Morgunblaðið - 10.05.1957, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.05.1957, Blaðsíða 17
Föstudagur 10. maf 1957 MORGTJNBLAÐtP Vt Ánægð kona er ávallt fögur Dg ekkert veitir konunni slíka ánægju sem smekkleg og falleg föt • • • Ef þér hafið hugsað yður að fá yður kjól — kápu eða dragt — þá gerið þér áreið- anlega rétt í því að líta inn hjá Guðrúnu. \Jerzl. (jucínin, Rauðardrstíg 1 VIRKINN HF. Bila-sprautun— ryðbætingar — réttingar — viðgerðir. Höfum fengið mikið úrval af hinum þekktu Vestur-þýzku PERMALOID-lökkum. VIRKINN HF. SKIPHOLTI 25. Sími 8-20-16. Buick '52 einkabíll, sjálfskiftur, til sölu við Leifsstyttuna, í dag og á morgun kl. 4—7. Skipti á 4ra manna bíl koma til greina. Mœnusóttar- bólusetning fyrir fullorðna í Mosfells- sveit, fer fram í Hlégarði, laugardaginn 11. maí kl. 3. Héraðslæknir með ferskum liðunarvökva er laust við lykt eins og liðun getur verið Engin römm ammoníak-lykt. Engin svæla, sem pestar loftið og loðir á hárinu. Hið nýja Toni með „ferska“ hár- liðunarvökvanum er það mild- asta og þó árangursríkasta, sem enn 'er völ á. Hárþvottur og liðun á litlum hluta kvöldsins Hið nýja „ferska“ Toni er sér- stakt í sinni röð. Hvernig hárteg- und, sem þér haíið, þá tekur lið- unin aðeins 15 stuttar mínútur. Engar tímaágiskanir. Enginn mis- tök. Þér þurfið ekki að bíða alla nóttina, nei, spólurnar eru tekn- ar úr eftir fyrsta klukkutímann. Toni bregst ekki — og kvöldið er yðar. Ný sending Dragtir G ulIfoss Aðalstrœti fyrsta sending vorsins MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Baímagnsrör 5/8” — 3/4” og 1” Raimagns-mnlagnarefni nýkomið. Vesturrost hf. VESTURGÖTU 23 lapanlakk, allir litir Sígljái Glær lökk Gólflakk í litwm og glært Terpentína Cellulose lakk Cellulose þynnir Spartl Alabastine Tannus rakaþétt spartl í sprungur Kítti Undirlagskítti Plastlím Trélim Gólfdúkalím Utanhúss-málning Penetrot ryðvarnarefni Ferrobet ryðeyðir Pcnsiar þýzkir lakkpenslar Gluggasköfur Límbönd fyrir málara Plastlímbönd margir litir Sandpappír Sandpappírshöldur Gullbrons, margir litir Silfurbrons Aluminiumbrons Vatnsbæs Olíubæs Fyrir fegurri endingarbetri i liðun, sem er laus við lykt. e og liðun getur verið þá ve TONI við yðar hæfi. — GENTLE fyrir fínt hár SUPER fyrir gróft hár REGULAR fyrir meðal hár. Fatalím Gúmmílím Glerlím Kiviksemd slípisteinar á gamalt lakk Leiðbeint með litaval.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.