Morgunblaðið - 10.05.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.05.1957, Blaðsíða 7
Föstudagur TO. ma! 1057 MORGVTSBLÁÐIÐ 7 VÖRUBILL til sölu Bjaigi viö Sundlaugaveg. SMIÐIR Góð handvélsög til sölu. -— Tækifærisverð, Bogahlíð 18, III. hæð til hægri. IBÚÐ OSKAST Ung hjón með tvö börn óska eftir 2—3ja herbergja íbúð 14. maí. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag merkt „Fyrirframgreiðsla — 2871". Atvinna Unglingspiltur 15—17, get- ur fengið vinnu í Flóru. — Uppl. ekki svarað í síma. F L Ó R A Atvinna Stúlka, helzt vön afgreiðslu, getur fengið atvinnu nú þegar. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt: „Regl isöm — 7787“, send- ist afgr. blaðsins fyrir 12. þ. m. — 4ra herbergja íbúð til sölu Tilbúin undir tréverk og málningu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „2870“. Búta- og rýmfngarsala verður njá okkur í nokkra daga. Glasgowbúðin Freyjug. 1. Sími 2902. " stúlkur í fastri atvinnu, óska eftir 2ja herb. ibúð Reglusemi og skilvís gréiðsla Upplýsingar í síma 3549, eftir 3 í dag. BILSKUR óskast til leigu. Tilboð send- ist Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Bílskúr — 2869“. TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús fyrir bamiaust fólk. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. maí, merkt: „Vog- ar — 2868“. TILKYNNIR Aðstoðum bilaða bíla og ger- um við þá. Hífum grjót úr lóðum. Tjtvegum mold og rauðamöl. Flytjum hús og báta. Afgreiðsla allan sólar hringini.. VAKA Þverholti 15. RÁÐSKONA óskast strax í sveit. Kaup eftir samkomulagi. Upplýs- ingar í síma 1842. Iðnaðarhúsnæði óskas: nú þegar. Tilboð merkt: „Strax — 2864“, — leggist á afgr. Mbl. Til sölu á Hofteig 40 Nýr herra-rykfrakki, barea karfa á hjólum, þríhjól (stórt), barnakerra, plötu- spilari og stigin saumavél. Upplýsingar í síma 81593. TAPAD Tapazt hefur kven-gullúr, að Logalandi í Reykholts- dal, s.l. laugardag. Finn- andi skili því vinsamlegast í verzlun Einars Óláfssonar, Akranesi, gegn fundarlaun ÍBUÐ 3—4 herb. íbúð óskast sem fyrst eða 14. maí. Má vera í Kópavogi eða nágrenni bæjarins. Tilb. merkt: „Nauðsyn — 2867“, sendist Mbl., fyrir þriðjudagskvöld. 2 stúlkur óskast til starfa á Hótel Villa Nóva, Sauðárkróki, nú þegar. Uppl. í síma 5523 kl. 9—11 árdegis. TIL LEIGU 14. maí, í Kópavogi, forstofu herbergi áhæð, með stórum innbyggðum skápum. Eld- húsaðgangur ef vilL Uppl. í síma 80714. CHEVROLET model ’46, til sýnis og sölu, Langhoitsvegi 152. Skipti á sendiferðabíl koma til greina. Sími 80868. Ennfrem ur vantar mig búkka-þving- ur (blokkþvingur). 8 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Tilb. merkt: „Sumar — 2861“, sendist Mbl. fyrir fimmtu- dag. — Herbergi til leigu Rauðarárstíg 9, 2. hæð, t.v., með eða án húsgagna. Upp- lýsingar á staðnum, frá 7— 8, föstudags- og laugardags kvöla. —■ 2ja til 3ja berbergja ÍBÚÐ óskast. Þrennt fullorðið í heimili. Rólegt og reglusamt fólk. Upplýsingar í síma 7689 kl. 11—1 og 7—8. Búbarinnrétting diskur, útstillingarskápur, stór, þiljur, hillur, hurðir, spegiiveggur, ailt úr dökku mahogny, selst. fyrir hálf- virði vegna brottfbitnings. Tilb. sendist Mbl. fyrir 14. þ.m., merkt: „28 — 2857“. Pússningasandut I. fl. — Upplýsingar í síma 81034 og 10B, Vogum. TIL LEIGU 1 gott herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Tilvalið fyrir tvennt. Uppl. Nesvegi 5, 2. hæð t.h., frá kl. 6 í kvöld. Kr. 160,00. Kjötverzlanir Kr. 160,00. Californiuskór léttir og þægilegir. Margar gerðir og iitir. Austurstræti 10. TILBOÐ óskast í Mercedes Bens 220, smíðaár 1954. Bifreiðin er í mjög góðu standi, til sýn- is að Miðtúni 62 í dag og á morgun frá kl. 6—8 síðd. ISVEL Isvél með stóru frystihólfi, til sölu. Tilboð merkt: „30 — 2856“, sendist Mbl., fyrir 14. þ.m. Hús í smíðum, eem eru innan loctagnarum- daamia ftcykjavikur. bruna- tryggium viö meö hinum hag- hvaemuctu oniimilum,. Simi 799(9 Kjötsög, BIRO, stærri gerð in, til sölu. Ný uppgerð. — Uppl. í síma 9710. Stóll og sæti í vörubíl, óskast keypt. — Upplýsingar í síma 4065 í dag kl. 6—7 e. h. VINNA Unga stúlku vantar vinnu, hálfan daginn. Kvöldvinna kemur til greina. Vélritunar kunnátta. Tilb. merkt: — „Rösk — 2859“, sendist Mbl., fyrir þriðjudagskvöld. IBUÐ Hjón geta fengið 1 herb. og eldhús. Einnig frítt fæði gegn heimilisstörfum í for- föllum húsmóður. Tilboð merkt: „Ibúð — 2858“, send ist afgr. blaðsins fyrir sunnudag. íbúð til sölu Góð 3ja herb. kjallaraíbúð á Háteigsvegi 22 til sölu. Hitaveita, sér miðstöð, sér inngangur. Getur verið laus 14. maí. Upplýsingar á staðnum. — rn solu ísskápur 10 cub. Frigidaire, kr. 3500,00. Barn avagn, Pedigree, 400 kr., barnarúm með dínu, 250 kr. og ferm- ingarföt á stóran dreng. Uppl. Rauðarárstíg 1, III. hæð til vinstri. BRODERUÐ Sumarkjólaefni . . kr. 98 m. og einlit í stíl kr. 68 m. Everglaze efni kr. 28,00. Plisseruð efni kr. 42,00. Blússuefni, alls konar Loðefni. — Karlmannaskór Randsaumaðir. — Vor- og sumartízka. Til sölu trilla 4% tonn. Bátur og vél í góðu lagi. Tækifærisverð. Upplýsingar á Rauðarárstig 23A. — BILSKUR Vantar skúr nú þegar. Upp- lýsingar frá 10—6 í síma 6507. — Hvítar og mislitar PEYSUR frá kr. 21,00. BómuHar-soMc ar frá 10 kr. Sportsokkar, grillon-hosur, ullarföt á smábörn. Verzlun Hólmfriðar Kristjánsdóttur Kjartansgötu 8 • (Við Rauðarárstíg). Hliðarbúar Allt á börnin til sumarsins. VersJun Hlómfrtðar Kristjánsdótlur Kjartansgötu 8. Atvinna Get útvegað smið sem vill vinna úti á landi. Tilb. send ist á afgr. blaðsins merkt „Byggingar — 2877“, fyrir hádegi, laugardag. Bifreiðar til sölu Volkswagen ’53 Vouxhall ’54 Moskwitz ’55 Austin 8 og 16 Chrysler og Dodge, eldri gerðir. Jeppar Bifreiðasala Stefáns Jóhann- sonar Grettisg. 46, sími 2640. STULKA Vantar stúlku til sveita- vinnu. Má hafa stálpað bam. — Upplýsingar í síma 3792. — TIL SÖLU Þrjú herbergi og eldhús við Njálsgötu. Laus til íbúðar 14. maí. Tilb. merkt: „Hita veita — 2873“, fyrir 11. þ.m. Ódýr, í >'Mi uð húsgögn Kommóður verð 850,00 kr. Rúmfataskápar v. 580,00 kr. Bókahillur verð 790,00 kr. EldhúsborS o. m. '1. Húsgagnavinnustofa Friðriks Friðrikssonar Mjölnisholti 10. Ford Fairlane sjálfskiptur, til sýnis og sölu við Leifsstyttuna, milli kl. 6 og 9 og laugardag kl. 1—3. — Hjón með 1 barn óska eftir 1—2 lierhergja ÍBÚÐ Húshjálp eftir samkomulagi Tilb. merkt: „Ibúð — 2878“ sendist Mbl. sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.