Morgunblaðið - 03.10.1957, Síða 4
4
MORCVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 3. okt. 1957
í dag er 276. dagur ársins.
Fimmtudagur 3. október.
24. vika sumars.
ÁrdegisflæSi kl. 2,20.
SíðdegisflæSi kl. 15,08.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
NæturvörSur er í Reykjavíkur
apóteki, sími 11760. Ennfr. eru
Holtsapótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjarapótek op-
in daglega til kL 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin
apótek eru opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
GarSs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga fcl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
laga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
.irka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
HafnarfjörSur: — Næturlæknir
,r Ólafur Ólafsson.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur
læknir er Pétur Jónsson..
RMR — Föstud. 4. 10. 20. —
VS — Fr. — Hvb.
I.O.O.F. 5 =. 13810381/2 = 9. O
Helgafell 59571047 — IV/V —
Fjárhagst.
Hjönaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Bára Björgvinsdóttir frá Ak-
ureyri og Hilmar Pietsch, verzl-
unarmaður, Miðtúnj 80.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Stella Árnadóttir, skrif-
stofumær, Brávallagötu 48 og
Kristján Péturssc húsasmíða-
meistari, Tjarnargötu lOb.
Idag til Flateyrar, Bíldudals, Pat-
í-eksfjarðar og Reykjavíkur. —
Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum
í gærkvöldi til London og Hamborg
ar. Goðafoss er í New York. Gull-
foss er í Kaupmannahöfn. Lagar-
foss fór frá Rostock 1. þ.m. til
Gdynia og Kotka. Reykjafoss fer
frá Rotterdam í dag ti1 Antwerp-
en, Hull og Reykjavíkur. Trölla-
foss fór frá New York 1. þ.m. til
Reykjavíkur. Tungufoss fór frá
Fredericia 30. f.m. til Leith og
Reykjavíkur. Ðrangajökull lestar
í Hamborg 4.—5. þ.m. til Rvíkur.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassa-
fell átti að koma til Stettin í dag.
Arnarfell lestar saltfisk á Aust-
f jarðai-höfnum. Jökulfell er í Rvík
Dísarfell fór 25. f.m. frá Rvík á-
leiðis til Grikklands. Litlafell er í
olíuflutningum á Faxaflóa. Helga
fell fór frá Riga 1. október áleiðis
til íslands. Hamrafell væntanlegt
til Reykjavíkur 5. október.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
Katla er í Ventspils. — Askja fór
í íyrradag frá Raufarhöfn áleiðis
til Klaipeda.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Milli-
landaflug: Hrímfaxi er væntan-
legur til Reykjavíkur kl. 17,00 í
dag frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Osló. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08,00 í fyrramálið. — Gullfaxi fer
til London kl. 08,00 dag. Væntan
legur aftur fcil Reykjavíkur kl.
20,55 á morgun. — Innanlandsflug
1 dag er áætlað að fljúg? til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Eg-
ilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers,
Patreksf jarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólmsmýrar, —
Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja.
F^jAheit&samskol
Sólheiniadrenguripn, afh. Mbl.:
Frá Ó. K., Miðtúni kr. 50,00.
HJYmislegt
Þessir „litríku" hermenn ern úr hinni frægu úlfalda-hersveit Jórdaníu og halda vörð á landa-
mærum Sýrlands og Jórdaníu til a3 koma í veg fyrir smygl frá Sýrlandi. Smyglvaran, sem
þeim er mest í mun að stöðva, er kommúnískur áróður og undirróðursmenn.
leg prentvilla í síðasta dálkinum
(4 lið). Þar stóð: „---tilgangs
laust er að flytja inn gróður frá
norðlægum stöðum“ — á að vera:
frá of suðlægum stöðum.
Leiðrétting: — Mjög meinleg
prentvilla varð í afmælisgrein í
blaðinu á laugardag, sem Ólafur
í Brautarholti skrifaði um Þor-
varð Guðbrandsson. Þar stóð neð-
arlega á fyrsta dálki, að Þorvarð-
ur hefði sagt, að hjá sér hefði ver
ið einna „rýrast“ um fjárhaginn,
þegar hann seldi rjóma til Rvíkur.
Þarna átti að standa, að þá hefði
verið „rýmst" um fjárhaginn.
Leiðrétting: — í Iok greinar-
innar um árásirnar út af útsvör-
unum í Rvík í gær, komust inn 4
línur úr annarri grein vegna mis-
taka. Greinin á að enda á orðun-
um „— — ástandið eins og það
er í dag“.
Söfn
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Listasafn Einars Jónssonar verð
ur opið t. október—15. des, á mið-
vikudögum og sunnudögum kl. 1,30
—3,30.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308.
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 1—7. Lesstofa opin
kl. 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán
opið kl. 5-—7. Lesstofan kl, 2—7
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op-
ið virka daga nema laugardaga,
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
Listasafn ríkisins er til húsa í
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á sur-iudögrum kl. 13—16
Árbæjursafn opið daglega kl. 3
—5, á sunnudögum kl. 2—7 e.h.
• Gengið •
Gullverö ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Bölugengl
1 Sterlingspund ....... kr. 45.70
1 Bandarikjadollar .... — 16.32
1 Kanadadollar ...........— 16.90
100 danskar kr.............— 236.30
100 norskar kr. .......... — 228.50
100 sænskar kr........... — 315.50
100 finnsk mörk ...........— 7.09
1000 fransklr frankar .... — 46.63
100 belgiskir frankar .... — 32.90
100 svissneskir frankar .. — 376.00
100 Gyllini ................— 431.10
100 tékkneskar kr..........— 226.67
100 vestur-þýzk mörk ... — 391.30
1000 Lirur ................ — 26.02
Hvað kostar undir bréfin?
Afmæli
Sextíu ára ei í dag frú Sigríður
A. E. Nikulásdóttir, Hjarðar-
haga 60. —
Sextug er í dag Þórey Jónsdótt
ir, Kirkjuteig 5. 1 dag verður hún
stödd á heimili dóttur sinnar að
Skeiðavogi 143.
Kristján C. Jónsson, Hringbraut
90 á sextugsafmæli í dag.
60 ára ev í dag Sölvi Sigurðs-
son bóndi að LTndhóli, Óslandshlíð
í Skagafirði.
60 ára er í dag frú Guðlaug
Sigurðardóttir, Vesturgötu 61. —
Vegna mistaka birtist þessi til-
kynning í blaðinu í gær, og eru
hlutaðeigandi beðnir velvirðingar
á því.
igg Skipin
Eimskípafélag íslands h. f.: -
Dettifoss fór frá Akureyri í gær-
Málaskóli Haiidórs Þorsteinsson
ar. — Innritun fer fram alla daga
ki. 5—7 e. b. í Félagsbókbandinu,
Ingólfsstræti 9. — Kennsla hefst
8. október í Kennaraskólanum.
Aðalfundur Loftleiða h.f. verð-
ur haldinn þriðjudaginn 5. nóv.
n.k. kl. 2 eftir hádegi. Afhending
aðgöngumiða og atkvæðaseðla fer
fram í skrifstofu féiagsins, Reykja
nesbraut 6, m ínudaginn 4. nóv.
Handhafa hlutabréfum þarf að
framvísa. — Fundarefni: 1. Venju
leg aðalfundarstörf. — 2. Önnur
mál. — Stjórnin.
Dýrfirðingafélagið hefur vetrar-
starfsemi sína í kvöld kl. 8,30, í
Silfurtunglinu. Byrjað verður með
félagsvist. —
K. F. U. M. og K. hef ja vetrar-
starfsemi sína um helgina. Ad.
heldur fund í kvöld kl. 8,30. Sunnu
dagaskólinn og drengjadeildimar
byrja á sunnudaginn.
Leiðrétting: — í þriðju grein
um „Ársri Skógræktarfélags ís-
lands" í blaðinu í gaev, varð mein
i,æknar fjarverandi
Aifred Gíslason fjarveiandi 28.
sept. til 16. okt. — Staðgengill:
Árni Guðmundsson.
Bjarnj Jónsson, óákveðið. Stg
Stefán Björnsson.
Björn Guðbrandsson fjarver-
andi frá 1 ágúst, óákveðið. Stað-
gengill: Guðmundur Benedikts-
son. —
Eggert Stc'nþórsson, fjarv. frá
15 sept. í 2—3 vikur. Staðgengill:
Kristjá i Þorvarðarson.
Garðar Guðjónsson, óákveðið
— Stg.: Jón Hj. Gunnlangsson,
Hverfisgötu 50.
Hjalti Þórarinsson, óákveðið
Stg.: Alma Þórarinsson.
Skúli Thoroddsen fjarverandi,
óákveðið. Staðgengill: Guðmund-
ur Björasson.
Þórarinn Guðnason læknir verð
.ur f jarverandi um óákveðinn tíma.
Staðgengiil: Þorbjörg Magnúsdótt
ir. Viðtalstími kl. 2- 3, Hverfis*
götu 50.
Hótelþernan við nýia gestinn:
— Frú, hótelstjórinn kveðst
skuli láta færa snyrtiborðið,
breyta stöðu rúmsins, láta yður
fá nýtt teppi á góifið, ljósari
gluggatjöld, færa klukkuna á
stigapallinn, láta aukaborð við
gluggann, lát- hætta við að slá
garðinn meðan þér dveljizt hér, en
hann segir að þér verðið að taka
veðrinu eins og það er þennan
tíma.
★
Gesturinn: — Lekur loftið æv-
inlega svona?
Hótelstjórinn: — Nei, nei, bara
þegar rignir.
Hrædd fuglahræðn.
ERIíllMAMD
Baðdagur fyrir báða
★
Tveir ferðamenn komu að hóteli
og var vísað í herbergi sem þeina
þótti óvistlegt.
— Hvað kostar þessi svinastía?
spurði annar.
— Fyrir eitt svín kostar það 2ð
krónur, en fyrir tvö 30 krónur,
svaraði hótelstjórinn hæversklega.
★
Mjög holdugur maður mætti
einu sinni afar grönnum manni á
götu. Feiti maðurinn sagði:
— Það mætti halda að þú hefð
ir liðið hungursneyð, kæri vinur?
— Já, og að þú hefðir orsakað
l að, svaraði hinn.