Morgunblaðið - 24.04.1957, Qupperneq 1
20 síður
44. árgangur
91. tbl. — Miðvikudagur 24. apríl 1957.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Sovétríkin fresta I 20 ár
greiðslu billjón kr. lána
Eldra fólkið, sem sparaði til
elliáranna, hart leikið
Moskvu — Frá Reuter.
TVTIKITA KRÚSJEFF framkvæmdastjóri kommúnistaflokks-
^ ins, tilkynnti nýlega í ræðu, sem hann flutti á fjölmenn-
um fundi í borginni Gorky, að ráðstjórnin hefði ákveðið að
fresta í 20 ár eða til ársins 1978 greiðslu allra ríkislána. —
Ákvörðun þessi er mikið áfall fyrir margt eldra fólk, sem
hefur treyst því að fá lánin endurgreidd í ellinni. Það er
einnið ákveðið að ríkið sukli undanþegið að greiða alla
vexti af ríkislánunum þennan 20 ára tíma.
Myndin er tekin á flugvellin-
um í Aþenu á dögunum, er
Makarios kom flugleiðis til
Grikklands úr útlegðinni á
Seychell-eyjum. Var honum
og prelátunum þrem fagnað
mjög. Á laugardaginn hafði
Páll konungur m.a. hoð inni
fyrir erkibiskupinn — og á
miðnætti aðfaranótt páska-
dags messaði Makarios í
kirkju þeirri í Aþenu, er hann
þjónaði áður og fyrr. -
rr
„Við sprengjum
Á Sendimaður Japansstjórnar
fór nýlega til Mosfcvu oe hafði tal
af ráðamönnum í Kreml Fór
hann þess á leit við þá, að til-
raunum með kjarnorkusprengjur
yrði hætt vegna hættunnar, er
stafaði af geislavirku ryki, er
sprengingarnar yllu. Rússar sögð
ust mundu sprengja sínar sprengj
ur hvað sem hver segði.
Ríkislán þau sem hér um
ræðir eru aðallega skyldulán.
Hver einasti verkfær maður
hefur verið skyldaður til að
leggja ríkinu á hverju ári scm
lán hálfsmánaðar til tveggja
mánaða kaup til nokkurra ára
með 3% vöxtum. Hefur þetta
safnazt saman í gífurlegar
fjárhæðir eða um 260 milljarð
rúblur (rúmlega billjón ís-
lenzkra króna).
RÍKISSJÓÐI OFVIÐA
Að undanförnu hefur ríkissjóð-
ur Rússlands verið að greiða
ríkislánin, eftir því sem þau hafa
fallið í gjalddaga. En Krúsjeff
White hershöfðingi, yfirmaður Varnarliðsins segir:
Bæði austur og vestur munu óhjákvæmilega
sækjast mjög eftir yfirráðum á Islandi ef til
styrjaldar kemur
DONALD R. GORDON, fréttamaður CBC, kanadíska ríkisútvarps-
ins, var hér á ferð fyrir tæpum mánuði ásamt sjónvarpsmanni
til að kynna sér líf og menningu Islendinga og taka kvikmyndir
hér. Leituðust þeir við að fá sem víðtækasta mynd af lifnaðarháttum
manna hér og kynna sér skoðanir þeirra. Meðan Donald R. Gordon
var staddur hér reit hann greinar fyrir kanadísk blöð um íslenzk
málefni. Ein þeirra birtist í Financial Post“ 13. apríl s.l., og fer hér
á eftir upphaf hennar.
sjálf í fremstu línu. Það er
engan veginn öruggt, að Vest-
urveldin verði ofan á.
Framh. á bls. 2.
„Hafið gætur á þessu eylandi.
Það gæti orðið brennipunktur-
þjóðii
Sundraðoi
undirokuður
NEW YORK, 23. apríl: — í gær-
kveldi flutti Dulles mikla ræðu
um utanríkisstefnu Bandaríkj-
anna. Sagði hann í upphafi, að
stefna þeirra væri samkvæmt
stofnskrá S.Þ. Stefna Bandaríkj-
anna væri byggð á þremur grund
vallaratriðum — friði, réttlæti
og frelsi til handa öllum þjóðum.
í þeim anda ynnu Bandaríkja-
menn að því að varðveita friðinn
og aðstoða undirokaðar þjóðir í
frelsisbaráttunni. En friður mun
aldrei ríkja fyrr en sundraðar
þjóðir verða sameinaðar og und-
irokaðar þjóðir brjóta af sér fjötr
ana.
Sagði Dulles, að leiðin til var-
anlegs friðar væri samningaleið-
in. —
Þá vék hann ræðu sinni að
hinum kommúnisku leppríkjum
— og sagði, að þar væri manns-
andinn fjötraður. í leppríkjum
sínum hefðu Rússar beitt her-
valdi til þess að útrýma þeim,
er sýnt hafi andúð sína á rúss-
neskri kúgun. Atburðirnir í Ung-
samemist —
frelsi
hljóti
verjalandi væru mönnum í
fersku minni. En þróunin verð-
ur ekki stöðvuð — sagði Dulles.
Smám saman munu kúgaðar þjóð
ir varpa af sér okinu.
inn í næsta árekstri austurs og
vesturs.
Þar á sér stað harðvítug bar-
átta um áhrif, sem hefur mjög
mikla þýðingu fyrir öryggi Kan-
ada.
TVÍSÝNAR HORFUR
Atburðirnir hér á nokkrum
næstu mánuðum ættu að skera
úr um það, hvort Vesturveld-
in, og þá einkanlega Norður-
Ameríka, geta áfram verið ör-
ugg bak við varnarlínur, sem
eru utan landamæra þeirra,
eða verða nú neydd til að vera
sagði í ræðu sinni, að á næstu ár-
um myndu svo gífurlegar fjár-
hæðir falla í gjalddaga, að þaS
væri ríkissjóði gersamlega ofviða
að standa undir þeim greiðslum.
Gat hann þess til dæmis, að á
næsta ári hefði ríkissjóður átt
að greiða 18 milljarða rúblna eða
um kr. 64,000,000,000,00 ísl. Til
þess að geta það, sagði Krúsjeff,
hefði orðið að bjóða út enn
stærri lán. Þetta hefði orðið eins
og að taka féð úr einum vasanum
og setja í hinn.
HAPPDRÆTTISLÁN
Einu ríkislánin, sem halda
áfram óskert og afborguð verða
eru happdrættisl. Þau bera enga
vc-xti, en fé sem samsvarar 3%
vöxtum er safnað saman í happ-
drættisvinninga.
ELDRA FÓLK SKAÐAST
Auk umræddra skyldulána
hafa margir sparsamir ein-
staklingar til þessa talið ör-
uggt að ávaxta eignir sínar
í ríkislánum. Hafa menn lagt
fé fyrir í þeim til elliáranna
og munu þeir verða mjög hart
úti, því að óvíst er með öllu
að þeir lifi þessi 20 ár og þótt
lifðu má vel vera að greiðslu-
frestur ríkisins verði fram-
lengdur. Skuldabréf ríkisins
eru því nú talin því sem næst
verðlaus.
Samtímis þessu tilkynnti Krús-
jeff að frá og með árinu 1958 yrði
hætt að bjóða út frekari skyldu-
lán. Munu yngri menn í ‘Sovét-
ríkjunum fagna því. Skyldulán
þessi hafa verið sem versta
skattabyrði á almenningi.
Trójuhesturinn dreginn inn fyrir
borgarmúrana á Islandi
Hæftulegur leiðiur Eýðræðisflokk-
anna í ríkisstjórn
KAUPMANNAHOFN, 23. apríl.
Jörgen Lembourn ritar í dag
neðaninálsgrein í „Berlingske
Tidende44 um stjörnmálavið-
lioríin á íslandi.
Segir hann, að varla leiki
vafi á því, að kommúnistar
hafi með setu sinni í ríkisstjórn
fengið meiri völd í liendur en
svarar til fjlgis þeirra meðal
þjóðarinnar. Hafi þetta ekki
hvað minnst að segja hvað við-
víkur áhrifum þeirra á skipun
nianna í mikilvægar forystu-
stöður. Þetta er hættulegur
leikur hjá liinum tveim lýðræð
issinnuðu stuðningsflokkum
ríkisstjórnarinnar — ef til vill
hættulegri en þeir gera sór
grein fyrir.
Það, sem slík samvinna
leiddi af sér annars staðar geta
Tékkóslovakiu og Ungverja-
land sagt frá.
Tvísýnt ástand
/ Jórdaníu
Vinsfri flokkarnir hóta ógnar-
Óld í Bandinu, ef Khalidi seg-
ir ekki af sér
Kairó og Amman, 23. aprfl:
f/"AIRÓÚTVARPIÐ skýrði frá því í dag, að hinn nýi forsætis-
fV ráðherra Jórdaníu, Khalidi, hefði í dag gengið á fund Husseins
konungs og beðizt lausnar fyrir sig og stjórn sína. Síðar í kvöld
barst skeyti frá Amman þess efnis, að talsmaður jórdönsku stjórn-
arinnar hefði borið fregnina til baka.
í dag birtu þrír flokkanna
lengst til vinstri í Jórdaníu sam-
eiginlega yfirlýsingu þar sem
þess er krafizt, að stjórn Khalidis
segði af sér. Þá var og krafizt
að Eisenhower-áætluninni yrði
hafnað, ambassador Bandaríkj-
anna í Amman vísað úr landi og
utanríkisstefna landsins skyldi
mótast af hlutleysi og samræmd
stefnu Egypta og Sýrlendinga.
Einnig kröfuðst vinstri flokk-
arnir, að herforingjar þeir, er
Hussein er sagður . hafa látið
varpa í fangelsi, yrðu leystir úr
haldi, mörgum af ráðgjöfum kon-
ungs vísað úr starfi og róttækar
breytingar yrðu gerðar á stjórn
landsins.
★
Samkvæmt frétt Kairoútvarps
ins fóru fulltrúar flokkanna
Frh. á bls. 19.
Líkir hann íslandi við Troju
og segir, að nú hafi Trojuhest-
urinn verið dreginn inn fyrir
borgarniúrana og barnalegt sé
að halda það, að ekkert sam-
band sé niiili Moskvu og Reykja
víkur — eða, að það samband
geti ekki haft neinar óheilla-
vsrnlegar afleiðingar.