Morgunblaðið - 03.04.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.04.1957, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 3. aprfl 1957 MOKCVHBLAÐIÐ 1S Frumvarp um heiSsu- gœzlu í skólum Háskólinn undanþeginn henni IGÆR var lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um heilsu- gæzlu í skólum. Sc-gir í greinargerð frumvarpsins að tilgangur þess sé sá að lögfesta meginatriði starfsemi sem þegar er til, og veita heimild til samræmdari og virkari þjónustu og hagkvæm- ari notkunar á starfskröftum og fé. HÁSKÓLINN UNDANÞEGINN í frumvarpinu segir að starf- rækja skuli heilsugæzlu í öll- um skólum landsins. Nú er Há- skólinn undanþeginn ákvæðum frumvarpsins og segir í greinar- gerð að það sé vegna þess að hann hefir starfandi lækr.adeild og ætti því að vera óþarfi að blanda öðrum aðilum þar inn í, þar sem hún getur annazt skoð- unina þegar þurfa þyldr. Er hér og stuðzt við reynslu annarra þjóða. GAELAR Á NÚVERANDI GÆZLU í frumvarpinu segir að við alla skóla skuli starfa skólalækn- ar, og skuli heilsugæzlan öllum nemendum að kostnaðarlausu, í skólum sem eru reistir af rikinu. í greinargerð segir svo: Eins og skólaeftirlitið er rækt nú, er það að ýmsu leyti gallað, enda hefur það vaxið upp skipu- lagslítið. Er áhugasömum skóla- Lítil netjaveiði HÖFN í Hornafirði, 30. marz: — Á Hornafirði hefur þorskanetja- veiðin gengið illa það sem af er. Nær alltaf mjög lítil veiði en hins vegar hefur verið allgóður afli á handfæri. Hefur t.d. einn bátur fengið nær 70 lestir í 11 sjóferðum. Heimabátarnir hafa og gert nokkuð af því að veiða með hand færi en á því eru nokkrir erfið- leikar, að hafa hvorttveggja í takinu í einu bæði net og færi. Alltaf hefur þó nokkuð borizt á land og atvinna verið allmik- il. f vikunni sem leið voru 142 tnenn í tímavinnu hjá kaupfélag- inu og útborguð atvinnulaun um 200 þús. kr. Mjög mikið er af loðnu hér. Sjást stórar fiskvöður oft, en fiskurinn virðist ekki slá sér neitt að botninum. — Gunnar. Aðali. Félags vefn- aðarvörukaupm. Aðalfundur Fél. vefnaðarvöru- mönnum og skólalæknum þetía vel ljóst. Helztu veilur í fram- kvæmd eftirlitsins eru þessar: Heilsugæzlan er of einskorðuð við barnaskóla, en framhalds- skólum sinnt of lítið. Starf skóla- lækna er um of takmarkað við ránnsókn á nemendum, en of lítið fylgzt með skólavinnu þeirra og aðbúnaði. Óþarflega miklum tíma er var- ið til endurtekinna rannsókna á heilbrigðum nemendum, en af þvi leiðir, að of lítið er sinnt nem- endum, sem að einhverju leyti eru hjálparþurfi. Samræmi skort ir í vinnubrögð skólalækna. Kennarar gefa heilbrigði nem- enda allt of litinn gaum, og samvinna heilbrigðisstarfsliðs og kennara er hvergi nærri svo náin sem vera þyrfti. Kvöldkjólar hentugir fyrir húsmóðurina á fermingardaginn. MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 5 ATHUCIÐ Þegar þér standsetjið bifreið yðar fyrir sumarið, þá skulið þér líta inn til okkar, því við bjóðum yður góðar vörur með góðu verði. Til dæmis höfum við nú fengio Bílaáklæði 60 tegundir Þéttilistar 12 ---- Gólfgúmmí 4 ---- Kílgúmmí 5 ---- Hurðarskrár 10 ---- ---- lamir 4 ---- Rúðuvindur 4 ---- Stefnuljós 4 ---- Hurðarhúnar 8 ---- Enn fremur: inni- og útispegla kaupmanna var haldinn þann 29. marz 1957. Form. var endurkjör- inn Björn Ófeigsson og meðstjórn endur Sveinbj. Árnason og Leif- ur Múller. Fyrir í stjórn eru Hall- dór R. Gunnarsson og Þorsteinn Þorsteinss. Varam. í stjórn voru kjörnir Sóley Þorsteinsdóttir og Jón Guðmundsson. Aðalfulltrúi í stjórn Samb. smásöluverzlana var kosinn Björn Ófeigsson og Ólafur Jóhannesson til vara. öskubakka og vasa sólskyggni öryggisgler bílamálningu o. m. fi. B'ILASMIÐJAN hf. LAUGAVEGI 176. Verzlun til sölu G o 11 verzlunar- og Bbúðarhús ásamt starfandi verzlun til sölu. Húsið er á bezta stað í fjölmennu byggðarlagi. SNORRI ÁRNASON, lögfræðingur, Selfossi. Sölumaður Þekkt heildverzlun óskar eftir sölumanni. Unglings- pitur sem hefur áhuga fyrir starfinu kemur einnig til greina. Lysthafendur leggi nafn sitt á afgreiðslu blaðsins merkt: Góð framtíð —2519. Málaskólinn MÍMIR Vornámskeiðin hefjast þriðjudaginn 9. apríl. Eru þau aðal lega sniðin við hæfi þeirra, er hyggja á utanferð í sumar og verður námsefni hagað í samræmi við það. Tímar verða þrisvar í viku og lýkur námskeiðunum í maí. í hverjum flokki verða um tuttugu kennslustundir alls. Efnið, sem tekið verður til meðferðar er þetta: Sjóferð, flugferð, tollurinn, gjaldmiðillinn, fatabúð, húsgagnaverzl- un, gistihús, matsölustaðir, baðstaðir, sögustaðir o.s.frv., eða m.ö.o. sú þekking, er ferðamenn þurfa helzt á að halda við utanferðir. Kennsla fer fram með talæfingum á hinu erlenda máli í tímunum, en nemendur fá bækur til heimalestrar. Enska, þýzka, danska, spænska, ítalska, franska, holl- enzka. íslenzkukennsla fyrir útlendinga. IVIálaskóEinn IHÍIVflR Hafnarstræti 15 (sími 7149 kl. 5—8). Vandaðar íbúðir til sölu Vandaðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu í húsinu Laugarnesvegur 108. —. Sanngjarnt verð. Lán að upphæð kr. 50.000.00 hvílir á 2. veðrétti. Fyrsti veðréttur er laus. — íbúðirnar verða til sýnis daglega frá kl. 15—18. Einbýlishús í Smáíbúöahverfinu í Reykjavík. Húsið er kjallari, hæð og rishæð. Grunnflötur hússins er ca. 60 ferm. Húsið er í byggingu og er búið að steypa kjall- arann og hæðina. Búið að slétta lóðina. Skemmtileg 4 herbergja íbúð á hæð í Smáíbúðahverfi. Stærð 108 ferm. auk spmeignar í kjallara. Bílskúrsréttindi. Selst fokheld. Gert ráð fyrir sérmiðstöð. Höfum ennfremur til sölu minni og stærri íbúðir. Nánari upplýsingar gefur, Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 3294 og 4314. Landsmálafélagið VÖRÐUR heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld 3. apríl, klukkan 8,30 e, h. Umræðuefni: HúsnæðBsmálin F rummælendur: Jóhann Hafstein, alþingismaður. Þorv. Garðar Kristjánsson, lögfræðingur Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.