Morgunblaðið - 22.02.1957, Page 7

Morgunblaðið - 22.02.1957, Page 7
Föstudagur 22. febrúar 1957 MORCVNBLAÐ1Ð 7 Laugavegi 33. Nælongarnið er komið. 2 stúlkur óska eftir ATVINNU Hafa gagnfræðapróf. Tilb. sendist afg'r. Mbl., merkt: „Gaguf ræðap róf — 2083“. ÍBÚÐ Kona í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergja íbúð. TJpplýsingar i dag í síma 5445 Rl. 6—8. 3ja til 4ra herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST Tvennt í ’ eimili. — Upplýs ingar í síma: 80436. Ungur, reglusamur maður, með bílpróf, óskar eftir ATVINNU Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudag, merkt: — „Strax — 2082“. Manshettskyrtur Verð 116,00. Gaberdineskyrtur Verð frá 129,50. Slaufur og bindi Herrasokkar i úrvali. Herrahanzkar, fóðraðir Verð frá 133,00. Hattar og húfur Herranærföt í úrvali. Laugavegi 22. Inng. frá Klapparstíg. Nýkomnar Þýzkar SPORTÚLPUR Eitt stykki af hverri teg. Hattabiíb Reykjavíkui Laugavegi 10. Þýzkt píanó í I. flokks standi til sölu. Verzlunin R t N Njálsgötu 23. Sími 7692. Gólfteppi Tvö vönduð gólfteppi, lítið notuð, til sölu. Einnig tví- settur klæðaskápur. Tæki- færisverð. Til sýnis kl. 6— 10 í kvöld, Lönguhlíð 19, III. hæð til vinstri. HERBERGI óskast Upplýsingar í síma 80061. — Helzt vön STÚLKA óskast sem fyrst við kjóla- hreinsun og pressun. Gott kaup. — Ekki svarað í síma. Fatapressan tJðafoss Grettisgötu 46. Ungur maður óskar eftir ATVINNU Margt kemur til greina. — Hef bílpróf. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir mánu- dag, merkt: „Strax — 2080“. — Ung hjón með tvö börn óska eftir 2ja herbergja ÍBÚÐ fyrir 14. maí.'— Upplýsing ar í síma 4666. Rýmingarsalan á Bergþórugötu 2 heldur á- fram þessa viku. Margs kon ar skófatnaður á mjög lágu verði. Notið tækifærið með- an það býðst. SKÓSALAN Bergþórugötu 2. Amerískur pylsupottur J"1 sölu og sýnis. Bíla- og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 6205. Bifreiðar til sölu Chevrolet, smíðaár 1940. Plymouth, smíðaár 1940. Selst með 5—10 þús. kr. út- borgun, -— Ennfremur Ply- mouth, smíðaár 1947. Ford, smíðaár 1956, Austin 8 sendiferðabifreið, smíðaár 1946. — Rila- og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 6205. KEFLAVÍK Góð 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. marz, á Faxabraut 36A. — Sími 199. Segulbandstæki „Webcor“ og lítið Phillips- útvarpstæki, til sölu. Upp- lýsingar í síma 3617. AKRANES Dönsk húsgögn til sölu. — Nýjasti stíll. Hagstætt verð. Vesturgötu 71, Akranesi, kjallaranum. KJALLARI 30 ferm. er til leigu fyrir léttan iðnað eða geymslu. Umsókn merkt „Kjallari — 2079“, sendist afgr. Mbl. Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. ísafoldarprenlsmiðja h.f. HEILDSALAR Ungur, reglusamur maður, vanur akstri, óskar eftir vinnu við útkeyrslu á létt- um vörum eða þess háttar. Tilboð óskast sent Mbl., — merkt: „Áreiðanlegur — 2078“, fyrir þriðjudag. Bílstjórinn og stúlkurnar sem 'uttu slösuðu konuna frá Öldugötu, upp í Slysa- varðstofu, s.l. laugard., eru vinsamlega beðin að bringja í síma 1076. Óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi. -— Málning á íbúðinni kemur til greina. Tilb. sendist I’ '., fyrir 27. þ.m., merkt: „Málaranemi — 2077“. Vil kaupa lítiö einbýlishús 2—3 herbergi og. eldhús. — Get sett jeppabifreið upp í fyrstu greiðslu. Tilb. merkt „S. E. 319 — 2076“, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. 80-130 bús. kr. lán óskast í eitt ár, gegn trygg- , ingu í góðri húseign. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. marz merkt: „Lán — 7751“. — Húshjálp gegn húsnæði! Miðaldra kona óskar eftir ‘ 1—2 herb. og eldhúsi, strax eða 14. maí. Húshjálp eft- ir samkomulagi. Tilboð merkt: „Algjör reglusemi — 7750“, sendist afgreiðslu Mbl_______ KAUP - SALA á bifreiðum. — Höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum. — Ennfremur góðum jeppum. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Simi 1963. Nýtt rúbin-rautt SÓFASETT 3950 kr. til sölu. — Nýir, vandaðir svefnsófar 1950 kr. Grettisgötu 69, kl. 2—7. TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús, nálægt Miðbæ, gegn daglegri hús- hjálp. Upplýsingar í síma 4557 til kl. 7. Pels til sölu Svartur „seal“. Guðmundur Guðmundsson Kirkjuhvoli, II. hæð. Vélstjóri óskar eftir fastri atvinnu í landi. Hef rafmagnsdeild- arpróf, er vanur vélgæzlu og viðgerðum. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir næstk. þriðjudag merkt: „2084“. Straub heimapermanent ★ ★ ★ Til helgarinnar Dilkakjöt, léttsaltað og reykt. Nautakjöt og Folaldakjöt í buff og gullach. Gulrætur, rauðrófur og hvítkál. BÆJARBUÐIN Sörlaskjóli 9. Sími 5198. Spennur Bylgjuspennur Bankastræti 7. L Ö G M E N N Geir Hallgrímssoh Eyjólfur Konráð Jónsson Tjarnargötu 16. — Sími 1164. — Rýmingarsala, allt á aö seljast — SKÓ-útsalan er í fullum gangi ms - ^ ný« úrval tekið fram í dag, ivvenskor með háum °s lagum h«i, af litlum númerum. Verð kr: 20,00, 50,00, 60,00, 65,00, 70,00, 75,00, 89,00. Barnainnskór á kr. 12,00 Kvenbomsur frá kr. 25,00 Unglingabomsur á kr. 39,00 Kveninniskór á kr. 15.00 Ennþá er hægt að gera kjarakaup á skósölunni hjá okkur. — Notið því tækifærið. Skóverzlunin Framnesvegi 2 Lucas verkstæðið Tryggvagötu 10. Símanúmerið á verkstæði mínu er 1028. F. h. Lucas-verkstæðisins, Ketill Jónasson. Heimasími: 2589. Brunatryggingar Eru eigur yðar nægilega hátt tryggðar? Ef ekki, þá talið við oss sem fyrst. Sigfúsar Sighvatssonar hf. V átry ggingarskrif stof a Lækjargötu 2 A, Reykjavík. Símar: 3171 og 82931.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.