Morgunblaðið - 03.10.1957, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.10.1957, Blaðsíða 18
16 UORGVNBI 4Ð1Ð Fimmtudagur 3. okt. 1957 — Sími 1-1475. — S. t. B. S. sýnir_ Sigur lífsins Litkvikmynd um þróun berklavarnanna á Islandi og starfsemi S.I.B.S.. — Höf- undur og leikstjóri: Gunnar R. H. nsen .. Kvikmyndari: Gunnar Rúnar Ólafsson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Stjörnubíó Simi 1-89-36 GIRND (Iluman Desire). Hörkuspennandi og viðburða rík, ný, amerísk mynd, byggð é. staðfluttri sögu eftir Emile Zola — Aðal- hlutverkin leikin af úrvals leikurum. Sagan hefur korr.ið sem framhaldssaga í dagbl. Vísi undir nafninu Óvættir. Glenn Ford !i ro.'erick Crawford Gloria Grahame Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Asa-Nisse skemmtir sér Sprenghlægileg gamanmynd með sænsku Bakkahræðrun- Sýnd kl. 5. LOFTUR h.t. Ljósmyndastofan Ingólfsstrseti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72 Sími 11182. Uppreisn hinna hengdu (ReDellion of tre Tfanged) ) \ s J s ) s J J s i J \ s s I s s s s s |s| Stórfengleg, ný, mexikönsk ) verðlaunamynd, gerð eftir s samnefndr' sögu B. Travens • Hyndin er óvenju vel gerð ( og leikin, og var talin áhrifa ) ríkasta og mest spennandi ( mynct e nokkru 3Ínni hefur ) verið sýnd á kvikmyndahá- \ tíð í Feneyjum. S Pedro Armendariz ( Ariadna S Mynd þessi er ekki fyrir s taugaveiklað fólk. — ) Enskt tal. \ Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Bönnuð innan 16 ára. — Sími 16444 — SAL MINEO JOHN SAXON LUANA PAT'fEN ny um S and Fjörug og skemmtileg, amerísk músikmynd hina lífsglöðu „Rock Roll-æsku. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rlómabúð Stúlka óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 1—6 e. h. til áramóta. — Tilboð sendist blaðinu fyrir 8. okt. 1957, merkt: „Blómabúð — 6839“. Til leigu Nýleg 5 herbergja (118 ferm.) íbúð á efri hæð á bezta stað í Suðvesturbænum er til leigu nú þegar til 1—l1/^ árs. Tilboð merkt „6840“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardaginn 5. þ. m. Barnavinafélagið Sumargjöf í vetur verður starfrækt föndurdeild í barnaheimil- inu Brákarborg. — Ennþá er rúm fyrir nokkur 4—6 ára börn. Forstöðukonan. Æfíntýrakongurinn (Up to His Neck). Bráðskemmtileg brezk gam- anmynd, er fjallar um ævin- týralíf á eyju í Kyrrahaf- inu, næturlíf íausturlenzkri borg og mannraunir og æv- intýri. Aðalhlutverk: Ronald Shiner, gamanleik- arinn heimsfrægi og Laya Raki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ TOSCA Sýningar í kvöld og laugar- dagskvöld kl. 20,00. UPPSELT. Næsta sýnýig sunnudag kl. 20,00. Sýning til heióurs Stefáni íslnndi í tilefni af fimmtugs afniæli og 25 ára óperu- söngvaraafmæli hans. — Síðasta sýning, sem Stefán Islandi syngur í að þessu sinni. — Hortt at brúnni Eftir Arlhur Miller Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvœr Hnur. — Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. —— Elísabet litla (Child in the Kouse). ir\ 't&£- STANLEY W MANDY BAKER I DORA BltVAN Áhrifamikil og mjög vel leik in, ny, ensk stórmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Janer McNeill. — Aðal hlutverk leikur hin 12 ára enska stjarna M A N D Y imt Phyllis Calvert Og Erie Portmun Sýnd kl. 5, 7 og 9. Farið Jb/ð oft i bió 1 læriðensku \ rijótift myndarirmar * betur fvTrí fi'elini í r LrJjjiLll. < - /^sMérsjp(rrstmss<mr\ jjjy Sími 1-30-36. Innritun frá 5—7 e.h. í Félagsbókbandinu, Ingólfsstr. 9. Sími 11384 ) SÖNGSTJARNAN mjög ) dans- og ( (Du bist Musik). Bráðskemmtileg og falleg,. ný, þýzk söngvamynd í litum full af ) vinsælum dægurlögum. Aðalhlutverkið leikur og ! syngur vinsælasta dægur- \ lagasöngkona Evrópu: \ Caterina Valente \ en kvikmyndir þær sem hún \ hefur leikið í, hafa verið ) sýndar við geysimikla að- \ sókn. — Þetta er vissulega ) mynd, sem allir hafa ánægju i af að sjá. — j Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ Hafndrfjarðarbíó f Sími 50 249 Det spanske mestervaerk 4 Marcelino - man smilergennem taarer EN VI0UN0ERUG FILM F0R HELE FAMILIEN ( S \ \ \ \ \ i \ * Hin ógleymanlega og mikið 5 umtalaða spánska mynd. — ( Athugið \ Myndin verður send af landi ^ burt í næstu viku. Látið því í ekki hjá líða að sjó þessa ^ sérstæðu og óglcmanlegu Í mynd. ^ Sýnd kl. og 9. BEZT AÐ AUGLÝSA í MOBGUI\BLAÐIi\L 4 Sími 1-15-44. AIDA Stórfengleg ítölsk-amerísk óperukvikmynd {litum, gerð eftir samnefndri óperu eftir G. Verdi. Glæsilegasta óperukvi-kmynd sem gerð hefur verið, mynd sem enginn listunnandi má láta óséða. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bæjarbíó Sími 50184. | | Allar konurnar j j mínar ) Blaðaummæli: — „Þeir, sem vilja hlæja hressilega eina kvöldstund, skal ráð- lagt að sjá mvndina". S.Þ. Kex Harrisoi. Kay Kendall Sýnd kl. 7 og 9. II HÞRj ® Sýnir gamanleikinn Frönskunám og treistinaar í kvöld ki. 8,30. Miðasalr frá kl. 2 í dag. Sími 13191. — Allra síðasta sinn. Hafnfirðingar Ef þér flytjið til Reykjavíkur og hafið síma, og vanti síma í bænum, þá er ég til viðtals í síma 13691. Byggingarfélagi — Raðhús Byggingarfélagi óskast í byggingu raðhúsa. Þarf að geta lagt fram a. m. k. 110 þús. kr. og vinna sjálfur við bygginguna. — Tilboð tilgreini nafn, heimili, símanúmer og atvinnu, leggist inn á afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: •„Raðhús — 6833“. Lækningastofa mfn er flutt á Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 10—12 og 5,30—6,30. Reykjavík, 2. október 1957. Sveinn Pétursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.