Morgunblaðið - 03.10.1957, Síða 7
Fimmtudagur 3. okt. 1957
VORCVNBT. 4BIÐ
f
TILKYNNING Þar sem ég flyt af landi burt, verður fótaaðgerða- stofan lokuð, þar til gerðar verða aðrar ráðstafanir. — Virðingarfyllst Guðrún A. Jónsdóllir Fótaaðgerðast. PEDIKA Vífilsgötu 2. Pússningasandur fyrsta flokks til sölu. Simi lOb, Vrgum og 18034. Vefstóll til sölu Breidd ."5 cm. — Upplýsing ar í síma 15802. Ódýr bill til sölu. — Upplýsingar að Álfhólsvegi 34, Kópavogi. ÍBÚÐ óskast ti! leigu sem fyrst. — Uppl. i sima 18641.
BARNAVAGN til sölu, Selvogsgötu 12, — Hafnarfii'ði. Sími 50540. ORGEL óskast til kaups. — Upplýs- ingar í síma 14926. Saumanámskeið byi'jar 9. október. — Þrjú pláss laus. Upplýsingar í síma 16359. DÖMUR Tek í saum kápur og dragt- ir. — Sími 32689.
Sófasett til sölu Vandað, aistoppað sófasett, með tveim stólum, er til sölu. Tækifærisverð. Upp- lýsingar í síma 18854. Chevrolet bifreið Er kaupandi að góðri Chev rolet bifreið, árgang ’52— ’55. Tijboð merkt: „99— 6825“, sendist Mbl. Dodge Weapon með palli og 3ja manna húsi. Að okkar áliti sá bezti sem boðin hefur verið í sumar. — Aðal Bílasalan AðalstX'. 16 sími 3-24-54. Domur athugið! Fallegir eftirmiðdags- og kvöldkjólar. Saumastofan Holtsgötu 7. (Bakhús). Afgreiðslutími fiá kl. 1 e.h. TIL SÖLU Ný 16 m.m „Revei-e" kvik- myndasýningarvél, „DeVry“ 16 m.m. tökuvél, „Ikoflex” myndavél með Tessar linsu f:3,5. „Bi-aun Hobby” raf- magnsflash. — Selst allt í eiíiu lagi eða hvert fyrir sig. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. 'fyrir föstudagskvöld mei'kt: „16 — 6836“.
ÍBÚÐ 1 nýju húsi við Hjarðar- haga er fjögurra herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 14241. 2 herbergi aðgangur að eldhúsi kemur til greina, til leigu, Brekku braut 11, Keflavík. Upplýs- ingar eftir kl. 18,00, sama stað. — Tvœr Skellinöðrur model 1956, til sölu. Tæki- færisveib. — Biflijólaverkstæðið Cýrus Höfðatúni 4 og síma 14663. Mótorhjól Vel með farið Mielt mótor- hjól til sölu. Upplýsingar Laugavegi 49, milli kl. 7 og 9. —
25 þúsund krónu LÁN óskast í eitt ár. Góðir vext- ir og góð trygging. — Svar óskast sent Mbh, fyrir föstu dagskvöld, merkt: „Ibúð — 6812“. — 3ja herbergja ÍBÚÐ á hitaveitusvæði, óskast til kaups strax, millilioalaust. Útborgun allt að 150 þús. Tilb. sendist - aigr. blaðs- ins fyrir mánudagskvöld — merkt: „Stxax — 6826“. Ford 1955 fallegur, lítið keyrður, til sölu. Tilboð mei'kt: „Ford ’55 — 6828“, sendist afgr. Mbl., fyrir hádegi á laugai'- dag. — RAFHA- eldavél til sölu, með tækifærisvei’ði. Laugavegi 27. Sími 15135. l'ytku dömuhúfurnar komnar. —
Pússningasandur Úrvals i ússningarsandur til sölu. Einnig hvítur sandur, notaður saman við hvítt se- ment. Upplýsingar í síma 5026 j. — 3—4 hei'b. glæsileg ÍBÚÐ á hitaveitusvæði í Vestur- bænum, er til sölu. Upplýs- ingar í síma 14516 til kl. 8 daglega. HERBERCI Forstofuharbergi með hús- gögnum og aðgang að baði og sima, til leigu, rétt við Miðbæinn. Tilb. óskast sent til Mbl., fyrir hádegi á laugardag, mei'kt: „Góð um- gengni — 6827“. Litið Einbýlishús til leigu «eða sölu ódýrt, til flutnings síðar. — Sími 33797, eftir kl. 7.
VESPA Ti’. sölu er nýt.t Vespa-bif- hjól. Söluverð kr 17000. — , Uppl. í síma 12754 eftir kl. 8 á kvöldin. ÍBÚÐ Vélstjóri vantar 2 herb. og eldhús sem fyrst. Tvennt x heimili. — Upplýsingar í síma 16540. STÚLKA vön saumaskap, óskast. Nærfatagerðin s.f. Hafnarstræti 11. Stúlka óskast í sveit. Má hafa með sér barn. Einnig vantar ungl- ingspilt á sama stað. Uppl. í síma 34872. Ford ’56, 6 manna Ponliac '56 Dodge ’55 Hudson ’55 Ford ’5E Buick ’55 Mercury ’52 Chevrolet ’55, ’54, ’53, ’52 ’49 Ford-Consul ’57 Ford-Zephyr ’55 Ford-Consul ’55 Ford-Anglia '55 Morris Oxford ’55 Volkswagen ’58, ’56, ’55, ’54 Opel Record ’54 Opel Caravan ’55, ’54 Moscwitcli ’57, ’56 Austín 8, 10 , 16 A-70, ’48, ’47 Vauxhall ’48, ’47 Standard ’49, ’47 Rcnault ’47 Villy’s jeppi ’55, ’47, ’42 Jeppi, rússn., ’56 Chevrolet ’47 Ford ’47 Mercury ’47 Buick ’53 Studebaker ’47, ’42 Dodge-PIymoulh og De Soto 1947, 1 auk fjölda annarra bifreiða af flestum gerðum, með ýmis konar skilmalmn. — Daglega nvtt. Bifreiðasalan BÍLLINN Garðastræti 6 Sími: 18-8-33
3ja til 4ra herbergja ÍBÚÐ og eldhús óskast nú þegar. Fyrirframgreiðsla. — Upp- lýsingar í síma 23453. Mótor til sölu Ford junior mótor, ný upp- gerðui', til sölu. Hagstætt verð. — Upplýsingar í síma 32131. — STÚLKA (25—35 ára) óskast til starfa í vinnustofu apóteks ins. Uppl. veittai (ekki í síma), í dag kl. 3—6 e.h. Apótek Austurbæjar Stúlka óskast til heimilishjálpar hálfan eða heilan daginn. — Her- bergi fylgir. Upplýsingar í síma 3-42-07.
Starfsstúlka óskast Upplýsinga gefnar á skrif- stofunni. Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. TIL LEIGU ;amliggj andi herbergi með húsgögnum og þægind- um, aðeins fyrir rólega og reglusama karlmenn. Upp- lýsingar í síma 1-67-38. HLJÓÐKÚTAR PÚSTRÖR í CUevroh fólks- og vöru- bíla 1955—1'56. Dodge tolksbíla 1955. Dodg- vöruo 1955. Ford fólks- og vörubíla, 1942—'56. Kaiser 1952—’55. Jeppa. Austin 8—10 — A-40 Ford prefect og junior Landrover Mercede Beuz 180 Morris 10 Moskwiteh Ope! Renault Skoda Rör í iengjum frá l’á” 2’4” Baulur fi'á 114—2í4” Bílavörubúðin FJÖÐRIN Hvex'fisg. 108. sími 24180. HERBERGI til ieigu a Hverfisgötu 50. (horn-hús).
Austin 8 eða 70 sendiferða eða 4ra manna 1946—’47, óskast. Má vera ógangfær. Tilb. sendist Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: — „Austin — 6810“. KEFLAVÍK Sem ný eldhÚHÍnnrétting til sölu, sem svarar 20 göt. — Selst ódýrt. Upplýsingar í sima 626. TIL LEIGU er forstofuherbergi (fyrir stúlku). Upplýsing„i í síma 22634 kl. 1—6 í dag.
GÓLFSLÍPUNIN - Barmahlíð 33 Sími 13657 HERBERGI til icigu naiægt Miobænum. Upplysingar f síma 17120. Óska eftir að kaupa 3ja herbei-gja ÍBÚÐ Útborgi" ca. 50 þús. Tilb. sé skilað á afgi'. blaósins fyrir 8. þ.m., merkt: „S H. S. — 6835.
RAFHA isskápur tíl söiu. — Upplýsingar í síma 17861. — TIL LEIGU stórt herberg', með inni- byggðum skápum á Bx-ekku- stíg 8, Ytri-Njarðvlkum. — Simi 252. — 3—4 herbergi og eldhús óskasv strax. — Upplýsingar í síma 10189, frá kl. 10—6.