Morgunblaðið - 09.07.1957, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.07.1957, Blaðsíða 10
10 MORCVP/nr 4rnr> Þriðiud-agur 9. júlí 1957 Söluturnar og biðskýli Samkvæmt ályktun bæjarstjómar verður leyft að reisa söluturna og biðskýli á átta stöðum í bænum. Umsóknareyðublöð með nánari unplýsingum verða afhent í bæjarskrifstofunum Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu). * BARNAVAGN Óska eftir nýjum eða ný- legum vel með förnum bamavagni. Uppl. í síma 32273. Fordson '46 í sérstaklega góðu Iagi til sölu eða í skiptum á 4ra—6 manna bíl. Uppl. í síma 13-0-35. Stúlka óskar eftir Vinnu á kvöldin helzt afgreiðslu- störfum. Tilboð smdist Mbl. fyrir 15. þessa mánaðar merkt: „5765“. Vauxhall '47 í góðu standi til sölu og sýnis hjá okkur. BÍLASAIAN Klappastíg 37. Sími 19-0-32. ÞjóBleikhúsið verður yfir sumarmánuðina til sýnis á þriðjudögum og föstudögum klukkan 11—12 f.h. — Inngangur frá Hverfisgötu. Stúlka vön vélritun óskast strax. SölumiBstöB Hraðfrystihúsanna Upplýsingar ekki gefnar í síma Lokað vegna sumarleyfa frá 14. júlí til 6. ágúst UBIarverksnriðja ö. F. Ó. Borgartúni 3 Umsóknum skal skilað þangað eigi síðar en 31. þessa mánaðar. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 8. júlí 1957. Reglusamt kærustupar, barnlaus óska að taka á LEIGU 2 herb. og eldhús og bað, helzt í Austurbænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir n.k. þriðjudag merkt: „Reglusöm — 5764“. Tilboð óskasf í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúla- túni 4, kl. 1—3 fimmtudaginn 11. þ.m. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 5. e.h. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Lesið merka bók í sumarleyfinu Hilmar Jónsson segir um höfundinn í Mbl.: „Douglas Reed-maðurinn, sem sá fyrir seinni heimsstyrjöldina og ótvírætt hefur mesta þekk- ingu samtíma rithöfunda á stjórn- og menning- armálum í dag“. — í bók Douglasar Reed: Á bak við tjaldið er af- hjúpað á áhrifamikinn hátt hið dulda samspil stjórnmálaflokkanna. Áður hefur komið út á ísl. eftir Reed hin heimsfræga bók hans: Hrunadans Vauxhall Six '48 glæsilegur og mjög góður bíll. Aðal Bíla s a 1 a n Aðalstræti 16, sírr.i 1-91-81. Ope/ Stafion '5 5 Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Aðal Bílasalan Aðalstræti 16, sími 1-91-81. Sölunefnd varnarliðseigna. 4ra herbergja íbúðarhæð 4ra herb. ný íbúð, 122 ferm. á Framnesveg 27, til sölu. Sér hitaveita, dyrasími, tvennar svalir. — íbúðin er laus til íbúðar nú þegar og er til sýnis á staðnum í dag kl. 2—8. Aðalfasteignasafan Aðalstræti 8. Símar 19722, 10950 og 11043. heimsveldanna. Kynnist einum stærsta rithöf- undi samtímans. ÚTGEFANDI Sportfatnaðiur Fyrir sumarleyfin Mokkpeysur i ) s SÍÐ AR HÁLFSÍÐ AR STUTTAR Meset úipan Forstofuherbergi með aðgangi að baði og síma er til leigu að Snekkjuvogi 3. Á sama stað er eldhús- innrétting til sölu. Uppl. á staðnum í dag og á morgun. &4t?áv&Sr/G // • SÍM/ 22735 IMiðstöðvarkatlar og olíugeymar fyrir húsaupphitun Sími 2 44 00 TIL SÖLU 4ra herb. íbuðarhæð um 100 ferm., ásamt stóru geymsluherbergi og hlut- deild í þvottahúsi og þvottavélum í kjallara, í sam- byggingu við Laugamesveg. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu með tvöföldu gleri í gluggum og öllu sameiginlegu fullgerðu. Mýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 24-300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18-546

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.