Morgunblaðið - 19.10.1957, Side 10
10
MORCVNBT AÐIÐ
Laugardagur 19. okt. 1957
Þýask, harnlaus hjón, mid
»»nna bœði nti, óska eltir
2/a herb. íbúð
sera fyrst. Tilboð sendist
afgr. Mbl., fyrir miðviku-
dag, merkt: „3043", eða í
sima 34871, fyrir hádegi í
dag og á morgun.
Skodaeigendur
Geri við þurrkumóiora.
Sími 10958.
Volkswagen
tíl sýnis og sölu að Hverfis
götu 71, í dag. Tiiboð óskast
á staðnum.
Húsnæði
2 herbergi og eldhús óskast
til leigu strax fyrir reglu-
söm hjón með 1 barn. Fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er. —
Sfmi 16791, milli 9 og 5 i
dag. —
FORD '55
6 manna, sjálfskiptur. Verð
105 þús. Vauxhall ’50, 5
manna glæsilegur vagn. —
Verð 45 þús. Ford ’50, sex
manna. Skipti á jeppa koma
til greina. Verð 55 þúsund.
Zim, rússneskur ’55 model,
7 manna. Góðir greiðsluskil
málar. Skipti á eldri bíl
koma til greina. Verð 100
þús. — Fyrrtaldar bifreiðir
verðr til sýnis eftir hádegi
í dag. —
Bifreiðasalan
Njálsgótu 40, simi 11420.
Kennsla í bókhaldi
Þaulvanur bókhaidari tekur
sér að kenna bókhald og
uppgjör. Geta verið fleiri
saman. Listhafendur leggi
nöfn og heímili til blaðsins
merkt: „6789 — 3045“.
Þýzka undraefniS
USA 53
gerhreinsar gólfteppi og
bólstruð húsgögn. — Eyðir
hvaða blettum sem er og
lyftir bseldu flosi. — Fæst
ennþá í öllum helztu hrein-
lætisvöru- og málningar-
verzlunum.
Simanúmer
okkar er
2-24-80
IHorðmittla&tfc
íbúð til solu
Ágæt 2ja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu, í húsi
nálægt miðbænum er til sölu og afnota nú þegar.
Nánari uppl. gefur
GUNNAR ÞORSTEINSSON,
hæstaréttarlögmaður.
Austurstræti 5 — sími 11535.
Sendisveinn óskast
Fischersundi.
Rauðu kaffipakkarnir eru þeir einu, sem
iryggja gæðin varanlega. Ilmurinn kemur
fyrst í ljós, þegar pakkinn er opnaður.
Pakkinn er fóðraður með málmefni (Alu-
minium).
BiðjiS um BLÖNDAHLS KAFFI
Þvottahús
hér í borginni er til sölu af sérstökum ástæðum. —
Vinna er þar í fullum gangi. Vélar góðar og nægar.
Viðskiptasambönd eru góð. Húsaleigusamningur er
um næstu fjögur ár. Söluverð sanngjarnt. Allar
nánari upplýsingar gefur Pétur Jakobsson, löggilt-
fasteignasali, Kárastíg 12, sími 14492.
Bókhald Bókhald
Tek bókhald í heimavinnu.
Simi: 19723.
Húsgagna - eia húsasmiiur
ó s k a s t
Húsgögn & innréttingar
Ármúla 20 — sími 15875.
Pelekan — vörur
Kalkepappír — Skólapennar — Skólakrít
Blek — Stimpilpúðar — Litarskrín
Tússblek, ýmsir litír.
Lim í túbum og glösum — Olíulitir í kössum.
GRAPHOSAR — allt frá Pelekan.
Bókabúð Æskunnar
Sími 142-35.
Kaupendur fasteigna
Vinsamlegast hringið til okkar og fáið upplýsingar
um fasteignir á boðstólum í þeim stærðar- og verð-
flokki, sem þér viljið eignast.
Opið til kl. 4 e. h. laugardag.
Eignir fasteignaverzlun
Austurstrætit 14 — Sími 10332.
Til sölu
þriggja herbergja íbúð í Laugarneshverfi. Félags-
menn. er óska að kaupa íbúðina, gefi sig fram í
skrifstofu félagsins fyrir 23. okt. næstkomandi.
Byggingarsamvinnufélag,
starfsmanna ríkisstofnana
Hafnarstræti 8, sími 23873.
Áœtlunarferðir
REYKJAVÍK — KJALARNES — KJÓS
Frá ReRykjavík: Sunnudag kl. 10, mánudag kl. 7,30
og kl. 18, miðvikudag kl. 18, íimmludag kl. 18,
laugardag kl. 15.
Frá Hálsi: sunnudag kl. 16, mánudag kl. 9, þriðju-
dag kl. 9, fimmtudag kl. 9, föstudag kl. 9, laugar-
dag kl. 19.
Afgreiðsla á Bifreiðastög íslands.
Júlíus Jónsson.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 46., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaðsins
1957 á Efstasundi 39, hér í bænum, eign Sigurðar Finn-
björnssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykja-
vík og bæjargaldkerans í Reykavík á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 23. október 1957 kl. 2,30 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 58., 59. og 60. Ibl. Lögbirtingablaðsins
1957 á Grenimel 20, hér í bænum, þingl. eign Sigurðar
Berndsen o. fl. fer fram eftir kröfu bæjarkjaldkerans í
Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 23. október
1957, kl. 3,30 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Augíýsing
um umferð í Reykjavík.
Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur hefir ver-
ið ákveðinn einstefnuakstur um Lindargötu frá vestri til
austurs milli Klapparstígs og Frakkastígs.
Ennfremur hefur bæjarstjórn samþykkt að banna bif-
reiðastöður vestanmegin í Óðinsgötu.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. október 1957.
SIGURJÓN SIGURÐSSON.
Sölubörn
óskast til að selja merki Blindravinafélags Islands
sunnudaginn 20. október
Merkin verða afgreidd frá kl. 10 á sunnudag í:
Ingólfsstræti 16 (syðri dyr)
Melaskóla
Austurbæjarskóla
Laugarnesskóla
Langholtsskóla
Háagerðisskóla.
Sölulaun eru 10%.
Foreldrar, leyfið börnunum að styrkja blinda með
því að selja merki þeirra.
*
Blindravínafélag Islands