Morgunblaðið - 19.10.1957, Page 4
4
MORCVISBL ifílfí
Laugardagur 19. okt. 1957
í dag er 292. dagur ársins.
Laugardagur 19. október.
Árdegisflæði kl. 2,43.
Síðdegisflæði ki. 15,49.
SlysavarSstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
NæturvörSur er í Laugavegs-
apóteki, sími 24047. Ennfr. eru
Holtsapótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjarapótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin
apótek eru opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
HafnarfjörSur: — Næturlæknir
er Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur
lseknir er Bjarni Rafnar.
□ MlMIR 595710217 — 1
EBJMessur
Á MORGUN:
Úl>kálapreslakaíl: - Messa að
Útskálum kl. 2. Sóknarprestur.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15
f.h. Séra Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall: - - Ferming-
armessa í Dómkirkjunni kl. 11,00.
Séra Gunnar Árnason.
Fríkirkjan: — Messa kl. 11 f.h.
Helgi Sveinsson, Hveragerði.
Neskirkja: — Ferming kl. 2 og
almenn altarisganga á eftir. Séra
Jón Thorarensen.
Reynivallapreslakall: — Messa
að Saurbæ kl. 2. Sóknarprestur.
Kálfatjörn: — Messa kl. 2. —
Séra Garðar Þorsteinsson.
Háteigsp.estakall: — Ferming-
arguðsþjónusta í Dómkirkjunni
Id. 2. Séra Jón Þorvarðsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa
U. 2. Séra Kristinn Stefánsson.
Elliheimilið: — Guðsþjónusta
U. 10 árdegis. — Sigurbjörn Á.
Gíslason.
Dómkirkjan: — Messa kl. 11
árdegis. Séra Gunna. Árnason.
Ferming, altarisganga. — Messa
U. 2 síðdegis (fei*ming). — Séra
Jón Þorvarðsson.
Hallgrímskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Jakob Jónsson.
(Ferming). — Messa kl. 2 e. h.
Séra Sigurjón Þ Árnason (Ferm-
ing). —
Criudavík: — Barnaguðsþjón-
usta kl. 2 e.h. — Sóknarprestur.
Keflavíkurkirkja: — Messa kl.
2 síðdegis. Bjöm Jónsson.
Innri-Njarðvíkurkirkja: Messa
kl. 5 síðdegis. Prófasturinn, séra
Garðar Þorsteinsson í Hafnarfirði
prédikar og vísiterar eft5 messu.
Bjöi-n Jónsson.
IBH Brúókaup
I dag verða gefin saman í hjóna
band, í kapellu Háskólans af séra
Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Hjör-
dís Einarsdóttir (Pálssonar blikk
smíðameistara), Bólstaðahlíð 4
og Brynjólfur Guðmundsson
(Maríussonar vélstjóra), Blöndu-
hlíð 16. Heimili þeirra verður að
Blönduhlíð 16.
14. október voru gefin saman í
hjónaband af séra Óskari J. Þor
lákssyni ungfrú Alexía Margrét
Gísladóttir, stúdent, Miðtúni 8 og
Haraldur Sigurðsson stud. polyth.,
Hringbraut 80. Ungu hjónin tóku
sér far til Kaupmannahafnar með
Gullfossi, en munu stunda nám
í Munehen f Þýzkalandi í vetur.
ÍPI Afmæli
Sjötugur er í dag Guðjón
Brynjólfsson, fyrrum formaður,
Vegamótum, ísafirði.
19. október eiga 25 ára hjúskap-
arafmæli Dóróthea Kristinsdóttir
og Kristján Kristjánsson, Holta-
götu 3, Akureyri og sama dag
verða gefin saman í hjónaband
ungfrú Gunnlaug Kristjánsdóttir
og Óskar Gunnarsson, stýrimaður,
Framnesvegi 14, Reykjavik.
jgHI Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.: —
Dettifoss fór frá Reyðarfirði 15.
þ.m. til Gautaborgar, Leningrad,
Kotka og Helsingfors. ^jallfoss
fór væntanlega frá Hamborg í
gærkveldi til Reykjavíkur Goða-
foss er í Reykjavík. Gull-foss fór
frá Tórshavn 17. þ.m. til Ham-
borgar og Kaupmannahafnar. —
Lagarfoss er I Reykjavík. Reykja-
foss fór frá Huli 15. þ.m. til Rvík-
ur. Tröllafoss fer fré Reykjavík
í kvöld til New York. Tungufoss
fór frá Antwerpen 18. þ.m. til
Hamborgar og Reykjavíkur.
Skipaútgerð rikisins: Hekla er
væntanleg til Reykjavíkur í kvöld
að austan. Esja er í Reykjavík. —
Herðubreið verður á Hornafirði í
dag á norðurleið. Skjaldbreið er
,,Þróun" eysteinskunnar
ÞINGPALLAVÍSA eftir fjárlagaræðu Eysteins Jftossonar 16. okt.
Eysteinn las um „þróun“ þá,
þessa, sem atf fylgir honum.
Sýndist vera atf segja frá
sinni stjórn á fjármálonum.
GESTUR
FERDINAND
„Marcelino'1 í Hafnarf jarðar-
bíói. — Hafnarfjarðarbíó hefur
nú sýnt kvikmyndina „Marcelino"
f sex vikur, við óvenjumikla að-
sókn. Bíóið fékk framlengingu á
sýningartímanum hér, en petta er
síðasta helgin, sem myndin verður
sýnd, því senda verður filmuna
utan n.k. þriðjudag.
væntanleg til Reykjavíkur á morg
un að vestan. Þyrill er í Rvík. —
Skaftfellingur fer frá Reykjavík
á þriðjudaginn til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er á Sauðárkróki. Amarfell vænt-
anlegt til Napóli 22. þ.m. Jökulfell
kemur í dag til Húsavíkur. Dísar-
fell fór frá Palamos 17. október
áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er
í Reykjavík. Helgafell fór í gær
frá Borgarnesi til Riga. Hamra-
fell væntanlegt til Batúmi 24. þ.m.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Milli-
landaflug: Hrímfaxi fer til Osló,
Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 09,30. Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl. 17,10 á morgun.
Gullfaxi er væntanlegur til Reykja
víkur kl. 17,15 í dag frá London
og Glasgow. — Innanlandsílug: —
1 dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir) Blönduóss, Egils
staða, Isafjarðar, Sauðárkróks, —
Vestmannaeyja og Þórshafnar. —
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt
anleg kl. 06,00—08,00 árdegis í
dag frá New York. Flugvélin held
ur áfram kl. 09,°0 áleiðis til Osló,
Kaupmannahafnar og Hamborgar.
Hekla er væntanleg kl. 19,30 í
kvöld frá Kaupmannahöfn, Gauta
borg og Stafangri. Flugvélin held
ur áfram kl. 21,00 áleiðis til New
Garðar Guðjónsson, óákveðið
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Hjalti Þórarinsson, óákveðið
Stg.: Alma Þórarinsson.
B5B Söfn
Þjóðininjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga, og laugardaga kl. 1—3.
Árbæjarsafn opið daglega kl. 3
—5, á sunnudögum kl. 2—7 e.h.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15
Listasafn Einara Jónssonar verð
ur opið 1. október—15. des, á mið-
vikudögum og sunnudögum kl. 1,30
—3,30.
Listasafn rikisins. Opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308.
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 2 —7 Lesstofa opin
kl. 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán
opið kl. 5—7. Lesstofai. kl. 2—7
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga, mið’ákadaga og föstudaga
kl. 6—7. — Hofsvallagötu 16, op-
ið virka daga nema laugardaga
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
• Gengið •
Gullverð tsi. srónu:
100 gullkr. — /38,95 pappfrskr.
Sölugengl
1 Sterlingspund ...... kr. 45.70
1 Bandaríkjadollar .... — 16.31
1 Kanadadollar ........ — 16.90
100 danskar kr ........-— 236.30
100 norskar kr.............— 228.50
100 sænskar Kr.............— 315.50
100 finnsk mörk .......... — 7.09
1000 franskir frankar .... — 46.63
100 belgiskir frankar .... — 32.90
100 svissneskir frankar .. — 376.00
100 Gyllinr .............. — 431.10
100 tékkneskar kr..........— 226.6T
100 vestur-þýzk mörk ... — 391.30
1000 Lírur ................— 26.0*
Hvað kostar undir bréfin?
Innanbæjar ......... 1,50
Út á land........ 1,75
Evrópa — Plugpóstur:
Danmörk ............ 2,55
Noregur ............ 2,55
Sviþjóð ............ 2,55
Finnland ........... 3,00
Þýzkaland .......... 3,00
Bretland ........... 2,45
Frakkiand .......... 3,00
írland ............. 2,65
Ítalía ............. 3,25
Luxemburg ....... 3,00
Malta .............. 3,25
Holland ............ 3,00
Pólland ............ 3,25
Portugal ........... 3,50
Rúmenía ............ 3,25
Sviss .............. 3,00
Tyrkland ........... 3,50
Vatikan......... 3,25
Rússland ........... 3,25
Belgía ............. 3,00
Búlgaría ........... 3,25
Júgóslavía ......... 3,25
Tékkóslóvakía .... 3,00
Albania ............ 3,25
Spánn .............. 3,25
Bandarikin — Flugpóstur:
1— 5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gl. 4,55
Kanada — Flugpóstur:
1— 5 gr. 2,55
5—10 gr 3,35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4,95
Asía:
Flugpóstur, t—5 gr.:
Japan ............ 3,80
Hong Kong ....... 3,60
A/rika:
Egyptaland ....... 2,45
Arabía ........... 2,60
I ísrael ........... 2,50
York. —
P^gAheit&samskot
Sólhcixnadrengurinn, afh. Mbl.:
Þ E H kr. 80,00; G L 25,00; Inga
kr. 40,00.
Lamaði íþróttamaðurinn, afh.
Mbl. Inga kr. 100,00.
glJYmislegt
Vorboðakonur, Hafnarfirði. —
Fyrsti fundurinn verður á mánu-
dag-skvöld kl. 8,30.
Orð lífsins: — Er ég því þoldi
eklci lengur við, þá sendi ég, til að
fá að vita um trú yðar, hvort
freistarinn kynni að hafa freistað
yðar og erfiði vort orðið til einsk-
is. (1. Pess. 3,5).
Læknar fjarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg
Stefán Björnsson.
Björn Guðbrandsson fjarver-
andi frá I. ágúst, óákveðið. Stað-
g-eng-ill: Guðmundur Benedikts-
son. —
Aldrei gelurðu lært að synda rétt
mcð fótunum?
★
Þau mættu stórum hundi sea»
var þannig á svipinn, að gera
mátti ráð fyrir að bit hans væ*i
eins hraustlegt og geltið. Untt-
ustinn hóf þegar æðisgengin*
flótta, en stúlkan hrópaði á oft-
ir honum:
— Pétur, elsku Pétur, þú sem
ert nýbúinn að segja að þú mynd-
ir horfast í augu við dauðann miu
vegna hvenær sem væri!
— Já, en þessi satans hundur
er ekki dauður!
Ár
— Ég hef heyrt, að þessi kvifc-
myndastjarna hafi, áður en hú»
gifti sig, sagt brúðgumanum allt
um liðna ævi sína.
— Hvílíkt hugrekki sem hú*
hlýtur að hafa haft.
— Já, og hvílíkt minni?
★
Kennarinn í sunnudagaskólan-
um var að fræða nemenduma á
þvi, hvað væri mannvonzka. Atf
lokum sagði hann:
— Jæja, Stína mín, veiztu n*
hvað mannvonzka er?
— Já, kennari, en ég vissi þatf
ekki fyrr en ég kom í sunnudag*-
skóíann.
★
Móðirin: — Manstu eftir óbrjót
anlega leikfanginu sem þú gafst
Sigga í afmælisgjöf?
Faðirinn: — Já, þú ætlar þtf
ekki að segja mér að hann hafl
haft það af að mölva það?
— Nei, en hann er búinn atf
brjóta allt annað í barnaherberjj-
inu m«ó því.