Morgunblaðið - 09.07.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.07.1957, Blaðsíða 4
4 MOTtGVlVBL 4Ð1E Þriðjtidagur 9. júlí 1957 k. a. Holland.............. 3,00 Pólland.............. 3,25 Portúgal ............ 3,50 Kúmenfa ............. 3,25 Sviss................ 3,00 Tyrkland............. 3,50 Vatikan............ 3,25 Kússland............. 3,25 Belgía............... 3,00 Búlgarfa ........... 3,25 Júgóslavía .......... 3,25 Tékkóslóvakfa ....... 3,00 Albanfa ............. 3,25 Spánn................ 3,25 Iluiidarfkin — Flugpóstur: 1--5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 Kanada — Flugpóstur: 1--5 gr. 2,65 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,16 15—20 gr. 4,95 Aftfas Flugpóstur, 1—5 gr.: Japan................ 3,80 Hong Kong............ 3,60 Afrfkas ísrael ............. 2,50 Egyptaland ......... 2,45 Arabfa .............. 2,60 70 ára i dacf Eim<ikipafélag íslands h.f. i Dettifoss er í Hamborg. — Fjallfoss, Goðafoss, Gullfoss eru í Reykjavík. — Reykjafoss er á Reyðarfirði. — Tröllafoss og Tungufoss eru í Reykjavík. Eímskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. g^Flugvélar* Flugfélag ís'ands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntanlegur aftúr til Rvíkur kl. 22.50 í kvöld. — Hrím- faxi fer til Osló, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 8,00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug:! dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. Ijoftleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 8,15 ár- degis í dag frá New York, flug- vélin heldur áfram kl. 9.45 áleið- ig til Bergen, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Saga er vænt- anleg kl. 19.00 í kvöld frá Ham- borg, Gautaborg og Osló, flugvél- in heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. Leiguflugvél Loft- leiða er væntanleg kl. 8,15 árdegis á morgun frá New York, flugvél- in heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og London. ERDSNAMD Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar ......... 1,50 Út á land........... 1,75 JBvrópa — Flugrpóstur: Úr Brúðuheimilmu. Helga Backe og Live Strömsted í hlutverkum Anne-Marie og Noru* Ymislegt Happdrætti Háskólu Islands: — Á morgun kl. 1 verður dregið í 7. flokki happdrættisins. Vinning- ar eru 737, samtals 945000 kr. Hæstu vinningar eru 100 þús. kr. og 50 þús. kr. 1 dag er síðasti söludagur. í frásögn af opnun hvíldarheim- ilis fyrir mæður í Mosfellssveit í blaðinu sl. laugardag féll niður nafn einnar af konunum, sem sæti áttu í byggingarnefnd hússins. Var það frú Steinunn Bjartmars- dóttir. Alltof oft fara hinir tilfinninga sömu, konur og karlar, halloka fyrir áfengisfreistingunni. — ZJmdæmisstúkan. OrS iífsins: Og hann spurði þá: En þér, hvem segið þér mig vera? Pétur svaraði og segir við hann: Þú ert Kristur. Mark. 8, 29. |Aheit&samskot Til Hallgríniskirkju í Saurbæ: hef ég nýíega móttekið veglega gjöf, 1000 krónur. Gefandinn er Magnús Guðmundsson. Vottast honum innilegt þakklæti. Matthias Þórðarson. Læknar f jarverandi Axel Blöndal fjarverandi júlí- mánuð. Staðgengill: Víkingur Amórsson, Skólavörðustíg 1 A. Bergsveinn Ólafsson, fjarver- andi til 26. ágúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Bjarni Jónsson, ðákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Daníel Fjeldsted héraðslæknir í Álafosshéraði verður fjarverandi um hálfsmánaðartíma. Staðgengill Brynjólfur Dagsson héraðslæknir £ Kópavogi, sími 82009. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Victor Gestsson. Garðar Guðjónsson fjarverandi frá 1. april, um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Gunnar Benjamínsson fjarver- andi júlí-—miðs ágústs. Stað- gengill: Ófeigur J. Ófeigsson. Halldóz Hansen fjarverandi frá 1. júlí í 6—8 vikur. Staðgeng- ill: Karl Sig. Jónasson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þðrarinsson. Hulda Sveinsson, fjarverandi, Danmörk Noregur SvíþjótS Finnlan(, Þýzkaland Bretland Frakkland írland Ítalía Luxemburgr Malta . Guðmundur Magnússon, sklpstjóri, Bræðraborgarstíg 34 Grein um hann mun birtast eirihvern næstu daga í blaðinu. Friðrik Magnusson 80 ára FRIÐRIK MAGNUSSON, fyrr- um útvegsbóndi og formaður á Látrum í Aðalvík, varð áttræð- ur í gær. Slíkur atburður þykir xnáske ekki sæta tíðindum, enda er hér SJémaðurínn á ferð ein af hetjiun hversdags- lífsins, sem vinna sín afrek í þágu lands og þjóðar án þess að láta á sér bera. En þeir, sem bezt þekkja til, vita þó, að hér fer einn af hinum dugmestu at- hafnamönnum þessa harðbýla byggðarlags, sem rás viðburð- anna hefur nú með öllu lagt í eyði. Friðrik er fæddur á Látrum og uppalinn, og þar hjó hann all- an sinn búskap, en á nú á efri árum athvarf hjá syni sínum og tengdadóttur hér í Reykjavík. Friðrik mun snemma hafa vanizt sjómennsku. Hann gerð- ist formaður á árabátum á ung- um aldri og hélt því starfi óslit- ið meðan hann bjó vestra, eða hartnær um hálfrar aldar skeið. Hann byrjaði sjómennskuferil sinn að sjálfsögðu á áraskipum, en þegar vélbátar komu til sög- unnar fyllti hann flokk þeirra framsýnu manna, sem létu ekki á sér standa að hagnýta kosti þeirra. Það var ekki ætlun mín að rekja æviferil Friðriks í svo fáum línum, enda skal þess ekki freista. En ég get ekki stillt mig um að bæta því hér við, að aldrei heyrði ég þess getið, að Friðrik henti nokkurt slys á sín- um langa formannsferli. Það eru miklir gæfumenn, er sagt geta slíka sögu. Friðrik er ern vel og heilsu- hraustur, þrátt fyrir háan aldur, og ekki verður séð, að elli hafi beygt hann. Hann er þreklegur á velli og handtakið fast og hlýtt. Friðrik er vinsæll maður og vinfastur og víst er um það, að gamlir sveitungar hans hafa sent honum hlýjar kveðjur á þessu merkisafmæli. I dag er 190. dagur ársins. 9. júlí. Þriðj udagur. Árdegisflæði kl. 4.24. Síðdegigflæði kl. 17.01. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- aa sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á oma stað frá kl. 18—8. Sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegsapó- | teki, sími 1618. — Ennfremur- eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op in daglega til kl. 8, nema á laug ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. GarSs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög i um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19--21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafuarfjörður: Nætf rlæknir er Bjarni Snæbjörnsson, sími 9745. Akureyri: Næturvörður er í Akureyrarapófceki, sími 1032. Næt urlæknir er Pétur Jónsson. Skipin I júlímánuð. Staðgengill Gísli Ólafs son. | Jóhannes Bjömsson fjarverandi frá 8. júlí til 6. ágúst. Staðgeng- ill Grímur Magnússon. Jónas Sveinsson fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Ófeigur J. Ófeigsson. Kristinn Björnsson, fjarverandi júlímánuð. Staðgengill: Gunnar J. Cortes. Ólafur Helgascn fjarverandi til 25. júlí. Staðgengill: Þórður Þórðarson. Ólafur Jóhannsson, fjarverandi til 16. júli. Staðgengill: Kjartan R. Guðmundsson. Óskar Þórðarson fjarverandi frá 1. júní til 6. ágúst. Staðgeng- ill: Jón Nixulásson. Snorri B. Snorrason f jarverandi frá 8. júlí til 24. júlí. Staðgengill: Jón Þorsteinsson, Vesturbæjar- apóteki. Stefán Ólafsson fjarverandi , óákveðið. Staðgengill: Ólafur Þor ! steinsson. i Þórarinn Guðnason fjarverandi | frá 8. júlí í 2—3 vikur. Staðgeng- ] ill: Þoi-björg Magnúsdóttir, Hverf isgötu 50. Stofusími 19120. Við- talstími 1,30—3. Heimasími 16968

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.