Morgunblaðið - 06.11.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.11.1957, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur S. nóv. 1957 I PliDagbók í dag er 310. dagor ársiiu. MiSvikudugnr 6. itóvember. Ái-degisflæði kl. 4,34. Sáðdegioflæði ki_ 16,46. Slysavarðstofa Rer,r.javíkur I Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Súni 15030. I'íælurvörðor er í Lyfjabúðinni Iðunni, súni 17911. Ingólfei-apó- tek, Laugavegs-apótek og Reykja- víkur-apótek eru opin daglega til kl. 7, nema á Iaugar-dögum til kl. 4. — Ennfremur eru Holts-apó- tek, Apótek Austurbæjar og Vest urbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Þrjú síðast talin apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl, 1 og 4 Carðs-apólek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Átfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema Iaugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavikur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. HafnarfjörSur: — Naeturlæknir er ólafur Ólafsson, sími 50536. Aknreyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. Næt urlæknir er Sigurður Ölason. St. .. St .. 59571167 VIII. MH. I.O.O.F. 7 = 1381168% s I53i Brúókaup Nýlega voru gefin sarnan í hjóna band af séra Birni Jónssyni, Keflavik, ungfrú Esther Þórðar- dóttir, Grindavík og Kjartan Guð- mundsson, Keflavík. — Heimili þeirra verður í Samtúni 36, Rvík. m Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: —— Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn 3. þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði í gærmorgun til Húsavíkur, Akureyrar og það- an til Vestíjarða og Reykjavíkur. •m • f r r • (_ r • Til solu i ny/u husi 4 herbergi, eldhús, innri-forstofa og bað á 4. hæð á hitaveitusvæði við Holtsgötu. Sérhitaveita, tvö- falt gler í gluggum, dyrasími. Góð geymsla og þvotta- og þurrkherbergi í kjallara og geymsla í risi. Nánari uppl. gefur Kristján Eiríksson, lögfr., Laugaveg 27, sími 11453. Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu innheimtumanns ríkissjóðs að undangengnum lögtökum verða bifreiðirnar Y-58 og Y-179 seldar á opinberu uppboði. Einnig verða seldir ísskápur og ^tofuskápur. Uppboðið' fer fram við skrifstofu embættisins að Neðstuströð 4, Kópavogi, miðvikudag: 13. nóv. n.k. kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Goðafoss fór frá Reykjavík 31. f m. til New York. Gullfoss fór fra Reykjavík í gærdag til Norðfjarð- ar, Thorshavn í Færeyjum, Ham- borgar og Kaupmannahafnar. — Lagarfoss er í Reykjavík. Reykja- foss var væntanlegur til Hamborg ar í gærkveldi. Tröllafoss fer frá New York 7.—8. þ.m. til Reykja- víkur. Tungufoas er í Reykjavík. Drangajökull lestar í Antwerpen 15. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkiMÍns: — Hekla er á Vestfjörðum á norðurleið. — Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Herðubreið var væntanleg til Reykjavíkur í nótt frá Austfjörð- um. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á leið til Reykjavíkur. Þyrill er á leið frá Siglufirði til Karlshamn. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á föstudag til Vesfmannaeyja. Eimgkipaféiag Rvíkur k. f.: —— Katla xer væntanlega í dag frá Ventspils áleiðis til Walkom, Kotka og Reykjavíkur. — Askja lestar skreið á Breiðafjarðar- höfnum. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Væntanlegur aft- ur til Reykjavlkur kl. 16,10 á morgun. — Innanlandsf lug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, aPtreksfjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt anleg í fyrramálið kl. 07,00 frá New York, fer til Stafangui-s, — Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30. Einnig er Hekla væntan leg annað kvöld frá London og Glasgow og fer, eftir skamma við- dvöl, til New York. j^Aheit&samskot Til Bergíjótar Haraldsdótlur, Svartagilif afh. Mbl.: Ónefndur kr. 100,00; N N 50,00; Ólafur G. ástjánsson 25,00; J Á 100,00; j?’ Ó 150,00. Til Markúsar á Svartagili, afh. Mbl.: Eigendur Mjóaness kr. 1 000,00; Kristín Jensdóttir 50,00; N N 50,00; B G og B 20,00; Ól. G. Kristjá.«sson 25,00; N N 25,00; J Á 100,00; J Þ 100,00; S Ó 20,00. Ianmði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: Krístjana kr. 50,00. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: S B J krónur 200,00. SHYmislegt Skrá vfir númer, er vinning hlutu • Happdrætti Sjúkrahúss Suðurlauds: — Bíll (Fiat 140D), rr. 518; borðstofuhúsgög.. 17189; radíófónn 32763; málverk 3424; skrifborð 25834; stálhúsgögn 19002; matarstell 22278; ísskápur 19331; ísakápur 8306; éldavél 23307; þvo' tavél 23434; þvottavél 25838; þvottavél 25829; ryksuga 21003; ryksuga 22339; bakaraofn 19781; úlpa 6918; úlpa 19997; úlpa 26426; Korykanna 10368; flugfar til Kaupm.hafnar 16507; flugfar til Kaupm.hafnar 27230; skipsfei-ð til Norðurlanda eða V.- Evrópu 18231; skipsferð til Norð urlanda 11816; 1 lamb 3947; 1 lamb 25628; stofuborð 883; hrað- suðuketill 18682; hraðsu'uketill 25085; brauðrist 32301; kvenúr 1904. — Bækur komu á eftirfar- andi númer: 34857; 17919; 32752; 811; 3162; 2502; 36268; 13028; 17305 35606; 19771; 286; 34741; 9; 18995. — Vinninga sé vitjað til Kvenfélagsins á Selfossi. (Birt án ábyrgðar). Fermingarböru í Hafnarfirði: Séra Garðar Þorsteinsson biður börn, sem eiga að fermast í Hafn arfjarðai'kirkju .næsta vor, að koma til viðtals í kirkjunni, stúlk ur í dag miðvikudag kl. 6, drengir á morgun fimmtudag kl. 6. Fyrirleslur. — MiðvikudagS- kvöldið 6. nóvember kl. 20,30 flytur próf. Volkov fyrirlestur um íshafsrannsóknir Rússa. Fyr- irlesturinn er fluttur á vegum Rannsóknarráðs íslands og Jökla- rannsóknarfélagsins, í 1. kennslu- stofu háskólans og verður túlkað- Tveggja herbergja íhúð til sölu. — Upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmuntlssonar, Guðl. Þorlákssouar og Guðm. Péturssonar, Aðalstræti 6, III. hæð (Morgunblaðshúsinu) Símar 1-20-02, 1-32-02 og 1-36-02. Sfórhýsi óskast Hef kaupanda að 2ja—3ja hæða húseign til iðn- aðar og íbúðar. Grunnflötur þarf að vera ca. 200— 250 ferm. — Útb. gæli orðið eitthvað á aðra milljón kr. Sala & Samningar Laugaveg 29, sími 16916 Sölumaður Þórhallur Björnsson, heimasími 15843. Til sölu ■ Hafnarfirði Steinhús með tveim þriggja herbergja íbúðum. — Húsið stendur á mjög góðum stað í kaupstaðnum og er í ágætu standi. Málflutningsstofa SigurAur Reynir Pétursson, hrl., Agnar Gústafsson, hdl., Gisli G. ísleifsson, hdl., Austurstr. 14, símar 1-94-78 og 2-28-70 FERDIIMAND Konudagurinn ur á skandánavísku. Á eftir fyrir- lestrinum sýnir próf. Volkov kvik mynd frá íshafsrannsóknunum. Farsóttir í Reykjavík vikuna 20. —26. okt. 1957, samkvæmt skýrsl- u*n 26 (26) starfandi læltna: Hálsbólga ............ 31 ( 50) Kvefsótt ............ 63 ( 85) Iðrakvef ............. 12 ( 24) Influenza........ 651 (438) Hvotsótt .............. 6 ( 16) Kveflungnabólga . ... 8 ( 8) Rauðir hundar ...... 1 ( 0) Munnangur ............. 5 ( 2) Hlaupabóla ............ 3 ( 2) Razar heldur kvenfél. „Heima- ey“ í Góðtemplarahúsinu, miðviku daginn 13. nóvember. Félagskonur eru vinsamlegast beðnar að koma gjöfum sínum sem fyrst til und- ritaðra: Ástu Guðmundsdóttur, Barónsstíg 19; Ágústu Arnbjörns dóttur, Nesveg 9; Júlíönu Krist- mannsdóttur, Hringbraut 113; —■ Sigurbjörgu Sigurðardóttlir, Grensásveg 45; Margrétu Gunn- arsdóttur, Reykjahlíð 12. Guðjón Guðnason, læknir, sera er sérfræðingur I kvensjúkdóim- um og fæðingarhjálp og nam í Svíþjóð, hefur nýlega opnað lækn- ingastofu að Hverfisgötu 50. Læknar fjarverandi Garðar Guðjónsson, óákveðið. — Stg.: Jón Hj. Gunniaugsson, Hverfisgötu 50. Söfn Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Listasafn Eiuar>) Jónssonar verð ur opið 1. október—15. des, á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 1,30 —3,30. Listasafn ríkistns. Opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Bæjarbókasatn Reykjavikur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2 —7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1-—7. Sunnudaga, útlán opið ki. 5—7. Lesstofai* kl. 2—X Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga, mið"ikudaga og föstudaga kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Náttúrugripusafnið: — Opíð á sunnudögum kL 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14—- 15. fivað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. Innanbæjar ................... 1,50 Út á land................... 1,75 Sjópóstur til útlanda ...... 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk ........ 2,55 Noregur .......... 2,55 Svíþjóð .......... 2,55 Finnland ........ 3,00 Þýzkaland .... 3,00 Bretland ......... 2,45 Frakkland ....... 3,00 írland ........... 3.65 Spánn ............ 3,25 Ítalía ........... 3,25 Luxemburg ....... 3.00 Malta ............ 3,25 Holland .......... 3,00 Pólland .......... 3,25 Portúgal ......... 3,50 Rúmenía .......... 3,25 Svlss ............ 3,00 Tyrkland ......... 3,50 Vatikan .......... 3,25 Rússland ......... 3,25 Belgía ........... 3,00 Búlgaría ......... 3,25 Júgóslavia .... 3,25 Tékkóslóvakía .... 3,00 Albania .......... 3,25 Bandaríkin — Flugpóstur: Bandarlkin — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gi 4.55 Kanada — Flugpóstur: 1— 5 gr 2.55 5—10 gr 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 Afríka: Kgyptaland .... ... 2,45 Arabia ... 2,60 ísrael ... 3,50 Asla: Flugpóstur, 1—5 gr.: Japan ........... 3,80 Hong Kong........ 3,50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.