Morgunblaðið - 03.04.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.04.1957, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 3. april 1957 MORGVNBLAÐIÐ B EINBÝLISHÚS Steinhús í Vesturbænum, sem er 2 hæðir auk kjallara, er til sölu. Hitaveita. Lóð með fallegum garði. 4ra herh. ný hœð við Rauðalæk til sölu. Ibúð in er að verða fullgerð. Einbýlishús til sölu við Akurgerði, hæð og ris, ásamt geymslukjall- ara. Steypt hús með port- byggðu risi. Tvíkýlishús Steinsteypt hús til sölu við Miðtún, með 4ra herb. íbúð á hæðinnl og 2ja herb. íbúð í kjailara. 6 herb. nýtíxku hœð til sölu við Rauðalæk. Sér miðstöð. — Tvöfalt gler í gluggum. Bílskúrsréttindi. Einbýlishús í Hópavogi sem nýtt timburhús með 4ra herb. íbúð við Kársness braut 34, til sölu 4ra herb. neðri hœð í Hlíðarhverfi. Ibúðin hef- ur sér inngang. Bílskúrsrétt indi fylgja. Málfiutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. TIL SÖLU 3ja lierb. íbúð í Miðtúni, neðri hæð. Skipti koma til greina. 3ja herb. íbiið við Nýlendug. Hitaveita. Skipti á íbúð í úthverfí. 3ja--tra lierb. íbúð við Grettisgötu. 25—30% út, eftirstöðvar eftir sam- komulagi. Sér inngangur. 3ja og 4ra herb. fokheldar íbúðir í Laugarnesi. Heilt hús við Nökkvavog. Einbýlishús við Skógargerði Höfum kaupendur að smá- um og stórum íbúðum. Ýmsar gerðir af hifreiðum, til sölu. Útb. frá 1 þús. krónur. Vel tryggð skuldabréf til sölu. —■ Málflutnxngsstofa Cuðlaugur og Einar Gunnar Einarssynir. Fasteignasala Andrés Valberg Aðalstræti 18. Sími 82740 og 6573. Sumarbústabir Vil taka að mér að byggja sumarbústaði í ákvæðis- vinnu. Upplýsingar í síma 6959. — Oliugeymar fyrir húsaupphitun. Allar stærðir, fyrirliggjandi. H/F Símar 6570 og 6571. íbúbir til sölu 6 herb. íbúðarhæð í Laug- ameshverfi. 4ra herb. íbúðarhæðir í Norð urmýri. 3ja herb. ibúðarhæð ásamt 2 herb í kjallara við Grettisgötu. 4ra herb. portbyggð risliæð við Snekkjuvog. Einbýlishús við Silfurtún. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt fokheldu risi, á góðum stað í Kópavogi. 3ja herb. ibúðarhæð við Grundarstíg. Fokhelt einbýlishús á fögr- um stað í Kópavogi. 4ra herb. ibúðarhæð ásamt 2 herb. í kjallara við Njálsgötu. 2ja herb. ofanjarðar kjall- araibúð við Nesveg. Einbýlishús í smíðum í Smá íbúðahverfinu. 5 herb. íbúðarhæð við Nes- veg. — 3ja herb. íbúðarhæð í Vog- unum. úseign í Smáibúðahverfinu. Steinn Jónsson hdl Lögfræðiskriístofa —- Fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 4951 — 82090. Hafnarfjörbur Hefi nú þegar kaupanda að lítilli íbúð í smíðum. Má vera kjallari eða ris. Guðjón Steingrímsson, hdl. Strandg. 31, Hafnarfirði. Sími 9960. Tékkneskar Járnsmiðavélar HÉÐINN == ^JéecumM Til ferminganna: Margs konar efni nýkomin. Ennfremur blússur, hanzk- ar, slæður o. m. fl. Vesturgötu 2. Til fermingargjafa: Úrval af nærfatnaði kvenna, nælon og prjónsilki. Stærðir 38—48. CL xc Vesturgötu 2. Ibúbir til sölu 7 herb. íbúðarhæð, 170 ferm. m. m., við Öldugötu. Nýlegt 7 herb. einbýlishús við Álfhólsveg. 4ra herb. íbúðarliæð ásamt 2 herbergjum o. fl. í kjall ara við Njálsgötu. Sér hitaveita. 5 herb. íbúðarhæð, 150 ferm., með sér inngangi og sér hitaveitu, við Mar- argötu. Húseign, 120 ferm., kjallari, 2 hæðir og rishæð á eign- arlóð í Miðbænum. 4ra herb. íbúðarhæð, 130 ferm., ásamt hálfri ris- hæð, o. f 1., við Öldugötu. Einbýlishús, 4ra herb. íbúð * á góðum stað við Lang- holtsveg. Söluverð kr. 290 þús. eða tilboð. 5 herb. fokheld hæð með miðstöðvarlögn o. f 1., í Laugarneshverfi. Einbýlishús, 3ja herb. íbúð við Lindargötu. Nýtt hús, hæð og rishæð, í Smáíbúðahverfi. 4ra herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin, við Hringbr. 4ra herb. rishæð við Grett- isgötu. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í kjallara við Hringbraut. 3ja herb. íbxíðarhæð í góðu ástandi við Njarðargötu. 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi, í Norður- mýri. Útb. kr. 80 þús. Lítið, forskallað timburhús, 2ja herb. íbúð, ásamt garðlandi, í Kringlumýri. Útb. kr. 25 þúsund. Stór, fokheldur kjullari, lít- ið niðurgrafinn, við Flóka götu, o. m. fl. Höfum kaupanda að góðri 2ja—3ja herb. íbúðarhæð á hitaveitusvæði, í Vestur bænum. Útborgun getur orðið að öllu leyti. IVlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8,30 .h 81546. 7/7 sölu m. a.: 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. Útb. 130 þús. 2ju herb. íbúð á hæð, í Hlíð- unum. 3ja herb., ný íbúð í sambýl- ishúsi í Laugarneshverfi. Lán að upphæð 100 þús- und, á öðrum veðrétti, fylgir. I. veðréttur laus. 3ja lierb. ibúð í smíðum, í Laugarnesi. 50 þús. kr. lán fylgir. 3ja herb. stór kjalluraibúð í Vesturbænum (Melun- um). Verð 250 þúsund. 4ra herb. íbúð við* Rauða- læk. 3ja herb. stór ibúð við Víði mel. Fjórða herb. í kjall- ara fylgir. 6 herb. stór ibúð við Sund- laugaveg, o. m. fl. Málflutningsskrifstofa Sig. Reynir Pétursson, hrL Agnar Gústafsson, hdl. Gisli G. fsleifsson, hdl. Austurstr. 14. Sími 82478. TIL SÖLU Hús í Laugarnesi, 4ra herb. íbúð á hæð og 3ja herb. íbúð í kjallara. Bíl- skúr. Stór 6 herb. íbúð á fyrstu hæð í nýju húsi í Laug- arnesi. Sér hiti, sér inn- gangur. Bílskúr. 3ja og 4ra herb. íbúðir í sama húsi í Kópavogi. — Tilbúr.ar undir tréverk og málningu. Húsið pússað utan. 4ra herb. risibúð í Kópa- vogi. Útborgun kr. 100 þúsund. Ný 4ra herb. íbiío á þriðju hæð við Rauðalæk. 3ja herb. ibúð á fyrstu hæð, ásamt tveim herb. í kjall- ara við Grettisgötu. Stór 3ja herb .íbúð á fyrstu hæð í nýlegu húsi í Vog- unum. Bílskúrsréttindi. 3ja herb. ibúð á fyrstu hæð við Rauðarárstíg. 3ja herb. risibúð á hitaveitu svæðinu í Austurbænum. 3ja herb. risibúð í Hlíðun- um. Útb. kr. 100 þús. 2ja herb. ibúð á fyrstu hæð í Hlíðunum. 2ja herb. íbúð á annarri hæð, við Grettisgötu. Út- borgun kr. 85 þúsund. 2ja herb. ibúð á þriðju hæð við Leifsgötu. 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. 2ja herb. kjallaraíbúð í Kleppsholti. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 Karlmannanærföt Drengjanœrföt Manchetlskyrtur, hvítar og mislitar. Vesturg. 4. Herbergi óskast Ensk skrifstofustúlka ósk- ar eftir herbergi með hús- gögnum og helzt fæði. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Ensk — 2523“. Sumarbústabur Vil kaupa sumarbústað við Þingvallavatn. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „Sumarbú- staður — 2524“. Austin vörubill (minni gerð), model ’46, er til sölu. Hentugur fyrir mann, sem er að byggja. — Uppl. Njörvasundi 30, kl. 7 —9 í kvöld og næstu kvöld. íbúð til leigu 3ja ' erb. íbúð í kjallara, í nýju húsi, á góðum stað í Vesturbænum, til leigu 1. xixaí. Sér inngangur og sér miðscöð. Tilb. merkt: „Hagi — 2505“, sendist afgr. Mbl. fyrir 4. þ.m. Nýkomið Blússupoplin hvítt og mislitt. \J*JL Jnfiljajyxf Lækjargötu 4. BARNARÚM niðurdregið, sem nýtt, til sölu. — Sími 80562 eftir kl. 7 e.h. — Falleg peysa er alltaf í tízku. Mikið úrval. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Hænsnaeigendur Athugið! Kyngreindir hænuungar til sölu. Upplýsingar gefnar í síma 4770. Óska eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ 1 ár fyrirframgreiðsla. Til- boðum skilað á afgreiðslu blaðsins merkt: „2520“. Ræstingakonu vantar nú þegar. VKRZLUN UfalkS**"*5** SÍMI 4205 Stofa til leigu við Barónsstíginn. Tilboð merkt: „Herbergi — 2518“, sendist Mbl. fyrir föstudags kvöld. — Jarbýtur og vélskófla til leigu. V élsmiðjan BJARG Höfðatúni 8. Sími 7184. Múrari óskast til aC múrhúða 140 ferm íbúðarhæð. Tilboð merkt „Skjólin — 2516", sendis afgr. blaðsins fyrir 4. aprí næstkomandi. Dragtarefni Nýkomið svart kambgarn. Þörhallur Friðfinnsson klæðskeri Veltusundi 1. Tvö herbergi og eldhúsað- gangur TIL LEIGU á Kópavogsbraut 34. Uppl. þar og á Mávahlíð 17 (niðri). Dálítil fyrirfram- greiðsla æskileg. Blikksmidur eða lagtækur maður, sem fengist hefur við blikksmíði, óskast strax. Uppl. í Blikk- smiðjunni Loga, Síðumúla 25, eða í síma 4785 eftir kl. 6. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.