Morgunblaðið - 26.09.1957, Page 20

Morgunblaðið - 26.09.1957, Page 20
VEÐRIÐ Allhvass Sunnan. Bignlng. Sr. Sigurður Einarsson Sji hls. 11. Þegttr kindunum var bjargaS Tveir fangar struku frá Litla-Hrauni í gærkvöldi SEINT í gærkvöldi bárust Mbl. fréttir um það, að tveir fangar hefðu strokið frá fangelsinu að Litla-Hrauni, en það var, sem kunnugt er, tekið í notkun fyrir skömmu undir umsjón nýrra fangavarða, eftir gagngera viðgerð. MYNDIR þessar eru teknar af björgunarleiðangri Flugbjörgun- arsveitarinnar, sem í fyrradag fór austur í Grafning til þess að bjarga þar rúmlega 20 kindum úr sjálfheldu I hamrabelti einu í námunda við Jórukleif, en þar um liggur önnur háspennulínan frá Sogsfossum til Reykjavíkur. Á annarri myndinni sjást tveir bílar leiðangursmanna undir hamrinum sem kindurnar voru í. Eru þær hvítu skellurnar ofarlega til hægri og neðarlega til vinstri. Þá sjást á neðri myndinni Flug- bjórgunarmenn vera að bjarga Síldin er treg AKRANESI 25. sept. — Sildin er jafn treg og áður 16 bátar komu í dag með 216 tunnur. Marga undanfarna daga hafa fengizt um 100 tunnur á 10 báta hjá Haraldi Böðvarssyni og Co. — Oddur. kind upp á brúnina. — Farið var að draga úr sumum kindunum þróttinn, enda búnar að að standa í sömu sporum rúm- an sólarhring. — (Ljósm.: Björn Blöndal). SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á Siglu firði efna til héraðsmóts um næstu helgi, og er það 22. héraðs- mót Sjálfstæðismanna á þessu sumri. Vönduð dagskrá Héraðsmótið verður að Hótel Höfn, n.k. laugardagskvöld og hefst kl. 8,30. 9 Ræður og ávörp flytja á moti þessu þeir Ingólfur Jónsson, al- Friðrik efstur í 9. UMFERÐ Skákmótsins vann Friðrik Ólafsson Guðmund Pálmason fallega er báðir voru komnir í tímaþröng. Friðrik er þá efstur með 7 vinninga. Guðm. S. vann Ingvar, fékk snemma undirtökin. Guðm. Ág. vann Inga R. Vann snemma skiptamun og jók stöðumuninn unz hann vann annan mann og skákina. Gunnar vann Arinbjörn. Biðskák varð hjá Pilnik og Benkö. Var BenkÖ í miklu tíma- hraki og hugðist Pilnik klemma að honum í tímahrakinu, en gætti sín ekki og Benkö jafnaði stöð- una og hefur nú 2 peð yfir. Stáhl- berg hefur tvö frípeð í biðskák við Björn en er í nokkurri klemmu. Friðrik er efstur með 7 vinn. Pilnik 6V2 og biðskák, Benkö og Stáhlberg 5V2 og biðskák hvor, Ingi 5 vinninga. í kvöld teflir Pilnik við Stáhlberg, Ingi R við Guðm. S., Guðm. P. við Guðm. Ág., Björn við Friðrik, Gunnar við Benkö og Arinbjörn við Ingvar. Spilakvöld á Akurey ri SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á Ak- ureyri höfðu í fyrravetur mörg spilakvöld. Voru samkomur þess- ar mjög vinsælar og fjölsóttar. f næstu viku munu félögin aft- ur hefja þessa starfsemi. Er ætl- unin að fyrsta spilakvöldið verði að Hótel KEA n.k. fimmtudag. Verður nánari tilhögun spila- kvöldanna í vetur auglýst innan skamms, en reynt verður að vanda til þeirra eftir föngum og verður um góð verðlaun að keppa. Má því gera ráð fyrir, að þessi þáttur í starfi Sjálfstæðis- félaganna á Akureyri njóti eigi síður vinsælda í vetur en í fyrra- vetur. Afbrotum barna fækkar i Reykjavik Um ÞESSAR mundir eru 25 ár liðin síðan lög voru sett hér um barnavernd. Barnaverndarráð skýrði blaða- mönnum frá því í gær að í Rvík hafi afbrotum barna fækkað á síðustu árum. Arið 1937 frömdu 172 unglingar í Reykjavík innan 18 ára aldurs afbrot, en ekki nema 155 unglingar innan 16 ára frömdu afbrot árið 1956, þó að íbúatalan hefði nálega tvöfaldast á þessum árum. Bæri þetta vott um gildi barnaverndarstarfsins og árangur. Nánar verður frá þessum merku málum skýrt hér í blað- inu á morgun. þingismaður, Jónas G. Rafnar, lögfræðingur og Einar Ingimund- arson, bæjarfógeti. Söngvararnir Guðmundur Guð jónsson og Sigurður Ólafsson, Baldur Hólmgeirsson, leikari og Skúli Halldórsson, tónskáld, skemmta með einsöng og tvísöng, gamanvísum og leikþætti. Að loknum þessum skemmti- atriðum verður stiginn dans, og syngur Sigurður Ólafsson með hljómsveitinni. Rétt fyrir klukkan 10, en þá er símstöðinni á Selfossi lokað, sagði tíðindamaður Mbl. þar, að um klukkan 9 hefðu tveir lög- reglumenn tekið sér stöðu á ölf- usárbrú. Lögreglumenn þessir stöðvuðu alla bíla, sem leið áttu um brúna, í leit að hinum týndu föngum, sem komizt höfðu út úr hinu rammbyggilega fangelsi um klukkan 7,30. Fangaverðir munu hafa gert sér einhverja von um það, að föngunum tveim hafi ekki tekizt að komast upp að Selfossi áður er hann hlaut fyrra þriðjudag. Ellert Berg, sem heima átti að Hverfisgötu 104, var umræddan dag að vanda við vinnu sína í nýsmíðaðri vinnustofu að Síðu- múla 23 í Sogamýri. Þar fékkst hann m.a. við smíði ýmiskonar grinda í húsgögn. Hann var er slysið varð við „fræsaravél“. Plankinn sem hann var með í vél- inni slóst með einhverjum hætti af miklu afli í kvið Ellerts og hné hann niður. Ekki hafði plank inn gengið á hol. STARFSMÖNNUM Vélsm. Ham- ars, undir stjórn hins harðdug- lega verkstjóra, Bjarna Jónsson- ar, tókst í gærkvöldi að ná upp af botni Reykjavíkurhafnar tog- aranum íslendingi, sem sökk þar skyndilega fyrir nokkru síðan. Það var að mörgu leyti erfitt að ná skipinu upp því víða þurfti að þétta það, m. a. af því hversu ílla skipið var farið eftir margra ára óhirðu. Þessu undirbúningsstarfi öllu, sem var mikið og margþætt verk, lauk í gærdag. Var þá byrjað að dæla úr skipinu sjó. Smám sam- an lyftist það upp af botni hafn- arinnar og kl. 10 í gærkvöldi var það alveg komið á flot, þurraus- ið og því lagt við hafnargarðinn, þar sem það hafði sokkiö á dög- unum. Vakt var höfð við skipið í nótt til frekara öryggis. Það kom fram í gærkvöldi að íslendingur hefur sokkið af mannavöldum. Það hefur gerzt með þeim hætti að rör í síðu- ventlum skipsins hafa verið tek- in frá, en þá bullar sjórinn þar um. — Það er svo ekki vitað hvenær það hefur verið gert. Það er t. d. hugsanlegt, sagði Bjarni verkstjóri, að sjór hafi áður ver- Verð á lifur, nýrum og hjörtum hækkar einnig. Kostar kgr. af þessum afurðum nú, kr. 17,00, en kostaði í fyrra kr. 15,25. Er hér um að ræða heildsölu- verð. en lögreglumennirnir tóku sér þar stöðu ,en það var þó hvergi nærri víst. — Þar eystra var, eins og hér í bænum, stinningskaldi og rigning. Fréttaritara blaðsins var ekkl kunnugt um það í gærkvöldi, með hverjum hætti föngunum, sem báðir eru ungir menn, hafði tekizt að strjúka frá Litla- Hrauni. Lögreglunni hér i Reykjavik var ekki kunnugt um strok þess ara tveggja fanga, er blgðið átti tal við hana seint í gærkvöldi. f sjúkrahúsinu komust læknar skjótt að því að plankinn hafði sprengt garnir í kviðarholinu, og var uppskurður framkvæmdur samstundis. — Eftir uppskurðinn var líðan hans slæm og í gærdag lézt Ellert Berg af völdum slyss þessa. Ellert Berg var aðeins 31 árs að aldri og lætur eftir sig konu. Faðir hans er Þorsteinn Jóns- son Hverfisgötu 104 hér í bæ. ið kominn í skipið. Þegar það var orðið svo sigið að sjólínan náði rörlausum síðuventlunum, sökk það á skömmum tíma. En þetta verður vafálaust rannsakað og þá kann það að koma í ljós betur hvort það hef- ur haft langan eða stuttan að- draganda að skipið sökk, sagði Bjarni, er tíðindamaður blaðsins hitti hann sem snöggvast að máli í gærkvöldi. Geta má þess að enginn mað- ur mun hafa komið meir við sögu björgunar skipa hér á landi en einmitt Bjarni í Hamri. Að lík- indum er íslendingurinn 15 skip- ið, sem hann stjórnar björgunar- störfum við. Eldur á Akranesi AKRANESI 25. sept. — Klukkan 1.20 kom eldur upp í verkfæra- geymslu Hafnargerðarinnar niðri við höfnina. Hafði kviknað í benzíni. Lagði mikinn reyk út um dyr og glugga þegar slökkvi- liðið kom á vettvang, en það slökkti eldinn á 10 mín. Fremur litlar skemmdir urðu. — Oddur. Útsöluverð úr búðum verður á þessari vöru kr. 21,25, en var i fyrra kr. 19,00. Verð á nýrum, lifur og hjört- um hækkar þannig um rúm 10%. Héroðsmót Sjálfstæðismonna á Siglufirði um næstu helgi JJngur maður deyr af völdum meiðsla í GÆRDAG lézt í sjúkrahúsi hér í Reykjavík ungur húsgagna- smíðameistari, Ellert Berg Þorsteinsson, af völdum innvortismeiðsla r „Islendingur" af hafsbotni Slátur hækkar verulega í verði SLÁTUR hækkar i haust allverulega í verði miðað við verðlag þes* si. haust. Er dilksslátrið nú selt á kr. 35 með sviðnum haus, en kost- aði í fyrrahaust kr. 32. Er hér um að ræða tæplega 10% hækkun á verði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.