Morgunblaðið - 06.11.1957, Blaðsíða 2
2
M ORCV1SR14Ð1Ð
Miðvikudagur 6. nóv. 1957
Aðalfundur Varðar 1 gærkveldi:
Öngþveitið í efnahagsmálun
um heldur áfram
Ur ræbu próf. Ólafs Björnssonar
Stjórn Varðar endurkosin
ABALFUNDUR Landsmálafé-
lagsins Varðar var haldinn í
Sjálfstæðishúsinu í gærkvöldi.
Formaður, Þorvaldur Garðar
Kristjánsson lögfræðingur, setti
fundinn en fundarstjóri var kos-
inn Magnús Jónsson alþm. og
fundarritari Gunnar Helgason er-
indreki.
I undarstjóri minntist Bjarna
heitins Sigurðssonar skrifstofu-
stjóra félagsins og risu fundar-
menn úr sætum sínum i virð-
ingarskyni við minningu hans.
f>á las fundarstjóri upp 39 inn-
tökubeiðnir nýrra félaga, sem
borist höfðu og voru þær allar
samþykktar.
Þá tók formaður félagsins til
máls og flutti skýrslu félags-
stjórnar frá liðnu starfsári. Rakti
hann funda- og fræðslustarfsemi
félagsins og ennfremur það sem
gert hafði verið félagsmönnum
og börnum þeirra til skemmtun-
ar, svo sem spilakvöld, ferðalög
og jólatrésskemmtanir.
Sú breyting varð að Bjarni Sig-
urðsson lét af störfum skrif-
stofustjóra fyrir mánuði síðan
eftir 27 ára starf, en Árni Ragn
arsson ráðinn í hans stað. Skrif-
stofan er flutt úr Sjálfstæðishús
inu í Valhöll við Suðurgötu.
Mikill fjöldi nýrra félaga haf
bætzt í hópinn á árinu eða all-
536 og ber það vott um áhuga
bæjarbúa fyrir stefnu Sjálfstæð-
isflokksins.
Þá gerði gjaldkeri, Sveinn
Björnsson, kaupmaður, grein
fyrir fjárhag félagsins og voru
reikningar samþykktir einróma.
Var síðan gengið til stjórnarkosn
ingar og var Þorvaldur Garðar
Kristjánsson endurkosinn einum
rómi. Meðstjórnendur voru
kosnir þeir Sveinn Helgason,
Sveinn Björnsson, Sverrir Jóns-
son, Páll Björnsson, Þorkell Sig-
urðsson og Loftur Árnason. Vara-
stjórnendur voru kosnir þeir
Gísli Ólafsson, Baldur Jónsson og
Þórðiur Kristjánsson. Síðan voru
kosnir aðrir starfsmenn félags-
ins í fulltrúaráð Sjálfstæðisfé-
laganna. Hinn endurkjörni for-
maður Þorvaldur Garðar Krist-
jánsson tók til máls og þakkaði
það traust, sem honum og með-
stjórnendum hefði verið sýnt með
endurkosningu. Hvatti hann fé-
lagsmenn til starfa sem ósleiti-
legast fyrir félagið og minnti á
bæjarstjórnarkosningarnar, sem
nú eru framundan, enda væru
þær kosningcU- nú þýðingarmeiri
en nokkru sinni fyrr, eins og nú
væri ástatt um stjórnarfar í landL
Sigur Sjálfstæðisflokksins þyrfti
að verða sem mestur.
Gaf fundarstjóri síðan Ólafi
Björnssyni prófessor og alþm.
orðið en hann flutti framsöguer-
indi, sem hann nefndi: „Hvað er
framundan í efnahagsmálun-
um?“, Fara nokkrir drættir úr
ræðu próf. Ólafs hér á eftir.
Úr ræðu Ólafs Björnssonar
Spurning sú, sem ég hefi val-
ið sem fyrirsögn að erindi þessu
er mörgum ofarlega í huga nú,
því að einmitt undir svarinu við
henni er það komið, hvers vænta
má um afkomu og lífskjör fólks-
ins í næstu framtíð. Það skal
þó strax tekið fram að ég ætla
mér að sjálfsögðu ekki þá dul, að
koma með neina óyggjandi spá-
dóma um gang þessara máia á
næstunni. Allir slíkir spádómar
hljóta að vera óraunhæfir hversu
skynsamlegir og vel sem þeir
kunna að vera undirbyggðir
vegna þess að breytingar geta
orðið á atburðarásinni. Ég
mun þvi láta mér nægja að
taka fram þau atriði, er ég
tel mestu máli skipta ef
gera á sér grein fyrir íram-
vindu þessara mála og svo að
lokum til að gera spurningunni
sjálfri nokkur skil, segja álit mitt
á því hverja þróun má telja
líklegasta að óbreyttum við-
horfum. En allt slíkt verð-
ur þó með þeim fyrirvara
að óvæntir atburðir gerist
eljki. Allar skoðanir á því
hverja framvindu mála má telja
líklegasta hljóta að byggjast á
reynslu liðinna tíma. Ég ætla því
að byrja með yfirliti yfir þróun
þessara mála undanfarin ár og
mun ég verða þar stuttorður, þar
sem hér er um atriði að ræða,
sem öllum fundarmönnum munu
kunn.
í kosningabaráttunni 1956-hétu
núverandi stjórnarflokkar gulli
og grænum skógum ef þeir kæm-
ust til valda. Allar meinsemd-
ir efnahagslífsins mundu verða
læknaðar, komið yrði á jafnvægi
í þjóðarbúskapnum, höft afnum-
in o. s. frv. Sjálfstæðismenn
minntu hins vegar á fyrri reynslu
á stjórn þessara flokka og vör-
aðu 'menn við að ljá þeim fylgi
útt. Þeir minntust tímanna frá
1934—39, þegar Alþýðuflokkur-
nn og Framsóknarflokkurinn
fóru með stjórn, hvernig atvinnu-
leysið fór þá vaxandi, fram-
kvæmdir drógust saman, um vax-
andi gjaldeyris- og vöruskort var
að ræða o. s. frv., þannig að að
lokum voru efnahagsmálin komin
í fullkomið öngþveiti og urðu
þeir þá að leita til Sjálfstæðis-
manna til þess að um viðreisn
gæti orðið að ræða. öllum eru
kunnug, hver urðu úrslit kosn-
inganna. Eftir myndun stjórnar-
innar, þá voru einnig gefin mörg
og fögur loforð um gagngera
lækningu á meinsemdum efna-
hagslífsins. Framkvæma átti alls-
herjar úttekt á þjóðarbúinu í aug
sýn alþjóðar, eins og það var
orðað. Það voru fengnir erlendir
sérfræðingar til þess að fram-
kvæma þessa úttekt. Snemma í
október 1956, eða eftir að sér-
fræðingarnir höfðu skilað álits-
gerð sinnþ hélt Hermann Jónas-
son forsætisráðherra ræðu á
fundi Framsóknarfélaganna og
sagði þá að allt sem hann og hans
flokksmenn hefðu fullyrt fyrir
kosningar um að efnahagslífið
væri helsjúkt, róttækra lækning-
ar þyrfti við o. s. frv. hefði ver-
ið staðfest í þessu áliti sérfræð-
inganna, sem að hann taldi að
vísu ekki tímabært að birta. Síð-
an leið fram undir jól og stöð-
ugt var minna og minna tal-
að um þessa „úttekt í augsýn al-
þjóðar", sem fram átti að fara.
Fyrir jólin lagði ríkisstjómin svo
fram sínar alkunnu bjargráðatil-
lögur. En ekki var þar hægt að
koma auga á nein ný læknis-
úrræði heldur voru farnar troðn-
að slóðir. Um það bil 300 millj.
kr. voru lagðar á þjóðina í nýjum
sköttum, en til þess að þær verð-
hækkanir sem óhjákvæmilega
hlyti af þessu að leiða kæmu ekki
fram í vísitölu framfærslukostn-
aðar þá var þeim vörutegundum
hlíft við álagningu, sem sérstaka
þýðingu höfðu í vísitölunni. Ég
ætla þessu næst að gefa stutt
yfirlit yfir ástand efnahagsmál-
anna eins og það er í dag og mun
þá aðallega ræða um 4 atriði, sem
ég tel mestu máli skipta.
í fyrsta langi fjármál ríkis-
ins, í öðru lagi verðlagsmálin
í þriðja lagi gjaldeyrismálin og
í fjórða lagi sparifjáraukninguna.
Hvað fjármál ríkisins snertir,
þá er það alkunna að fjárlaga-
að aukast
b-------------------------
frumvarp hefur nú verið lagt
fram með um 70 millj. kr.
greiðsluhalla. í því er þó ekki
tekið tillit til aukinna niður-
greiðslna á landbúnaðarafurðum
úr ríkissjóði en talið er að kosn-
aðurinn við þær muni nema
minnst 20 millj. kr. Þar að auki
má gera ráð fyrir því að fjárlög
hækki eins og ávallt í meðförum
Alþingis og ennfremur er í fjár-
lagafrumvarpinu reiknað með ó-
breyttri kaupgjaldsvísitölu frá
því sem nú er en telja verður
ólíklegt annað en hún komi til að
verða hærri á næsta ári. Við
þetta bætist að því hefur verið
lýst yfir að mikill halli sé á út-
flutningssjóði, þó að þær upplýs-
ingar hafi ekki enn verið gefn-
ar um það, hversu miklu hann
nemur. Þannig er í stuttu máli
ástandið í fjármálum ríkisins.
Þá ætla ég í öðru lagi að minn-
ast á verðlagsmálin. Ríkisstjórnin
og flokkar hennar hafa hælt sér
af því að vísitalan hafi hækk-
að minna síðan að núverandi
ríkisstjórn tók við völdum en ver
ið hafði undanfarin ár, þar sem
hækkunin nemur aðeins 5 stig-
um frá síðasta hausti. Þetta er út
af fyrir sig rétt, en gefur í raun-
inni alranga mynd af þróun verð-
lagsmálanna og stafar það eins og
kunnugt er af því að vísitalan er
algjörlega röng. Útgjöld þau, sem
nú er reiknað með í grundvelli
vísitölu framfærslukostnaðar
mun vera um helmingur eða öllu
meira en helmingur af meðalút-
gjöldum venjulegrar fjölskyldu.
Þegar bjargráðin voru samþykkt
um sl. áramót, þá var það þann-
ig, að reynt var að hlífa vísi-
tölulögunum við nýjum álögum.
Þeim mun meira var lagt á aðra
vöru, sem að almenningur not-
ar jafnt og hinar þó að verðlag
á þeim hafi engin áhrif á vísi-
töluna, þannig að segja má í
rauninni að það að halda vísi-
töluvörunum niðri, hafi verið
framkvæmd með því að aðrar
vörur hækka þá þeim mun meira,
og er af þessu sýnilegt hve stór-
feld fölsun vísitalan er. Þá eru
það gjaldeyrismálin. Samkvæmt
upplýsingum frá Landsbankan-
um, þá mun gjaldeyrisaðstaðan
gagnvart útlöndum vera nú um
28 millj. kr. lakari heldur en var
um sama leyti í fyrra. Þetta er
miðað við septemberlok. Með því
er þó ekki öll sagan sögð. Það er
vitað að birgðir af útflutnings-
afurðum eru nú miklu minni held
ur en var á sama tíma i fyrra,
en auk þess hafa vörubirgðir í
landinu gengið mjög til þurrðar.
Hér við bætist að tekið var all-
stórt erlent lán sem að nam rúm-
um 60 millj. kr. á árinu og var
það notað til kaupa á venjulegum
innflutningi, þannig að gjaldeyr-
isaðstaðan hefur í rauninni
versnað til viðbótar þeim tölum,
sem nefndar hafa verið, sem
þessu láni nemur.
Þá er það í fjórða lagi spari-
fjármyndunin. Samkvæmt
skýrslu bankanna, þá nam aukn-
ing sparifjár á tímabilinu frá
júlílokum 1955 til jafnlengdar
1956 156 millj. kr. Frá júlí 1956
til 1957 hefur aukningin hins veg-
ar numið um 118 millj. kr., svo
að af þessu er sýnt að sparisjóðs-
myndunin hefur á sl. ári verið um
það bil 40 millj. kr. minni held-
upp þá peninga? Þar hefir verið
talað um tvær leiðir. önnur er
sú að breyta genginu og losa rík-
issjóð þannig við útflutningsupp-
bæturnar. Á því er sá hængur
að ef gengisfelling yrði, þá
kæmu þær vörur til þess að
hækka mest, sem mesta þýðingu
hafa í vísitölu framfærslukostn-
aðar og ef ekki væri þá jafnframt
gripið til kaupbindingar, mundi
þetta auðvitað þýða það að víxl-
hækkun kaupgjalds og verðlags
mundi verða örari en hún er nú.
Það væri auðvitað hugsanlegt að
binda kaupgjaldið að meira eða
minna leyti en þó að stjórnar-
flokkarnir hafi mörgu kyngt, þá
er erfitt að trúa því að eftir kosn-
ingaryfirlýsingar þeirra, sumra
hverra að minnsta kosti að sú
leið verði farin að svo stöddu.
Önnur leið sem að til greina
kæmi og meiri líkur má telja á
að farin verði er sú að hækka
ennþá tolla og skatta á þeim vör-
um, sem minsta þýðingu hafa fyr
ir vísitöluna. Með tilliti til hins
alvarlega gjaldeyrisástands verð
ur þó varla séð hvaða möguleik-
ar verða á því að afla nægilegra
tekna með þessu móti. Það yrði
þá óhjákvæmanlegt að rýmka
innflutning hátollaðra vara frá
því sem að nú er, en þá kemur
spurningin um það hvaðan á að
fá gjaldeyri til þess. Hverja þró-
un í þessum efnum má þá telja
liklegasta í nánustu framtið?
Ég vil í sutttu máli svara þeirri
spurningu þannig, að ég tel að
þeir spádómar, sem við Sjálf-
stæðismenn settum fram fyrir
síðustu kosningar, hafi í öllu
gengið eftir og ekki sé líkur á
öðru, ef ekki gerist alveg óvænt-
ir atburðir, en að þeir muni einn-
Kári Sólmundarson
efslur eftiri umferðir
HAUSTMÓT Taflfélags Reykja-
víkur er nú u. þ. b. hálfnað, þar
eð tefldar hafa verið 6 umferðir
af 13.
I meistaraflokki standa leikar
svo, að efstir eru Kári Sólmund-
arson og Reimar Sigurðsson með
4 vinninga hvor, en næstir koma
Gunnar Gunnarsson og Sveinn
Kristinsson með 3% vinning (en
Gunnar á biðskák að auki).
í fyrsta flokki er Sigurður
Gunnarsson efstur með 6 vinn-
inga; hefur unnið allar skákirnar
til þessa. Næsthæstur er Stefán
Briem með 4V2 vinning, en síðan
koma Baldur Davíðsson og Grét-
ar Á. Sigurðsson með 4 (Baldur
á auk þess biðskák).
1 öðrum flokki eru efstir og
jafnir með 5 vinninga þessir þrír
menn: Bjöm Þorsteinsson, Bragi
Bjöqpsson og Þórður Sigfússon.
í drengjaflokki eru líka þrír um
forustuna með 5 vinninga hver.
Þeir eru Hallgrímur Scheving,
Jón Bjömsson og Pétur B. Pét-
ursson.
Mótið fer fram í Þórscafé og
verða 7. og 8. umferð tefldar í
kvöld og annað kvöld.
Minkadóðir við Laxá
GRÍMSST ÖÐUM, Mývatnssveit,
5. nóv. — Undanfarið hefur orð-
ið mikið vart við minkaslóðir
við Laxá og norð-vestur af Mý-
vatng í skóglendi kring um
Belgjafjall. Ekki er þó hægt að
gera sér grein fyrir því, hvort
hér sé um að ræða nokkra minka
eða marga.
Tveir menn hafa undanfarið,
þegar tími hefur unnizt til,
stundað minkadráp. Hafa þeir
rakið slóðir minkanna í snjónum
með minkahundi frá Carlsen, sem
ig ganga eftir á næstu mánuð-
um. En þeir voru á þann veg að
efnahagsþróunin yrði í megin-
atriðum sú sama eins og hún var
á árunum 1934 til 1939 og svo
aftur á árunum 1947—49, meðan
haftastefna vinstri flokkanna var
ríkjandi. Það er ólíklegt að tak-
ast megi að hafa ríkisbúskapinn
og útflutningssjóðinn greiðslu-
hallalausa. Með hallarekstri er
náttúrlega hægt að fleyta útgerð-
inni, en um takmarkaðann tíma.
En þetta hlýtur fyrr eða síðar að
koma fram í sams konar ástandi
eins og skapaðist á árunum
1934—39 og 1947—49, nefnilega
vaxandi skorti, höftum og
skömmtun á öllum sviðum.
Ríkisstjórnin hefur brugðist
loforðum, sem hún hefur gefið
um lausn efnahagsvandamálanna
og reynst ófær um að leysa þau.
Um hitt verður engu spáð hve
lengi verður hægt að fleyta öllu
með þeim úrræðum, sem ríkis-
stjórnin er líklegust til að beita
þ. e. hallarekstri, höftum og
bönnum á öllum sviðum. Hvort
sem þessi tími verður lengri eða
skemmri, þá er það hörmulegast
að hætta er á því að öngþveitið
verði orðið svo mikið þegar loks
verður hafist handa um raunhæf-
ar viðreisnaraðgerðir að það
muni kosta þjóðina veruleg lífs-
kjaraskerðingu og stöðnun fram-
fara um árabil að koma efna-
hagsmálunum aftur á kjöl.
Á eftir ræðu próf. Ólafs gerðu
ýmsir fyrirspurnir til ræðu-
manns, en sá háttur var hafður á
þessum fundi, að ekki voru haldn
ar ræður á eftir framsöguræð-
unni, heldur aðeins gerðar fyrir-
spurnir. Svaraði próf. Ólafur þess
um fyrirspurnum.
Góð rjúpnaveiði
GRÍMSSTÖÐUM, Mývatnssveit,
5. nóv. — All margir menn hér
stunda nú rjúpnaveiðar, en mik-
ið er af rjúpu hér í nágrenninu.
Heldur hún sig aðallega í skóg-
lendi i byggð en ekki upp til
fjalla. Er sennilega hart fyrir
hana þar. Veiðin hefur verið góð,
allt að 90 rjúpur á dag hjá skyttu.
Talsvert hefur borið á því, að
rj úpur þær er skotnar hafa ver-
ið séu mjög magrar. Bendir það
til þess, að pest sé í uppsiglingu
í rjúpnastofninum, en þær hafa
verið óvenju margar hér tvö
undanfarin ár. Pestir gera ævin-
lega vart við sig í þessum fuglum
með vissu millibili. — Jóhannes.
Skóium lokað
á Sauðárkróki
SAUÐÁRKRÓKX, 5. nóv. — Hér
á Sauðárkróki hefur inflúenzan
geisað undanfarna daga. Hafa
verið mikil brögð að henni. —
Barnaskólanum og Gagnfræða-
skólanxun hefur verið lokað og
hafa þeir ekki starfað hátt á aðra
viku vegna veikinnar. Kennsla
mun þó hefjast eftir nokkra daga,
þar sem pestin virðist vera í rén-
un. Ekki er vitað um nein alvar-
leg eftirköst veikinnar hér, enn
sem komið er hér. — Guðjón.
Stíftubygging
við Mývatnsósa
GRÍMSSTÖÐUM, Mývatnssveit,
5. nóv. — í haust var haldið
áfram fyrri framkvæmdum við
Mývatnsósa, til þess að tryggja
rennsli í Laxá. Unnið hefir ver-
ið við það að mynda nýjan far-
veg úr vatninu, og steypa í hann
stíflu. Einnig að dýpka eldri far-
veginn.
Búizt er við að þessar fram-
kvæmdir, þótt þeim sé ekki lok-
ið að fullu, geti orðið til þess,
að fyrirbyggja það, að áin stíflist
af klaka, sem hefir orðið til stór-
baga undanfarna vetur og valdið
rafmagnsleysi. — Jóhannes.
ur en árið á undan. Þau vanda-
mál, sem ríkisstjórnin fyrst og
fremst stendur frammi fyrir, er'Snoddas heitir, og hefur hann
í fyrsta lagi það, hvernig afla • reynst mjög duglegur við að þefa
eigi fjár til ríkissjóðsins og út- uppi holur og gjótur, þar sem
flutningssjóðsins. Það má ætla minkarnir halda sig. Veiðimenn-
að það sé ekki minna heldur en" imir hafa sprengt þessar holur
200 millj. kr., sem vantar á það.upp með dynamitsprengjum, og
að ekki verði um greiðsluhalla telja þeir að þeir hafi með því
að ræða hjá rikissjóði og útflutn- ’ móti banað nokkrum dýrum.
ingssjóði. Hvernig á svo að taka — Jóhannes.