjastjórn — og bað hann allar þjóðir, sem styrkja vilja réttlætíð
_ að veita ísraelsmönnum að málum.
í Er Elísabet drottning og mað-l^
i ur hennar stigu á land í Portú- ^
• gal á dögunum — í opinberris
j heimsókn — voru veðurguð-|
S irnir ekki sem hliðhollastir ^
| þeim. Grenjandi rigning var á S
j — og kalsi. En móttökunefnd-)
s in portúgalska kunni ráð við (
■ öllu, því að einn meðlimur s
j hennar kom þegar til móts við |
S drottningu og hélt yfir henni;
| regnhlíf á meðan nauðsyn s
j krafði. Maður drottningarinn-1
S ar gengur á cftir þeim. ^
Gunnar Jarring
sendur út af örkinni
NEW YORK, 21. febr. — Öryggis
ráð S.Þ. samþykkti án mótatkv. í
dag, að Svíinn Gunnar Jarring
færi í umboði S. Þ. til Indlands
og Pakistan vegna deilunnar um
Kasmír. Gæfi hann S. Þ. skýrslu
um afstöðu beggja deiluaðila og
aðstæður allar til þess að auð-
velda lausn deilunnar.
Drottning leyst út með
góðum gjöfum
LONDON, 21. febr. — Elísa-
beth Englandsdrottning og
maður hennar, Hertogínn af
Edinborg, komu flugleiðis til
London í dag úr opinberri
heimsókn til Portúgal. Mikið
var um dýrðir í Portúgal, er
hjónin héldu þaðan. Ók drottn
ing í opinni lögreglubifreið um
götur Oporto í tvær stundir
áður en hún hélt heimleiðis —
og var henni vel fagnað af
geysimiklum mannf jölda.
f förinni voru henni gefnir
margir góðir gripir — svo sem
úrvals reiðhestur, en gamli
hesturinn hennar var aflífgað-
ur fyrir nokkrum dögum, eins
og kunnugt er.
Sprenging — 10 m löng rifn
Rætf um kjarnorkumál
HELSINGFORS, 21. febrúar — í
dag var rætt um samvinnu á sviði
kjarnorkuvísinda á fundi Norð-
urlandaráðsins. Norski stórþings-
maðurinn Finn Moe, bar fram
tillögu þess efnis, að stofnsett
yrði í Kaupmannahöfn sameigin-
leg rannsóknarstöð Norðurand-
anna á þessu sviði. Lagði hann
einnig til, að Norðurlöndin tækju
þegar til athugunar — hvort ekki
væri rétt að auka samvinnuna að
mun — og færa hana út til al-
hliða tækni- og verzlunarsam-
vinnu.
^ANTWERPEN, 21. febr. — Mikil
sprenging varð í dag í 16 þús.
lesta skipi, sem stendur í þurr-
kví í Antwerpen. Loftþrýstingur-
inn frá sprengingunni varð svo
mikill, að það rifnaði — og er
rifan 10 m. löng. Ekki er enn
ljóst hvað valdið hefur spreng-
ingunni, en gizkað er á, að glóð-
arlampi, er verkamenn voru að
tenda í yfirbyggingu skipsins,
hafi valdið .Skýringin er sú, að
sprengingin hafi orðið í olíugufu,
er lagði upp úr olíutönkum skips-
ins — um leið og loga fór á lamp-
anum. Ekkert dauðaslys varð af,
en brunalið var kvatt á vettvang
til þess að ráða niðurlögum elds,
er varð laus í skipinu eftir spreng
inguna. —NTB.
Áður en hún steig upp í flug
vélina voru henni afhent tvö
keröld, mikil að ummáli, og
voru þau full af portvini. Mun
innihald þeirra nægja til þess
að fylla 730 vínflöskur.
Ekki geta fréttaskeyti u
það, að maður drottningarinn-
ar hafi fengið álíka gjöf.
Ræða forsetans hefur vakið
athygli um heim allan. Vitað'
er, að hann hélt fund með
leiðtogum þeggja flokka áður
en hann flutti ræðu sína — og,
að þeir lýstu sig mótfallna
öllum þvingunum í garð
íssaelsmanna á meðan Egypt-
ar vildu ekki gefa neina trygg-
ingu fyrir því að skerða ekki
rétt ísraelsmanna tíl frjálsra
siglinga um Súez og Akaba-
flóa.
★ ★ ★ ★
Foringjar þingflokks beggja
flokka í öldungadeild Banda-
ríkjaþings lýstu sig í dag alger-
lega andvíga skoðunum þeim, er
Eisenhower hafði látið í ljós í
ræðu sinni.
Johnson, leiðtogi demokrata,
kvaðst harma það, að stjórnar-
völdin finndu enga aðra leið til
lausnar deilu ísraels og Egypta
en þá, að beita annan aðilann
þvingunum.
Knowland, leiðtogi republik-
ana, lýsti yfir andstöðu sinni við
hverjar þær þvingunaraðgerðir,
sem eingöngu yrði beint að
ísraelsmönnum.
Fregnir hafa flogið þess
efnis, að Knowland hyggðist
segja sig úr sendinefnd Banda
ríkjanna hjá SÞ, ef ákveðið
yrði, að Bandaríkin styddu
þvingunaraðgerðir gegn ísra-
elsmönnum á vettvangi SÞ. —
Fréttaritarar spurðu hann að
sannleiksgildi þessarar fréttar
í dag — og vildi hann hvorki
segja af né á.
★ ★ ★ ★
f brezka þinginu var ræða
Eisenhowers rædd — og lýstu
þingmenn beggja flokka sig ó-
WASHINGTON, 21. febr. —
Talsmaður bandaríska utan-
ríkisráðuneytisins, lét svo um
mælt við fréttamenn í kvöld,
að Bandaríkjastjórn hefði náið
samband við brezku og
frönsku stjórnina um lausn
vandamálanna fyrir botni Mið-
jarðarhafsins. Tók talsmaður-
inn þetta sérstaklega fram á
blaðamannafundi í dag, er sá
kvittur barst frá London, að
Bandaríkjastjórn hefði látið
hjá líða að hafa samband við
stjórnir Frakka og Breta
vegna framvindu málanna á
Sinai-skaganum.
Flugskeytið hvarf
Nýja Mexico, 21. febrúar.
SÍÐDEGIS í dag tilkynnti herstjórnin á herflugvelli einum í Nýju
Mexico, að fjarstýrt flugskeytí, sem skotið hefði verið á loft
í tilraunaskyni, hefði misst samband við stjórn á jörðu.
Tvær þotur voru þegar
sendar á loft — í veg fyrir
skeytið — i þeim tilgangi að
skjóta það niður. Það var þó
ekki hlaðið sprengiefni —
heldur aðeins mælitækjum. —
Flugskeyti þetta er af gerð-
inni Matador — og er um 12
m að Iengd. Hafði það verið
á lofti í 8 mín., er sambandið
rofnaði. Ekki hafði skeytið
eldsneyti nema til stundar-
flugs — og, er ein stund var
liðin frá því að það fór á loft,
reiknaðist herstjórninni svo
til, að það hefði fallið til jarð-
ar í óbyggðum Colorado. Þetta
er í annað sinn, sem slíkt
kemur fyrir Bandarikjamenn.
í fyrra skiptið misstu þeir
skeyti, sem skotíð var frá
Florida, út úr höndunum á
sér — og ætluðu, að það hefði
fallið til jarðar í Brazilíu.
Pólverjarnir
komnir vestur
NEW YORK, 21. febr. — í dag
kom til New York pólska sendi-
nefndin, sem mun ræða við
bandarísk stjórnarvöld um efna-
hagsaðstoð til handa Pólverjum.
Formaður sendinefndarinnar er
ráðuney tisst j óri í pólska fjár-
málaráðuneytinu — og lét hann
svo um mælt við fréttamenn, að
Pólverjar mundu leita eftir láns.
trausti hjá Bandaríkjamönnum
— og helzt mundu þeir sækjast
eftir baðmull, kornvöru, olíu og
ýmsum iðnaðarvélum, aðallega
til námureksturs. — Reuter.
samþykka skoðun hans. Fulltrúi
brezka utanríkisráðuneytisins
sagði, að það væri skoðun brezku
stjórnarinnar,
að krafan um brottflutning
ísraels-hers úr Egyptalandi og
kröfur ísraelsmanna um trygg
ingu fyrir frjálsum siglingum
um Akabaflóann og Súez-
skurðinn — væru óaðskiljaa-
legar.
★ ★ ★ ★
í kvöld boðaði Ben Gurion,
forsætisráðherra ísraels, til sara-
eiginlegs fundar beggja deilda
þingsins — og var þar rædd ræða
Eisenhowers, svo og persónuleg
orðsending forsetans, sem Ben
Gurion barst í hendur skömmu
áður en forsetinn flutti ræðu
sína.-Hefur Ben Gurion setið á
stöðugum fundum með ráðgjöf-
um sinum, ráðherrum, svo og
ambassador ísraelsmanna í Was-
hington, Eban.
Á þingfundinum lét Ben
Gurion svo um mælt, að Banda-
ríkjamenn hefðu ekki gefið nein-
ar frekari tryggingar fyrir frjáls-
um siglingum, en þær, sem ísra-
elsmenn hefðu verið búnir að
hafna fyrir tveimur dögum. —
Sagði hann, að Eban mundi nú
hverfa aftur vestur um haf og
skýra á ný afstöðu ísraelsmanna
fyrir Bandaríkjastjórn.
Frh. á bls. 2.