Morgunblaðið - 18.05.1957, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.05.1957, Blaðsíða 2
MQP.Cl7 A ? ! 5 Laugardagur 15. maí 1957 Nýir ílugstjóror ú Föxunum AÐ undanförnu hafa nokkrir flugmenn Flugfélags íslands öðl- azt réttindi til flugstjórnar á Skymaster- og Douglas D. C. 3 flugvélum félagsins. Sá er síðastur hlaut réttindi til flugstjórnar á Skymaster, er Björn Guðmundsson frá Grjót- nesi á Melrakkasléttu. Hann er 30 ára að aldri og stundaði flug- nám hjá Air Service Training í Englandi. Eftir að hafa lokið prófi í flugi og loftsiglingafræði árið 1948 gerðist hann starfs- maður flugmálastjórnarinnar og starfaði við flugumferðarstjórn á Keykjavíkurflugvelli. Síðan vor- ið 1949 hefur Björn verið flug- maður hjá Flugfélagi íslands. Þá hafa eftirtaldir flugmenn hlotið flugstjórnarréttindi á Douglas D. C. 3: Henning Bjarnason hlaut ný- lega réttindi sem flugstjóri á Douglas D. C. 3 flugvélum fé- lagsins. Hann er Siglfirðingur, 24 ára gamall og hefur starfað sem flugmaður hjá F. í. síðan árið 1954. Karl Schiöth, Akureyringur, 24 Hljóðfæraleikarar ræða um ,Búðina( á fundi í dag HLJÓÐFÆRALEIKARAR muna sennilega allir eftir hinni merki- legu grein í Alþbl. 3. marz s. 1. þar sem m. a. var sagt, að þá- verandi stjórn félags hljóðfæra- leikara hefði gert félagið að braskfyrirtæki er rekið væri með bullandi halla o. s. frv. Grein þessari svaraði formað- ur félagsins, Gunnar Egilsson, síðan í Alþbl. 6. s. m. og segir m. a.: „Þessi bullandi halli, sem heimildarmaður blaðsins (Alþbl.) talar um .... hefur að mestu leyti farið í stofnkostnað og til kaupa á nauðsynlegum áhöldum. Var skýrt frá þessu öllu á fyrsta aðalfundi félagsins 28. febr. s. 1. og var þá reksturinn ræddur lítillega. Síðan var samþykkt, að láta rekstur Breiðfirðingabúðar bíða seinni tíma“. Hafi Alþbl. orðið uppvíst að því að fara í kringum sannleik- ann í fyrrgreindri grein sinni (og leikur víst enginn vafi á, að svo hefur verið) þá gerir Gunnar Egilsson engu að síður hið sama í athugasemd sinni. Þó hefur eng- inn séð ástæðu til að mótmæla slíku, eða öllu heldur, leiðrétta þann misskilning er kemur fram hjá honum. Reksturinn var ekki ræddur „lítillega" eins og Gunnar segir. Mikill hluti fyrrgreinds fundar fór einmitt í að ræða hann. En þar sem þáverandi stjórn hafði engin viðhlítandi gögn fram að færa í þessum málum var henni veittur frestur í einn mánuð til að gera hreint fyrir sínum dyr- um gagnvart félagsmönnum. — Kom fram tillaga, er samþykkt var með öllum greiddum atkvæð- um fundarmanna, að haldinn yrði fundur um 1. apríl og stjórn- in legði þar fram öll gögn í mál- um Breiðfirðingabúðar. Er það nokkuð sterkar að orði komizt en. í athugasemd Gunnars „að samþykkt hafi verið að láta rekst ur Breiðfirðingabúðar bíða seinni tíma“ eins og hann orðar það. Þessi athugasemd mín er svo seint á ferð vegna þess, að ég taldi hana gera félagsmönnum mest gagn ef hún kæmi um svip- að leyti og fundurinn um rekst- ur Breiðfirðingabúðar væri hald- inn. En samkvæmt auglýsingu frá stjórninni er sá fundur í dag. (Reyndar sex vikum síðar en aðal fundur fyrirskipaði, en skýring- ar á þeim seinagangi eru eflaust fyrir hendi). Svavar Gests. ára að aldri. Hann réðist til Flug- félags Islands 1955. Hefur verið aðstoðarmaður í innanlandsflugi þar til hann fékk flugstjórnar- réttindi á Douglas D. C. 3 fyrir stuttu síðan. Brynjólfur Thorvaldsen er Reykvíkingur, 31 árs að aldri. 1955 kom hann til Flugfélags ís- lands. Brynjólfur hlaut flug- stjórnarréttindi á Douglas D. C. 3 fyrir mánuði síðan. Bjarni Jensson er 31 árs gam- all, fæddur í Reykjavik. Bjarni hefur verið flugmaður hjá Flug- félagi Islands síðan 1955 og hef- ur nú öðlazt réttindi til flug- stjórnar á Douglas D. C. 3 flug- vélum félagsins. Ólafur Indriðason, Akureyring ur, 24 ára gamall. Ólafur hefur síðan 1954 starfað sem aðstoðar- flugmaður á flugleiðum innan- lands þar til hann fékk réttindi til flugstjórnar á Catalinaflug- bátum fyrir nokkru síðan. (Frá Flugfélagi íslands). □- -□ ÞINGEYRI, 17. maí. — Þrjár og fjórar trillur haf róið héðan á handfæraveiðar í vor. Hafa þær fiskað sæmilega þar til síðustu þrjá daga að ekki hefur gef- ið á sjó. Gæftir hafa verið frem- ur stirðar hér vestra í vetur. — Magnús. □- -□ Björn Guðmundsson, nýjasti millilandaflugstjórinn Kolt í Skogofirði SAUÐÁRKRÓKI, 17. maí. — Undanfarið hefur verið norð- austan strekkingur hér og kalsa- veður. Gróðri hefur ekkert farið fram þessa dagana — stendur alveg í stað. Nýlega er byrjað að setja niður kartöflur, og viðrar nú heldur illa til þess. Vorið byrjaði vel hér, leit út fyrir góð- viðri á tímabili. Heldur hoifir nú illa með gróður, þar sem svo skyndilega kólnaði. — jón. Athugasemd ABRAHAM LINCON segir ein- hvers staðar í djúphugsuðum ræðum sínum: „Það er hægt að blekkja suma menn alla tíð, alla menn um stundarsakir, en það er ekki hægt að blekkja alla menn um alla tíð“. I grein í Mbl. 15. maí eftir R. J., sem á að vera tónlistar- söguuppfræðsla, er endurtekin þessi tónlistarsögufölsun frá tón- skáldakvöldunum 27.—30. apríl: „Þessi fyrsta íslenzka tónlistar- hátíð er því í senn fyrsta upp- skeruhátíð íslenzkra tónskálda til að fagna því að jarðvegurinn hefur í fyrsta sinn verið plægð- ur og undirbúihn til almennrar sáningar". Þessi hrokafulla staðhæfing, sem þessi velviljaði imnandi list- anna lætur frá sér fara, er ein- ungis jafnoki gjörsamlegs þekk- ingarleysis, blindað af kunnings- skap, á því, sem er á ferðinni hér — tónlistinni sjálfri. Ef þetta væri ekki birt i stærsta og víðlesnasta blaði landsins myndi maður láta þetta niður falla. Þar sem hér er um viðkvæmt mál að ræða, sem ég hefi ætíð unnað og eflt, eftir mætti, heima og erlendis, íslenzku tónlistina, vil ég ekki orðlengja þetta meir að sinni, en leyfi mér að vísa til greinar minnar í dag» blaðinu Vísi, 8. maí, um íslenzku Tónlistarhátíðina. Eggert Stefánsson. — Bankafrumvö rp stjórnarinnar Framh. af bls. 1. gerlega halda aðgreindum vara- sjóðum og öðrum eignum, út- lánum, innlánum og reiknings- haldi hverrar deildar fyrir sig. Stjórn Seðlabankans skipa fimm menn: Bankastjórar hans og þrír menn skipaðir af ríkis- stjórninni eftir tillögum banka- ráðs til 4 ára í senn. Fram- kvæmdastjórn Seðlabankans er í höndum tveggja bankastjóra, að- albankastjóra, er forseti íslands skipar að fengnum tillögum bankaráðs og bankastjóra, er bankaráð ræður. Framkvæmda- stjórn Viðskiptabankans er í höndum þriggja bankastjóra, sem bankaráð ræður. NÝ SKIPUN BANKARÁÐS LANDSBANKANS Bankaráð Landsbanka íslands skal skipað 5 mönnum. Formann bankaráðsins skipar ríkisstjórn- in til 5 ára í senn. Hina 4 kýs Sameinað Alþingi hlutbundinni SJÁLFSTÆÐIS FLOKKSINS DRAGIÐ ekki að gera skil fyrir þá miða sem yður hafa verið sendir. Einkum er áríðandi að þeir miðar sem ekki seljast berisí af- greiðslu happdrættisins sem allra fyrst. Skilagrein verður sótt tii þeirra sem þess óska. Afgreiðsla happdrættisins í Sjálfstæðishúsinu er opin til kl. 6 daglega, sími 7100. 511 ára afmæli Patreksfjarðarkirkju PATREKSFIRÐI, 17. maí. — Fimmtíu ára afmælishátíð Pat- reksfjarðarkirkju verður haldin næstkomandi sunnudag, 19. maí. Hátíðahöldin hefjast með sam- söng í kirkjunni á laugardags- kvöldið kl. 9. Þar syngur kirkju- kór Patreksfjarðar undir stjórn Steingríms Sigfússonar örgelleik- ara. Sunnudaginn 19. maí er af- mælisdagur kirkjunnar. Þá hefst hátíðaguðsþjónusta í kirkjunni kosningu til 4 ára í senn. For- mann bankaráðs má endurskipa og hina 4 ráðsmennina má end- urkjósa. Bankaráðið gerir tillögu um skipún aðalbankastjóra við Seðla banka íslands og þriggja manna í stjórn bankans. Bankaráðið ræður og einn bankastjóra við Seðlabankann og þrjá banka- stjóra í framkvæmdastjórn Við- skiptabankans. Þegar lög þessi hafa öðlazt gildi, kýs Alþingi bankaráð og þá skipar ríkis- stjórnin formann og varafor- mann bankaráðs. Falla þá um leið niður umboð núverandi bankaráðsmanna. Landsbanka- nefndin verður lögð niður, en Sameinað Alþingi kýs endurskoð endur bankans til 2 ára í senn. I grg. segir svo: „Af hinni breyttu skipan á framkvæmdastjórn Landsbanka tslands leiðir, að umboð núver- andi bankastjóra falla niður í því formi, sem þau eru nú“. ÚR GREINARGERD Greinargerð fyrir frumvarpi þessu er mjög stutt. Þar er sagt að frumvarpið sé flutt í sam- ræmi við stefnuyfirlýsingu ríkis- stjórnarinnar. Fyrir stofnun Seðlabankans er gerð sú grein að með því að aðskilja stjórn Seðlabankans og stjórn spari- ríkissjóður Útvegsbankanum til sem stofnfé hreina eign hluta- félagsins Útvegsbanka íslands, enda innleysi ríkissjóður hluta- bréf þess félags, samkvæmt því sem síðar er lýst. Yfirstjórn bankans er í hönd- um bankaráðs og bankamálaráð- herra. Bankaráð skal skipað 5 mönnum, formann bankaráðsins skipar ráðherra til 5 ára í senn svo og varaformann, hina 4 bankaráðsmennina kýs Sameinað Alþingi, hlutbundinni kosningu til 4 ára í senn, svo og 4 vara- menn til jafnlangs tíma. Banka- ráð ræður 3 bankastjóra og eru þeir framkvæmdastjórn bankans. EIGNARNÁM IILUTABRÉFA Ríkisstjórnin tekur eignarnámi hlutabréf þau í Útvegsbanka ís- lands h.f., sem er í einkaeign. Kemur eignarnámið til fram- kvæmda við gildistöku þessara laga. Þegar lög þessi hafa öðlazt gildi falla hlutabréf Útvegs- banka íslands h.f. úr gildi sem hlutabréf. Eigendur hlutabréfa geta þá þegar í stað framvísað bréfum og krafizt bóta skv. mati. Skal verð bréfanna metið af þriggja manna nefnd, er Hæsti- réttur nefnir. Skulu 2 nefndar- manna vera sérfróðir um banka- mál. Þriðji maðurinn skal vera lögfræðingur og er hann formað- sjóðsdeildar Landsbankans, sé.ur nefndarinnar. Nef-ndin skal verið að tryggja að stjórn Seðla- bankans geti beitt áhrifum sín- um á peningamagnið og útlána- getu bankanna, og þannig stuðl- að að jafnvægi í peningamálum landsins. Síðan segir: „Þótt Seðlabankinn sé með frumvarpi þessu gerður sjálf- stæðari en verið hefur í því að móta stefnu í peningamálunum, “ , . .. ' . Iliutct SICIUU 1 kl. 1.30. Biskupinn yfir Islandi, þ& heyrir hann nú> ásamt vi8. herra Ásmundur Guðmundsson, ■ skjptabankanum, áfram til Lands verður viðstaddur hátíðaguðs-. jjanka íslands. Þessar tvær aðal- þjónustuna. Um kvöldið verður samsæti í Skjaldborg, í boði sóknarnefnd- ar. — Karl. □-----------------------□ HÖFN í Hornafirði, 17. maí. — í dag kom Björn Pálsson, flug- maður, hingað í sjúkraflugvél sinni, til þess að sækja veikan mann, af ensku skipi. Var mað- urinn, sem mun þjást af botn- langabólgu, sóttur á báti út á rúm sjó, þar sem skipið var statt og komið með hann til Hornafjarð- ar. — Gunnar. deildir Landsbankans verða því áfram greinar á sama meiði.“ FRUMVARPIÐ UM ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS I frumvarpi þessu felst að Út- vegsbanki íslands h.f. verður lagður niður, en í stað hans stofn- aður ríkisbanki, sem nefnist Út- vegsbanki íslands. Útvegsbanki tslands tekur við óllum réttindum og eignum, skuldum og ábyrgðum Útvegs banka Islands h.f. og kemur að öllu leyti í hans stað. Leggur miða mat sitt við sannvirði hluta- bréfanna við gildistöku laganna og veita eigendum bréfanna rétt til að gæta hagsmuna sinna við matið. Úrskurðir matsnefndarinn ar eru fullnaðarúrskurðir um bætur til handa hluthöfum vegna eignarnámsins og er hluthöfum skylt að afhenda bréf sín gegn greiðslu matsverðsins auk 7 % ársvaxta af matsverðinu frá gild- istöku laganna til greiðsludags. Matsnefndin hefur heimild til að stefna eigendum hlutabréfa fyrir sig með opinberri innköllun í Lögbirtingablaði, er birt sé þrisvar sinnum. Gefi einhverjir eigendur sig ekki fram innan 4 vikna frá birtingu síðustu inn- köllunar að telja, falla kröfur til endurgjalds fyrir hlutabréfin niður. Gefi þeir sig fram innan 4 ára og sanni eignarheimild sína, er þó heimilt að greiða þeim andvirði bréfa. Ríkissjóður greiðir andvirði bréfanna, en bankinn endurgreið ir það síðan af eigin fé sínu. Þegar þessi lög hafa öðlazt gildi leggst Útvegsbanki Ísland3 h.f: niður og hættir störfum að fullu og öllu, en Útvegsbanki íslands tekur þá við starfsemi hlutafélagsins og öllum eignum þess og skuldbindingum hverju nafni sem nefnast. Eftir gildistöku laga þessara, kýs Alþingi bankaráð og skipar ríkisstjórnin þá formann banka- ráðsins. Umboð fulltrúaráðs Út- vegsbanka íslands h.f. fellur nið. ur um leið og hlutafélagið hættir störfum. STUTT GREINARGERÐ Greinargerðin fyrir frumvarp- inu um niðurlagningu Útvegs- bankans í þeirri mynd, sem hann er, er mjög stutt og segir þar, að frumvarpið sé í samræmi við þá yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar, þegar hún tók við völdum, að hún mundi beita sér fyrir breyt- ingum á bankalöggjöf landsins. Að öðru leyti er nauðsynin á því að leggja Útvegsbanka íslands h.f. niður, í því formi sem hann er, ekki rökstudd á nokkurn hátt. BREYTING A LÖGUNUM UM FRAMKVÆMDABANKA ÍSLANDS Þriðja frumvarpið er um breyt ingu á lögunum um Fram- kvæmdabankann og segir í 1. gr. að til viðbótar því sem tiltekið sé í lögunum um þann banka, sé ríkissjóði heimilt að ábyrgjast erlend lán og skuldbindingar fyr- ir bankana allt að 150 millj. kr. I 2. gr. frumvarpsins er ákvæði um breytingu á skipun bankaráðs Framkvæmdabankans. I þeim lögum, sem nú gilda um bank- ann, skal bankaráð hans skipað þannig, að í því eigi sæti 9 menn: 1. skrifstofustjóri fjár- málaráðuneytisins, 2. einn maður tilnefndur af stjórn Seðlabank- ans, 3. þrír menn kosnir hlut- fallskosningu af Alþingi. Bankaráð kýs sinn formann og varaformann. I hinu nýja frumvarpi segir svo, að í bankaráði Framkvæmda bankans eigi sæti 5 menn. Skulu 4 þeirra kjörnir hlutbundinni kosningu af Alþingi til 6 ára í senn, 5. manninn skipar fjár- málaráðherra til jafnlangs tíma og er hann formaður bankaráðs- ins. Á sama hátt skal kjósa og skipa varamenn, einn fyrir hvera aðalmann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.