Morgunblaðið - 29.11.1957, Síða 4

Morgunblaðið - 29.11.1957, Síða 4
4 MORCUNBTAÐIÐ Föstudagur 29. nóv. 1957 I dag er 334. dagur ársins. Föstudagur 29. nóvember. Árdegisflæði kL 11,00. Síðdegisflæði kl. 23,33. Slysavarðstofa Rey‘'javíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama Stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er £ Reykjavíkur- apóteki, sími 11760. — Ennfremur eru Ly'jabúðin Iðum., Ingólfs- apótek og Laugavegs-apótek opin daglega til kl. 7, nema á laugar- dögum til kl. 4. — Holts-apótek, Apótek Austurbæja og Vesturbæj ar-apótek eru opin daglega til J. 8, nema á Iaugardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Carðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21, laugardaga kl. 9—16 og helga daga frá 13— 16. — Næturlæknir er Guðjón Klemensson. Hafnarf jörður: — Næturlæknir er Eiríkur Björnsson, sími '50235. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Sigurður Ólason. I.O.O.F. 1 = E. T. 2 9. 0. 13911298% es 0 Helgafell 59571130 kl. 6 — IV/V — H. & V. Hjónaefni S.l. föstudag opinberuðu trúlof- uit sína ungfrú Viktoria G. Jó- hannsdóttir, Víghólastíg 17, Kp., og Örn Eyjólfsson, Langholtsveg 198. — 22. þ.m. opinberuðu trúlofun sína Karólína Thorlacíus, afgr.- mær, Ránargötu 13 og Högni Magnússon, bifreiðasmiður, Eski- hlíð 35. Skipin Eimskipafélag Islands h.f.: - Dettifoss fór frá Turku 27. þ.m. til Leningrad, Kotka, Riga og Vent spils. Fjallfoss fór væntanlega frá Hull í gærdag til Rvíkur. Goða- foss er í Reykjavík. Gullfoss fór frá Reykjavík 27. þ.m. til Thors- havn, Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Ham- borg 27. þ.m. til Reykjavíkur, — Reykjafoss er í Hamborg. Trölla- foss fer væntanlega frá Reykja- vík 30. þ.m. til New York. Tungu foss fór frá Kaupmannahöfn 27. þ.m. til Vestmannaeyja og Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Kiel. Arnarfell er væntanlegt til New York á morgun. Jökulfell er í Hamborg. Fer þaðan til Rost- ock. Dísarfell er í Rendsburg. — Litlafell losar á Norðurlandshöfn- um. Helgafell er á Siglufirði. — Hamrafell er í Batumi. Eimskipafélag Rvíkur h. f.: — Katla er í Reykjavík. Askja er í Lagos. — g^Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Milll- landaflug: Hrímfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík ur kl. 23,05 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í fyrramálið. Gullfaxi er væntanlegur til Rvík- ur kl. 16,15 á morgun frá London og Glasgow. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavík ur, Hornafjarðar, Isafjarðar, — Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferð ir), Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. 5 mínúfna krossgáta flr p p p imh "taHZZlL & 9 , mmrz u _______Gfl_______ 12 1Z 12 13 ZlLZplZ Skýringar: Lárétt: — 1 landshlutinn — 6 ríkidæmi — 8 dropi — 10 reiði- hljóð — 12 f járplógsmenn — 14 tónn — 15 fangamark — 16 málm- ur — 18 reikningsheiti. Lóðrétt: — 2 brakhljóð — 3 ó- samstæðir — 4 innyfli — 5her- bergið — 7 morgunroði — 13 Stjörnubíó hefir hafið sýningar á sænsku stórmyndinni „Skugg- inn“, sem Nordisk Tonefilm hefir gert. Aðalhlutverkin leika Georg Rydeborg, Eva Dahlbeck og Pia Arnell. lengdareining 16 samtenging ■ guð. — • 17 Lausn síðustu krossgátu: Lárétl: — 1 óminn — 6 oka — 8 jól — 10 uku — 12 aldamót — 14 la — 15 Ra — 16 áta — 17 rostinn. Lóðrétt: — 2 mold — 3 IK — 4 naum — 5 hjalar — 7 kutann — 9 óla — 11 kór — 13 autt — 16 ás — 17 ai. Aheit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Bettý kr. 100,00; E J 25,00; Erl. Helgast. 100,00. Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: Önefnd kona kr. 100,00. jFélagsstörf Frá Guðspekifélaginu. Septíma heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guð- spekifélagshúsinu. Séra Jakob Kristinsson flytur síðara erindi sitt „Minningar frá Indlandi". — Kaffiveitingar verða í fundarlok. i Gestir eru velkomnir á fundinn. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Bazarinn verður 8. desember. Húnvetningafélagið. Skemmti- fundur í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 8,30. Góð skemmtiatriði. Hestamannafél. Fákur heldur skemtifund á föstudagskvöldið kl. 8 í Skátaheimilinu við Snorrabr. Pýnd verður m.a. kvikmynd frá ferð forseta íslands til Noregs. Einnig verður sýnd mynd þar sem Fáksfélagar fara riðandi um Reykjavík í fornmannabúningum. Árnesingafélagið t Reykjavík heldur fullveldisfagnað í Tjarnar kaffi, niðri, laugardaginn 30. nóv. n.k. Þorlákur Jónsson, skrifstofu- stjóri minnist fullveldisins með ræðu, Guðmundur Guðjónsson syngur. — Dans. Bar.ar Guðspekifélagsins er fyr- irhugaður 15. des. n.k. Félags- menn og velunnarar eru vinsam- lega beðnir að skila gjöfum sín- um fyrir laugard. 14. des. n.k. í Guðspekifélagshúsið, Ingólfsstr. 22, eða Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Bankastr. 6. Ymislegt Árétting. — Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að sýni- kennsla Sjálfstæðiskvennafélags- ins Eddu í Kópavogi, er aðeins fyrir konur úr Sjálfstæðisfélögun- um í Kópavogi. — Stjórn Eddu. Hallgrímskirkja: — Biblíulest- ur í kvöld kl. 8,30. — Séra Sigur- jón Árnason. Aðventkirkjan: — Biblíulestur í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Frá sjúklingunum í Kópavogs- hælinu gamia. — Sjúklingar heim- ilisins þakka hjartanlega því fólki sem komið hefur í heimsókn og skemmt þeim með ýmsum atriðum, svo sem leik, upplestri og söng- Nýlega haía heimsótt sjúklingana, Benedikt Gíslason, frá Hofteigi, Áróra Halldórsdóttir og Emelía Jónasdóttir, Guðmundur Guðjóns- son söngvari, ásamt undirleikara og Jón Þórkelsson bílstjóri, en hann sá um flutning allra þessara skemmtikrafta. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2 —7 Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—I Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga 5—7 (fyrir börn); 5—9 (fyr ir fullorðna). Miðvikud. og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op- ið virka daga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4 þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Listasafn Einara Jónssonar verð ui opið 1. október—15. des, á mið- vikudögum og sunnudögum kl. 1,30 —3,30. INáttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. • Gengið • Gullverð IsL krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,86 100 danskar kr...................— 236,30 100 norskar kr...................— 228,50 100 sænskar kr...................— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini ...............— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ................— 26,02 fivað kostar undir bréfin? 1—20 grömm. Innanbæjar ................... 1,50 Út á land..................... 1,75 Sjópóstur til útlanda...... 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk ........... 2,55 Noregur .......... 2,55 Svlþjóa ........... 2,55 Finnland .......... 3,00 Þýzkaland ........ 3.00 Bretland .......... 2,45 Frakkland ......... 3,00 írland ............ 2,65 Spánn ............. 3,25 Ítalía ............ 3,25 Luxemburg ......... 3,00 Malta ............. 3,25 Holland .......... 3,00 Pólland ........... 3,25 Portugal .......... 3,50 Rúmenía ........... 3,25 Svlss ............. 3,00 Tyrkland ........ 3,50 Vatikan............ 3,25 Rússland ......... 3,25 Belgia ............ 3,00 Búlgaria .......... 3,25 Júgóslavía ........ 3,25 Tékkóslóvakía .... 3,00 Albanía ........... 3,25 Banclarikin — Flugpóstur: 1— 5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gi 4,55 Kanada — Flugpóstur: -mtíf \rn\ yicyTH fg j f'r* mc¥gunkafjwii Söfn Listasafn ríkisins. Opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. Bæjarbókasatn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Mamma, ef þú getur ekki horgað af sjónvarpinu, þá fer ég aldrei til dyra fyrir þig oftar og segi að þú sért ekki lieima! ★ Tveir skrifstofustjórar voru að ræðast við um starfsfólk sitt. — Annar sagði: — Jón gamli er búinn að vera FERDIIMAIMD IJtlit fyrir vopnaða mótspymu svo lengi hjá mér, að hann er orð- inn gráhærður. Hinn svaraði: — Það ér nú ekki mikið. Ella er búin að vera svo lengi hjá mér að hún er búin að ve.a ljóshærð, rauðhærð og dökkhærð. ★ Jón hafði verið rekinn og fór til framkvæmdastjórans til að mótmæla: — Fyrir hvað er ég rekinn. Ég veit ekki til að ég hafi gert nokk- urn skapaðan hlut? — Það er nú einmitt þesis vegna sem þér eruð reknir. ★ Rakarinn: — Hvaða skoðun hafið þér á barnaránum ' Grikk- landi? Viðskiptavinurinn: — Sömu skoðun og þér. Rakasinn: — Hvernig vitið þér hvaða skoðun ég hef á þeim mál- um? Viðskiptavinurinn: — Ég veit það ekki, en þér eruð með rak- hnífinn. ★ Sölumaðurinn: — Þessi vól mun vinna hálfa vinnu yðar. Kaupandinn: — Þá ætla ég að fá tvær. ★ Járnbrautarvagninn var troð- f’dlur. Lítill tötralegur drengur sat við hlið reisulegrar og vel klæddrar konu, og saug stöðugt upp í nefið. Ix>ks sneri hún sér að honum og sagði: — Hifurðu ekki vasaklút, drengur minn? __ Jú, en ég lána aldrei ókunn- ugum hann, svaraði drengurinn. ★ Móðirin við lítinn son sinn sem var að fara í samkvæmi: — Hvað ætlarðu svo að gera, þegar þú ert búinn að borða og drekka eins og þig langar í? — Fara heim.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.