Morgunblaðið - 28.07.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.07.1957, Blaðsíða 15
Sunnudagur 28. !úlí 1957 MORCVNBLAÐIÐ 15 Líkur til að Krúsjeff vilji stofna Komintern FRÉTTARITARI Lundúnablaðs- ins Observer, Richard Lowen- thal, ritar grein í blað sitt, þar sem hann gerir nokkra grein fyrir hinum einkennilega sveita- setursfundi, sem Krúsjeff átti með kommúnistaleiðtogum frá ýmsum löndum. Lowenthal er þeirrar skoðunar, að fundur þessi sé upphaf að stofnun nýs Komintern í líkingu við hið gamla alþjóðasamband kommúnista, sem stofnað var á dögum Lenins. 1 grein sinni bendir hann á þá athyglisverðu staðreynd, að á sveitasetursfundinum hafi borið sérlega mikið á gamla finnska kommúnistanum Otto Kuusinen, sem nýlega var einnig kosinn 1 framkvæmdanefnd rússneska kommúnistaflokksins. En Kuus- inen er einn hinna fáu núlifandi manna, sem gegndi mikilvægu hlutverki í gamla Komintern. Hér er um mikilvæga stefnu- breytingu að ræða frá því sem verið hefur síðustu ár. Skömmu eftir stríðslok beitti Stalin sér fyrir því að stofnað var Komin- form, sem varð yfirstjóm komm- únistaflokka í öllum leppríkjum daginn var skýrt frá því að lokið yrði við að rífa um næstu mánaðarmót 48 her- skálaíbúðir og íbúðir sem Austur-Evrópu. Þetta varð upp- haf þeirrar stefnu, að Rússar héldu leppþjóðunum í hinni mestu úlfakreppu en skeyttu minna um viðhorfin til kommún- istaflokka í frjálsum löndum. Að undanförnu hafa kommún- istar í Tékkóslóvakíu, Austur- Þýzkalandi og Rúmeníu verið þess hvetjandi að Kominform Stalins yrði endurreist með enn- þá nánari tengslum leppríkjanna. LOS ANGELES, 37. júlí. — ÞaS er nú álitið, að sjálfsmorð hafi legið að baki hinum einkennilega atburði, sem átti sér stað í flug- vél á leið frá Los Angeles til austurstrandarinnar á föstudag- inn. Þegar maður einn var staddur á salerni flugvélarinnar heyrðist allt í einu lág sprenging — og þegar betur var að góð, hafði Enn um dr. Adams LONDON, 27. júlí: — Dr. Adams, læknirinn frægi frá Eastbourne, sem fyrir skemmstu var sýknað- En að sjálfsögðu er útilokað, aðl Tito í Júgóslavíu geti verið með) í slíkri stofnun, auk þess sem Gomulka í Póllandi er fráhverf- ur henni. í stað þess benda allar líkur til að Krúsjeff vilji nú endur- vekja hið gamla Komintern Len- ins. Mun hann gera sér vonir um að Júgóslavar fáist til þátttöku í því; einnig yrði Mao Tse-tung með 1 samtökunum og þar ættu einnig fulltrúar kommúnista- flokka um veröld víða að taka við línunni. Löventhal lýkur grein sinni með því að gizka á að gert verði út um þetta mál, þegar Mao Tse- tung heimsækir Moskvu á næst- unni. rofnað gat á flugvélina úr sal- ernisklefanum — og maðurinn var horfirm. Álitið er, að hann hafi varpað sér útbyrðis. Flugvélin nauðlenti á næsta flugvelli — og við rannsókn kom það í ljós, að fjórum skamm- byssuskotum hafði verið skotið í vegg salernisklefans. Flugvélin var búin loftþrýstiklefum og voru skilrúmin í flugvélinni einnig loftþétt. Þess vegna er álitið, að veggurinn hafi sprung- ið út, þegar götin mynduðust í vegginn — þar eð flugvélin var í mikilli hæð. Þá styrkti það einnig gruninn um sjálfsmorð, að maðurinn hefði tryggt sig fyrir geyeimikla upphæð áður en lagt var af stað — og átti að greiða féð eftirlif- andi konu hans. Líksins er nú leitað. Keflavík — Suðurnes 48 herskálaíbúðir rifnar Fólkið flytur í hin nýju raðhús, sem bœrinn lét byggja Á FUNDI bæjarráðs á föstu--® Einkennilegur atburður í farþegaflugvél teljast heilsuspillandi íbúðir. Nú þegar eru rifnar 39 slíkar íbúðir, fimm íbúðarskúrar og 34 íbúðarbraggar víðs vegar um bæ- inn. Níu er verið að rífa þessa dagana. íbúarnir í þessum 48 íbúðum flytja í hin nýju raðhús bæjarins, sem bærinn hefir byggt sérstaklega til þess að útrýma þessu heilsuspillandi húsnæði óg gefa fólki sem þar hefir átt heima tækifæri á að komast í nýtt hent- ugt húsnæði með mjög góðum kjörum. Nýlega var frá því skýrt i frétt um að úthlutað hefði verið rað- húsum, tæpum fimmtíu talsins, til fólks, sem í heilsuspillandi íbúðum bjó. Þá er ekki eingöngu verið að afmá vegsummerki styrjaldarinn ar hvað íbúðarskálana snertir heldur er einnig unnið að því að rífa geymslubraggana af kappi. Um 10. ágúst mun verða lokið við að rífa heilt hverfi þeirra, Hitaveituhverfið svokallaða í öskjuhlíðinni. Á fleiri stöðum í bænum hefir verið við það unnið að undanförnu að rífa skála þessa. Beðið ótekta LONDON, 27. júlí: — 1 gær gerðu brezkar þotur hlé á árásum á bækistöðvar uppreisnarmanna í Oman. Ástæðan var sú, að fáni soldáns hafði blakt yfir einu virki uppreisnarmanna. I dag flytja flugvélar flugmiða yfir bækistöðvar uppreisnarmanna, þar sem þeir eru hvattir til þess að gefast upp. Formælandi brezka flughersins á þessum slóð- nm skýrði svo frá í morgun, að stöðvunin á árásunum væri ekki varanleg. Ef til vill verði farið i árásarleiðangur í dag. Kairo-útvarpið hefur flutt þá frétt, að árásir Breta hafi kostað fjölda manns lífið — og Bretar hafi haft mannabústaði jafnt sem virki að skotmarki. Formælandi brezka hersins hefur sagt fréttir þessar algeran uppspuna. ur af ákæru um að hafa ráðið sjúka ekkju af dögum, hefur enn átt í höggi við réttvísina. f gær var hann fundinn sekur um að hafa falsað skjöl viðvíkjandi brennslu á líkum fyrrverandi sjúklinga hans. Sektin nam 2.400 sterlingspundum. Til sölu 117 ferm. húsgrunn ur, fyrir 2ja hæða hús og nýtt timbur, nægjanlegt til að slá upp fyrir hæðinni. — Sanngjam verð, ef samið er strax. Uppl. gefur Bjarni Guðmundsson, Túngötu 10, Keflavík. Sími 260. Dapurleg jarðarför FRANKFURT: — Á fimmtudag- inn sló niður eldingu í líkfylgd hér í borg. Fimm manns lágu í valnum, en þrír röknuðu þó fljótlega við. Tvennt var flutt í sjúkrahús, annað þeirra án þess að hafa komizt til meðvitundar. Ég sé vel með þessum gler- augum, þau eru keypt hjá TÝLI, Austurstrceti 20 og eru góð og ódýr. — öll læknarecept afgreidd. Tapað—Fundið Tapast hefur Gullarmband á Oddagötu eða Tjarnargötu. Skilist í Tjamargötu 14, gegn fundar- launum. Samkomur Zion Almenn samkoma í kvöld kL 8,30. Hafnarfjörður: — Samkoma í dag kl. 4 e.h. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía Útisamkoma kl. 2,30. Almenn samkoma kl. 8,30. Einsöngur: Gísli Hendriksson. — Aliir velkomnir. Bræðraborgarstíg 34 Almenn samkoma í kvöM kl. 8,30. Hilmar Magnusson kennari talar. — Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Austurgötu 6, Hafnarfirði, á sunnudögum kl. 2 og 8. Vinna Hreingerningar Vanir og liðlegir menn. Sími 12173. Hjartanlega þakka ég öllum vinum mínum og vanda- mönnum, er sýndu mér vinsemd með heimsóknum, skeyt- um og gjöfum á 85 ára afmæli mínu þann 13. júlí sl. Geirþrúður Geirsdóttir, Karlagötu 21. Silfurtunglið Cömlu dœgurlögin leikin í kvöld. Stjórnandi Baldur Karlsson Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur. Þar. sem fjörið er mest, skemmtir fólkið sér bezt Op/ð í siðdegiskaffitímanum Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu. v Silfurtunglið. T Útvegum skemmtikrafta. — Sími 19611 og 18457. ★ Stúdentofélag Reykjtmkur Sunnudaginn 4. ágúst 1957 efnir félagið til skemmtiferðar á fomfræga og fagra staði Þjórs- árdals. — Lagt verður af stað frá Búnaðarfélags- húsinu við Lækjargötu kL 9 f. h. Þátttökugjald er kr. 100,00 og verða miðar seldir í skrifstofu Landleiða h. f., Tj'amargötú 16, frá og með miðvikudeginum 31. júlí kl. 9—6. Leiðangursmenn hafi sjálfir með sér nesti. STJÓRNIN Lokað vegna jarðarfarar Skrifstofum, verkstæðum og vörugeymslum verður lokað frá hádegi mánu- daginn 29; þ.m. vegna jarðar- farar. Sindri hf. Sindrasmiðjan hf. Faðir okkar BENEDIKT KRISTJÁNSSON frá Haganesi, andaðist að Hjúkrunarheimilinu Grund 27. þ.m. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna. Kristbjörg Benediktsdóttir. Móðir okkar KATRÍN EINARSDÓTTIR lézt í Farsóttarhúsinu 23. þ.m. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. þ.m. kl. 1,30. Vegna okkar syskinanna. Einar Ásmundsson. Útför móður okkar VALGERÐAR FRIÐRIKSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkjy þriðjud. 30. júlí kl. 1,30 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn. Við þökkum ykkur öllum af alhug fyrir samúð ykkar og hluttekningu við andlát og jarðarför SVERRIS HALLDÓRSSONAR símvirkja Guð blessi ykkur öll. Málfríður Jóhannsdóttir, Sverrir M. Sverrisson, Hulda Sigmundsdóttir, Svava og Konráð Gíslason, Elísabet og Guðm. Ág. Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.