Morgunblaðið - 24.04.1957, Page 19
Miðviktid. 24. apríl 1957.
___&
SKIPAUTGCRP RIKISINS
SKJALDBREIÐ
vestur um land til Akujeyrar,
hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til Tálknafjarðar, Súganda-
fjarðar, Húnaflóa og Skagafjarð-
arhafna, Ólafsfjarðar og Dalvík-
ur, í dag. Farseðlar seldir árdegis
á laugardag.
/ESJA“
austur um iand til Akureyrar
27. þ.m. Tekið á móti flutningi til
Fáskrúðsfjarðar, Eeyðarfjarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn-
ar, Kópaskers og Húsavíkur, í dag
(miðvikudaginn 24. apríl). Far-
miðar seldir á föstudag.
Vinna
Hreingerningar
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 7892. — Alli.
Hreingerningar
Stærri og smærri verk. Vanir
og vandvirknir menn. Sími 4739.
Samkomnr
KristniboSshúsið Betanía,
Laufásvegi 13
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Markús Sigurðsson talar. —
Allir velkomnir.
I. O. G. T.
St. Einingin nr. 14
Stuttur fundur í kvöld kl. 8,15.
Eftir fund kl. 9 hefst sameiginlegt
skemmtikvöld með st. Sóley nr.
242. Keppt verður í spilun. og
tafli milli stúknanna. Auk þess
syngur I.O.G.T.-kórinn nokkur lög
undir stjórn Ottós Guðjónssonar.
— Æ.t.
Minervafundur
í kvöld kl. 8,30. Gerið grein
fyrir happdrættinu. — Æ.t.
Skátarl — Skátar!
Mætið öll, fyrsta sumardag kl.
9 f.h., við Skátaheimilið.
Félagslíi
Ferðafélag íslands
fer gönguför á Esju á sumar-
daginn fyrsta. Lagt af stað kl. 9
um morguninn frá Austurvelli. —
Farmiðar seldir við bílana._
Knattspyruufélagið Þrótlur
Dansleik halda Þróttar-stúlk-
urnar í félagsheimilinu seinasta
vetrardag kl. C. Rokkum veturinn
út — sumarið inn. — Félagar,
fjölmennið.
Knattspyrnumenu K.R.
Æfingar í kvöld á félagssvæð-
inu: 3. flokkur kl. 7. Meistara- og
1. flokkur kl. 8. Miðaafhending.
Meistara- og 1. flokkur, vitjið í-
þróttalæknis í kvöld á Iþróttavell-
inum kl. 5—7. — Þjálfari.
Farfuglar
Sumarfagnaður verður í Heiða-
bóli í kvöld. Farið verður frá Bún-
aðarfélagshúsinu og Hlemmutorgi
kl. 7,30. — NefiuHn.
Dönsk gólfteppi
Sérstakt tækifærisverð. LítiS ,parti‘
af mynstruðum gólfteppum með
örlitlum útlitsgöllum, til sölu á
étrúlega lágu verði.
200x300 cm...... 68,00
240x350 cm. .... 98,00
300x400 cm......147,00
Teppin afgr. f rúst/beige,
brúnt/beige og grænu/beige
Innanlandspantanir afgreiddar m.
xétti til endursendingar.
Viðskiptareikningur.
FABRIKUDSALGET
letedgade 138, VEster 42 14,
Kbhvn. V.
M OPC V. y c L AÐ’Ð
t7
Eldflaugar
Framh. af bls. 11.
um, sem Þjóðverjar skutu.
Með þessum radar-athugun-
um hófust fyrstu rannsóknir á
vörnum gegn flugskeytunum.
Það þarf enginn að draga í
efa að þúsundir bandarískra
verkfræðinga vinna nú að því
að fullkomna varnartæki gegn
flugskeytum. Þeir vinna að
því að gera radar langdrægari
en áður, svo að viðbragðs-
frestur varnartækjanna verði
lengri og þeir vinna að því að
teikna og smíða loftvarnar-
skeyti, sem geta mætt árásar-
flugskeytunum á miðri leið'
En það er lífsnauðsyn hverri
þjóð, að fylgjast sem nákvæm-
legast með allri þróun þessara
mála. Þ. Th.
fjölritarar og
efni til
fjölritunar.
Einkaumboð Finnbogi Kjartansson
Austurstræti 12. — Sími 5544.
''vl
'/msSwffií HRINOUNUM £iguiW*
Einar Ásmundsson,
hæstaréttarlögmaður.
Hafsteinn SigurSsson,
lögfræðingur.
Hafnarstræti 5, 2. hæð.
Alls konar lögfræðistörf.
- Wright
Framh. af bls. 3
ar stöðvar hafa auðvitað sam-
tímis þýðingu fyrir varnir ís-
lands sjálfs.
KAFBÁTAR TIL ÁRÁSA
Þá var Wright flotaforingi
spurður, hver væri áætlaður
fjöldi rússneskra kafbáta.
— Þeir munu eiga ekki færri
en 400 kafbáta af öllum stærð-
um. En allir kafbátar sem þeir
smíða nú eru af stærstu gerð,
þ. e. úthafskafbátar og virðist
hlutverk þeirra beinlínis eiga að
vera að ógna siglingaleið Atlants
hafsríkjanna. Við vitum ekki til
þess, að þeir hafi enn smíðað
kj arnorkukafbáta. Þá vitum við
heldur ekki til þess, að Rússar
eigi flugvélamóðurskip.
Að lokum sagði Jerauld
Wright:
— Það er mikilvæg staðreynd,
að fimmtán lýðræðisþjóðir skuli
hafa sameinazt í NATO til að
vernda frelsi sitt. Sú staðreynd
er vafalaust það sem bezt kemur
í veg fyrir að ný styrjöld brjót-
ist út. Sundraðar myndu þær
falla hver eftir aðra, en það er
ekki árennilegt að ráðast á þær
sameinaðar að einu marki til
verndar friði og frelsi.
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmeiuu
Þórshamri við Templarasund.
Nú cr síðosto
tækiiærið
fyrir þá, sem ekki hafa kom-
izt að á undanförnum 10
sýningum.
Félag íslenzkra
einsöngvara
11. SÝNING í KVÖLD KL. 23,15.
í Austurbæjarbíói
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Sölulurninum við Am-
arhól, Laugavegi 30 og í Austurbæjarbíói.
Síðasta sinn!
Félag íslenxkra einsöngvara
■ Jórdanía
Framh. af bls. 1.
þriggja á fund Khalidis og
skýrðu honum frá kröfu
flokka sinna. Kváðu þeir verk-
föll og algera upplausn í land-
inu mundi verða, ef forsætis-
ráðherrann léti ekki að vilja
flokkanna.
í kvöld birtu flokkarnir þrír
áskorun til hersins um að
standa sem heild gegn „svik-
uruimim“ og með þjóðinni.
Stjórnmálafréttaritarar segja
að ástandið í Jórdaníu sé nú
mjög ískyggilegt. Hussein sé
nú kominn i sömu klípuna og
á dögunum ,er hann lét Nab-
ulsi segja af sér. Segja þeir,
að Ilussein verði að setja allt
traust sitt á herinn, ef vinstri
flokkarnir láta verða af hót-
uiuum sinum og koma af stað
ógnaröld í landinu.
Aðalfundur
Rauðakrossdeildar Hafnarfjarðar
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði föstu-
daginn 3. maí kl. 8,30 síðdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Tekin verður ákvörðun um erindi Barnaverndarfélags
Hafnarfjarðar um framlag til sumardvalarheimilis
barna.
STJÓRNIN.
ISKÚLl K. EIRÍKSSON
úrsmiður, andaðist 19. þ.m. í Landsspítalanum. Jarðar-
förin áikveðin síðar. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja.
Dagbjartur Sigurðsson.
Dóttir mín og systir okkar
SIGURBJÖRG JÓNSDÓTTIR
lézt í sjúkrahúsi Hvítabandsins 22. þ.m.
Stefanía Þorsteinsdóttir
Guðlaug Þ. Jónsdóttir, Ólína M. Jónsdóttir.
Móðir og tengdamóðir okkar
VALGERDUR ENGILRÁÐ JÓNSDÓTTIR,
andaðist 12. apríl. — Útförin fór fram í kyrþei, samkvæmt
ósk hinnar látnu. Hún bað fyrir kveðjur og þakkir til þeirra,
sem reyndust henni vel á lífsleiðinni.
Elísabet ísleifsdóttir,
Kristjón Kristjónsson.
PÉTUR INGJALDSSON
fyrrv. skipstjóri, lézt að heimili sínu Marargötu 4 20. þ.
m. Bálförin ákveðin þriðjud. 30. þ.m. kl. 1,30 e.h. frá
Fossvogskirkju. Athöfninni verður útvarpað. Blóm af-
beðin. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknar-
stofnanir.
Aðstandendur.
Útför móður okkar tengdamóður og ömmu
ELÍNAR EYJÓLFSDÓTTUR GUÐMUNDSSON
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. þ.m. kl. 3 e.h.
Blóm vinsamlegast afþökkuð. Vegna vandamanna.
Hjördís F. Pétursdóttir, Arnold F. Pétursson,
Garðar Óskar Pétursson, Emil G. Pétursson.
Jarðarför föður míns
GUNNARS BJARNASONAR
Freyjugötu 4 fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn S6.
þ. m. kl. 1,30. Jarðarförinni verður útvarpað. Blóm vin-
samlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er
bent á líknarstofnanir.
Ingibjörg Gunnarsdóttir.
Innilegt þakklæti til allra er auðsýndu okkur samúð viS
andlát og jarðarför
GUÐRÚNAR
dóttur okkar. Sérstaklega viljum við þakka Kvenfélagi
Grindavíkur fyrir þess höfðinglegu minningargjöf.
Ingólfur Karlsson, Vigdís Magnúsdóttir,
Hólum, Grindavík.
Sumarfagnaður
verður haldinn að Hótel Borg í kvöld
(síðasta vetrardag). Miðar seldir að Hótel
Borg kl. 4—7 í dag.
Innilegt þakklæti til allra fjær og nær, fyrir auðsýnda
vináttu og samúð, við fráfall og jarðarför móður okkar
tengdamóður og ömmu
JÓHÖNNU JÓNSDÓTTUR
frá Litlu-Háeyri, Eyrarbakka.
•Börn, tengdabörn og barnabörn.