Morgunblaðið - 29.06.1957, Qupperneq 16
MORGVNBLAÐIÐ
I>augrardagur 29. júní 1967
1«
Islendingar bjóða velkomna tigna gesti frá Svíþjóð
-• Með bættum samgöngum landa í milli er sífellt stuðlað að auknum samskiptum
og traustari vináttuböndum við nágrannaþjóðirnar.
O FLUGFÉL.AG ÍSLANDS hóf fyrstu flugferðirnar milli íslands og Norðurlanda fyrir 12 árum. Flugsam-.
göngur þessar mörkuðu tímamót í samskiptum okkar við frændþjóðirnar á Norðurlöndum.
• FLUGFÉLAG ÍSLANDS hefur ætíð keppt að því marki að brúa sem bezt fjarlægðina milli ísland*
og Norðurlanda.
0 FLUGFÉLAG ÍSLANDS hefur nú með nýjum og fullkomnum farkosti aukið samgöngurnar við Norður-
löndin til mikilla ‘muna. Með auknum hraða hinna nýju farkosta hafa fjarlægðirnar enn verið styttar.
£ FLUGFÉLAG ÍSLANDS er hreykið af þeim þætti, er það hefur átt í því að stuðla að bættum samgöngum
og nánari vináttutengslum milli íslands og frændþjóðanna á Norðurlöndum.
—/fy/fffö/atr Á/a/ufs
/CflAA/DA/#
’ v . 'fo
M.s. „LAGARFOSS“ fermdur 19000 tómum síldar-
tunnum til íslands
Reglubundnar siglingar
milli íslands, Danmerkur, Stóra-Bretlands, Þýzkalands, Hollands, Belgiu
og Bandaríkja Norður-Ameríku.
Ennfremur sigla skip félagsins til eftirfarandi landa, eftir því sem
flutningur er fyrir hendi:
Svíþjóðar, Noregs, Finnlands, Póllands, Sovétríkianna, írlands, Frakk-
lands, Spánar, Ítalíu, Griitjuands, ísrael og íieiri staöa.
HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
REYKJAVIK - SÍMN. „EIMSKIP" SIMAR: 82460 (15 LÍNUR)
SKIPASTOLL FELAGSINS:
m:s. „DETTIFOSS44 2919 tonn
M.s. „FJALLFOSS“ #. 1796 —
M.s. „GOÐAFOSS“ 2905 —
M.s. „GULLFOSS“ 3858 —
M.s. „LAGARFOSS“ 2923 —
M.s. „REYKJAFOSS“ 2553 —
M.s. „TRÖLLAFOSS“ 3996 —
M.s. „TUNGUFOSS“ 1176 —
Tvö ný frystiskip í
smíðum, hvort ca. 3500 —
M.s. „REVKJAFOSS“ fermdur 21.600 tómum síldajr
tunnum ttl íslands