Morgunblaðið - 06.11.1957, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.11.1957, Blaðsíða 10
10 MORGVNBlAOIÐ Miðvikudagur 6. nóv. 1957 Vélrifunarstúlka Góð vélritunarstúlka óskast til starfa á góða lög- fræðiskrifstofu eftir hádegi ca. 3 tíma á dag 5 daga víkunnar til vélritunar o. fl. Upplýsingar um menntun, aldur o. fl. ásamt síma númeri, sendist Mbl. fyrir 10. nóv. merkt: Lögfræði — 3224. Verkstæðispláss Æskulýðsfélag, sem hyggst reka smíðanámskeið, óskar eftir ca. 70—120 ferm. húsnæði fyrir starf- *emi sína. Þarf helzt að vera sem næst aðalathafna- svæði bæjarins. — Má vera i björtum og loft- góðum kjallara. Upplýsingar í síma 15965. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu hreppsnefndar Kjósarhrepps úrskurð ast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum og öðrum gjöldum til sveitarsjóðs Kjósarhrepps fyrir árið 1957 og eldri. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldunum með drátt- arvöxtum og kostnaði að átta dögum liðnum frá dagsetn- ingu þessa úrskurðar, verði eigi gerð skil fyrir þann tima. Sýslumaðurinn í Gulibringu- og Kjósarsýslu, 1. nóvember 1957. Einar Viðar fulltr. (sign). Vetrarstarfsemin hefst með aðalfundi félagsins í Tjarnarcafé föstud. 8. nóv. kt. 8,30 e.h. Skemmtiatriði: 1. Leikþáttur og upplestur: Mr. Walter Hudd o. fl. 2. Einsöngur: Guðrún Á. Símonar. 3. Dans til kl. 1 e.m. — Hljómsveit Gunnars Ormslev Skírteini og gestakort fást afhent hjá Sigfúsi Sighvats- *yni, Lækjargötu 2, Brian Holt Þórshamri og Hilmari Foss, Hafnarstr. 11. Douðoslys vegna vonþekkiugui vektu mikið umtol í Dunmörku ÞAÐ skeði á s. 1. sumri, í smá- bæ nokkrum í Danmörku, að hús- eigandi varð þess var, að lítils- háttar leki átti sér stað á olíu- geymi við olíukyndinguna í húsi hans. Bað hann þvi iðnaðarmann, sem annaðist slíkar viðgerðir, að bæta úr þessari bilun. Kom hann, ásamt iðnnema sinum, með ýms verkfæri og þar á meðal logsuðu- áhöld. Var nú losað um geyminn, sem var frekar lítill og honum hagrætt þannig á gólfinu í kjall- ara hússins að auðvelt væri að belta _ logsuðutækjum við bilun- ina. Án þess að láta sér til hug- ar koma nokkrar varúðarráðstaf- arfir, báru þeir umsvifalaust suðu logann að olíugeyminum. Nær samstundis varð sprenging og allt stóð í björtu báli. Auk viðgerð- armannanna tveggja, var húseig- andinn þarna staddur. Komust þeir við illan leik úr eldhafinu, en svo skaðbrenndir, að tveir þeirra létust úr brunasárum, en einn þeirra (nemandinn)) lifði við mestu hörmungar. í dönskum blöðum var margt um þetta slys skrifað og van- rækslu kennt um. f dönsku slysavarnablaði, sem ég las ný- lega, var þó vanþekking talin orsök þessa slyss. Þótt flestum járniðnaðai-mönn- um sé það Ijóst, að ekki má bera logsuðuhita að tómum benzín- ílátum, nema skola og gufu- hreinsa áður úr þeim benzíneim- inn (sem ægileg sprengi- og elds- hætta stafar af) virðist mönnum ekki vera þaS eins ljóst, að af geymum undan brensluolíum stafar sama hætta, þegar sterkur hiti er að þeim borinn. Olíueim- urinn, sem hinn „tómi“ geymir inniheldur er slysavaldurinn, sem verður að fjarlægja. J. O. J. Málmsuða, á geymum undan vökvum, sem myndað geta eld- fimar gufur, má ekki eiga sér stað, fyrr en búið er að skola 0( gufuhreinsa ílátið eftir vrssum reglum. Til frekari öryggis mætti láta vatn í geyminn og hafa loft- rás frá suðustaðnum gegnum op, eins og sýnt er á myndinni, eða útbúa loftrás með bognu röri, ef opið snýr öðruvísi við. íbúðir til sölu Hef til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð, 2ja herb. íbúð á I. hæð, 2ja herb. íbúð á IV. hæð. Ibúðirnar selj- ast fokheldar með hitalögn. íbúðirnar eru á hitav.- *væðinu í vesturbænum og eru tilbúnar í framan- greindu ástandi í byrjun næsta mánaðar. Nánari uppl. gefur Haukur Pétursson, eftir kl. 8 á kvöldin virka daga, Vesturvallagötu 1, sími 24570. — Bezt ctð auglýsa i Morgunblabinu — BÓKAHILLA BYGGÐ UPP EFTIR ÞÖRFUM Kristfán Siggeirsson h.f. Stjórn ANGLIA LAUGAVEG 13 — SÍMI 1-38-79 ■ RAFVIRKJAR Skemmtifundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu föstud. 8. nóv. kl. 9 e.h. Skemmtiatriði: Hið heimsfræga danspar Mamon og Shermon sýnir listir sínar. — Hinn vinsæli rokksöngvari Oli Ágústsson skemmtir. — Dansað til klukkan 2. — Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu F.Í.R. Edduhúsinu, fimmdud. kl. 6—7 e-h. sími 19337 og við innganginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.