Morgunblaðið - 18.05.1957, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 18.05.1957, Qupperneq 13
Laugardagur 18. maí 1957 MORCUNBLAÐIÐ 13 STULKA Stúlka óskast í sumar, á gott sveitaheimili, (nýbyggt hús). Gott kaup. Nánari upplýsingar á Vesturgötu 10, bakdyramegin, eftir kl. 7 á kvöldin. Einnig í síma 1936, á mánudag og þriðju- dag. — BEZT AÐ AVGLtSA t MORGVNBLABVSV Lítil vefnaðarvúruverzSun Á \ miffbænum, til sölu nú þegar. Tilboð sendist í pósthólf 19, fyrir 25. þ. m. MÆÐRADAGURINN Feður, synir og dætur! Á morgun er mæðradagurinn. — Flóra býður yður m. a. sérstaka mæðradagsblóm- vendi. Enn fremur mikið úrval af blómstr" andi pottaplöntum. Opið á morgun frá kl. 10—2. Hiómaverzluiiin FLÓUA 1 JÚKMá 1 ogkostar^ður minna Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að veru- leika, ef þér notið Rinso — raunverulegt sápu- duft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. K-H ZM/7- Óskoðlegt þvotti og höndum Rinso pvær áva/t Ungur, reglusnmur muður með verzlunarskólamenntun, getur fengið góða fram- tíðarstöðu hjá stónx verzlunarfyrirtæki. Umsóknir merktar: „Framtíð —5279“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. S/ómenn Á góðan bát frá verstöð á Snæfellsnesi vantar strax 4 duglega sjómenn á þorsknetjaveiðar til 20. júní og síðan reknet Upplýsingar í síma 5769, eftir kl. 19.00. Aðalskoöun bifreiffa 1957 í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfirði fer fram sem bér segir: Þriðjudaginn 21. maí í Gerðahreppi við barnaskólann Miðvikudaginn 22. — á sama stað — í Miðneshr. við Miðnes hf. Sandgerði — á sama stað — í Njarðvíkum og Hafnahreppi við samkomuhúsið í Ytri-Njarðvík — á sama stað — í Grindavík við barnaskólann 4. júní í Vatnsleysustrandarhreppi við frystihúsið í Vogum Miðvikudaginn 5. — í Kjósar-, Kjalarnes- og Mosfells- hreppi að Hlégarði — á sama stað — á sama stað — á Seltjarnarnesi við skólann — í Hafnarfirði við íshús Hafnarfj. Fimmtudaginn 23. Föstudaginn 24. Þriðjudaginn 28. Miðvikudaginn 29. Föstudaginn 31. Þriðjudaginn 6. 7. Fimmtudaginn Föstudaginn Fimmtudaginn 13. Föstudaginn 14. Þriðjudaginn 18. Miðvikudaginn 19. Fimmtudaginn 20. Föstudaginn 21. Þriðjudaginn 25. Miðvikudaginn 26. Fimmtudaginn 27. Föstudaginn 28. Þriðjudaginn Miðvikudaginn — á sama stað — á sama stað — á sama stað — á sama stað — á sama stað — á sama stað — á sama stað — á sama stað 2. júlí á sama stað 3. — á sama stað Fimmtudaginn Föstudaginn 4. — á sama stað 5. — á sama stað Eigendur bifreiða í Garða- og Bessastaðahreppi færi bif- reiðir sínar til skoðunar til Hafnarfjarðar. Bifreiðaskoðunin fer fram ofangreinda daga frá kl. 9—12 og 13—16,30. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur, sbr. lög nr. 3, frá 1956. Sýnd skulu skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygg- ing fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild ökuskírteini lögð fram. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það bréflega. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endurnýja núm- eraspjöld bifreiða sinna, ráðlagt að gera svo nú þegac. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 15. maí 1957. Björn Sveinbjörnsson, settur. SKEMMTIGARÐUR REYKVIKING A: * opnar í dag klukkan fjogur MargvísSeg skemmtitœki - Fiölbreyttar kvikmynda- sýningar - Nýstárleg dýrasýning - Veitingar alls konar - Ferðir SVR irá B Ú N AÐ ARF É LAG S HÚSIN U - TIVOLI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.