Morgunblaðið - 03.04.1957, Blaðsíða 7
Miðvíkudagur 3. aprfl 1957
MORGVNBLAÐ1Ð
T
Laugavegi 33
Hinar marg eftirspurðu
þýzku kventoskur
eru nú komnar.
Sendisveinn
sendisveinn óskast strax.
SUUpUöUU,
Hringbraut 49.
Akranes
Steinhus ásamt blSskur
á stórri eignaróð á góðum stað i bænum er til sölu.
Uppl. veitir
VALGAR»UR KRISTJÁNSSON, lögfr.
Akranesi, sími 398
(eftir kl. 18 daglega).
Stúlka
vön skrifstofustörfum og bókfærslu, getur fengið
góða stöðu nú þegar.
Umsókn merkt: „1010“ — með upplýsingum send-
ist Mbl. fyrir 5. þ. m.
Algreiðslusfeari
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun i
miðbænum.
TilboS ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf,
óskast send blaðinu merkt: „Afgreiðsla —2517“,
fyiir laugardag.
TIL SÖLU
TO sölu í Keflavík veitingastaður og verzlun f fullum
gangi. Ennfremur húsið og stór lóð. — Lítil útborgun.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins í Keflavík og Reykja-
vik yrir n.k. föstudag merkt: „Veitingastaður og. verzl-
un —2515“.
Prentari
Umbrotsmaður óskast að dagblaði nú
þegar. Gott kaup.
Umsóknir sendist á afgreiðsiu blaðsins fyrir
föstudagskvöld merkt: „Prentari —2522“.
Stúlka fyrir utan bæ, óskar
eftir litlu
HERBERGI
Gjörið svo vel og hringja í
síma 7748 fyrir föstudags-
kvöld. —
Nýtízku 3-4 herbergja
ÍBÚÐ
til ieigu í nýju húsi. Aðeins
reglusamt og rólegt fólk
kemur til greina. Tilboð
merkt: „2530“, leggist inn
á afgr. blaðsins fyrir föstu-
dagskvöld.
Vinnuveitendur
Reglusamur maður, sem hef
ur bílpróf, óskar eftir
vinnu, lager eða pakkhús-
störf. Annars kemur alls-
konar vinna til greina. Hef-
ur þekkingu á málningu og
málningarvinnu. — Tilboð
merkt: „Reglusamur —
2529“, sendist Mbl. fyrir
laugardag.
Til leigu góður
BÍLSKÚR
t.d. fyrir einhvern iðíiað. —
Æskilegt að einn maður
fengi vinnu við væntanlega
starfrækslu. Tilb. leggist
inn á afgr. Mbl., merkt:
„Góður skúr — 2521 7. þ.m. ‘, fyrir
HÚSGÖGN
Margar tegundir af sófa-
borðum, t. d. í rokokóstíl með
glerplötum o. fl. Nýtízku
sófaborð, S tegundir, ný
model, sem hvergi hafa sézt
hér áður. Borðstofusett, eld
húsborð væntanleg.
Trésmiðjan, Nesvegi 14.
TIL LEIGU
frá 14. mai, tvö herbergi og
eldhús á fyrstu hæð. Hita-
veita. Aðeins fyrir . ein-
hleypa konu eða hjón. Tilb.
sent Mbl. fyrir 6. þ.m., —
merkt: „Pyllsta reglusemi
— 2514“.
Reykvikingar
ofhugid
Gúmmíiðjan, Veltusundi 1,
tekur að sér alls konar við-
gerðir á gúmmískófatnaði
fyrir dömur og herra. Nýtt
efni, fljót afgreiðsla. Sjó-
menn, athugið: Setjum
karfahlifar á, límum ofan
á stígvél, og aðrar viðgerð-
ir á stígvélum og sjóstökk-
um. — Vönduð vinna.
Gáramíiðjan
Veltusundi 1, sími 80300.
ATVINNA
0
Þeir garSyrkjumenn, sem
hafa hugsað sér að vinna
fyrir Alaska-gróðrarstöðina
í sumar, hafi samband strax
við okkur. öll dagvinna og
eftirvinna unnin.
u
Gróðrarstöðin við Miklatorg
Sími 82776.
Nýr bill Moskvitz 1957, til sölu. Til- boð sendist afgr. blaðsins merkt: „Bifreið — 2525“. AUSTIN 8 sendibill 1941 til sölu. — Mjög ódýr. Sími 6072.
FÆÐI Óska eftir 3—4 mönnum í fæði. — Upplýsingar í síma 5297. — Hafnarfjörður Eldri kona óskar eftir góðri stofu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — Uppiýsingar í síma 9343.
S T Ó R Pedigree barnavagn til sölu. — Upplvsingar í síma 80176. 2—3 herbergi og eldhús óskast tii leigu 14. maí eða fyrr. Gjarnan í úthverfi bæjarins. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugar- dag, merkt: „Reglusemi — 2528“. —
Verkfræðingur óskar eftir 3—4 herbergja ÍBÚÐ í nýlegu húsi. Tvennt í heim ili. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: — „Strax — 2512“. KEFLAVÍK Til Ieigu súlrik STOFA *ð Sóltúni 14, húsgögn geta fylgt. — Upplýsingar I sima 614. —
Verzlunarmaður óskar eftir ÍBÚÐ 2—3 herbergja. Má vera í kjallara. Tilb. merkt: „Á. V. — 2527“, sendist Mbl., fyrir föstudag. TIL SÖLU ÓDÝRT Hafmagnsofnar Rafmagns-8u3upottar Rafraagnamótorar fyrir þvottavélar. Uppl. á Klapparstíg 20.
CHEVROLET ’51—’52 model, sjálfskiftur, ný sprautaður og yfirfar- inn, til söiu og sýnis á Skodaverkstæðinu eftir kl. 1 e.h. — Sfmi 82881.
Mæðgur ósku eftir ÍBÚÐ 2ja—3ja herbergja. — Upp lýsingar í símt 82974. Keflavík — SuSurnes! HLJÓÐDEYFAR og PÚSTRÖR nýkomið í eftirtaldar bifreiðar, flesta árganga: Austín Chevrolet Dodge N Ford Ford Prefecl Ford Consul Ford Zephyr Fíal G. M. €L Hillman Mivtx Jeppa Opel Renault Skoda VolksMagen Nash Kaiser Bein pústrðr ( lengjum Klemmur á hljóðkú&a Einnig fyrirliggjandl: Demparar Fjaðrir, augablöð Lugtabotnar Hjöruliðskrossar B remsuborðar Lagerar í allar gerðir bifreiða og tœkja Pakkdósir Spindilarmar B remsuskálar Í'y*iaíPiaíF!líLIL Keflavík — Sími 730.
Amerísk tveggja manna madressa til sölu. Einnig hjónarúm úr ljós-póleruðu birki, ásamt náttborðum. Uppl. Rauðar- árstíg 20, 1. hæð, eftir ki 7 á kvöldin.
BIFREIÐ Vil kaupa háifkassabíl eða sendiferða, í gangfæru standi, gegn föstum afborg- unum. Góð trygging. Tilboð leggist á afgr. biaðsins fyr- ir 10. apríl, merkt: „Hús- veð — 2526“.
Kaiser 1952 til sölu, ódvrt- Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7. Sími 82168.
TIL LEIGU Eins og 3ja herbergja íbúðir á hæð, við Silfurtún. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 5385, kl. 8—9 e. h.
Bifreibar til sölu Plymouth ’41 og ’42. Austin 16 ’46. Standard 8 ’46. Ren- ault ’46 og sendibílar. Brfreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640.