Morgunblaðið - 26.09.1957, Page 17
Flmmtudagur 26. sept. 1957
MORGUNBLAÐIÐ
17
Starfsstúlka 'óskast
í eldhús og borðstofu Kleppsspítalans.
Upplýsingar hjá ráðskonunni í síma 34499
milli klukkan 2—4.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
Clœsilegar bifreiðir
Dodge Kingsway ’57 model
Chevrolet tveggja dyra ’52
Dodge ’53.
Bílarnir eru allir í úrvals lagi.
Bifreidasalan
Klapparstíg 37, sími 19032
OP/Ð / KVÖLD
Aðgm. frá kl. 8. Sími 17985
orion
elly vilhjálms
SÆMI og Co.
sýna og kenna nýia dansinn
„Bunny Hopp“.
<^ncjinn luí íupenni
ja^nait d ul ík ann !
PARKER KÚLUPENNI
Hinn nýi Farker kúiu
penni er sá eini, sem
gefur yður kost á að
velja um íjórar odd-
breiddir . . . odd við
yðar hæfi.
Hinn nýi i'arker kúlu
penni er sá eini með
haldgóðu, óbrjótan-
legu nælon skapti og
demantfægðum
málmoddi.
Hinn nýi Parker kúlu
penni veitir yður
fimm sinr.um lengri
skrift en ALLIR
VENJ ULEGIR
KÚI.UPENNAR . . .
sannað af öruggri
reynslu.
Hinn nýi l arker kúlu
penni skrifar leik-
andi létt og gefur allt
af án þess að fclessa.
Skrn't með honum er
tekin gild af bönkum.
(!^nJiót
i áratucfi
Fylling kr. 25.00.
Verð: Parker kúlupenni: Frá kr. 89.00 til kr. 276.00.
Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík
Viðgerðir annast: Gieraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Sfcólavörðustíg 5. Rvík
BP2-24
Ný verzlun
OPNA í DAG nýja verzlun á horni Reynimels og
Espimels (Gengið inn frá Espimel) undir nafninu
„ B A N G S I“. — Mun hafa á boðstólum ýmis-
konar kven-, barna- og herravörur.
Virðingarfyllst,
Helga Jónsdóttir.
Silfurfunglið
Dansleikur í kvöld fimmtudag til klukkan 1
Hljómsveit R I B A leikur
Skafti Ólafsson og Gunnar Fellsmann syngja
Skemmtið ykkur við fjölbreytta tónlist í Tunglinu
Dansskóli
Guðnýjar
Pétursdóttur
tekur til starfa 1. okt. n.k. —
Uppl. og innritun í síma 33252
í dag frá kl. 2—7. Skírteini af-
hent í Edduhúsinu, Lindarg. 9A
efstu hæð, föstudag og laugar-
dag frá kl. 2—5.
INGOLFSCAFE
INGOLFSCAFÉ
Gómtu- og nýju dansarnir
í Ingólfscafé i kvöld kl. 9.
Söngvarar Helga Magnúsdóttir og Gunnar Erlendsson
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Sími 12826.
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur.
Miðapantanir i síma 16710, eftir kl. 8.
V. G.
Þórscafé
Gömlu dunsarnir
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9.
J. H. kvintettinn leikur.
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson
Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33
Tek að mér kennslu í öllum bóklegum gagnfræðanámsgreinum Bj»m o. Bj»m$son sm 50952
Ódýrir
Ódýrir
Karlmannastrigaskór
lágir, bláir og brunir. Verð 28,50
Kartmannaskór ^
brúnir með svampsólum Verð 220,00
Aðalstræti 8 Sími 13775
Garðastræti 6 Sími 18514