Morgunblaðið - 06.11.1957, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.11.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 6. nóv. 1957 MORCUISBT 4 ÐIÐ 9 skráin gert á samningu kjöeskrár innar? — Það er ekki hægt að nota Þjóðskrána fyrir kjörskrá, því til þess er hún ekki nógu nákvæm. Þjóðskráin er fyrst og fremst að- setursskrá og Manntalsskrifstof- an fær hjá Hagstofunni eins konar stofn að kjörskrá, sem yfir- fara verður, og vinza úr eða bæta inn í, eftir því sem efni standa til. Eins og ég sagði er Þjóðskráin fyrst og fremst aðsetursskrá, en það er ekki þar með sagt að þar j hafi maður kcsningarétt, sem hann hefur aðsetur. Stundum verður ágreiningur út af heimilis- fangi og svo þarf að athuga dóm- ana, ríkisborgararétt, þar sem hann kemur sérstaklega til greina og annað þvíumlíkt. Á þeim stofni, sem við fáum frá Hag- stofunni er fjöldi nafna, sem ekki j Starfsmenn Manntalsskrifstofunnar vinna að nýju kjörskránni. Skrifstofustjórinn, Jóhann H. Jóhannsson situr við borðið og talar í síma. Þar sem hver Reykvíkingur hefir sitt spjald Rœtt við Jóhann H. Jóhannsson forstöðu- mann Manntalsskrifstofu Reykjavikur með færri menn en nú er. — Hvað ertu búinn að starfa hér lengi? — Ég er búinn að vera starfs- maður Reykjavíkurbæjar síðaa árið 1922 og alltaf unnið við sömu störfin. Það var árið 1934, sem Manntalsskrifstofan var gerð að sjálfstæðri deild. Þrir, sem lengst hafa unnið hér með méi eru þeir Jónas Hallgrímsson í 2!' ár og Stefán H. Stefánsson í um það bil 20 ár. — Er nokkuð frekar sem þú vildir taka fram? — Ekki man ég sérstaklega eft- ir því, en ég vil endurtaka að hér hefur aldrei verið haft rangt við, hér hafa aldrei verið unnin nein pólitísk verk, heldur eingöngu þau störf, sem ég hefi lýst og að sumu leyti hafa verið eins konar grundvöllur fyrir annarri starf- á heima á kjörskránni og þarf að ! semi í bænum. Reykjavík heldur MANNTALSSKRIFSTOFA Reykjavíkurbæjar hafur verið talsverður þáttur í lífi bæjarbúa á undangengnum áratugum. Það má vel vera, að þetta komi ýms- um ókunnuglega fyrir sjónir og því má bæta við, að þessi stofn- un hefur ef til vill fremur verið ósýnilegur en sýnilegur þáttur og bæjarbúar á margan hátt orðið varir við starfsemi hennar, enda þótt hennar væri þar hvergi get- ið. Þarna var bæjarbúum fylgt eftir svo að segja frá vöggu til grafar. Þar á hver einstaklingur í Reykjavíkurbæ sitt eigið spjald, þar sem á er skráð fullt nafn, fæðingarstaður og fæðingardag- ur og svo er ferillinn rakinn áfram, bústaðaskipti, brottför úr landi, heimkoma aftur og ýmis- legt persónulegt, sem gerist í sam bandi við einstaklingana og ein- hverja þýðingu getur haft í sam- bandi við þá sem borgara í bæjar félagi. Hér hefur aldrei verið reynt að hnýsast eftir neinu, sem þessa stofnun varðaði ekki um. Allt sem hún færir á spjald hvers manns og konu varðaði þau sem Reykvíking, borgara í höfuðstað landsins. Nú er svo sköpum skipt að Manntalsskrifstofan er nú ekki lengur til í því sáma formi sem áður var og margir hafa verið að •tala um, að þessi stofnun ætti með öllu að leggja niður. Hún væri alveg óþörf og það væri ekki annað en eyðsla og bruðl að halda henni uppi. Sumt af þessu hefur vafalaust ekki verið neitt annað en venjuleg illkvittni, sem sumir menn grípa til, þegar þeir halda að þeir geti haft eitthvað gott af svoleiðis aðferðum. En ef til vill stafar þetta af einhverju af því, að Manntalsskrifstofan hefur ver- ið, eins og áður var tekið fram, fremur ósýnilegur en sýnilegur þáttur í lífi bæjarbúa og þess vegna hafa menn ekki áttað sig á þýðingu hennar. ' Fyrir stuttu síðan var sá háttur tekinn upp, að Hagstofa fslands tæki allsherjar manntal á land- inu, rétt eins og Ágústus keisari forðum og héldi uppi svonefndri þjóðskrá. Þetta er stórt og fallegt nafn og þessi þjóðskrá átti að gera allt óþarft, sem unnið væri á Manntalsskrifstofunni og á öðr- um þeim stöðum úti á landi, þar sem svipað verk eru unnin. Þjóð- skrá Hagstofunnar er vissulega ágæt en svo langt getur hún ekki náð, að gera Manntalsskrifstofuna í Reykjavík með öllu óþarfa þó verkum sé þar nú háttað með nokkuð öðru móti en áður. Tíð- indamaður frá Morgunblaðinu leit inn á Manntalsskrifstofuna á dögunum. Hún er til húsa í Austurstræti 10 og þar ræður Jóhann H. Hannesson húsum, eða „Jóhann á manntalinu," eins og hann hefur oft verið kallaður meðal Reykvíkinga. Þegar komið er á inn á þessa skrifstofu, má líta feiknarlegar bækur í stóru broti, en það eru alls konar skrár og skýrslur, sem Manntalsskrif- stofan hefur unnið að síðustu ára tugina. Tíðindamaðurinn bað Jó- hann um að rabba dálítið við sig um Manntalsskrifstofuna fyrr og nú, ef það gæti orðið mönnum til fróðleiks um þessa hljóðlátu en þýðingarrniklu stofnun bæj- arins. — Hver voru höfuðatriðin í starfsemi Manntalsskrifstofunn- ar? — Það var árið 1920 að búin var til spjaldskrá yfir hvern Reykvíking 15 ára og eldri. Þessi skrá var margra manna verk, en sá sem stjórnaði samningu henn- ar mun hafa verið Pétur Zophoní asson, ættfræðingur. Þessi spjald- skrá var vitaskuld byggð á mann- talinu, eins og það lá þá fyrir og síðan hefur skránni verið haldið áfram, nýjum spjöldum verið bætt inn í jafnóðum og hinir ungu-samborgarar komust í krist- inna manna tölu en önnur spjöld felld burt, þegar menn söfnuðust til feðra sinna. spjöldum hinna látnu er haldið til haga og köllum við hér þann hluta spjaldskrár- innar „kirkjugarðinn“. Spjald- skráin hefur verið nákvæmlega haldin og hefur hún verið undir- staða alls þess, sem unnið hefur verið á Manntalsskrifstofunni. Á hverju hausti var tekið manntal, eins og menn muna eftir. Skýrsl- ur voru bornar í húsin og þær svo innheimtar og síðan unnið úr þeim. Nú er þetta öðru vísi, þar sem þjóðskrá Hagstofunnar byggist á aðseturstilkynningum, en nákvæmu manntali á sama hátt og áður er nú hætt. — Telur þú hér um breytingu til batnaðar að ræða? — Þetta fyrirkomulag hefur vafalaust sína kosti og galla, eins og önnur mannanna verk, sagði Jóhann. Það þurfti að visu tals- verðan marfnafla til að vinna úr manntalsskýrslunum, en þær voru að minni hyggju, öruggari grundvöllur en aðseturstilkynn- ingarnar eru, að minnsta kosti enn sem komið er. Margir sakna afritanna af þeim skrám, ekki sízt þeir, sem fást við ættfræði. — Hvað var svo unnið upp úr spjaldskránni? Það er víst ekki hægt að hverjum tíma. Hverju árabili fylgja ýmsar breytingar á alls- konar skjölum og skriffinnsku, en það sem við höfum framleitt hér, ef svo má orða það, er allt í annarra þágu. Það er um að ræða gögn fyrir aðrar stofnanir og alltaf hefur eitthvað nýtt og nýtt verið að koma til, en svo hefur stundum aftur annað fallið burt. Það má t. d. telja kjör- skrána, fasteignaskrána og fast- eignagjaldaseðla. Manntalsskrif- stofan hefur útbúið ýmsa gjald- seðla fyrir tilteknar stofnanir og séð um útburð á þeim. í þessari starfsemi eru líka útsvarsseðlarn- ir, námsbókagjaldaskrá, skrár varðandi sjúkrasamlagið og alls- konar aðrai slíkar skrár. Hver skrá hefur orðið mikil bók á hverju ári. Manntalsskrifstofan hefur haft mikil störf fyrir Sjúkrasamlagið allt frá öndverðu. fella öll þau nöfn burt. Þegar svo Manntalsskrifstofan er búin að vinna sitt verk, er hennar skrá fengin Hagstofunni til meðferðar en vélar hennar útbúa svo kjör- skrána eftir að Manntalsskrifstof- an hefur búið verkið í hendur hennar. -— Er vinna við kjörskrána i ár komin langt? — Við erum á kafi að vinna í henni núna svo að hún verði til- búin á réttum tíma. Ég vil taka það fram í þessu sambandi að mér og okkur starfsmönnunum hér þóttu það heldur en ekki kald ar kveðjur, sem við fengum í „Tímanum“ um daginn, þar sem því var haldið fram, að við vær- um að vinna að pólitískum merk- ingum kjörskráarinnar fyrir S j álf stæðisf lokkinn. Það var þannig að skilja á „Tímanum“ að við hefðum ekkert annað að gera og væri miklu fé eytt úr bæjar- sjóði til svoleiðis starfsemi. f raun inni ætti svona rógur ekki að vera óhegndur og því síður óátal- inn. Það þarf vitaskuld ekki að taka það fram, að hér heíur aldrei nein merking á kjörskrá farið fram, og engin aðstoð í neinni mynd verið veitt við slíkt. Enda munu víst skrifstofur stjórnmála áfram að vaxa og dafna. ’Spjald- skráin hérna á stofunni stækkar og stækkar, ný spjöld koma inn og nöfn þeirra, sem látast eru færð inn á spjöld þeirra. Hér sjáum við hvernig kynslóðirnar koma fram og falla og svona verður þetta sjálfsagt lengi áfram, því þegar um lífið sjálft er að ræða geta vélarnar aldrei tekið ómakið alveg af manns- höndinni. Ég er sjálfur farinn að eldast og það verður sjálfsagt ekki langt þangað til að skrifað verður á mitt spjald, en það gera þá aðrir en ég. Tíðindamaðurinn leit á Jóhann á manntalinu og hugsaði með sér að þetta spjald yrði sennilega talsvert lengi ennþá óritað, því ekki er að sjá að aldurinn hafi enn sett á hann mikil mörk. Síð- an þakkaði tíðindamaðurinn Jó- hanni fyrir samtalið, en Jóhann hvarf inn til starfsmannanna, sem voru í óða önn við að athuga nöfn og númer og heimilisföng, lög- heimili og hvað það nú allt er. í skjalasafni Manntalsskrifstofunnar. Það var Manntalsskrifstofan, sem flokkanna telja sig betur skyn- gaf öllum bæjarbúum sjúkrasam- lagsnúmer sitt í upphafi og enn vinnur skrifstofan dagleg störf fyrir Sjúkrasamlagið. Svo eru alls konar fyrirspurnir, sem svara þarf, og vottorð, sem gefa þarf. '— Hvernig verður kjörskráin til? — Fram á árið 1930 var kjör- skráin handskrifuð í stóra bók en það ár voru fengin málmspjöld með nafni og heimilisfangi hvers manns og komst kjörskráin þá í það form, sem hún er í dag. Kjör- skráin er unnin upp úr spjald- skránni og gerð ár hvert. í sam- bandi við kjörskrána fara fram alls konar athuganir varðandi lög heimili manna og þar verður að taka til greina alla dóma, sem hafa áhrif á kosningarétt og kjör- gengi fólks. Það er mikið natnis- verk að semja kjörskrána, því það veltur á miklu að hún sé rétt og telja það upp í fljótu bragði. Þarf j nákvæm. irnar hafa verið svo misjafnar á 1 —Hvaða breytingu hefur Þjóð- Fugll mísþyrml LJÓTUR verknaður og ómannúð- legur var framinn hér i bænum í fyrradag. Dúfa, sem hafði verið heft á fótunum með bandi fannst hnípin og köld á gluggabrún á húsi einu í bænum. Þarna hefur enn einu sinni átt sér stað ill- mannlegt fólskubragð við saklaus dýr, en því miður hafa verið brögð að slíku athæfi og verri, hér í bænum undanfarið. Það var Engilbert Guðmunds- son tannlæknir að Njálsgötu 18 sem skýrði Morgunblaðinu frá þessu. Börn hans sáu dúfuna, og héldu fyrst að hún væri óvenju spök. En er hún hreyfði sig ekkert af gluggabrúninni á bakhlið húss- ins, svo tímum skipti, fóru þau að athuga þetta nánar. Sögðu þau föður sínum frá þessu og náði hann í dúfuna. Hún var þá orðira gegnköld, og mjög lasburða. Fæt- ur hennar voru heftir saman með grænu ullarbandi, auðsjáanlega af mannavöldum, því hnýtt var að. Engilbert tannlæknir tók dúf- una þegar inn til sín. Var bandið klippt af henni og henni hjúkrað bærari á þau efni okkur hér. Hér eftir föngum. Bandið var auðsjá hafa allir reynt að vinna sín verk af nákvæmni og skyldurækni og þess vegna er hart að fá svona aurslettu framan i sig. — Hvernig er að öðru leyti um starfsemina, eftir að Þjóðskráin kom til? — Hér verður að vinna þau daglegu störf, sem Hagstofan ekki gerir og getur gert. Þar er um að ræða alls konar upplýsing- ar fyrir stofnanir bæjarins, vott- orð ýmis konar og athuganir á heimilsföngum og lögheimilum Það týnist ýmislegt til og svo er það kjörskráin, sem er árlegt verk. — Hvað er starfsfólkið margt? — Nú vinna hér 3—4 menn en þegar mest var hér áður voru 7 fastir menn en miklu fleiri voru við vinnu á þeim tíma, þeg- ar manntalið var tekið. Þá starf- semi, sem að hér fer fram, er vitaskuld ekki hægt að leggja niður og ekki verður komist af anlega nýlega vafið um fætur fuglsins, sagði Engilbert, og hafði þess vegna ekki sært hann mikið. Dúfunni leið sæmilega í gær- kveldi í stofu læknisins. Ræðir imi Sputnik LONDON, 4. nóv. — Elisabet drottning mun á morgun setja nýtt þing og flytja við það tæki- færi hásætisræðu í þinghúsinu að vanda. Ræðan, sem samin er af stjórn Macmillans, mun að iíkindum fjalla um stefnuna, sem stjórnin hefur tekið í fjármálun- um. Að lokinni ræðu drottningar mun Macmillan halda ræðu, sem beðið er eftir með mikilli eftir- væntingu, því að talið er, að þar muni hann gera að umtalsefni viðræðurnar við Eisenhower og viðburði síðustu daga á tækni- sviðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.