Morgunblaðið - 26.09.1957, Page 19
Fimmtuctagur 26. sept. 195'.
MOS'Gl’KBL ÁÐIÐ
n
Skecjtf Svavars vaktí nærri cins
mikla athytfli ogf mílumet heens
í GÆR bárust fréttir af míluhlaupi Svavars Markússonar í Gauta-^
borg, þar sem hann setti hið ágæía met 4:07,1 mín. Sigurvegari
í hlaupinu var Svíinn Dan Waern á 4:05,7 og 2. Ingvar Ericsson
á 4:06,4. 5152 áhorfendur voru að mótinu en það er síðasta stór-
mótið í Gautaborg í ár, en þetta hlaup og nokkur önnur þar sem
m. a. Pirie var meðal þátttakenda fór fram til „uppfyllingar“ á
tugþrautarmeistaramóti Norðurlanda.
Svavars þriðja bezta ísl. metið
samkv. stigatöflunni.
Það hafði rignt mikið um morg-
uninn og brautir voru mjög þung
ar. Því gáfu allir upp von um
„draummílu“ hjá Wearn en hann
hefur 4 sinnum í ár hlaupið undir
4 mín. 1 enska mílu.
Það kom á daginn að Svíarnir
náðu engan veginn sínum beztu
tímum. Þeim mun athyglisverð-
ari þótti tími Svavars sem bætti
met sitt um 3 sekúndur.
En það var annað sem vakti
eins mikla athygli sænskra blaða
manna, sem fara mjög lofsamleg-
nm orðum um afrek hans. Svavar
er kominn með alskegg og skeggs
ins er alls staðar getið. Svavar
hefur í Gautaborg hlotið viðnr-
nefnið „Skagget“ en enginn góð-
ur íþróttamaður keppir í Sví-
þjóð lengi án þess að fá eitthvert
viðurnefni.
Margir þátttakendur voru í
hlaupinu en þeir Waern, Ingvar
og Svavar voru í sérflokki. Þeir
fylgdust þétt að þar til 200 metr-
ar voru eftir, að Waern tryggði
sér öruggan sigur með smáspretti,
en hljóp rólega í mark horfandi
um öxl. Svavar fylgdi Ingvari
fast eftir en 7/10 skyldi þá að
við snúruna.
Eins og áður segir, er þetta met
•fc Aðstæðurnar
Árangur Svavars í Svíþjóð
arförinni vekur mikla athygli
og fleiri ísl. millivegalengda-
og langhlauparar hafa á stutt
um tíma við æfingar og keppni
þar náð mjög góðum árangri.
Sýnir þetta ljósar en nokkuð
annað, hversu nauðsynlegt það
er þessum okkar beztu hlaup-
urum að geta verið við æfing-
ar og keppni erlendis þar sem
aðstæður eru margfalt betri
en hér er nokkru sinni hægt
að fá.
Keppa erlendis
Á SUNNUDAGINN keppa þrir
ísl. frjálsíþróttamenn erlendis.
Vilhjálmi Einarssyni sem nú er í
Svíþjóð við æfingar fyrir Balkan
keppnina hefur verið boðið til
Varkaus í Fiimlandi til keppni í
þrístökki. Fyrr í sumar fékk Vil-
hjálmur boð um að keppa þar en
gat ekki vegna Moskvumótsins.
Sama dag keppa í Dresen þeir
Bvavar Markússon og Gunnar
Huseby. FRÍ valdi þá til að keppa
fyrir íslands hönd á minningar-
móti Harbigs.
Norðurlanda-
mótið í tugþraut
Norðulandameistari varð Finn-
inn Kahma 6365 stig, 2. Lasseníus
Finnl. 5879 3. Svensson Svíþjóð
5642 4. Rune Svíþjóð 5571 5.
Daníel Halldórsson 5393 6.
Skramstad Noregi 5214 stig.
— Leikvellirnir
Frh. af bls. 3
breytt vinnubrögð og tækni hafi
orkað miklu til sparnaðar. Á
fjárhagsáætlun þessa árs voru
kr. 1.200.000 ætlaðar til rekstrar
leikvalla og kr. 700.000.00 til ný-
bygginga.
3 nýir leikvellir.
í dag taka til starfa 3 nýir leik-
vellir og verður smábarnagæzla
á þeim öllum eins og fyrr segir.
Vellir þessir eru við Dunhaga,
Rauðalæk og Hlíðargerði. Fram-
kvæmdir við þá hófust á sl. ári.
Var þá unnið að því, að gera
vallarstæðin, flytja í þau ofaní
burð og girða. Hefir Bjarnhéðinn
Hallgrímsson, verkstjóri, haft um
sjón með því verki.
Á hverjum hinna nýju valla
hefir verið reist skýli og eru þau
öll eins. Gerði Skúli Norðdahl,
arkitekt teikningu að þeim í sam
ráði við skipulagsstjóra bæjarins
og leikvallanefnd. Voru skýlin
byggð samtímis og eftir sömu
teikningu og var það gert í því
skyni að hraða framkvæmdum og
gera þær ódýrari.
Rósmundur Runólfsson, tré-
smíðameistri sá um smíði skýl-
anna. Skýlin eru þannig byggð,
að í þeim er herbergi fyrir gæzlu
konur, hreinlætisherbergi og
geymsla. Auk þess er útiskýli,
sem ætlað er börnunum, þegar
eitthvað er að veðri.
Leikvallanefnd mun á næstu
vikum gera tillögur til bæjarráðs
um framkvæmdir á árinu 1958,en
það er von mín, að þessir 3 nýju
vellir megi verða mörgu barni
griðastaður.
Félagslíf
FARFUGLAR
Mynda- og skemmtifundur verð
ur í Tjarnar-café, uppi, í kvöld
kl. 8,30. Takið myndimar úr
sumarferðunum, með. — Nefndin.
Samkemur
Hjálpræðisherinn
1 kvöld kl. 20,30: Almenn sam-
koma. — Söngur og hljóðfæraleik
ur. Allir velkomnir.
Filadelfía
Vitnisjurðasamkoma kl. 8,30.
Kvartett syngur. Allir velkomnir.
I. O. G. T.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvökTkl. 8,30. Kosn-
ing embættismanna. Hagnefndar-
atriði. Fjölsækið. — Æ.t.
BEZT ÁÐ AUGLfSA
t MORGUNBLAÐUW
Hjartanlega þökkum við vinum, vandamönnum og öll-
um þeim, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur vin-
semd og heiður á demantsbrúðkaupsdegi okkar, og með
því gerðu okkur daginn ógleymanlegan.
Sólvangi í Hafnarfirði.
Ingibjörg Pétursdóttir, Ásbjörn Guðmundsson.
Waern, Ingvar og Svavar í míluhlaupinu í Gautaborg.
r
a
Góður árangur
sveinameistaramótinu
ÚRSLIT í Sveinameistaramóti ts-
lands, sem fram fór á íþrótta-
vellinum í Rvík dagana 16. og
17 .sept. — Sveinar eru þeir
nefndir, sem eru 16 ára og yngri.
Keppendur voru yfirleitt 7 til 10
í hverri grein frá sex félögum og
samböndum, KR, Armanni, IR,
FH, HSH (Héraðssambandi Snæ-
fells- og Hnappadalssýslu og
UMSK (Ungmennasambandi Kjal
arnesþings). Margir efnilegir pilt
ar komu fram á mótinu, sem eiga
eítir að ná langt í frjálsíþróttum
í framtíðinni.
Úrslit
80 m hlaup: sek.
1. Úlfar Teitsson HSH 9,9
2. Steindór Guðjónsson, ÍR 10,4
3. Ingólfur Ingólfss. UMSK 10,5
4. Karl Vídalin FH 10,7
200 m hlaup:
1. Úlfur Teitsson HSH 25,6
2. Herm. Guðmundss. HSH 26,3
3. Steindór Guðjónss. ÍR 26,5
4. Bjarni Jóhannsson, ÍR 26,6
Hástökk: m.
1. Guðmundur Gíslason ÍR 1,60
2. Jón Þ. Ólafsson iR 1,60
3. Ingólfur Ingólfss. UMSK 1,55
4. Kristján Stefánsson, FH 1,55
Stangarstökk:
1. Gestur Pálsson UMSK
2. Páll Eiriksson FH
3. Bjarni Jóhannsson ÍR
4. Karl Vídalín FH
Kúluvarp:
1. Gylfi Magnússon HSH
2. Úlfar Teitsson HSH
Sólon Sigurðsson A
3,00
2,67
2.45
2.45
15,66
14,34
13,68
Innilegustu þakkir til þeirra er sýndu mér vinsemd i
85 ára afmælisdegi mínum 9. þ.m.
Geirþrúður Zoega.
Ingólfur Ingólfss. UMSK 13,25
Septembermótið:
næni 1,90 m í hástökki
Jón
„SEPTEMBERMÓT" frjálsíþróttamanna fór fram á íþróttavellin-
um í fyrrakvöld. Fátt var áhorfenda, enda var mótið heldur illa
auglýst og sennilega færri vitað af því en vildu. En árangur varð
allgóður í sumum greinum. Athyglisverðust var keppnin í há-
stökki. Jón Pétursson HSH var yfir 1,90 m en tók rána með sér
á niðurleið. Hann stökk hins vegar 1,86 m og þá hæð munaði
mjög litlu að Heiðar Georgsson færi.
Úrslit mótsins urðu:
Hástökk:
Jón Pétursson (HSH) 1,86
Heiðar Georgsson 1,80
100 m hlaup:
1. Hilmar Þorbjörnsson A 10,7
2. Valbjörn Þorláksson ÍR 11,3
3. Einar Frímannsson KR 11,4
Kúluvarp:
1. Guðm. Hermannsson KR 15,44
2. Gunnar Huseby KR 15,30
3. Hallgrímur Jónsson A 14,59
4. Friðrik Guðmundss. KR 13,98
Spjótkast:
L Gylfi Gunnarsson ÍR 53,78
2. Valbjörn Þorláksson lR 49,82
3. Eiður Gunnarsson Á 48,98
Sleggjukast:
1. Þórður B. Sigurðsson KR 52,00
2. Friðrik Guðmundss. KR 47,88
3. Þorsteinn Löwe KR 42,66
Kringlukast:
1. Hallgrímur Jónsson Á 48,21
2. Þorsteinn Löwe KR 47,71
3. Friðrik Guðmundss. KR 46,39
Stangarstökk:
1. Valgarður Sigurðss. KR 3,60
2. Einar Frímannsson KR 3,50
800 m hlaup unglinga:
2. Reynir Þorsteinsson KR 2:12,0
1. Kristl. Guðbjörnss. KR 2.03,1
800 m hlaup:
1. Helgi Hólm ÍR 2:19,1
2. Jón Sv. Jónsson UMSK 2:22,0
3. Jóhann Þ. Jónsson KR 2:22,0
4. Kristján Eyjólfsson FH 2:30,2
Kringlukast:
1. Gylfi Magnússen HSH 40,62
2. Jón Þ. Ólafsson IR 37,21
3. Ingólfur Ingólfss. UMSK 37,11
4. Gestur Pálsson UMSK 36,10
80 m grindahíaup sek.
1. Steind. Guðjónsson ÍR 13,7
2. Helgi Hólm ÍR 13,9
3. Jóhann Þ. Jónsson KR 17,0
Langstökk: m.
1. Ingólfur Ingólfss. UMSK 5,34
2. Gylfi Magnússon HSH 5,22
3. Kristján Eyjólfsson FH 4,90
4. Steind. Guðjónsson ÍR 4,82
4x100 m boðhlaup:
1. Sveit ÍR, 53,3 sek. (Árni
Magnússon, Jón Þ. Ól., Stein-
dór, Bjarni Jóh.)
2. Sveit UMSK, 53,8 sek.
iR og HSH hlutu 4 meistara
hvort og UMSK 2. I köstunum
eru notuð kvennaáhöld. Þetta er
í fyrsta sinn, sem Sveinameist-
aramót Islands er haldið, næsta
mót ætti að halda á heppilegri
tíma. Frjálsíþróttaráð Reykja-
víkur sá um mótið.
Frænka mín
KLARA AÐALBJARNARDÓTTIR
Baugsvegi 3A, andaðist í sjúkrahúsinu Sólheimum 24.
þ. m.
F. h. vandamanna.
Tryggvi Magnússon.
Móðursystir okkar
HILDUR JÓNSDÓTTIR
frá Garðbæ, Eyrarbakka, andaðist á BUi- og hjúkrunar-
heimilinu Grund í Reykjavík, 24. þ.m.
Jarðarförin auglýst síðar.
Karen Frímannsdóttir, Vilhj. Fr. Frímannsson.
Hjartkær eiginmaður minn og sonur okkar
ELLERT BERG ÞORSTEINSSON
húsgagnasmíðameistari
andaðist 25. september af völdum slysfara.
Elínborg Reynisdóttir,
Ólafía Eiríksdóttir, Þorsteinn Jónsson.
Móðir mín, tengdamóðir og amma
MARGRÉT BJÖRNSDÓTTIR,
andaðist 24. þ. m. að heimili okkar Miðtúni 26.
Henry Olsen,
Gunnþóra Gísladóttir,
Hafliði Þór Olsen.
Alúðarfyllstu þakkir færi ég öllum, er auðsýndu sam-
úð við fráfall og jarðarför mannsins míns
MAGNÚSAR VIGFÚSSONAR
fulltrúa
Sérstaklega vil ég þakka stjórn og starfsfólki Sjúkra-
samlags Reykavíkur, Frímúrarareglunni, Karlakórnum
Fóstbræðrum og dómkirkjukórnum fyrir aðstoð og virð-
ingu við hinn látna.
Ragnheiður Guðbrandsdóttir.