Morgunblaðið - 08.09.1957, Page 1
16 siður og Lesbók
Lík Mussolinls fasistaleifftoga var flutt I fjölskyldugrafreit fyrir nokkrum dögum. Grafreit-
urinn er í San Cassina, 15 km frá fæðingarbæ einræffisherrans, Forli. Viff enda kistunnar
stendur ekkja Mussolinis, tvær dætur hans, þ. á m. Edda Ciano, ekkja utanríkisráðherra
Mussolinis, og Romano Hussolini, sonur hans. — Mennirnir í svörtu skyrunum eru fasistar, sem
ekkert hafa lært og engu gleymt.
Sjö rússnesk herfylki halda
Ungverjum í járngreipum
VÍNARBORG, 7. sept. — Sjö
rússnesk herfylki og leynilög-
regla, sem er algerlega undir
rússneskri stjórn, halda Ung-
verjalandi í járngreipum nú,
10 mánuðum eftir þjóðarupp-
reisnina. Þetta verður að lík-
indum dregið enn frekar
fram í dagsljósið, þegar Alls-
herjarþing S. Þ. kemur sam-
an á þriðjudaginn til að ræða
Ungverjalands-skýrsluna, en
niðurstöður hennar eru þær,
að leppstjórn Kadars tali ekki
fyrir munn þjóðarinnar og
haldi völdum í skjóli rúss-
veginn fara, jafnt útlenda sem
innlenda.
Lögreglan hefur stöffugar gæt-
ur á öllum útlendingum í Ung-
verjalandi. Hótelherbergl þeirra
eru rannsökuff, meffan þeir eru
fjarverandi, og hlustað er á öll
símtöl þeirra. Oft er útlendum
karlmönnum fylgt eftir af falleg-
um kvennjósnurum.
Þjóffarótti
í höfuðborginni eru rússnesk-
ir hermenn ekki mjög áberandi
en á hernaðarlega mikilvægum
stöðum fyrir sunnan og vestan
borgina eru sjö rússnesk her-
fylki.
í Búdapest eru búðirnar fullar
af vörum, og á veitingahúsum er
jafnvel hægt að fá skozkt viskí.
En þetta er aðeins sýndarfyrir-
bæri, því ríkisstjórnin leggur sig
í líma til að láta lita svo út, að
í landinu sé velmegun. Kjör
verkamanna hafa stórversnað,
þar sem verð hefur hækkað
mjög, en laun standa í stað.
Eitt hið hörmulegasta, sem
austurriski vezlunarmaffurinn sá,
var stöðugur ótti fólksins við
leynilögregluna. Á götunum gæta
menn þess að sneyffa vandlega
hjá útlendingum og gefa sig
aldrei á tal viff ókunnuga.
Þrátt fyrir óþreytandi við-
leitni Kadars við að vinna hylli
fólksins hefur honum ekki tekizt
að vekja traust þjóðarinnar. I
kommúnistaflokknum eru aðeins
360.000 meðlimir eða bara þriðj-
ungur meðlimatölunnar fyrir
byltinguna. Talið er, að óveru-
legur liluti núverandi meðlima
flokksins taki virkan þátt í gtarf-
semi hans.
Ræningjar ná dem-
antnámu á sitt vald
FREETOWN, 7. sept. — Óeirðir
hafa verið að undanförnu í
brezku nýlenduni Sierra Leone
á vesturströnd Afríku. Gerðist
sá atburður þar nýlega, að fjöl-
mennur hópur ræningja réðst á
demantanámur Breta í Yengema.
Voru ræningjarnir svo fjölmenn-
ir, að lögreglan gat ekkert að-
hafst. Tóku ræningjarnir nám-
una á sitt vald, brutu upp öfluga
stálskápa, sem verulegt magn af
demöntum var geymt í, einnig
notuðu þeir tækifærið og tóku
að vinna demanta úr jörðu.
Það er loks hú sem tekizt hef-
ur -að ná námunni úr höndum
ræningjanna, en þeir munu hafa
tekið á brott með sér demanta að
verðmæti mörg milljón sterlings-
pund.
Þessir atburðir munu verða til
St. Laurent lætur
af forystu
OTTAWA, 7. sept. — S. Laur-
ent, fyrrum forsætisráðherra
Kanada, hefur tilkynnt, að hann
hafi ákveðið að láta af forustu
frjálslynda flokksins. Sagðist
hann miyidu gegna áfram
embættum sínum í flokknum þar
til að flokkurinn hefði komið sér
þess að lögreglugæzla í demanta-
héruðum verður stórlega efld í
framtíðinni. Og verður nú látið
til skarar skríða að hindra ólög-
legt demantanám, sem mikill
fjöldi ævintýramanna frá Evrópu
hefur stundað í þessum héruðum,
en það voru einmitt þeir sem
höfðu samtök um árásina á nám-
una í Yengema.
„Andbyltingar-
seggir“ líflátnir
PEKING, 7. sept. — Kínverska
kommúnistastjórnin hefur skýrt
svo frá, að þrír „andbyltingar-
seggir“ sem fundir voru sekir um
að hafa staðið fyrir uppreisn í
skóla einum í Mið-Kína í júni
sl., hefðu verið líflátnir. Aðrir
þátttakendur uppreisnarinnar
hlutu fangelsisdóma frá 5 til 15
ára. Voru það bæði kennarar og
nemendur.
Sl. mánuff skýrffi kínverska
fréttastofan svo frá, aff 1000 stúd
entar hefðu tekið þátt í uppreisn-
inni, sem var bæld niður eftir
tvo daga. Hefffu þeir ráðist á
stöffvar kommúnistaflokksins í
héraðinu, móðgað flokksmenn og
veriff meff andkommúniskan
áróffur og krafizt endurkomu kín
versku þjóffernissinnastjórnarinn
ar.
St. Laurent
Molotov afhendir
embættisbréfiá
PEKING, 7. sept. — Kínverksa
fréttastofan skýrir svo frá, aff
Molotov sé kominn til höfuðborg
ar Mongólíu og hafi afhent yfir-
völdurn Mongólíu embættisbréf
sitt, en Molotov hefur sem kunn-
ugt er, veriff skipaður sendiherra
Ráðstjórnarinnar í Mongólíu. —
Segir í fréttinni, aff kona Molo-
tovs hafi veriff í för meff honum.
Soud í shyndi-
heimsókn
Hernaðaraðsfoðinni fagnað
neskra vopna.
Vestrænir stjórnarerindrekar í
Vín og ferðamenn, sem komið
hafa heim frá Búdapest undan-
farið, skýra svo frá, að ógnar-
stjórn kommúnista hafi gert
ungversku þjóðina algerlega
sinnulausa.
20.000 í þrælabúðum
Samkvæmt opinberum tilkynn-
ingum leppstjórnarinnar hafa
200 manns veriff líflátnir fyrir
„gagnbyltingarstarfsemi“, en
kunnugir telja, aff tala þeirra,
sem látiff hafa lífiff fyrir þátt-
töku í þjóffaruppreisninni, sé
a. m. k. 2000. Samkvæmt áreiff-
anlegum heimildum eru ekki
færri en 20.000 and-kommúnist-
ar í einum þrælabúffum rétt fyrir
utan Búdapest.
Austurrískur verzlunarmaður,
sem er nýkominn frá Ungverja-
landi, segir að sér virðist ógnar-
stjórn lögreglunnar verri nú en
nokkru sinni, meðan stalinistinn
Rakosi var við völd. Ennþá eru
vegartálmar á þjóðveginum milli
Vínar og Búdapest, og rússnesk-
ir og ungyerskir hermenn skoða
í sameiningu alla bíla, sem um
WASHINGTON, 7. sept. —
Eisenliower forseti kom i dag til
Washington úr stuttu leyfi. Mun
hann ræða í dag viff Dulles og
Henderson um ástandiff fyrir
botni Miðjarðarhafsins — og
einnig er búizt viff því, aff hann
muni taka til athugunar atburð-
ina í Arkansas.
Washingtonfréttaritarar segja, að
meðal stjórnmálamanna þar ríki
almenn ánægja með ákvörðun
stjórnarinnar að hraða vopna-
sendingum til nokkurra landa
fyrir botni Miðjarðarhafsins, til
þess að reyna að stemma stigu
fyrir frekari ítökum kommún-
ista i þeim heimshluta. Mikill
ótti virðist ríkja meðal
stjórnmálamanna á Vesturlönd-
um um að Sýrlendingar kunni
að beita vopnum gegn ná-
grannaríkjunum, ef ekki er
tryggt, að nágrannarnir hafi í
fullu tré við Sýrlendinga hvað
hernaðarstyrkleika viðvíkur.
Utanríkisráðherra Ástralíu hef-
ur lýst yfir fögnuði sínum yflr
því, að Bandaríkin hafi tekið
þessa ákvörðun.
NÝJA DEIILI, 7. sept. — Seffla-
banki Indlands hcfur varað stjorn
landsins opinberlega við vaxandi
erfifflcika í fjármálastjórn
landsins. Krefjast forráðamenn
bankans,.að fimm ára áætlunin
verffi endurskoffuð og markiff
ekki sett eins hátt og áffur. Segir
og aff vaxandi þörf sé nú fyrir er-
lenda affstoð. Fréttaritarar í
Nýju Dehli skýra svo frá, að
mikiff hafi að undanförnu verið
rætt um að afnema fimm ára á-
ætlunina, a. m. k. á sumum svið-
um.
saman um arftaka .hans. Hann
kvaðst vera farinn að heilsu og
ekki búa lengur yfir styrk og
þreki til þess að standa í broddi
fylkingar í kosningabaráttunni.
St. Laurent er 75 ára að aldri
og hefur verið leiðtogi frjáls-
i lynda flokksins síðan 1948.
Fjármálaráffherrann indverski
fer innan nokkurra daga til
Bandaríkjanna, Kanada, Bret-
lands, Sviss og Vestur-Þýzka-
lands til þess aff reyna aff afla
fjárhagsaffstoðar.
Allt á huldu
LONDON, 7. sept. — Franski full
trúinn í undirnefnd afvopnunac-
nefndar S.Þ., sem setið hefur á
rökstólunum í London um langt
skeið, er nú kominn heim. Stass-
en og Zorin ferðbúast einnig —
og ekki er vitaff til þess aff þeir
munu hittast áður en þeir halda
heimleiðis.
B E IR U T, 7. sept. — Saud
Arabíukonungur kom í skyndi-
heimsókn til Líbanon í morgun.
Ekkert hafffi veriff tilkynnt um
komu hans fyrirfram, en senni-
legt þykir, aff hann ætli aff ræffa
viff stjórn Líbanons um heim-
sókn Hendersons og ástandiff í
Sýrlandi. Forseti Líbanons svo og
forsætisráffherra og utanríkisráð-
herra tóku á móti Saud konungi
á flugvellinum. Ekki hefur veriff
tiikynnt neitt um þaff, hve lengi
komungurinn mun dveljast i land
inu.
Uffanríkisráðherrafundur
OSLÓ, 7. sept. — Arbeiderbladet
skýrir svo frá, að utanríkisráð-
herrar Norðurlandanna fimm
komi saman til fundar í Osló á
mánudag og þriðjudag. Ekki
kveður blaðið efni fundarins
kunnugt. Fundir utanríkisráð-
herranna eru orðnir föst venja á
þessum tíma, þ. e. skömmu áð-
ur en Ailsherjarþing S.Þ. kemur
saman til fundar. Venjulega hafa
á fundunum verið rædd mál, sem
þingið mun taka til meðferðar.
Yerður fimm ára áætlunin
afnumin ?