Morgunblaðið - 19.10.1957, Page 16

Morgunblaðið - 19.10.1957, Page 16
VEDRIÐ Allhvass sunnan og rigning Bréf Irá sr. Sigurði Einarssyni Sjá bls. 9. 237. tbl. — Laugardagur 19. október 1957- Maður bíður bána í um- ferðarslysi við Keflavík Var? fyrir varnarliðsbifreiS KEFLAVÍK, 18. okt. — í gær- kvöldi vildi það hörmulega slys til á Reykjanesbraut, milli Keflavíkur og Njarðvíkur, að varnarliðsbifreið ók á miðaldra mann, Guðna Jónsson, vélstjora, Vatnsnesveg 25, Kefiavík og slas- aðist hann svo, að hann lézt af afleiðingum þess í morgun. Vegurinn ólýstur Það var um kl. 19,25, að Guðni heitinn, sem var 51 árs, var á leið heim til sín frá Njarðvíkum, en þar hafði hann verið við vinnu. Var hann á reiðhjóli. Hraðkeppni í handknattleik HIN árlega hraðkeppni H.K.R.R. í handknattleik hófst að Háloga- landi í kærkvöldi. Fjöldi fólks horfði á keppnina og voru flestir leikanna spennandi og akemmtilegir. Flest liðanna virð- ast nú vera í betri þjálfun en und anfarin ár. Úrslit í gærkvöldi urðu þessi: Afturelding—Víkingur 11:6 KR—ÍR 12:9 Valur—F.H.B. 12:5 Fram—Ármann 11:6 F.H.A.—Þróttur 11:5 Mótið heldur áfram á morgun kl. 20 og leika þá þessi félög taman: Afturelding—Fram, KR—Val- ur, en F.H. situr hjá. Jafnframt fara fram kvenna- leikir milli KR og Fram annars vegar og Ármanns og Þróttar hins vegar. Þau lið, sem sigra, keppa Cíðan til úrslita. Mikil umferð er á veginum um þetta leyti, en hann er ólýst- ur. Strax fluttur i sjúkrahús Slysið vildi þannig til, að varn- arliðsbifreiðin sem er merkt VLE-274, var á leið til Keflavík- ur. Mun bifreiðarstjórinn ekki hafa séð til ferða Guðna heitins, og ók bifreiðinni aftan, á hann. Varð bifreiðarstjórinn þó var við er slysið varð, en Guðni hafði þá kastazt út af veginum. Komu margir að slysstaðnum þá þegar, þar á meðal lögregla Keflavíkur- flugvallar. Guðni heitinn missti strax meðvitund Qg var honum þegar ekið í sjúkrahús Keflavík- ur. En þar lézt hann sem fyrr segir í morgun af völdum slyssins. Vel látinn Guðni heitinn lætur eftir sig konu og fimm börn, það yngsta 11 ára. Hann var dugandi sjó- maður og vel látinn. Guðni hefur undanfarin ár verið vélstjóri á m.b. Heimi frá Keflavík. —Ingvar. Sími á alla bæina í Grímsey HÚSAVÍK, 18. okt. — f dag fór frá Húsavík, með báti, sjö manna vinnuflokkur til Grímseyjar, og mun vinna að því næstu viku til 10 daga, að leggja síma á alla bæina í Grímsey. Þar hefur ekki verið sími hingað til. Símakerfi þetta er aðeins bundið við eyjuna sjálfa til að byrja með. En það mun vera í athugun hjá Landssímanum að gera talbrú frá Grímsey til lands næsta sumar. Eins og sKyrt var ira hér i blaðinu nú fyrir skömmu fóru tveir menn nýlega í eftirleit í flugvél inn yfir afréttarlöndin fram af Suður-Þingeyjarsýslu. Fundu þeir alls 15 kindur, sem síðan verða sóttar „landleiðina". — Mynd þessi er af þeim félögum er þeir komu úr fjögurra tíma leiðangri sínum. T.v. Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði, hinn kunni fjaliamaður, en hann stjórnaði leitinni. T.h. Jóhann Helgason, sem stjórnaði flugvélinni. (Ljósm.: vig.) Guðmundur Pálmason Fjöltefli Heimdallar á sunnudag GUÐMUNDUR Pálmason skák- meistari teflir fjöltefli á vegum Heimdallar, í Valhöll á sunnu- dag kl. 2. — öllu æskufólki er heimil þátttaka. Vísilalan 191 slig KAUPLAGSNEFND hefur reikn að út vísitölu framfærslukostn- aðar í Reykjavík hinn 1. okt. sl., og reyndist hún vera 191 stig. (Frá Viðskiptamálaráðuneytinu) Stúdentaráðskosningarnar KOSNINGASKRIFSTOFA VÖKU er í félagsheimib V. R. í Vonarstræti 4, 3. hæð, símar 24477 og 10530. Aríðandi er, að stuðningsmenn Vöku hafi sam- band við kosningaskrifstofuna snemma. Kosið er í Háskólanum frá kl. 2 til um kl. 8. Kosningaskrifstofa Vöku verður opnuð kl. l. Listi Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, er D —LISTINIM Eftirgjöf lána vegna óþurrka Ríkisstjórnin hefur nýlega falið bjargráðasjóði innheimtu lánanna INGÓLFUR Jónsson og Sigurður Ó. Ólafsson flytja á Alþingi eftir- farandi þingsályktunartillögu: 1949—50 á Austur- og Norð- austurlandi." í greinargerð geta flutnings- 1 menn þess, að þeir hafi áður flutt „Alþingi ályktar að fela sams konar tillögu, en núverandi ríkisstjórninni að gera ráðstaf- ríkisstjórn hafi snúizt gegn henni anir til, að gefin verði eftir Qg sj mánudag afhent bjargráða- að fullu lOVz millj. kr. vegna sjóði lán þessi til innheimtu. óþurrkanna á Suður-og Suð- vesturlandi árið 1955 og enn fremur allt að 3 millj. kr. lán vegna harðinda og óþurrka Þjóðviljinn í gœr og blekkingar Hannibals: Bls. 10: „sparifjáraukning„ Bls. 12: „bankainnlög, jafnt sparifé sem hlaupareikningar MÓTSAGNIR og ónákvæmni ein kenna skrif Þjóðviljans í gær um blekkingar Hannibals í út- varpsumræðunum um fjárlögin. Blaðið birtir ræðu Hannibais og segir þar orðrétt: „Og nú myndi mönnum þykja fróðlegt að heyra, hver sparifjár- aukningin hafi orðið í bönkum og sparisjóðum fyrstu 7 mánuði þessa árs. Varð hún 98,9 milljón- ir, eins og í fyrra, eða varð hún yfirleitt nokkur? Jú, reyndar hef ur hún samkvæmt opinberum skýrslum orðið — ekki sú sama og í fyrra 98,9 milljónir, heldur 141 milljón á fyrstu 7 mánuðum ársins 1957“. j rammagrein á baksíðu Þjóðviljans er svo það, sem Hannibal kallar „sparifjár- myndun“ orðið að „bankainn- lögum“, enda er orðalag Hannibals svo fjarri lagi, að svarbróðir hans Lúðvík Jósefs son viðurkenndi við umræð- urnar, sem urðu utan dag- skrár í neðri deild í fyrradag, að félagsmálaráðherrann hefði átt að nota annað og ná- kvæmara orðalag. Menn eru nú farnir að skilja, með hvaða rangsnúning- um Hannibal fann út, að fyrstu 7 mánuði þessa árs hefði „spari- fjáraukningin" orðið 141 milljón og var frá því sagt í Mbl. í gær. Hitt er enn algerlega óskýrt, hvernig þessi nýtilkomni hag- skýrsluhöfundur hefur fundið út þá vizku, að á fyrstu 7 mánuðum ársins 1956 hafi sams konar aukn ing „í bönkum og sparisjóðum“ orðið 98,9 milljónir. Hinar réttu tölur um aukninguna 1956 skv. hagskýrslum eru þessar: Sparifé Veltiinnlán millj. 98,1 38,0 ekki saman sparifé og veltiinnlán eins og hann gerir, þegar hann finnur út töluna frá 1957. Og hann tekur ekki hina réttu tölu um spariféð (136,1 millj. kr.). Einna næst fer hann tölunni um sparifjáraukninguna í bönkun- um einum! Ríkisstjórnin tók þó fram, er hún ritaði bjargráðasjóði um mál ið, að heimilt sé að fella niður vexti, lengja lánstímann eða gefa lánin eftir að hluta eða öllu leyti. Síðan segja flutningsmenn: „Það sýnist vera eðlilegra að afgreiða þessi mál á þann hátt, sem farið er fram á með tillögu þessari, en það er að ganga hreint til verks og gefa lánin eftir að fullu. Það, sem bjargráðasjóði er ætlað að vinna samkvæmt bréfi ríkisstjórnarinnar, virðist vera mjög erfitt í framkvæmd — Þess skal getið, að á síðasta Al- þingi var samþykkt að gefa eftir sams konar lán og hér er um að ræða til Austfirðinga. Alþingi hefur því með þeirri samþykkt skapað fordæmi, sem eðlilegt er að fylgja hvað snertir þau lán, sem nefnd eru í þessari tillögu.“ MEÐAL hinna mörgu glæsilegu happdrættisbíla, hinna ýmsu sam taka í bænum sem eru til sýnis á götunum er lítill fallegur Fiat- bíll, sem venjulega stendur niðri í Austurstræti. Þessi bíll er aðal- vinningur í happdrætti því sem Krabbameinsfélag Reykjavikur hefur stofnað til, til ágóða fyrir Krabbameinsleitarstöðina sem stofnsett var 14. maí í vor og er til húsa í Heilsuverndarstöðinni. Úr þessum bíl hafa undanfarnar vikur verið seldir happdrættis- miðar félagsins, en nú er sölunni að ljúka, því dregið verður i happdrættinu á sunnudag. Góðir vinningar Sala miða félagsins hefur geng ið heldur treglega, þótt undar- legt megi virðast, þar sem um svo mikilvægt málefni er að ræða. Þó hefur salan glæðzt nú síðustu dagana. Tveir aðrir vinningar eru ennfremur í happdrættinu, radíógrammafónn og aukavinn- ingur, sem er málverk eftir Jón Þorleifsson. Skátarnir á vettvang Morgunblaðið snéri sér til skrifstofu Krabbameinsfélags Reykjavíkur í gær og spurðist an við 98,9 milljónirnar, sem | fyrir um sölu happdrættismiða Hannibal talar um. Hann tekur | og var því tjáð, að góðar horfur Bankar Sparisjóðir millj. 4-28,7 2,7 136,1 •4-26,0 Hér kemur ekkert heim og sam Skátar hjáJpa við sölii happdrættis- miða Kraíjljameinsfélags Rvíkur í dag Á morgun verður dregið í happdrættinu væru nú á sölu. Skátar hafa einu sinni ennþá sýnt hjálpsemi sína og viðbragðsflýti. Þegar Skáta- félag Reykjavíkur varð þess vart, að salan gekk ekki að ósk- um, bauð það fram aðstoð sína. í gærkvöldi seldi fjöldi skáta happdrættismiða í bænum og í dag munu þeir „herja“ víða í sama tilgangi. Kvað skrifstofan hjálp skátanna mjög mikilvæga. Dregið úr seldum miðum Reykvíkingar eru því beðnir að taka vel á móti skátunum í dag og kaupa happdrættismiða Krabbameinsfélags Reykjavíkur og leggja þannig fram sinn skerf til hinnar mikilvægu stofnunar, Krabbameinsleitarstöðvarinnar. Skrifstofa félagsins verður opin í dag til kl. 10 og einnig á morg- un, sunnudag. Aðeins verður dregið úr seldum miðum. Varðarkaffi í Valböll i dag kl. 3-5 ss*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.