Morgunblaðið - 08.09.1957, Page 8

Morgunblaðið - 08.09.1957, Page 8
8 MORClllSBl 4 ÐIÐ Sunnudagur 8. sept 1957 Útg.: H.í. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigíús Jónsson. Aðalritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Bjarni Benediktsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Einar Asmundsson. Lesbók: Arni Ola, sími 33045 Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritst.iórn: Aðaistræti 6. Auglýsingar og aigreiðsia: Aðalstræti 6. Sími 22480 Asknftargiald kr 30.00 á mánuði ínnanlands. 1 lausasölu kr. 1.50 eintakið. ISLAND OG VIÐ íslendingar erum fáskiptnir menn og seinþreyttir til Vand- ræða. Margir okkar eiga erfitt með að trúa því, að meðal okkar. gangi menn af íslenzku bergi brotnir, sem eiga þá ósk einlæg- asta og heitasta að geta gert land okkar sem háðast fjarlægu her- SYRLAND teygði sig nú allt tii botns Miðjarðarhafs. Tyrkir og þjóð ir Bagdad-bandalagsins séu nú vegg nágranna sins brenna. Þessar þjóðir skildu hvað það þýðir að láta komm- únista „bjarga sér“. Á norðurslóðum Nýjung, sem breita mun viðhorfum framtíðarflugsins ÞAÐ vakti töluverða athygli á dögunum, að rússnesku farþega- þotunni TU-104, sem flaug til Bandaríkjanna með viðkomu hér á landi, skyldi synjað um lend- ingarleyfi í New York. Ástæðan er sú, að yfirvöldin í New York. hafa ákveðið, að stórar þotur fái ekki lendingarleyfi á al- þjóðaflugvöllunum Idlewild og La Guardia vegna hins geysi- mikla hávaða, sem fylgir slíkum flugvélum. Óttazt er, að íbúar hverfanna næst flugvöllunum geri uppreisn gegn yfirvöldunum ef stórar þotur færu að venja komur sínar á flugvellina og gera þannig líf íbúa nágrennisins óbærilegt. þeirra, sem við mál þessi fást Nú er áætlað, að stóru farþega- þoturnar verði almennt teknar í notkun innan skamms, en ekki horfir vel fyrir flugvélaframleið- endum og flugfélögunum, ef þot- unum verður synjað um lend- ingarleyfi á stærstu ílugvöllun- um vegna hávaðans, sem af þeim stafar. Undanfarin ár hefur miklu fé verið varið til þess að finna upp einhvers konar hljóð- deyfi á þrýstiloftshreyflana, en án árangurs. En fyrir skömmu skýrðu full- trúar Curtiss-Wright flugvéla- verksmiðjanna svo frá, að tekizt hefði að smíða þrýstiloftshreyfil, sem hefði mun minni hávaða í flugvellinum í London — og svo er um álla stærstu flugvelli í nágrenni stórborganna. Farþegaþoturnar þarfnast lengri flugbrauta, m. a. vegna þess, að ekki er hægt að nota hreyfla þeirra sem hemla við lendingu. Á flestum stærri flug- vélum með loftskrúfu er hins vegar hemlað með hreyflunum við lendingu á þann hátt, að skurði skrúfublaðanna er breytt. Geta hemlað Hinn nýi hreyfill Curtiss- Wright er búinn þeirri nýjung, að í lendingu er hægt að veita loftstraumnum frá þrýstilofts- hreyflinum fram á við. Það er sem sé hægt að hemla, að vísu ekki með fullu' afli hreyflanna, en hins vegar nóg til þess, að veldi, byggðu fjarskyldu fólki. Margt íslenzkt fólk á iíka erfitt með að trúa því, að svo að segja á næstu grösum við okkur hafi sjálfstæðar smáþjóðir verið þrælkaðar og lönd þeirra verið gersamlega máð út af landabréf- inu sem sjálfstæð þjóðlönd. Engu að síður er þessu þannig varið. Vopnabræður hins al- þjóðlega kommúnisma hér á landi er aiveg eins hér og ann arsstaðar. Þeir telja sig tengda Sovétríkjunum traustari bönd um en íslandi. Þeir telja það sönnun fyrir fullkomnu frelsi Eystrasaltsríkjanna þriggja, að þau hafa verið innlimuð í Sovétríkin og stór hluti þjóða þeirra fluttur til Síberiu. Moldvörpustarfið í Sýrlandi En það er víðar en í Eistlandi, Lettlandi og Lithaugalandi, sem kommúnistar hafa komið fram áformum sínum um áhrif og inn- limun í Sovétríkin. Á þessu sumri hefir þeim tekizt að koma svo ár sinni fyrir borð í Sýrlandi, einu hinna frumstæðu landa fyr- ir botni Miðjarðarhafs, að það liggur nú fyrir fótum hins rúss- neska herveldis. Landið er fá- tækt, efnahagur þess á ringul- reið, varnir þess lélegar og stjórn arfarið spillt. Við slíkar aðstæður séu kom- múnistar sér leik á borði. Þeir reru ákaft undir glundroðann í stjórnmálum landsins. Efnahagur þess varð stöðugt vonlausari. Of- stækisfull þjóðernisstefna og spillt braskhyggja sósíalískra hentistefnumanna mótaði stjórn- málaátökin. í þessu grugguga vatni fiskuðu kommúnistar — og veiddu vel. Ailt i einu vöknuðu nágrannar Sýrlands upp við það, að landið var orðið að rússnesku leppríki. Sovézkir hernaðarsér- fræðingar og efnahagsráðunautar fylltu öil gistihús og stjórn lands ins var í höndum manna, sem beindu sjónum sínum frekar í áttina til Moskvu en Mekka. „Bjargræði“ Sovét- ríkjanna Sovétríkin voru komin til þess að „bjarga" Sýrlandi. Þau lofuðu að lána þeim stórfé til þess að reisa efnahag iandsins úr rúst- um. En ekki nóg með það. Þau ætluðu iíka að útvega þeim vopn og „tryggja öryggi“ þess. Nágrannaþjóðir Sýrlandsvoru sem steini lostnar. Hin blóð- uga krumla, sem kæft hafði uppreisn Ungverja og hélt fjölda þjóða í járnfjötrum En jafnvel norður við hið yzta haf, norður á íslandi vakti fregn- in um hinn góða árangur af mold vörpustarfsemi kommúnista í Sýrlandi ugg og kvíða. Á íslandi hefur í sumar verið haldið uppi stófelldari áróðri af hálfu Rússa en í nokkru landi vestan járn- I tjalds. Kommúnistum hefur tekizt að koma sér fyrir í ríkis- stjórn íslands. Þeim hafa verið fengnar lykilstöður í bönkum þjóðarinnar, þeir ráða yfir ýms- um stærstu verkalýðsfélögum landsins. Fjölmennt rússneskt sendiráð starfar í landinu og stórkostlegum fjárupphæðum er varið af hálfu Rússa til víðtæks undirróðursstarfs. Þegar við þetta bætist, að fjárhagur íslands er að leggj- ast í rústir undir forystu þeirr ar ríkisstjórnar, sem kommún istar eiga sæti í, og sú stað- reynd er alkunn, að Rússar bjóðast nú til þess að „bjarga“ ísiandi með stórlánum, verður auðsætt, hversu ömurlega svip uð atburðarás er að gerast hér og í Sýrlandi. HAMLAÐ GEGN TÓBAKSNAUTN BÆJARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti s.l. fimmtudag svo- hljóðandi tillögu um athugun á því, hvernig hamlað verði gegn tóbaksnautn æskufólks: „I tilefni þeirra upplýsinga, sem nú liggja fyrir um samband tó- baksreykinga og krabbameins og margra annarra sjúkdóma, sam- þykkir bæjarstjórn að fela borg- arlækni og fræðslustjóra, að at- huga og gera tillögur um á hvern hátt helzt megi auka þekkingu, einkum æskufólks á þessu aívar- ! lega máli, og hvað skólar gætu helzt gert til þess að vinna á móti tóbaksnotkun æskulýðsms“. Samþykkt þessarar tillögu í bæjarstjórn höfuðborgarinnai er vissulega tímabær. Hinar stór- auknu reykingar æskunnat eru hættulegur löstur, sem mikið væri gefandi fyrir að dregið yrði úr eða útrýmt. Læknavísindin hafa nú leitt óyggjandi rök að því, að reyk- ingar hafa átt ríkan þátt i dauða fjölda fólks úr krabbameini. Hér á landi hefur prófessor Níels Dungal unnið manna mest að því að minna þjóðina á þá staðreynd. Fyrir hans frumkvæði og fieiri góðra manna hafa verið stofnuð hér samtök sem hafa eiga for- ystu um krabbameinsvarnir. Vel færi á því, að heilbrigðis yfirvöld Reykjavíkur tækju upp öfluga samvinnu við þau samtök, jafnhliða því, sem haf izt væri handa um áhrifamikla fræðslu í skólum og meðal æskulýðsins yfirleitt um skað- semi tóbaksreykinga. ■ '.oáiiVvi'i'.ii’.-.úV.1'. Þetta hávaðasama ferlíki er enginn aufúsugestur á flugvöllum við New York borg. Caravelle Enn sem komið er hefur að- eins einni gerð farþegaþotu ver- ið veitt framtíðar lendingarleyfi á þessum flugvölium. Þetta er hin franska Caravelle, en full- rannsakað þykir, að hreyflar hennar valda ekki meiri hávaða en margir þeir hreyfilhreyflar (loftþrýstihreyflar), sem flug- vélar — nú almennt í notkun — eru búnar. Hávaðinn ískyggilegur Hinn geysimiklr hávaði sem stóru þrýstiloftshreyflarnir valda er því orðinn mikið áhyggjuefni för með sér en allir fyrri hréyfl- ar af þeirri gerð. Endurbætnr bafnar Það, sem valda mun hvað mestum erfiðleikum í sambandi við tilkomu farþegaþotanna á all- ar helztu millilandaflugleiðir, eru ófullnægjandi flugvellir. Þoturnar munu þuri'a lengri flug- brautir en stærstu farþegaflug- vélar, sem nú eru í notkun — og sem kunnugt er fara fram endur- þætur og lengingar á flugbraut- um á Kastrupflugvellinum í Kaupmannahöfn, einmitt til þess að fullnægja kröfum framtíðar innar í þessu efni. Þá eru ráð- gerðar miklar endurbætur á aðal- þotan þarf ekki jafnlanga braut til lendingar, ef slíkur útbúnaður er fyrir hendi. Hann er mjög einfaldur, eins og myndirnar sýna, en fullvíst má telja, að „hemlar“ þessir verði fljótt full- komnaðir úr því að þeir hafa á annað borð reynzt hagfelldir og verðir þess að þeir séu notfærðir. Ef til vill verður þetta tvennt, „hljóðdeyfirinn“ og „hemlarnir" til þess, að tilkoma farþegaþot- anna stóru krefst ekki jafnlangra flugbrauta og í fyrstu var ætlað. Auk þess er augljóst, að þróun flugsins stefnir í þá átt, að allar flugvélar, jafnt stórar sem smáar, hefji sig til lofts og lendi lóðrétt. Nýt) hefti af Nýju Helgafelli' KOMIÐ er út nýtt hefti af „Nýju Helgafelli". Hefsct það á for- spjalli, en þá er kvæði eftir Hannes Pétursson. Pétur Bene- diktsson, bankastjóri skrifar grein, er hann nefnir „Flagð undir fögru skinni". Tvær sögur er ueftir Ernest Heminway og Kristján Karlsson ritar um höf- undinn. Þá eru birtar tvær mynd ir af málverkum eftir Kristínu Jónsdóttur, en Helgafell mun inn an skamms gefa út myndabok eftir frú Kristínu. Páll S. Pálsson ritar greinina Siðgæði og eilíft líf, ljóð er eftir Jón Jóhannesson. Þá eru í hefl tinu margir ritdómar, listdómar og fleira. ®------------------------------- „Hemlarnir“ eru eins og tvær skúffur, sem lykjast um út- blástursop hreyfilsins. Caravelle er eina farþegaþotan, sem hefur fengið lendingarleyfi á Idlewild og La Guardia

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.