Morgunblaðið - 09.07.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.07.1957, Blaðsíða 5
Þríðjudagur 9. júlí 1957 MOKCT VTtT 4 ÐIÐ 5 SÍMANÚMER OKKAR E R Nl) 1-13-50 5 línur. GEYSli* Bfl.F. Aðalstræti 2 og Vesturgötu 1 Málflutningsskrífstofa Vagns E. Jónssonar. Símanúmer okkar er 14400. ÍBÚÐIR 2ja herb. íhúðir við Óðins- götu, Freyjugötu, Digra- nesveg, Karlagötu, Hraun teig, Langholtsveg, Skipa- sund og víðar. títborgan- ir frá kr. 50 þús. 3ja herb. íbúðir við Lyng- haga, Flókagötu, Óðins- götu, Framnesveg, Skipa- sund, Eskihlíð, Miðtún, Hamrahlíð, Bugðulæk, Grenimel og víðar. Út- borganir frá kr. 80 þús. 4ra og 5 herb. íbúðir við Barmahlíð, Mávahlíð, Álf- hólsveg, Dyngjuveg, Sól- vallagötu, Nökkvavog, Lönguhlíð og víðar. Einbýlishús á hitaveitusvæði og utan þess. íbúðir í smíðum af ýmsum stærðum. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. Fokheldar íhúbir Höfum kaupanda að íbúð á 1. hæð eða 2. hæð við Rauða læk eða Bugðulæk. Ibúðin þarf að vera í smíðum. — Mætti vera komin undir tré- verk. Mikil útborgun. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. ÍBÚÐ hef kaupanda að 3ja herb. íbúð I Austurbænum, helzt í Norðurmýri, mikil útborg- un. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. ÍBÚÐ 2ja lierb. íbúð við Skipa- sund til sölu. Ibúðin er í risi með sér inngangi, söluverð 150 þús. kr. útb. helzt 80 þúsund krónur. Málfiutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. Fasteignir og verðbréf s.f. AUSTURSTRÆTI 1 Til sölu: Einbýlishús í Smá- íbúðahverfinu og Kópavogs- kaupstað. Ibúðir við Framnesveg, Gnoðavog, Njörvasund, Hraunteig, Skipasund og víðar. Höfun kaupendur af fokheldum íbúðum af öllum stærðum. Uppl. í síma 13400. | Til sölu m. a.: Einbýlishús 117 ferm. í smíð um á Seltjarnarnesi. Hús- ið er full frá gengið að utan og með miðstöð. Hag kvæmir greiðsluskilmálar. Einbýlishús í smáíbúða- hverfi 4 herb. m.m. 6 herb. ný íbúðarhæft við Rauðalæk. 144 ferm. sér hiti. 6 herb. fokheld hæð í Hlíð- unum 160 ferm. bílskúr. 5 herb. íbúð í Norðurmýri. 5 herb. íbúð í Teigunum. 4ra herb. nýjar íbúðarhæðir í Vesturbænum 122 ferm. Ser hitaveita. 4ra herb. íbúðarhæð við Dyngjuveg, sér inngang- ur. 4ra lierb. ný íbúðarhæð í Kópavogi. Hagkvæm lán áhvílandi. 4ra herb. risíbúð í Laugar- ásnum tilbúin undir tré- verk og málningu. 3ja herb. nýjar íbúðarhæðir í Vesturbænum, sér hita- veita. 3ja herb. ný standsett íbúð- arhæð við Hringbraut, á- samt einu herb. í kjallara. 3ja herb. kjallara íbúð við Skipasund og Hrísateig. 3ja herb. risíbúðir við Njáls- götu, Laugaveg og Lang- holtsveg. 2ja herb. kjallaraíbúðir í Hlíðunum. Aðalf as leignasalan Aðalstræti 8. Símar 19722, 10950 og 11043 Hú*i og íbúðir Til sölu af öllum stærðum og gerðum meðal annars HEIL HÚS við Baldurs- götu, Digranesveg, Há- veg, Melbraut, Tjarnar- stíg, Sogaveg, Kárs- nesbraut, Nönnugötu, Skólavörðustíg, Framnes- veg, Langholtsveg, Skúla- skeiii, Barónsstíg, Mel- gerði og Grettisgötu. 7 herb. íbúðir við Grænu- hlíð og Blönduhlíð. 6 herb. íbúð við Rauðalæk. 5 herb. íbúðir við Blöndu- hlíð, Sigtún, Nesveg, Sjafnargötu, Hofteig og Sogaveg. 4ra herb. íbúðir við Víði- hvamm, Kambsveg, Efsta sund, Miklubraut ög Selja veg. 3ja herb. íbúðir við Klepps- veg, Skólavörðustig, Sörla skjól, Njálsgötu, Berg- þórugötu, Skipasund, Bolla.götu og Langholts- veg. 2ja herb. íbúðir við Leifs- götu, Hraunteig, Ásvalla- götu, Miklubraut og Freyjugötu. Haraldur Guðmundsson iögg. fasteignasali. Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 hcima Sparið tímann Notið simcmn Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33 Ibúðir til sölu Góð 2ja herb. kjallaraíbúð um 75 ferm., með sér inn- gangi og sér hitaveitu, við Freyjugötu. 2ja herb. íbúðarhæð við Hraunteig. 3ja herb. íbúðarliæð með sér inngangi og bílskúr í Breiðholtshverfi. Útb. að- eins kr. 75 þús. Ný 3ja herb. íbúðarhæð með svölum og sér hitaveitu við Baldursgötu. Góð 3ja herb. risíbúð við B ræðraborgarstig. 3ja herb. risíbúð við Eski- hlíð. Ný 3ja herb. íbúðarhæð með sér þvottahúsi við Klepps- veg. Góð 3ja herb. risíbúð við Langholtsveg. 3ja herb. ibúðarhæð við Njarðargötu. Rúmgóð 3ja herb. hæð við Njáisgötu. 3ja herb. íbúðarhæð með sér inngangi og sér hita, við Skipasund. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi við Sörlaskjól. Stór 4ra herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita við Barmahlíð. 4ra herb. kjallaraíbúð með sér inngangi, lítið niður- grafin, við Hringbraut. Laus strax. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt 1 herb. í kjallara við Hringbraut. 4ra herb. íbúðarhæð með sér hitaveitu við Njálsgötu. 4ra herb. íbúðarhæð með svölum við Egilsgötu. 4ra herb. íbúðarhæð með sér hitaveitu við Frakkastíg. 5 herb. íbúðarhæð, 130 ferm., næstum tilbúin und ir málningu við Rauða- læk. 5 herb. tbúðarhæð, 143 ferm., tilbúin undir múr- verk, við Grænuhlíð. 6 herb. íbúðarhæð, 160 ferm., fokheld, með bíl- skúr, við Grænuhlið. Heil liús í bænum o. m. fl. IHýja fasteignasalan Bankastræti 7. Símar 24-300 og kl. 7.30— 8.30 e.h. 18-546. Ég hefi til sölu, mörg hús á hitaveitusvæðinu og íbúðir stórar og smáar, í nýjum og gömlum húsum. Ég hefi til sölu ágæt einbýlishús í Hveragerði, auk þess jarðir víðs vegar í landinu. Einnig hefi 4g til sölu hús og íbúð- ir í borginni, utan hitaveitu svæðisins. Eg tek að mér að selja hús og íbúðir fyrir hvern sem þess óskar, ég annast lögfræðilega samn- ingagerð, svo fullkomna sem bezt verður á kosið. Pctnr .Takobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 1-44-92. Nýleg Rafha-eldavél til sölu og sýnis að Nýlendu- götu 27. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð í Norðurmýri. 2ja herb. risíbúð við Nesveg. 2ja lterb. kjallaraíbúð í Kleppsholti, sér inngang- ur. Útb. kr. 50 þús. 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð við Gnoðavog, sér hiti. Laus til íbúðar nú þegar. 3ja herb. íbúð á annari hæð við Lindargötu. 3ja herh. stór risíbúð í Vog- unum. 3ja herb. hæð og kjallari í Túnunum, sér hiti, sér inn gangur. 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. Sér hiti, sér inngangur. 4ra herb. íbúð á annari hæð í nýju húsi á hitveitu- svæði í Vesturbænum. 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð í Norðurmýri, sér hiti, sér inngangur. Bílskúrsrétt- indi. 4ra ’iorli. kjallaraíbúð í Vogunum, sér hiti, sér inngangur. 4ra herb. risíbúð við Öldu- götu. 5 herb. íbúð hæð og ris í Kleppsholti. 5 herb. íbúð á þriðju hæð í Hlíðunum tilbúin undir pússningu. 5 he'b. risíbúð í Smáíbúða- hverfinu. Sér hiti, sér þvottahús og sér inngang- ur. Hús í Laugarnesi með 3ja og 4ra herb. íbúð. Bílskúr. Hús í Kleppsholti með 3ja hei-b. íbúð á hæð og 4ra herb. íbúð í risi og 2ja herb. fokheldri kjallara- íbúð. Lítil útborgun. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast elgnasala. tngólfsstræti 4 Sími 16 - 7 - 67 Fóburbútar i úrvali Cardínuhúðin Laugavegi 18 ÍBÚÐIR ÖSKAST 4ra hcrb. íbúð með bílskúr eða bílskúrsréttindum, má vera í Laugarnesi eða Kleppsholti. 4ra herb. íbúð á hitaveitu- svæði með bílskúr. 4ra—6 herb. íbúð með sér inngangi og sér hita, einn ig kemur til greina gott einbýlishús. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Fasteignasalan Vatnsstíg 5. Sími 15535. Opið kl. 1,30—7 e.h. Símanúmerið er: 16-9-16 Höfum til sölu íbúðir í smíð- um. 3ja til 6 herb. hæð- ir og góða kjallara, í bænum á Seltjarnarnesi og í Kópavogi. Fullgerðar nýjar og nýlegar íbúðir af ýmsum stærðum víðs vegar um bæinn. Sala og samningar Laugaveg 29. Sími 16-9-16. Ný komið Sœngurvera- damask \J»nL Jnfiíjaraar Lækjar^ötu 4. Munið tiibúnu , RúmiÖtin Hvít og mislit. VerzL HELMA Þórsgötu 14. — Sími 11877. 2-42-60 (10 Knur) = HÉÐINN = íbúbir til sölu Ný 5 herb. íbúðarhæð, svo til fullbúin við Holtsgötu. Sér hitaveita. Sólrík 5 herb. íbúðarhæð í Laugarneshverfi. — Séir hitaveita. Stór og sem ný 4 herb. íbúðarhæð með sér inn- gangi við Lönguhlíð. Einbýlishús, 4 herb., eldhús og bað í Smáibúðahverf- inu og Kópavogi. 4ra lierb. íbúðarbæðir við Ljósvallagötu. Stór ■ 3ja herb. íbúð, ásamt 1 herb. í risi við Eski- hlíð. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt bílskúr við Egilsgötu. Fokheld 4ra herb. íbúðar- hæð með sér inngangi, sér hita og sér bílskúrsréttind um, á fallegum stað í Kópavogi. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Steinn Jónsson hdl Lögiræðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 — 19090. EINBÝLISHÚS eða 5—6 herb. ibúð óskast strax. Mætti vera í úthverf- um bæjarins. Tilboð merkt: „Árs fyrirframgreiðsla — 5759“, sendist Mbl, fyrir fimmtudagskvöld. ÍBÚÐ 5—6 herb. íbúð eða einbýlis- hús óskast til leigu strax. Mætti vera í Kópavogi. Árs fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: ,JÚIÍ — 5758“, send- ist blaðinu fyrir fimmtu- dagskvöld. Frimerki Fyrir 100 ísl. frímerki sendi ég 200 útlenzk. Skrifið og reynið viðskiptin. S. Jonsson Box 1349. Reykjavík. Reykjavik — Kópavogur Málari óskar eftir 1—3 herb. íbújí nú þegar. Þrennt í heimili. íbúðin mætti vera óstandsett. — Fyrirfram. greiðsla ef óskað er. Tilboð óskast send Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „Málari — 5770“. Einnig uppl. í síma 50026.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.