Morgunblaðið - 03.04.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.04.1957, Blaðsíða 1
44. árgangur 78. tbl. — Miðvikudagur 3. apríl 1957. Prentsmiðja Morgunblaðsins • • Oryggissveitirnar fara frá Súez New York, 2. apríl. Frá Reuter. ORYGGISSVEITIR S.Þ. munu einhvern nsestu daga verða fluttar frá Súez-skurðinum, samkvæmt áreiðanlegum heimildum frá aðalstöðvum S.Þ. í New York. Burns hershöfðingi hei'ur lagt til, að bækistöðvar sveitanna verði fluttar til Raffah, sem er syðst á Gaza-skikanum. Sagt er, að Burns hafi viljað þennan flutning til ao auðvelda aðdrátt birgða og vopna handa öryggissveitunum. ALLSHERJARÞINGH) KVATT SAMAN Búizt er við, að Allshcrjarþing- ið verði kvatt saman til auka- fundar til oð ræða kostnaðinn við hreinsun Súez-skurðarins. Er það mikið hitamál, þar eð margar þjóðir, þeirra á meðal Rússar, halda því fram, að „árásarríkin“ Bretar, Frakkar og Israelsmenn, eigi að greiða allan kostnað við hreinsunina. NOKKRIR MENN SKILDIR EFTIR Þegar bækistöðvar öryggis- sveitanna hafa verið fluttar, verða aðeins örfáir menn úr þeim í Port Said og á nokkr- um stöðum öðrum við Súez- skurðinn til að hafa milli- göngu milli Egypta og her- stjórnar S.Þ. Fréttir í stuttu máli ýr Bandariski Rauði krossinn hefur sent 15.000 dollara til hjálpar Grikkjunum, sem urðu harðast úti í jarðskjálftunum í Þessalíu fyrir skömmu. Meira en 5.000 hús eyðilögðust. ★ Frú Golda Meir utanríkisráðherra fsraels, sagði þinginu í dag, að ísraelsmenn mundu krefjast þess, að skip þeirra fengju að fara frjáls ferða sinna um Súez-skurðinn. Kvaðst hún hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum yfir því, að Banda- ríkjamenn hefðu ekki beitt áhrifum sínum til að koma í veg fyrir, að ástandið við Súez-skurðinn og á Gaza-skikanum versnaði. ■Á Hussein konungur í Jórdaníu sendi í dag sérstakan sendiboða flugleiðis til Saudi-Arabíu með áríðandi boð til Sauds konungs þar. Áður en sendimaðurinn fór frá Amman, sagði hann, að Sulei- man Nabulsi forsætisráðherra hefði ekki beðizt lausnar fyrir ráðu- neyti sitt, og er því stjórnarkreppan að líkindum hjá liðin. ■yk- Franski dómsmálaráðherrann kom í dag fyrir sérstaka dóm- nefnd þingsins til að gefa henni skýrslu um hið grimmilega fram- ferði frönsku lögreglunnar í Alsír, sem mjög hefur verið rætt um upp á síðkastið. Robert Lacoste, ráðherra með aðsetri í Alsír, verð- ur einnig kallaður fyrir nefndina. ★ Fjögurra daga stjórnarkreppu í Argentínu lauk í dag, þegar Commodore Edward McLoughlin, 38 ára gamall flugforingi, var skipaður flugmálaráðherra. Hann tók þátt í uppreisninni 1955, þegar hann var hermálaráðunautur Perons. Háttsettir foringjar í flughernum sendu Aramburus forseta úrslitkosti, þegar hann gekk framhjá McLoughlin við skipun nýs flugmálaráðherra og neyddu hann til að ógilda fyrra skipuanrbréf. S Er fregnin um það, að Bretar) | hefðu leyst Makarios úr út- J i Iegðinni á Seychell-eyjum s s barst út, fögnuðu grískumæl- S 5 andi menn á Kýpur heitt og ^ \ innilega. Mynd þessi er tekin s S í einni af grisk-kaþólsku kirkj s S unum á eyjunni — þar sem ■ ■ fólk hefur konrið saman til i S bænagerðar og syngur ætt- S S jarðarlög og sálma. Einn eyj- • | arskeggja heldur á lofti mynd ^ ; af erkibiskupinum, eins og S S myndin sýnir. S DULLES HVETUR EGYPTA TIL SAIMIMGIRIMI Washington, 2. apríl. Frá Reuter. DULLES utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði á fundi sínum við fréttamenn í dag, að Bandaríkin mundu að líkindum vita innan 48 tíma, hvort líkindi væru til að Egyptar mundu fúsir að ganga til samninga, sem bundið gætu endi á Súez-deiluna. Hann sagði, að svör Banda- ríkjanna við tillögu Nassers væru Byltingin breytti engu! U' Búdapest, 2. apríl. — Frá Reuter. JNGVERSKA lögreglan hefur handtekið 11 Ungverja í Miskole, fyrir norð-vestan Búdapest, og sakað þá um að stunda njósir fyrir „Radio Free Europe“, sem er and- kommúnísk útvarpsstöð í Vestur-Þýzkalandi. Ungverska stjórnin mótmælti í dag þeirri ákvörðun S. Þ. á síðasta Allsherjarþingi að neita að taka gilda fulltrúa hennar. Ungverski fulltrúinn tjáði Hammarskjöld, að þessi neitun væri í eðli sínu íhlutun í innanríkismál Ungverja- lands. Sagði hann, að byltingin í október s. 1. hefði ekki haft í för með sér neinar breytingar á stjórnskipan ungverska „alþýðulýðveldisins“. 10 ára íangelsi kostar það Mustur Þýzkalandi að boða kenningar jainaðarmanna Mál prótessor Woltgangs Harichs, r Æ leiðtoga austur-þýzkra menntamanna IjHNN kunnasti menntamaður Austur-Þýzkalands, pró- ■E- fessor Wolfgang Harich, við Unter den Linden-háskól- ann í Austur-Berlín, hefur verið dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir „samsæri gegn ríkisstjórn Austur-Þýzkalands“. Af öllum atvikum máls þessa er það sýnt, að brot pró- fessors Harichs var í því fólgið, að hann sem hafði um margra ára skeið verið leiðtogi kommúnista í menntastétt- um, var tekinn að hneigjast til fylgis við Jafnaðarmenn (Sósíaldemokrata). Harich var handtekinn nokkru eftir að hann lýsti því yfir, að eini munurinn á Jafn- aðarmönnum og kommúnist- um hefði verið Stalíns-dýrk- un kommúnista. Nú væri Stalín fallinn og þá ekki leng- ur ástæða fyrir sundrungu flokkanna. Hefur sjaldan áður komið eins skýrt í ljós, að kommúnistar telja það glæp- Framh. á bls. 2. Próf. Wolfgang Harich Flóttamenn sendir heim Belgrad, 2. apríl. Frá Reuter. I DAG afhentu Júgóslavar ung- versku stjórninni 337 flóttamenn, sem hafa ákveðið að snúa heim aftur. Hafa þá 2124 flóttamenn horfið heim síðan í október. Alls hafa 18.714 ungverskir flótta- menn leitað hælis í Júgóslavíu. á þá leið, að heppilegast væri að stjórn skurðarins væri hagað í samræmi við þau sex megin- atriði, sem Öryggisráðið sam- þykkti í október sl. í svarinu hefði verið bent á, að hvaða leyti tillögur Nassers væru í ósam- ræmi við ályktun Öryggisráðs- ins, en jafnframt bent á leiðir til að færa tillögur Breta í betra horf og gera þær aðgengilegrL Egyptar hafa ekki svarað orð- sendingu Bandaríkjamanna, sagði Dulles. EGYPTAR GETA UNNIÐ SÉR TRAUST HEIMSINS Hann kvaðst ekki hafa neinar upplýsingar, sem gefið gætu til kynna, hver viðbrögð Breta yrðu. Tillögur þeirra hefðu ver- ið of einhliða og ógreinilegar, en með nokkrum minni háttar lag- færingum væri hægt að gera þær að alþjóðasamþykkt, sem ríkin, er hlut ættu að máli, gætu und- irritað, e.t.v. fyrir milligöngu S. Þ. Hann sagði, að Egyptar ættu þess nú kost að vinna aftur traust heimsins með því að búa svo um hnútana, að Súez-skurðurinn yrði rekinn í samræmi við al- þjóðasamþykktina frá 1888. Framh. á bls. 2 Brezka verkfallinu lokið London, 2. apríl. Frá Reuter. IDAG var aflýst verkfalli í skipasmíðastöðvum og öðrum verk- smiðjum Bretlands, sem staðið hefur í hálfa aðra viku. 1.700.000 verkfallsmenn voru beðnir að hverfa aftur til vinnu sinnar á fimmtudag. Þessi ákvörðun var tekin af leiðtogum verkfallsmanna, eitir að Macleod verkamálaráðherra hafði skorað á þá að fresta verk- fallinu, unz þar til í.efndur dómstóll, sem sezt á rökstóla á morgun, hefur rannsakað kaup- deilurnar. Verkfallið leiddi til þess, að loka varð verksmiðjum í 11 mik- ilvægustu iðnaðarhéruðum Bret- lands svo og mörgum skipasmiða- stöðvum. Ákvörðunin um að af- lýsa verkfallinu var tekin á fundi þeirra 40 verkalýðssamtaka, sem hlut eiga að máli. Það var sam- þykkt með 710.177 atkvæðum gegn 449.162. Dómstóliinn mun fyrst rann- saka kröfur 200.000 verkfalls- manna í skipasmíðastöðvum, en síðan snúa sér að öðrum iðngrein-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.