Morgunblaðið - 08.09.1957, Side 15

Morgunblaðið - 08.09.1957, Side 15
Sunnudagur 8. sept. 1957 MORGVNBLAÐ1B 19 —Ríkisstjórinn, sem... Framh. af bls. 6 vörðinn til lögbrota. Mikill meirihluti íbúanna í Little Bock harmar það, hvernig ríkisstjórinn hefur ætlað að gera borg þeirra að vett- vangi fyrir persónuleg pólitisk skálkastrik sín. í stað þess að lögregla og þjóðvörður væri lát- inn viðhalda lögum, voru þau notuð til að stöðva löglega sam- blöndun kynþáttanna. Hér hefur sá undstrlegi atburður gerzt að stjórnarvöldin hafa notað lög- regluliðið til að hindra að úr- skurði hæstaréttar sé framfylgt. k Stjórnarvöld Bandaríkjanna líta atburðina í Little Rock alvarlegum augum. Hér er ekkl aðeins um það að ræða hvort samblöndun kynþátt- anna fer fram í þessum elna Iitla skóla, heldur það hvort lögum verður almennt haldið uppl. Verðl þetta látið við- gangast í Idttle Rock, að úr- skurðl hæstaréttar verði veitt sklpuleg mótspyrna, má vera að því illa fordæml yrði víð- ar fylgt á næstu stigum skóla- áætlunarinnar. tegar Eisenhower forseti frétti af þessum atburðum, var hann í frf! I Rhode Island. Hann ákvað þegar að ljúka fríi sínu og snúa til Washington. Þar mun hann ræða við Brownell dómsmólaráð herra um það hvernig lögum og reglu verði skilyrðislaust haldið uppi f Little Rock. Og forsetinn sendi Faubus rík- Isstjóra harðort skeyti, þar sem hann lætur hann vita, að stjórn- arskrá og lögum skuli verða fram fylgt með öllum löglegum að- ferðum. Greinir hann frá því að hinir alvarlegu atburðir í Little Rock verði rannsakaðir, m.a. framkoma ríkisstjórans. Little Rock málið er þó við- kvæmt og getur verið hættulegt ef stjórn Eisenhowers tékur það of hörðum tökum. Slíkt gæti gert Faubus ríkisstjóra að píslarvotti og hellt olíu á eldinn. Félagslíl Ariuenningar — Frjálsíþróttamenn Munið innanfélagsmótið á mánu dagskvöldið. — Stjómin. Iþróttahús K.R. tekur til starfa þriðjudaginn 1. okt.óber. Umsóknir um æfingatíma í vetur skulu hafa borist Sveini Bjöínssyni, Skósölunni, Laugaveg 1 fyrir 20. þ.m. — Hússtjórn K.R. Haustmót 3. fl. A. Sunnudaginn 8. sept. á Háskóla vellinum kl. 9,30 Fram — Þrótt- ur. — Kl. 10,30 Valur — Víking- ur. — Mótanefndin. Haustmót 3. fl. B. Sunnudaginn 8. sept. á Vals- vellinum kl. 9,30 K.R. — Fram. — Mótanefndin. Hauslmót 2. fl. B. Sunnudaginn 8. sept. á Vals- vellinum kl. 10,30 K.R. — Valur. — Mótanefndin. Hennsla Ensta, danska. Áherzla á tal og skrift. Kristín Óladóttir, Bergstaðastræti 9B Sími 14263. Vinna Hreingerningar Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 33372. — Hólmbrædur. Samkomur Filadelfía Brotning brauðsins, kl. 4. Al- menn samkoma kl. 8,30. Ásmund- ur og Tryggvi tala. — Allir vel- komnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Austurgötu 6, Hafnarfirði, á sunnudögum kl. 2 og 8. Skilja þau? KAIRO 7. september. — Dina Jórdansdrottning, sem er nýkom- in hingað frá Istanbul, sagði í viðtali við fréttamenn i dag, að ekki hefði enn verið útkljáð deil - an um hina 10 mánaða gömlu dóttur hennar og Husseins kon- ungs. Dina, sem búið hefur í Kairo frá því að hún hljóp á brott frá Hussein konungi fyrir einu ári, sagði, að litla dóttir hennar væri nú komin til Amm- an með ömmu sinni, Zain móður konungs. Dina drottning skýrði svo frá I Istanbul fyrr í vikunni, að skilnaður þeirra Husseins væri algerlega á valdi konungsins. Skilnaður væri ekki framkvæm- anlegur án þess að samþykki ráðuneytis Husseins fengist tii hans. AÞENA 7. september. — For- manni sýrlenzka herforingjaráðs ins hefur verið boðið að vera viðstaddur væntanlegar heræf- ingar í N-Grikklandi.__ Gunnar Jónsson FORD '54 6 manna, óskast keyptur, milliliðalaust. Tilb. sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld, merkt: „Staðgreiðsla -6432“ Pússningasand ur I. flokks, fínn og grófur. — Uppl. í síma: 18034 og 10B Vogum. — Ámoksturs-vél til sölu. Uppl. í sama síma. Málflutningsskrifstofa Einar B. Cuðmundsson Cub'!a|igur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 1200? — 13202 — 13602. SWEDEN? öllu skyldfólki mínu og vinum þakka ég af aihug heim- sóknir, gjafir og skeyti, á 90 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Sesselja Ólafsdóttir, Hábæ. OPIÐ 1 KVÖLD! Eftir miklar breytinerar er salur okkar orðhta einn sá bezti I bænum. — Verið velkomin og skemmtið ykkur með 3ja herbergja íbúðir tii sölu. FJÖLVIRKI Laugavegi 27. Félag austfírzkra kvenna heldur sína árlegu skemmtisamkomu fyrir aust- firzkar konur í Þjóðleikhússkjallaranum miðvikud. 11. sept. kl. 8, stundvíslega. — Stjórnin hefur á- kveðið að bjóða öllum austfirzkum konum þátttöku sem vilja fyrir sama gjald og félagskonur. Aðgöngumiðar við innganginn. Stjórnin. Lögmaður við undirrétti o<' hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 18259. I Kvenféíag Háteigssóknar Kaffisala í Sjómannaskólanum í dag. Hefst kl. 3, eftir messu. Safnaðarfólk og aðrir Reykvíkingar' Fjölmennið og styðjið gott málefni. Nefndin. Silfurtunglib Gömlu dœgurlögin leikin í kvöld. Stjórnandi Baldur Karlsson. Hljómsveit RIBA leikur í>ar sem fjörið er mest, skemmtir fólkið sér bezt Op/ð í siðdegiskaffitimanum Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu. Silfurtunglið. Útvegum skemmtikrafta. Sími 19611, 19965 og 18457. Silfurtunglið Rock — Rock — Rock skemmtun í síðdegiskaffitímanum kl. 3.30. Hin bráðsnjalla hljómsveit Guðjóns Pálssonar frá Vestmannaeyjum leikur. Söngvarar: Erling Agústs- son og Sigurgeir Scheving. Þetta er einstakt tækifæri að heyra og sjá eyjarskeggja leika og syngja nýjustu rock’n roll dægurlögin. — ( — Komið tímanlega, forðist þrengsli. — Sími 19611 SILFURTUNGLIÐ I orion /juLnte^f? 0cj elly vilhjálms Dansað í dag klukkan 3—5 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 Borðpantanir í síma 17985. EINAR EINARSSON bifvélavirki, Sauðárkróki, andaðist hinn 5. september. Björg Aðalsteinsdóttir, Svava Magnúsdóttir, Einar Guðmundsson. Hjartkær sonur okkar og bróðir RÚNAR GUÐJÓNSSON Kársnesbraut 23, verður jarðsunginn þriðjudaginn 10. september. — Athöfnin hefst kl. 2 e. h. frá Fossvogs- kirkju og verður útvarpað. Jarðsett verður í Hafnarfirði. Guðríður Árnadóttir, Guðjón Jónatansson, og systkini hins látna. Maðurinn minn, ÞORSTEINN C. ÞORSTEINSSON, bifreiðastjóri, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunnl þrlðju- dagmn 10. sept. kl. 2 e. h. — Kveðjuathöfn hefst frá Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund kl. 1,15 e. h. — Blóm afbeðin. Margrét Kristjánsdóttlr. SIGRÍÐUR GÍSLADÓTTIR, frá Flatey, sem lézt 1. sept. verður jarðsett frá Fossvogs- kapellu kl. lOVá á þriðjudag. Aðstandendur. Útför SIGRÍÐAR GÍSLADÓTTUR frá Flatey, er lézt 1. september, fer fram frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 10. september kl. 10,30 f. h. Aðstandendur. Fóstursonur minn HAUKUR MAGNÚSSON frá Oddgeirshólum, sem lézt 2. þ. m., verður jarðsunginn frá Hraungerðis- kirkju mánudaginn 9. þ. mán. kl. 3 e. h. Blóm vinsamlega afbeðin. Fyrir hönd vandamanna Elín St. Briem. Innilega þakka ég auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar, INGIBJARGAR ÓLAFSDÓTTUR Ingólfur Guðmuadsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.