Morgunblaðið - 04.04.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.04.1957, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 4. april 1957 Byggingalóð óskast til kaups. Tiilboð sendist blaðinu fyrir 7. þ. m. merkt: „Múr og Tré“ —2533. KÁPUR i Laugaveg 33 Amerískm og enskor Telpukápur Sölumaöur Heildsölufyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir að ráða duglegan og áhugasaman mann til sölustarfa. Æskilegt að viðkomandi hafi starfað við skyld störf áður. — Um- sóknir merktar: „Áhugasamur — 2554“ ósk. sendar afgr. blaðsins fyrir 8. apríl. COBRA er bónið, sem bezt og lengst gljáir. — Heildsölubirgðir Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Kristján Guðlaugssor hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. Sími 3400. Enskir hattar Angóra húfur Fjölbreytt litaval. MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 5. Erlend stúlka með mjög góða menntun vill taka að sér eftirlit með börnum allan daginn. Tilboð með launakjörum o. fl. upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir 6. þ. m. merkt: „Erlend stúlka —2540“. Hurðanafnspjöld Bréfalokur Skiitagerðin. Skólavörðustig 8. GLÐRIJIM Á. SÍMONAR Undirklt.ur: 25 manna hljómsveit JOHNNY GREGORY: BEGIN THE BEGUINE MALAGUENA JEALOUSY SIBONEY 7EGC9 Ofangfeind 4 lög eru nú komin út á einni 45 snúninga plötu „Extended Play“, í myndskreyttum umbúðum. — Mjög smekkleg tækifærisgjöf til vina yðar heima og er- lendis. — Platan er óbrothætt og hægt að senda hana í venjulegu sendibréfi. SIGRLN JÓNSDÓTTIR Undirleikur: K. K. Sextettinn GLEYMDU ÞVÍ ALDREI (Lag: Steingrímur Sigfússon) BLÆRINN OG ÉG (The Breeze and I) Þetta er fyrsta platan, sem Sigrún syngur inn á fyrir His Master’s Voice, en hún hefir verið um árabil ein af okkar þekktustu dægurlagasöngkonum. PLÖTURNAR FÁST í HLJÓÐFÆRAVERZLUNUM PÓSTSENDUM UM ALLT LAND. fÁLKINN M. <•* hljómplotudeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.