Morgunblaðið - 27.10.1957, Blaðsíða 8
8
M O R CIJ \ B r 4 ÐIÐ
Sunnudagur 27. okt. 1957
arana Ólaf Bjarnason og Þormóð
á tímabili.
Ahugamenn um landbúnað
Bjarni og Þórður voru einnig
miklir áhugamenn um landbún^
að. Þeir keyptu fyrsta traktorinn
til Islands. En hann kom frá
Ameríku með Gullfossi árið 1918.
Þeir áttu jörðina Elínarhöfða*
sem liggur 5 km. fyrir ofan
Akranes og hófu þar erfitt braut-
ryðjenda landbrot með þessari
vél. í þessu sambandi má einnig
geta þess, að Þórður Ásmunds-
son og Björn Lárusson frá Ósi
við Akranes, voru hvatamenn og
Vélbátaútgerð á Akranesi 50 ára
Stuttur þáttur úr þróunar-
sögu athafnabyggðarlags
Þórður Ásmundsson
ÁRIÐ 1907 keyptu 5 ungir menn
fyrsta þilfarsvélbátinn til Akra-
ness. — Bátinn skírðu þeir
„Fram“ og er það nafn táknrænt,
með tilliti til framhalds útgerðar
^g uppbyggingar á Akra-
nesi og víðar. — Þessir menn
Magnús Magnússon frá
Ólafur Guðmundsson
íuhvoli, Bjarni Ólafsson
Tateigi, Loftur Loftsson frá
Talbóli og Þórður Ásmundsson
frá Háteigi. — Allir til heimilis
á Akranesi
„Fram“ var smiðaður af Otta
gang og meðferð vélarinnar í
einni ferð inn og út Hvalfjörð. —
Meiri kröfur voru ekki gerðar í
upphafi vélbátaaldarinnar. Allt
gekk þó slysalítið. „Fram“ var
álitinn góður og traustur bátur
og færði hann töluvert verðmæti
á land, á þess tíma mælikvarða.
Einnig var hann hafður í „trans-
porti“ eins og það var kallað og
fólksflutningum milli Akraness
og Reykjavíkur.
Viðleguskúr í Hólmanum
Árið 1909 byggði félagið Fram
viðleguskúr í Hólmanum undir
Vogastapa. — Efnið í þenna skúr
var fengið að láni í Edinborgar-
verzlun á Akranesi og kostaði
það kr. 445,82. — Frá Hólman-
um voru ..Fram“ oe aðrir bátar
við Faxaflóa", eins og skrifað
stendur í kaupsamningnum. —
Seljendur við samning samning
voru þeir Þorsteinn Þorsteinsson
kaupmaður og Matthías Þórðar-
son skipstjóri, báðir til heimilis
í. Reykjavík.
Trúðu á framtíðina
„Fram“ var sem sagt greiddur
seljendum að fullu við móttöku,
en peningalán fengið hjá 'bónda
í nágrenni Akraness, ásamt hjá
öðrum. — Þannig varð landbún-
aðurinn til aðstoðar sjávarútveg-
Vélbátar við bryggjuna í Steinsvör árið 1915. Fiskinum var þá skipað upp í hjólbörum og
handvögnum. (Ljósm. Árni Böðvarsson).
Guðmundssyni skipasmið í
Reykjavík, föður þeirra Kristins
og Péturs, núverandi skipaskoð-
unarstjóra. Báturinn var 38 fet
á lengd, 12% fet á breidd og 5
fet á dýpt með 10 ha. 2. eylindra
sterkbyggðri vél. Bátnum fylgdi,
eitt stórsegl, tvö forsegl, eitt
akkeri og 30 feðmar af keðju,
inum í upphafi. — Um þessi kaup
skrifar Ólafur B. Björnsson rit-
stjóri í nýútkomna bók „Saga
Akraness I.“: „Ekkert áttu þess-
gerðir út á þorskanetjavertíðum.
— Skipshafnirnar báru aflann
upp á klappirnar og gerðu að
honum þar úti, en söltuðu síðan
RryðKjan ■ Steinsvör við Krossvík á Akranesi árið 1925. —
Útskipun á saltfiski. — Fiskurinn borinn á höndum um borð
í vélbátinn, sem flytur hann út í fisktökuskipið.
Bjarni Ólafsson
ennfremur spil og aukastykki,
eins og venja var að fylgdi. —
Kaupverðið var kr. 8.000.00, sem
greiddist með þrem afborgunum.
Kr. 2 þús. við undirskrift samn-
ings, kr. 2 þús. litlu síðar og loks
kr. 4 þús. við afhendingu bátsins.
„Svo vel útbúinn, að hann fáist
tryggður i þilskipaábyrgðarfélagi
ir ungu menn til, nema hugrekki
sitt, trúna á framtíðina, og að þeir
væru hér á réttri leið, að vinna
sjálfum sér, þorpi sínu og þjóð
nokkurt gagn. Engir þessara
manna voru þá myndugir, er þeir
réðust í þetta, og urðu því feður
þeirra, eða nánir venzlamenn, að
vera við samningana riðnir fyrir
þeirra hönd“
Útgerðin hófst og var Bjarni
Ólafsson fyrsti skipstjórinn, en
Þórður Ásmundss on vélamaður
á bátnum. — Vélstjóraprófið, var
í því fólgið, að fá tilsögn um
Trétex
Þilplötur, furukrossviÖur
n ý k o m i ð
Barpa hi.
Einholti 8
í steinbyrgjum, sem þeir hlóðu
þar. — Leifar þeirra má enn sjá
í Hólmanum.
Mikla fiskiðju eða fiskveiði-
tækni var ekki um að ræða á
þessum tíma, ekki heldur rán-
yrkju. — Menn reyndu þó að
bjargast við það, sem handbært
var. — Norskur maður að nafni
Matthías, átti einnig viðleguskúr
í Hólmanum. — Íslendingar og
Norðmenn strengdu seglgarn á
milli skúranna og seltu opnar
mjólkurdósir á endana, töluðu
svo saman í þenna „milliríkja-
síma“, sem var ódýr og einfald-
ur, en gerði þó gagn.
Eigendaskipti að „Fram“
Árið 1911 verða eigendaskipti
að „Fram“, þannig að Loftur
Loftsson og Þórður Ásmundsson
kaupa hluti hinna eigendanna. —
Þessir félagar starfa síðan saman
að útgerð, fiskverkun og verzl-
un. — Kaupa fleiri og stærri
báta, byggja fiskverkunarstöðv-
ar, íshús og verzlunarhús, bæði
á Akranesi og í Sandgerði. Eftir
12 ára samstarf, eða árið 1919
hætta þeir að reka „Firmað Loft-
ur Loftsson & Þórður Ásmunds-
son Akranesi og Sandgerði" og
skipta eignum þannig, að Loftur
fær Sandgerðis eignirnar, en
Þórður Akraness eignirnar í sinn
hlut, ásamt 4 vélbátum.
Loftur hefur rekið fyrirmynd-
ar útgerð og fiskverkun frá
Reykjavík og Suðurnesjum til
þessa dags frá því hann hvarf
héðan frá Akranesi. Sérstaklega
hefur hann lagt mikla rækt við
saltfisksverðun, enda hafa fáir
eins mikla reynzlu og þekkingu
á því sviði útflutningsframleiðsl-
unnar og hann.
Um þetta leyti og síðar gerði
Þórður út vélbáta í samlögum
með Jóni Sigurðssyni frá Lamb-
húsum, Ármanni Halldórssyni frá
Hofteigi o. fl. — Bjarni Ólafsson,
skipstjóri og Þórður Ásmunds-
son áttu einnig langt samstarf í
útgerð og landbúnaði. Þeir, ásamt
þeim Ólafi B. Björnssyni og
Nielsi Kristmannssyni, byggðu
fyrsta vélfrystihúsið á Akranesi
árið 1928 og gerðu út línuveið-
Loftur Loflsson
kaupendur að fyrstu stórvirku
skurðgröfunni, þótt hún lenti
reyndar hjá vélasjóði ríkisins,
með samkomulagi við þá.
Fyrirtaeki Þórðar Ásmundssonar
Fyrirtæki Þórðar Ásmunds-
sonar er starfandi ennþá á Akra-
nesi. — Það eru hlutafélögin:
Ásmundur, sem er útgerðarfélag
með 6 vélbáta. V.s. Heimaskaga,
Skipaskaga, Fiskaskaga, Ásmund,
Fylki og Hrefnu. — Heimaskagi
h. f., sem er hraðfrystihúsrekst-
ur og Þórður Ásmundsson h. f.,
verzlun og svo tvær bújarðir,
Elínarhöfði og Innstivogur.
Með frjálsu framtaki og sam-
eiginlegu átaki sjómanna, verka-
manna og sjálfseignabænda, hef-
ir sjóndeildarhringurinn víkkað
til sjós og lands síðustu 50 árin.
Það hefur margt á dagana drifið.
Margir frumherjanna eru horfn-
ir af sjónarsviðinu, en orðstír
gleymist eigi þótt afbragðs kyn-
slóð deyi.
Nú lítur illa út í sjávarútvegs-
málum, aflatregða, óáran og tap-
rekstur. — Hvort þróunin verð-
ur jákvæð í framtíðinni, er undir
einstaklingnum og þjóðinni kom-
ið. — Hún er og verður „sinnar
gæfu srniður" í þessum málum
sem öðrum. — Þar koma til úr-
lausnar: landhelgismálin, fisk-
ræktun, skipulagning veiðisvæða
og afnám tapreksturs o. fl. Sjáv-
arútvegurinn verður ekki lífæð
þjóðarbúsins, nema hann verði
gerður eftirsóknarverðasti at-
vinnuvegurinn. En til þess ber
þjóðarnauðsyn.
J. Þ.
Sjávarafurðir sóttar til Akraneshafnar árið 1957 á stórum nýtízku skipum, sem Ieggjasi við
bryggjur.