Morgunblaðið - 03.04.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.04.1957, Blaðsíða 14
T4 MORCVNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 5. april 1957 GAMLA — Sími 1475. — SIGURVEGARINN Sími 1182 TWE CONQUEROR C|NemaScoPÉ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. Skóli fyrir hjóna- bandshamingju (Schule fiir Ehegliick). Frábær, ný, þýzk stórmynd, • byggð á hinni heimsfrægu j sögu André Maurois. Hér 5 er á ferðinni bæði gaman j og aivara. — Enginn ætti ) • að missa af þessari mynd, j giftur eða ógiftur. Aðalhlutverk: Paul Hubsclimid Liselotte Pulver Cornell Borchers ) SÚ er lék eiginkonu læknis- S ins í Hafnarbíó, nýlega. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Ungir elskendur (The young lovers). Mjög spennandi og óvenju- leg, brezk kvikmynd, er fjall ar um unga elskendur, sem þurfa að berjast við stjórn- málaskoðanir tveggja stór- velda. Aðalhlutverk: David Knight Odile Versois Sýnd kl. 5, 7 óg 9. Dauðinn bíður i dögun (Dawn at Socorro). Hörkuspennandi, ný, amer- ísk kvikmynd í iitum. Rory Calhoun Piper Laurie Bönnuð inan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 81936. PHFFT Afar skemmtileg og fynd- in, ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk í myndinni leikur hin óviðjafnanlega Judy Holiiday, sem hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn í myndinni „Fædd í gær“. Ásamt Kim Novak sem er vinsælasta leikkona Bandaríkjanna, og fleirum þekktum leikurum. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Jack Lemmon Jack Carson Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AVGLÝSA t MORGVmLAÐVSV INGOLFSCAFÉ INGOLFSCAFÉ Dansleikur í Ingólfscafé i kvöld kl. 9. Haukur Morthens syngur. með hljómsveit Óskars Cortes. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — sími 2826. VETRARGARÐIIRlNN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. lÍljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V- G. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld klukkan 9 BJÖRN R. EINARSSON og hljómsveit / Aðgöngumiðar frá kl. 8. M u n i ð ! Dansæfinguna í Sjómannaskólanum í kvöld kl. 21. Síðasta dansæfing vetrarins. Skólafélag Vélskólans í Reykjavik. Stjarna er fœdd (A Star Is Born). Stórfengleg og ógleymanleg, \ ný, amerísk stórmynd í lit- ^ um, sem er í flokki beztu S ■ti: s \ s ------------------------------------------------------ s i s Sílliþ þjódleikhOsið DOKTOR KNOCK Eftir Jules Homains. Þýð. Eiríkur Sigurbergsson. Leikstj.: Indriði Waage. Frumsýning í kvöld kl. 20. DON CAMILLO OG PEPPONE Sýning föstud. kl. 20. 20. sýning. BROSID DULARFULLA Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á mðti pöntunum. — Sími 8-2345, tvær línur. — Pantanir sækist daginn fyr- . - ir sýningardag, annars seld- i ar öðrum. — mynda, sem gerðar hafa verið. —- Myndin er tekin s og sýnd í: > CinemaScopE Bráðskemmtileg amerísk músik og gamanmynd, í lit- um. — Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor David Wayne Og píanósnillingurinn Oskar Levant Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverkið leikur: Judy Garland sem með leik sínum í þess- ari mynd vann glæsilegt leikafrek, sem skipaði henni á ný í fremstu röð leikara. Ennfremur leika: James Mason Jack Carson Sýnd kl. 5 og 9. — Venjulegt verð — Hafnarfjarðarbió — 9249 - Sverðið og rósin (The Sword and the Rose) Skemmtileg og spennandi ensk-bandarísk kvikmynd, í litum, gerð eftir hinni frægu skáldsögu Charles Major’s: „When Knight- hood was in flower", er ger- ist á dögum Hinriks 8. Richard Todd Glvnis Johns James Robertson Justice Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 3191. — Browning þýðingin og Hæ þarna úti Sýning í kvöld kl. 8,15. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 i dag. — Aðgangur bann- aður bornum innan 14 ára. ★ ★ ★ Tannhvöss fengdamamma Gamanleikur Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,00. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun LOFT U R h.f. Ljósmyndastof ar Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' síma 4772. Einar Ásmundsson, hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson, lögfræðingur. Hafnarstræti 5, 2. hæð. Alls konar lögfræðistörf. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstarcttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. ► BEZT AÐ AVGLÝSA i t MORGVNBLAÐim * (§jeéle/œr\ fjölritarar og 'efni til f jölritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartansson Austui-stræti 12. — Sími 5544. ÞtntARÍtmJönsson IÖGGILTUÖ SIUALAÞYOAN Dl • OG DÖMT01W8 IENSHU • IIIEJVBTBII - siaz I1S55 Bæjarbíó — Sími 9184 — Eiginkona lœknisins (Never say goodbye). Hrífandi og efnismikil, riý, amerísk stórmynd í litum, byggð á leikriti eftir Luigi Pirandello. Rock Hudson Cornell Borchers George Sanders Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 82075 — C B A K K I N N Ný ítölsk stórmynd, sem fékk hæsi-U kvikmyndaverð- launin í Cannes. Gerð eftir frægri og samnefndri skáld- sögu Gogols. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. > Sinfóníuhljómsveit íslands Óperutónleikar í Þjóðleikhúsinu annað kvöld 4. apríl kl. 20,30 Stjórnandi: Paul Pampichler Einsöngvarar: Hanna Bjarnadóttir — Guðmundur Jónsson Viðfangsefni úr óperum eftir Rossini, Verdi, Fuccini, Bizet o. fl. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Spilakvöld heldur málfundafélagið Óðinn fimmtudaginn 4. apríl kl. 8,30 í Valhöll. Verðlaunaafhending og kvikmyndasýning á eftir. Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu í dag. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.