Morgunblaðið - 03.10.1957, Blaðsíða 15
Fimtntudagur 3. okt. 1957
MORCVJSBL 4 Ð1Ð
Fimmtug i dag:
Svava Stefánsdóttir Fells
FIMMTUG er í dag, 3. þessa
mánaðar, mæt kona og merk, frú
Svava Stefánsdóttir Fells, Ingólfs
hefur verið að annast, eftir því,
sem tök hafa verið á. Þá hefur
einnig verið reynt að ná til æsk-
unnar, með því, að hafa barna-
samkomur í húsi félagsins. Hafa
þær jafnan notið vinsælda og
verið vel sóttar.
En störfum Þjónustureglunnar,
sem hér hefur lauslega verið
skýrt frá, hefur frú Svava Fells
veitt forstöðu um tíu ára skeið.
Og án efa má fullyrða, að ár-
angur af því starfi hennar hafi
orðið undraverður. Á hún því
miklar þakkir skilið fyrir dugnað
sinn og atorku.
En auk þessa er hún formað-
ur einnar Guðspekistúkunnar hér
í Reykjavík. Gegnir hún því
starfi með mikilli prýði. Og von-
andi á frú Svava Fells enn lang-
an starfsdag fram undan, svo að
af henni megi mikils vænta.
En ekki get ég lokið þessum
línum án þess að minnast fimm-
tuga afmælisbarnsins sjálfs með
örfáum orðum. En hér verð ég
að stilla í hóf. Og ekki mun frú
Fells votta mér miklar þakkir
fyrir mikið lóf. Tek ég þó þetta
fram: Frú Svava Fells er gáfuð,
mikilhæf og góð kona, kona, sem
ann háum og fögrum hugsjónum
og þráir að helga þeim starfs-
liggja leiðirnar saman.
Læt ég svo ynnilegustu heilli
óskir mínar, til þeirra hjónann
fylgja línum þessum.
Kristján Sig. Kristjánsson.
stræti 22 hér í Reykjavík. Frú
Svava Fells er fædd 3. október
1907, að Ási á Þelmörk í Eyja-
firði. Foreldrar hennar voru:
Stefán Eiríksson bóndi og
kona hans Svanfríður Bjarna-
dóttir. Fluttist Svava, á barns-
aldri, með móður sinni að
Skógum á Þelmörk og ólst þar
upp. Fór hún svo til náms í kenn-
araskólann í Reykjavík og lauk
þar kennaraprófi 1929. Réðist hún
þá sem kennari við barnaskólann
á Akureyri og stundaði þar
kennslu frá 1930 til 1943. Flutt-
ist hún þá til Reykjavíkur, og
var um tíma forstöðukona barna-
heimilisins „Suðurborg".
Árið 1944 giftist hún Gretari
Fells rithöfundi og forseta íslands
deildar Guðspekifélagsins. Urðu
með því mikil og merk þátta-
skipti í lífi hennar. Hafði hún þá
þegar lagt stund á að kynnast
guðspekilegum fræðum og orðið
heilluð af kenningum stefnunnar.
Og nú blasti við frú Svövu við-
fangsmikið verksvið, sem nefnt
hefur verið Þjónusturegla Guð-
spekifélagsins. Bendir nafnið á
eðli og tilgang þessa starfs, enda
er hér um áð ræða þjónustu við
hugsjón og stefnumark Guðspek-
innar, þjónustu til styrktar og efl-
ingar stefnunni. Og hér er starf-
inu beint á daglegt svið hins ytra
lífs, enda verður Guðspekistefn-
an að standa á eigin fótum í starfi
sínu.
En störf Þjónustureglunnar
hafa verið margþætt og mismun-
andi. Hefur þó fjársöfnunin jafn-
an verið stærsta viðfangsefnið,
enda margþættast og umsvifa-
mest. En Þjónustureglan hefur
einnig reynt að sinna öðrum á-
hugamálum. Má þar til nefna við
leitni til líknarstarfa, sem reynt
SKIPTI
Vil skifta, milliliðalaust, á
einbýlishúsi, 4 herbergi, hol,
bað, þvottahúe, olíukynt, á
lítilli 3ja herbergja íbúð á
hitaveitusvæði. Lítil eða eng
in milligjöf. Tilboðum sé
skilað á afgreiðslu Mbl.,
fyrir laugardag, merkt: —
„Hús — 6819“.
Smáíbúðarhverfi
og nágrenni —
Straua og stífa herra-
skyrtur. —
H'íagerSi 19.
Sími 3-2992.
Heimavinna
Óska eftir heimavinnu. —
Fjölda margt kemur til
greina. Tilb. sendist afgr.
Mbl., fyrir laugardag merkt
„Dugleg — 6837 .
Afgreiðslustúlka
óskast við fataverzlun. — Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Ábyggileg — 6829“.
Birgðaskemma
Stálgrindarbirgðaskemma með bárujárni eða braggi,
óskast. — Uppl. í síma 22450.
Lögtök í Keflavík
Að undangengnum úrskurði fógetaréttar Keflavíkur
hefjast lögtök án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda,
en ábyrgð ríkissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu
auglýsingar þessarar, fyrir ógreiddum tekju- og eigna-
skatti, tryggingarsjóðsiðgjaldi, slysatryggingargjaldi og
öðrum þinggjöldum ársins 1957, sem öll eru í gjalddaga
fallin hjá þeim gjaldendum, sem ekki hafa þegar greitt
til tilskildum hluta gjaldanna.
Bæjarfógetinn í Keflavík, 30. september 1957.
Alfreð Gíslason.
Tilkynning
frá Rafveitu Keflavíkur
Eftir samþykkt bæjarstjórnar Keflavíkur frá 20. maí
1957, má enginn takast á hendur raflagnavinnu, á eigin
ábyrgð, á urhráðasvæði Rafveitu Keflavíkur, nema hann
hafi áður fengið til þess löggildingu stjórnar Rafveitu
Keflavíkur.
Umsóknir um löggildingu sendist skrifstofu rafveit-
unnar, Hafnargötu 17, Keflavík, en þar liggja frammi
upplýsingar um skilyrði til löggildingar.
Rafveitustjóri.
Hótel Oorg
Starfsstúlkur
vantar. — Talið við yfirþernuna fyrir
kl. 4 e. h.
7 'elpa
getur fengið vinnu við sendiferðir
r a skrifstofu vorri.
é (Bókhald — Sími 2-24-80)
H afnarfjarðar
óskar að ráða skrifstofumann með verzlunar- eða gagn-
fræðamenntun. — Uppl. gefur skrifstofa bæjarútgerð-
arinnar.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
Verzlunarmaður
Ungur meður með verzlunarskóla eða hliðstæða
menntun og sem hefur helzt einhverja þekkingu á
vefnaðarvöru, óskast nú þegar. — Uppl. í skrif-
stofunni, Laugavegi 116.
Ný sending:
Greiðslusloppar
Stuttir — Siðir
Undirfatnaður
mikið úrval
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5
DURflSCHRRF
KAKVÉLABLÖDI
hafa farið sannkaliaða sigurför um
landið. Reynið fasan durascharf
rakvélablöðin og sannfærist um
gæði þeirra. Þér getið ekki
dæmt um beztu rakvéla-
blöðin fyrr en þér hafið
reyntfasan durascharf.
Einka omboð:
BJÖRN ARNÓRSSON
Bankastræti 70, Reykjavik