Morgunblaðið - 02.03.1957, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.03.1957, Blaðsíða 19
Laugardagur 2. marz 1957 MORGIJIV BLAÐIÐ 19 Fiskmiðstöð UM 20 fisksalar hér í Reykja- vík hafa tekið sig saman og ætla að ltoma upp fiskmiðstöð, sem annast á dreifingu á fiski til þeirra. — Já, við erum orðnir þreyttir á því að standa niður við höfn fram á nótt, --g fá stund- um tæplega fisk af bátunum er þeir koma, þvi samkeppnin er hörð, sagði Ari Magnússon fisksali, sem er formaður þessa félags. Það er ætlunin að fyrirtækið sem hlotið hefur nafnið Fisk- mistöð Reykjavíkur h.f. byggi sér hús hér í bænum, þegar feng- in er lóð og fjárfestingarleyfi. — En til bráðabirgða verður dreifingarmiðstöðin vestur á Grandagarði, þar sem hún fær nokkurt húsrými í vor í einni af verbúðum bæjarins. Fyrirtækið á að sjá om öll inn- kaup á nýjum fiski af bátum, sem leggja hér upp, og hún á að kappkosta góða þjónustu við fiskkaupmennina, sem aftur þýð- ir að nægur nýr og góður fiskur á að vera á boðstólum. Nú þegar hafa um 20 fisk- salar gerzt aðilar að Fiskmið- stöðinni, en félagið er opið hverj- um fisksala hér í bænum, sem telur sig eiga þar samleið með okkur, sagði Ari Magnússon, sem er formaður stjómarinnar, en með honum eru í stjórn þeir Jón Guðmundsson og Steingrímur Björnsson. TIL SÖLU stór flutningakassi og fleira smávegis. Upplýsingar í síma 81798 eftir kl. 5,30. fjölritarar og efni til fjölritunar. Einkaumboð Finnbogi K.jartansson Austurstræti 12. — Sími 5544. gömlu mmm í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Sigurður Olafsson syngur með hljómsveitinni. Aðalsteinn Þorgeirsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar kl. 8 — Simi 3355. F.l.H. Framhaldsaðalfundur félagsins er í dag kl. 1.30 e.h. stundvíslega í Breið- firðingabúð uppi. — Lagabreytingar, stjórnarkjör o. fl. STJÓRNIN. Sjómannadagskabarettinn Forsala Aðgöngumiðasalan er í Austurbæjarhíói daglega frá klukkan 2—10. Miðapantanir í síma 1384. Félagslíf Skíðafólk! Farið verður í skíðaskálana um helgina, ef færð ekki spillist, eins og hér segir: Laugard. kl. 1,30 og kl. 6 e.h. Sunnud. kl. 9,30 og kl. 1 e.h. — 1 Hamrahlíð verður einnig farið báða dagana á sömu tímum. Afgr. hjá B. S. R., sími 1720. Skíðafclögin. Afmælisskíðamót Í.R. fer fram við Kolviðarhól og í Hveradölum laugardaginn 9. og sunnudaginn 10. marz n.k. Keppt verður í svigi karla í A.-fl., skíða stökki, skíðagöngu 7—8 km. og svigi kvenna, í karlaflokkum er 3ja manna sveitakeppni. Þátttaka tilkynnist til Ragnars Þorsteins- sonar fyrir kl. 17,00 á þriðjudag. _________________Skíðadeild f.R. Í.R. — Skíðafólk! Mjög áríðandi fundur í I.R.- húsinu á mánudagskvöld kl. 20,30. Það þurfa allir að mæta. — Aðal- fundur skíðadeildar Í.R. verður 25. marz. Nánar auglýst síðar. _________________Skiðadeild I.R. SctlKtk^KÍftlir K.F.U.M. á maiguu: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg, Kirkjuteig og Langagerði. Kl. 8,30 e.h. Fórnar- samkoma. Mr. Grim frá Suð- ur-Afríku talar. Allir velkomnir. Hafnarf jörður Hafnarf jörður. Slysavamadeildin Hraunprýði Kvöldvaka verður haldin sunnudaginn 3. marz kl. 8.30 í Bæjarbíói. D a g s k r á : 1. Kvöldvakan sett: frú Björg Guðnadóttir. 2. Frásöguþáttur: Gísli Sigurðsson. 3. Píanósóló: Ásgeir Beinteinsson. 4. Kórsöngur: Konur úr Kvennad. S.V.F.Í. í Reykjavík H L É 5. Ávarp. 6. Kvæði kvöldsins. 7. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. 8. Skrautsýning (Gleðilegt sumar eftir G. G.). Kynnir verður frú Jóhanna Andrésdóttir. Aðgöngumiðar seldir í Bæjarbíó sama dag kl. 2. — Pant- aðir miðar sækist fyrir kl. 6, annars seldir öðrum. KVÖLDVÖKUNEFND. Unglinga Samkoma verður í kvöld í sam- komusal Hjálpræðishersins kl. 8,30. Talað verður um endurkomu Krists, fyrri upprisuna og þreng- inguna miklu. Allir velkomnir. — Sigurður Jónsson, Bjarnastöðum. Hj álpræðishermn Sunnudag kl. 11,00: Helgunar- samkoma. Kl. 14,00 Sunnudaga- skóli. Kl. 20,00 Bænasamkoma. Kl. 20,30 Hjálpræðissamkoma. Majór Svava Gísladóttir stjórnar. Heim- ilasambandssystur taka þátt. — Verið velkomin. vantar til blaðburðar í Kleifarveg Kjartansgata JKfotBttstH&ftfft' Hjartanlega þakka ég ykkur vinum mínum og vanda- mönnum sem glödduð mig á 80. afmælisdaginn minn, með góðum gjöfum, heimsóknum, skeytum og sýndu mér hlýhug ykkar og vinsemd á margan ógleymanlegan hátt. Árni Þorleifsson, Sjafnargötu 9. Þakka heimsóknir, gjafir og vinarkveðjur á fimm- tugsafmælinu. Lifið heil. Guðmundur Jónsson, Innra-Hólmi. I3NÓ K :: Dansleikur í kvöld kl. 9 Pat Robbiiis Ragnar Rjarnason ..... ... . • K Kk-sextettinn skemmta Aðgöngumiðasala kl. 4 — I Ð N Ó — Silfurtunglib Félög, starfsmannahópar, fyrirtæki og einstakling- ar. Við lánum út sal, sem tekur 150 manns í sæti til eftirfarandi afnota. Dansleikja, árshátíða, fundarhalda, veizlur o.m.fl. Upplýsingar í síma 82611 alla daga milli kl. 2—4 og öli kvöld nema mánudagskvöld. Silfurtunglið Snorrabraut 37 (Austurbæjarbíó) Dansleikur verður í samkomusalnum Káranesbraut 21 í kvöld klukkan 9 Komið og dansið. — Góð hljómsveit Nefndin. Innilega þökkum við öllum þeim, er auðsýndu okkur hjálp og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður GÍSLA NIKULÁSSONAR, Valgerður Sigurþórsdóttir, börn og tengdabörn. Innilegt þakklætí til allra, fjær og nær, er auðsýndu sam- úð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu KRISTRÚNAR JÓHANNESDÓTTUR frá Gamla-Hrauni. Jóhannes Sigurðsson, Skúli SiguriSsson, Guðbjörg Bárðardóttir, Heiðveig Árnadóttir, og barnabörnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.