Morgunblaðið - 19.10.1957, Page 13
Laugardagur 19. okt. 1957
MORCVTSBLAÐIÐ
13
Þórscafé LAUGARDAGUR
Gömlu dunsurnir
AÐ ÞÓRSCAFÉ ! KVÖLD KL. 9.
J. H. kvintettinn leikur.
Dansstjóri: Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðasala frá kL 5, simi 2-33-33
í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9
Nýtt-lesið þetta-Nýtt
í stað söngvara, sem jafnan hefur verið hjá okkur á
gömlu dönsun'im undanfarin ár, efnum við nú í vetur til
nýstárlegrar,^pennandi keppni í
Ása — dansi
Hvert kvöld komast 3 pör í úrslit, en fá auk þess kvöld-
verðlaun hver'ju sinni. 10. kvöldið (21. des.) fer svo einnig
lokakeppnin fram og þá fá 3 pör verðlaun —
samtals þrjú þúsund krónur 2,000,00, 600,00, 400.00 kr.
Venjulegt aðgöngumiðaverð
Fjórir jafnfljótir leika
og syngja.
Aðgöngumiðar frá kl. 8 — sími 13355.
SELFOSSBÍÓ
DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9.
Oskar Guðmundsson og hljómsveit.
Söngvarar:
Didda Jónsdóttir, Óli Ágústar og Edda Bernharðs.
SELFOSSBÍÓ.
Samkomuhús N jarðvíkur
Suðurnesjadansleikur
HI.JÓ1VISVEIT AAGE LORANGE
leikur gömlu og nýju dægurlögin í kvöld.
— Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu —
INGÓLFSCAFE INGÖLFSCAFE
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 — Sími 12826
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur.
Miðapantanír í síma 16710, eftir kl. 8.
V. G.
OPIÐ í KVÖLD!
Aðgöngumiðar frá kl. 8
sími 17985
orion jjuink&kfc
elly vilhjálms
ásamt hinni nýju dægurlagastjörnu
r.ITlVlSÍARI KRTFNnSSVNI
Iðnó
DAIMSLEIKUR
í I Ð N Ó í kvöld klukkan 9.
0 Valin fegursta stúlka kvöldsins.
• SIGRÚN JÓNSDÓTTIR syngur
• RAGNAR BJARNASON syngur dægurlög úr
TOMMY STEELE myndinni.
• K. K. sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock
og dægurlögin.
• Öskalög kl. 11.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. — Síðast seldist upp.
Komið límanlega og tryggið ykkur miða og borð.
I Ð N Ó .
TIL SÖLU
Austin vörubíH, stærri gerð,
á nýlegum gúmmíum. Uppl.
í síma 10036, eftir kl. 8 e.h.
ÍBÚÐ
Óska eftir 2ja herb. íbúð.
Þrennt í heimili. — Upplýs-
ingar í síma 22690.
Mæður athugið
Barna-þrílijól tapaði»l frá
Eiríksgötu 27.
Lærið
bjóðdansana
Upplýsingar í síma 12507.
Þjóðdansafélag
Reykjavíkur
Geisla permanent
er permarent hinna vand-
Iátu. Vinni'm og útvegum
hár við íslenzkan búning.
Hárgreiðslustofan PERIA
Vitast. 18A. Sími 14146.
I Forstofuherbergi
er til leigu, á Rauðalæk 26,
þriðju hæð. Upplýsingar á
staðnum og í síma 18459.
Nýr, amerískur
PELS
Muscrat Mink pels til sölu,
Grenimel 36. Stórt númer.
„Renault“-
sendiferðabíll
til sölu Greiðsluskilmálar:
Vaxtalaust skuldabréf, —
tryggt með fasteign. Mánað-
argreiðsla kr. 700,00. Engin
útborgun. — Uppl. í síma
13358. —
Sölumaður
Þekkt iðnfyrirtæki óskar
eftir að ráða til sín mið-
aldra mann sem sölumann
fyrir Reykjavík og nágrenni
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„777 — 7853“, fyrir 21. þ.m.
Keflavík — Suðurnes
MICHELIN
hjólbarðar
og slöngur
700x15
600x16
650x16
SfP&lPjyFISM.
Ketlavík. — Simi 7®0.