Morgunblaðið - 04.04.1957, Blaðsíða 18
18
MORCV1SBLAÐ1Ð
Fimmtudagur 4. apríl 1957
políaíQ
— Sími 1475. —
SICURVECARINN
Sími 1182
Skóli fyrir hjóna-
bandshamingju
(Schulf* fur Ehegliick).
Frábær, ný, þýzk stórmynd,
byggð á hinni heimsfrægu
sögu André Maurois. Hér
er á ferðinni bæði gaman
og alvara. — Enginn ætti
að missa af þessari mynd,
giftur eða ógiftur.
Aðaihlutverk:
Paul Hubschmid
Liselotte Pulver
Cornell Borchers
sú er lék eiginkonu læknis-
ins í Hafnax’bíó, nýlega.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
XME
CONQUEROR
CINemaScoPÉ
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
DauÓinn bíður
í dögun
(Dawn at Socori'o).
Hörkuspennandi, uý, amer-
ísk kvikmynd í litum.
Rory Calhoun
Piper Laurie
Bönnuð inan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfjörriubíó
Sími 81936.
PHFFT
Afar skemmtileg og fynd-
ín, ný amerísk gamanmynd.
Aðalhíutvei'k í myndinni
leikur hin óviðjafnanlega
Judy Holliday, sem hlaut
Oscar-verðlaun fyrir leik
sinn í myndinni „Fædd í
gær“. Ásamt Kim Novak
sem er vinsælasta leikkona
Bandaríkjanna, og fleirum
þekktum leikurum. Mynd
fyrir alla f jölskylduna.
Jack Lemmon
Jack Carson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BEXT 40 AVGLÝS4
t MORGVJSBLAÐtm
INGOLFSCAFE
INGOLFSCAFE
Gömlu og nýju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Söngvari: Haukur Morthens.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
VETRARGARÐdRtNN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins Ieikur
Miðapantanir i síma 6710, eftir kl. 8.
V- G.
Þórscafe
Dægurlagosamkeppnin
í gömlu dönsunum heldur áfram í kvöld.
Keppnislögin leikin klukkan 10 og 11,30.
HLJÓMSVEIT: J. H. KVINTETTINN
SÖNGVARI: SIGURÐUR ÓLAFSSON
Aðgöngumiðar frá klukkan 5.
BAZAR
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjusafnaðarins heldur
bazar í Góðtemplarahúsinu í dag kl. 2. Margt ágætra
muna.
KIRKJUNEFNDIN.
Ungir elskendur
(The young lovers).
Mjög spennandi og óvenju- (
leg, brezk kvikmynd, er f jall i
ar um unga elskendur, sem^
þurfa að berjast við stjói'n-S
nálaskoðar.ir tveggja stór- ^
velda. Aðalhlutverk: S
David Knight J
Odile Versois S
Sýnd kl. 5, 7 og 9. |
mm
JÍÍÍ.'ií
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sinfonauhljómsveif
Islands
Tónleikar í kvöld kl. 20,30.
DON CAMILLO
OC PEPPONE
Sýning föstudag kl. 20,00.
20. sýning.
BROSID
DULARFULLA
Sýning laugard. kl. 20,00.
DOKTOR KNOCK
Sýning sunnud. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið
á móti pöntunum. — Sími
8-2345, tvœr línur. —
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seld-
ar öðrum. —
— Sími 1384
Heimsfræg stórmynd:
Stjarna er fœdd
(A Star Is Born).
CinemaScopE
Blaðaummæli:
Myndin í Ausui'bæjarbíói
staðfestir í ríkum mæli hið
glæsilega „comeback“ þess-
arar ungu leikkonu (Judy
Gax'land), .... Myndin er
hvort tveggja í senn, prýði-
lega gerð og afbragðs vel
leikin. Er því vissulega ó-
hætt að mæla með henni.
Moi'gunblaðið 3./4. ’57.
Er ekki ástæða til annars
en mæla með því verki, þar
sem fer saman góður leikur
og mikil tækni og síðast en
ekki sízt, áhrifamikil og
sönn saga. Tíminn 31./.3. ’57
í myndinni leikur hún (Ju-
dy Garland) létt og spengi-
leg og af sama fjörinu og
fyrrum. . . Það er hún,
fyrst og fremst, sem setur
svip sinn á þessa íburðar-
miklu mynd. ...
Þjóðviljinn 3./4. ’57.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 1544.
Ká* og kœrulaus
(I don’t cai’e girl).
Bráðskemmtileg amerísk
músik og gamanmynd, í lit-
um. — Aðalhlutvei'k:
Mitzi Gaynor
David Wayne og
píanósnillingurinn
Oskar Levant
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
— Sími 9184 —
Eiginkona
lœknisins
(Never say goodbye).
Hrífandi og efnismikil, ný,
amerísk stórmynd í litum,
hyggð 4 leikriti eftir Luigi
Pirandello.
Rock Hudson
Cornell Borcliers
George Sanders
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta
— Sími 3191.
Tannhvöss
tengdamamma
Gamanleikur
Sýning í kvöld kl. 8,00.
s
i
s
\
s
i
s
\
s
s
s
s s
Hafnarfjarðarbíó |
— 9249 -
i
í
Sverðið og rósin ;
(The Swoxd and the Rose) 1
i
Skemmtileg og spennandi '
ensk-bandarísk kvikmynd, í ,
litum, gei'ð^ eftir hinni '
fi-ægu skáldsögu Charles |
Major’s: „When Knight- '
hood was in flower", er ger- ,
ist á dögum Hinriks 8. 1
Richard Todd
Glynis Johns i
James Robertson Justice
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðgöngumiðasala eftir kl. \
2 í dag. )
—. Sími 82075 —
eBAKKINN
Ný ítölsk stórmynd, sem
fékk hæsui kvikmyndavei'ð-
launin í Cannes. Gerð eftir
frægri og samnefndri skáld-
sögu Gogols.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
I
)
\
s
s
s
\
s
\
\
\
s
s
(
\
\
s
s
\
s
\
s
\
\
\
s
s
s
\
\
\
\
s
\
\
\
\
Vegna fjölmargra áskorana
verður
is\/I n>\/A If A i Málflutningsskrifstofa
^ » \jLL/V \ Einar B. Guðmundsson
Ferðafélags Islands endur-
tekin í Sjálfstæðishúsinu,
í kvöld, 4. apríl 1957. —
Sýnd verður Heklukvik-
mynd Steinþórs Sigurðsson-
ar og Árna Stefánssonar.
Dr. Sigurður Þórarinsson
segir frá gosinu og skýrir
kvikmyndina. Dansað til kl.
1. — Aðgöngumiðar seldir
í Bókavei'zlunum Sigfúsar
Eymundssonar og ísafoldar.
'ýS' v I
Gamanleikur í 3 þáttum
eftir Arnold og Bach, í þýð-
ingu Sverris Haraldssonar.
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasala í Bæjar-
bíói frá kl. 2 í dag.
Málaskólinn MÍMIR
Hafnarstræti 15.
Innritun daglega í síma 7149.
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðnxundur Pétursson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 2002, — 3202, — 3602.
Sigurgeir Sigurjónsson
Hæstarétlarlögmaður.
Aðalstræti 8. — Sími 1043.
gullsmidlf
'^—Nlilsgótu AQ . Staú 61526
LOFTUR h.f.
Ljósmy ndastof an
Ingólfsatræti 6.
Pantið tíma ‘ síma 4772.
Fáksfélagar
Munið skemmtifundinn í Tjarnarcafé föstudaginn
5. þ. m. klukkan 9.
Sýnd verður kvikmynd.
Bazar verður í Breiðfirðingabúð uppi, sama dag
klukkan 2.
Skemmtinefndin.